Dagur - 15.06.1993, Page 7

Dagur - 15.06.1993, Page 7
Þriðjudagur 15. júní 1993 - DAGUR - 7 2. deild, KA-Tindastóll 2:1: Fyrsti sigur KA í fjöragum leik Hann var kaflaskiptur leikurinn sem fram fór á KA- vellinum á Iaugardag þegar norðanliðin KA og Tindastóll áttust við í 2. deildinni í knattspyrnu. Fjöl- mörg færi Iitu dagsins Ijós þar sem KA var sterkara í fyrri hálfleik en Tindastóll í þeim síð- ari. Heimamenn fóru með sigur af hólmi, gerðu tvö mörk gegn einu gestanna. „Fyrri hálfleikur var slakur hjá okkur en við áttum aldrei að fá á okkur seinna markið. Við vorum betri í seinni hálfleik og áttum skilió annað stigið hér í dag,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Tindastóls. Njáll Eiðsson sagói sína menn hafa átt aó klára dæmið í fyrri hálfleik þegar þeir höfðu tækifæri til þess. „Það var stress í þessu hjá okkur í lokin. Menn voru of rnikið að hugsa um aó vinna fyrsta leik sumarsins og því náöu þeir að setja pressu á okkur. Sigurinn var sanngjarn en menn verða að spila allan leikinn á fullu, ekki bara fyrri hálfleikinn.“ Leikurinn fór nokkuð rólega af stað og einkenndist af baráttu á miðjunni meðan menn voru að þreifa fyrir sér. A 10. mínútu átti KA góða sókn þegar Orman' Or- lygsson slapp inn fyrir og skaut rétt yfir utan úr vítateig. Strax í næstu sókn gerðist Pétur Stefáns- son aðgangsharður upp við mark KA en Haukur Bragason, mark- vörður, gerði vel og varði laust skot hans. Þorvaldur Sigbjörnsson skoraói eina mark hálflciksins á glæsilegan hátt á 13. mínútu. KA Þorvaldur Sigbjörnsson náði forystunni í leiknum fyrir KA með stórglæsi- legu skallamarki. Hér cr hann í baráttu við Guðjón Antoniusson Tinda- stólsmann. Mynd: Robyn. 2. deild, Leiftur-ÍR 4:0: Létt hjá Leiftri gegn ÍR - deildin mjög jöfn og ein umferð getur breytt miklu um innbyrðis stöðu liða Leiftursmenn áttu ekki í mikl- um erflðleikum með að leggja ÍR-inga í le.ik liðanna í 2. deild- inni á laugardag. Sérstaklega léku heimamenn vel í síðari hálfleik en vítaspyrna sem dæmd var á ÍR í fyrri hálfleik hefur án efa sett gestina út af laginu. Lyktir leiksins urðu 4:0. Fyrri hálfleikurinn var spilaður meira af kappi en forsjá, lítið var um spil en þcim mun meira af bar- áttu og þófi á miðjunni. Leifturs- menn fengu tvö ágæt færi í hálf- leiknum en ÍR-ingar eitt. Gunnar Már Másson fékk boltann óvænt inni í teig gestanna en skaut yfir úr ágætu færi. Um miðjan hálf- leikinn fékk Bragi Björnsson besta færi IR-inga í hálfleiknum en náði ekki að skora. Pétur Haf- liði Marteinsson kornst á auðan sjó rétt fyrir leikhlé, markvörður- inn kom á móti og Pétur vippaði. Boltinn fór yfir liann en einnig yf- ir markslána. Fleira var það ekki sem gladdi augaó í hálfleiknum en í þeim síðari þeim mun meira, fyr- ir heimamenn. Leiftursmenn voru mun feskari strax frá byrjun hálfleiksins en náöu þó ekki að skora sitt fyrsta mark fyrr en á 63. mínútu. Páll Guðmundsson skoraði þá gott mark. Á 70. mín. gerðist atvik sem átti eftir að hafa áhrif á leik gest- anna. Gunnar Már var í kapp- hlaupi við einn varnarmanna IR, markvörður þeirra kom út á móti þeim og náði að handsama bolt- ann. Gunnar fylgdi fast á eftir og hefur varnarmanninum líklega þótt hann hafi farið fullgeyst því hann hrinti Gunnari þegar mark- vörðurinn var staðinn upp og gerói sig líklegan til að sparka fram. Olafur Ragnarsson, dómari, dæmdi umsvifalaust vítaspyrnu sem Pétur Hafliði skoraði úr af ör- ygg'- Eftir þctta atvik var sem allur vindur væri úr ÍR-ingum og Leift- ursmenn bættu við tveim mörkum áöur en leikurinn var úti. Fimm mín. eftir aó hafa skoraó úr vítinu bætti Pétur Hafliði við öðru marki sínu með góðu skoti úr vítateig og Gunnar Már innsiglaði síðan sig- urinn með marki á 88. mín. Hann fékk þá boltann inni í teig, fékk allan þann tíma sem hann þurfti til þess að athafna sig og skilaði hon- um í netið. Leiftursliðið spilaði vel að þessu sinni, sérstaklega í síðari hálfleik, og ef nefna ætti einhverja sérstaka má geta þess að Páll Guðmundsson átti góóa spretti auk þess sem Mark Duffield og Pétur Hafliði Marteinsson komust vel frá sínu. Enginn stóð upp úr í liði ÍR. Eftir leiki helgarinnar er Leift- ur komið í annað sæti, mcð 7 stig ásamt þremur öðrum liðum. Það var á þeim Olafsfirðingum að heyra að þeir gætu vel hugsað sér að halda því sæti. Á það bcr þó að líta að fá stig skilja að liðin í deildinni og hver umferð getur breytt stöðunni heilmikið. KH/SV vann boltann á miðjunni, Ormarr brunaði upp kantinn og scndi háan bolta á tjærstöngina. Þar kom Þor- valdur aðvífandi, skutlaði sér fram og skallaði boltann í nctið, 1:0. Þaó sern cltir lifði hálfleiksins áttu KA-menn urmul af ágætum mark- tækifærum cn sífcllt vantaði herslumuninn á að rcka cndahnút- inn á sóknirnar. Meóan KA var í þessum ham voru Stólar scm steinrunnir og bitu lítt frá sér. Síðari hálfleikurinn var mun jafnari en sá fyrri en Stólarnir þó heldur stcrkari. Þcir fengu lyrsta færið þegar Bjarki Pétursson slapp í gegn eftir góða sendingu frá Sverri Sverrissyni. Þrátt lyrir að vörnin svæfi á vcrðinum var Haukur glaóvakandi í markinu, kom vel út á móti og lokaði. Bjarki hclur líklcga nagað sig í handarbakið lyrir að gcra ckki betur og olt hefói hann líklcga skilað boltanum í netið í færi scm þessu. KA skoraði sitt annað mark á 55. mín. Ormarr tók aukaspyrnu, sendi inn í teig og cftir baráttu og þæflng datt boltinn dauður fyrir fætur Halldórs Kristinssonar sem skilaði honum í nctið. KA átti næstu tvö færi, annað við mark Tindastóls þcgar Ivar Bjarklind skaut yfir eltir horn, hitt við cigið mark þcgar Stcingrímur Birgisson scndi á Hauk í markinu og sá síðarncfndi þurlti að taka á öllu sínu til að forða marki. Þegar um 15. mín. voru til leiksloka tók Tindastóll öll völd á vcllinum og uppskar mark á 76. mín. Stcfán Pétursson geystist upp kantinn og sendi fyrir. KA hreins- aði út lyrir tcig þar sem Guðbjart- ur Haraldsson tók við boltanum og scndi hann raklcitt í markhorn- iö Ijær, óvcrjandi fyrir Hauk Bragason. Það scm cftir lifði cinkcnndist af mikilli taugavciklun KA-manna og augljósum vilja Stólanna til að jalna. Bæði lið fcngu sín færi til að bæta við mörkum cn tókst ckki. Fyrsti sigur KA var í höln cn Stól- arnir þurltu að sjá á cftir þrcmur stigum í baráttunni. SV Knattspyrna 2. flokks: Sanngjarn sigur Þórs á Haukum Strákarnir í 2. flokki Þórs, unnu öruggan sigur á jafnöldrum sínum í Haukum úr Hafnarfirði, er þeir mættust á Þórsvellinum sl. sunnudag í b-riðli íslands- mótsins í knattspyrnu. Þór skor- aði þrjú mörk gegn einu marki gestanna og var sigurinn síst of stór miðað við gang leiksins. Þórsarar sem léku undan norð- angolu, byrjuðu leikinn mcð lát- um og eftir aöeins 15-20 sckúndur lá boltinn í nctinu hjá Haukum. Þá skoraði Guðmundur „mark- varðahrellir“ Hákonarson lallegt mark með góðu skoti, eftir undir- búning Jóhanns Bessasonar. Eltir markið sóttu Þórsarar án afláts cn það voru hins vegar Haukarnir sem jöfnuðu fyrir hlé úr víta- spyrnu. Haukarnir hrcsstust aðeins í síðari hálflcik en þó voru Þórsar- ar stcrkari. Brynjar Ottarsson, bætti við öðru marki Þórs sncmma í síðari hálflcik. Hann lckk góða scndingu frá Elmari Eiríkssyni inn fyrir vörnina, hljóp af sér vörnina, lék á markvörð Hauka og skoraði af öryggi. El- mar Eiríksson bætti svo þriðja markinu við úr vítaspyrnu skömmu fyrir lcikslok og þar við sat. Þórsarar hafa nú leikið þrjá lciki í Islandsmótinu, unnió Hafn- arfjarðarliðin FH og Hauka 5:1 og 3:1 cn tapaó 0:1 lyrir Þrótti Reykjavík. Næsti leikur liðsins er úti gegn ÍR nk. laugardag. Pétur Hafliði Martcinsson skoraði tvívegis fyrir Ólafslirðinga um hclgina. Mynd: PIB

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.