Dagur - 15.06.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 15.06.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 15. júní 1993 Dagdvelja Stjörnuspa eftir Athenu Lee Þribjudagur 15. júní dk Vatnsberi (20. jan.-18. feb.) Haltu áfram ab vera í góðu skapi síban um helgina en þab ætti ekki ab vera svo erfitt. Hafbu til dæmis samband vib góba vini. (S Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Dagurinn verbur heldur tilbreyt- ingalítill svo nú er upplagt ab taka þab rólega og takast eitthvab á hendur sem ekki krefst mikils af þér. Hrútur (21. mars-19. apríl) Stundum virbast hrútar tillitslausir og gleyma ab taka tilfinningar annarra meb í spilib. Gættu þín sérstaklega á þessu; nú þegar annríkib er mikib. (SitP Naut ^ (20. april-20. maí) J Ferbalög eru þér ofarlega í huga; annab hvort á næstunni eba þeg- ar horft er til framtíbar. Ef abrir tengjast málinu reynist erfitt ab taka ákvörbun. ®Tvíburar "N (21. mai-20. júni) J Framundan nú er tími þegar aub- veldara ætti ab vera fyrir þig ab taka á persónulegum áhugamál- um. Hugabu bara vel ab fjármál- unum um leib. Krabbi 'N (21. júní-22. júli) J Þar sem kraftur þinn er mikill þessa dagana skaltu nú taka á málum sem lengi hafa bebib úr- lausnar. Þér mun líba mun betur á eftir. (^éfLión 'N VjrvnV (23. júli-22. ágúst) J Notabu hvert tækifæri sem þú færb til ab skemmta þér. Fram- undan eru mjög annasamar helg- ar og því er ágætt að vera vel undir þær búinn. íjtf Meyja \ L (23. ágúst-22. sept.) J Þab er hægt ab skemmta sér á ýmsan máta, til dæmis meb því ab kynna fólk hvert fyrir öbru; sli'kt gæti mebal annars leitt til ástarsambands. (23. sept.-22. okt.) Þetta verbur mikilvægur dagur í persónulegu tilliti; kannski vegna endurnýjunar persónulegra kynna eba upphafs nýs vinskapar. (\mC Sporödreki^ tWC (23- 0kt.-21. nóv.) J Eitthvert rask virbist vera á einka- lífinu en úr því ætti ab rætast fljótlega. Þú ættir ab leggja meira upp úr líkamlegu atgervi en and- legu. Bogmaöur^ (22. nóv.-21. des.) J Eitthvab kemur upp í morgunsár- ib sem veldur misskilningi eba sár- indum. Síbdegis léttir yfir þér og þú hittir sennilega gamlan vin. Steingeit ''N (22. des-19. jan.) ) Þú dregst inn í mál þar sem þú þarft ab taka afstöbu gegn dóm- greind þinni ef þú hefur samúb meb einhverjum sem á vib tilfinn- ingaleg vandamál ab stríba. Bara ef viö... AHH... komum honum... PÚFF... upp brekkuna... A léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Hlustabi ekki á mömmu Oli skápasprengir sat inni einu sinni enn og var ab tala vib klefanaut sinn: „Hefbi ég bara hlustab á vibvaranir móbur minnar, sæti ég ekki hér. Þab var hún sem stób á verbi fyrir utan bankann íinnbrotinu." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Refsiglabasta þjóbin í Bretlandi vilja 4 af hverjum 5 íbúum taka upp daubarefsingu ab nýju. 64% vilja ab allir morb- ingjar séu hengdir, 81% vilja ab daubarefsingu sé abeins beitt gegn barnamorbingjum, naubg- urum og hrybjuverkamönnum. Dauðarefsing var afnumin á Bret- landseyjum árib 1965. Eitthvab sem þú hefur stefnt ab lengi virbist nú vera í augsýn. Eina hættan á þessu ári sem ann- ars ætti ab verba hamingjuríkt, er ef þú lætur undan öbrum og ferb ab hugsa eins og þeir. Þú veist hvab þú vilt og láttu ekki hnika þér. Draga um garb Orbtakib merkir ab skara fram úr. Uppruni þess er óvís, en þab kann ab vera runnib frá íþrótt, sem fólgin hefur verib í því ab togast á, um reipi, skinn eba því um líkt, yfir girbingu. Hjónabandió Samtal „Hamingjusamt hjónaband er langt samtal, sem alltaf virbist of Stutt." André Maurois. • Tveir meb hellu Þátturinn Tveir meb öllu sem sendur var út á Bylgjunni í fyrrasumar, og er víst byrjabur aft- ur, virbist hafa náb ótrúiegum vinsæld- um ef marka má þab sem Bylgju og Stöbvar 2 menn halda fram. Ritari S&S þekkir þó engan sem haft hefur gaman af því ab hlusta á hina óþroskubu unglinga Gulla og Jón. Grínib sem gert var af þeim í Áramótaskaupi Sjón- varpsins var sérlega gott og þab eina sem síamstvíburarn- ir í steinþvegnu gallabuxun- um og svörtu stuttermabol- unum hafa lagt til menning- armála. Rásar 2 abdáendum til mikill- ar skelfingar hefur nú hafib göngu sína útvarpsþátturinn I lausu lofti en hann minnir einna helst á fyrrnefndan þátt á Bylgjunni. Vib stjórn- völinn eru einnig tveir karl- menn, ab vísu nær því ab geta kallast unglingar, en engu ab síbur mibur fyndnir. Sem sagt tveir meb dellu, eba tveir meb hellu, eba tveir meb rellu eba þannig sko. • Konurog svertingjar Allar konur sem vettlingi geta valdib ættu ab hlaupa í kvennahlaup- inu sem fram fer 19. júní, daginn sem konur fengu kosningarétt á íslandi. Naubsynlegt er ab halda daginn hátíblegan þar sem kosningaréttur er eitt af öflugustu tækjunum sem til er í lýbræbisþjóbfélagi. Nú, árib 1993, hafa ekki allar kon- ur heims fengib ab njóta þessa réttar og er þab mibur. Islenskar nútímakonur eru svo lánsamar ab formæbur þeirra voru kjarnakonur og börbust dyggilega fyrir þess- um sjálfsögub mannréttind- um. Þær fengu þó ab heyra ýmislegt frá rábamönnum þjóbarinnar sem margir hverjir voru ekki á því ab kon- ur ættu ab kjósa og gegna opinberum embættum. Þeir sáu fyrir sér kvenkyns sýslu- mann sem tæki léttasóttina í mibri rannsókn einhvers máls eba þungaban kvenprest flytjandi predikanir. Aubvitab var þarna á ferðinni hræbsla vib ab hinn nýi kjósendahóp- ur myndi kollvarpa því sem karlasamfélagib hafbi byggt upp sér til verndar. Sambæri- leg hræbsla og átti sér stab í Bandaríkjunum þegar til tals kom ab blökkumenn fengju kosningarétt og kjörgengi. Konur verba ab teljast til minnihlutahópa eins og t.d. blökkumenn. Eba er konan ekki „the nigger of the world"?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.