Dagur - 15.06.1993, Blaðsíða 11

Dagur - 15.06.1993, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 15. júní 1993 - DAGUR - 11 HÉR OG ÞAR Elísabcl drottning. Hún á crfitt mcð að fyrirgefa Fcrgie scnuna á sund- laugarbakkanum mcð Johnny Bry- an. Andrew virðist ákveðinn í að ná aft- ur í konu sína Söru Ferguson. Hvað segir Elísabct drottning? Andrew og Fergie: Eru þau að taka saman á nvjan leik? Brcska konungsfjölskyldan ætlar aö rcynast fjölmiölum í Bretlandi drjúg uppspretta þennan áratug- inn. Allt ætlaöi um koll aó keyra þcgar Andrew og Fergie skildu iyrir um cinu ári og ckki batnaði ástandið þegar Karl og Díana slitu samvistum. Nýjasta uppákoman gleöur ekki Elísabctu drottningu. Fregnir berast af því að ckki sé fyrir fullt og allt kulnaó í glæðum milli þcirra Andrcws og Fergie og raunar hafi þau átt hina Ijúflegustu samlundi í vor þar sem þau hafi rætt möguleikana á aö taka saman á nýjan leik. Elísabetu drottningu hryllir viö málinu enda er henni í nöp viö Fcrgie eftir aö hún lá forðum á sundlaugarbakka meö fjármálaráðgjafa sínum og sleikti á honum tærnar. Þær fjölmióla- myndir líöa drottningu ekki úr minni . Eftir Andrew cr haft aö aö- skilnaður þeirra tveggja hafi leitt þcim fyrir sjónir aö þau hafi sterk- ar tilfinningar hvort til annars, þrátt fyrir allt scm á undan er Aðalfundur Parkisonsfé- lagsins nk. laugardag: MS-sjúklingum boðin innganga gcngiö. Og hann vill fá hana aftur upp aö sinni hlið í konungsfjöl- skyldunni. „Eg veit að Sara hefur gcngiö í gegnum erllöan tíma cn ég sagöi hcnni aö ég gæti beðió eftir svari frá henni. En ekki of lengi,“ cr haft eftir Andrcw. Innan konungsljölskyldunnar er umrætt aó helsti þröskuldurinn fyrir því aö Fergic og Andrew taki saman á ný sé fjármálastjóri henn- ar sem hún hcfur veriö í tygjum viö. Johnny þcssi Bryan hefur enn umsjón með fjármálum hennar en kunnugir tclja að nú verði Sara að „losa sig við hann“ á sem sárs- aukaminnstan hátt. Annar þrösk- uldur kann þó aö reynast kon- ungsfjölskyldan sjálf því Fcrgie hefur fengið sig full sadda af eft- irlitinu. „Eg veit ekki hvernig ég get lifaó í þessari eilífu smásjá fjölskyldunnar," scgir hún. Og nú er bara aö bíða og sjá. Hamingjusöm fjölskylda. Dæt- urnar cru byrjaðar að spyrja hvcnær faðir þcirra flytji inn. ◄ PSORIASIS- SJÚKLINGAR Ákveönar eru tvær ferðir fyrir psoriasissjúklinga 8. september og 29. september nk. til eyjarinnar Lanz- arote á heilsugæslustöðina Apartamentos Lanzarote. Kynningarfundur fyrir væntanlega umsækjendur verður haldinn í húsnæði SPOEX, Bolholti 6, Reykja- vík, fimmtudaginn 10. júní kl. 20.00. Þeir sem hafa þörf fyrir slíka ferð snúi sér til húðsjúk- dómalækria og fái vottorð hjá þeim. Sendið vottorðin merkt nafni, heimilisfangi og síma til Tryggingastofn- unar ríkisins, Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að hafa borist fyrir 1. júlí 1993. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismennirnir Guðmundur Bjarnason, Valgerður Sverrisdóttir og Finnur Ingólfsson verða til viðtals sem hér segir: • Á skrifstofu Framsóknarflokksins, Flafnarstræti 90, Akureyri þriðjudaginn 15. júní kl. 17.00-19.00. • í Garðari, Garðarsbraut 5, Húsavík, miðvikudag- inn 16. júní kl. 17.00-19.00. Eyjafjarðará Aðalfundur Veiðifélags Eyjafjarðarár verður haldinn í Sólgarði föstudaginn 18. júní kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Eyjafjarðará Mánudaginn 21. júní hefst veiði í ánni á öllum veiðisvæðum. Veiðileyfi í forsölu hafa þegar verið send út til þeirra sem greitt hafa heimsenda gíróseðla og almenn sala á veiði- leyfum er hafin í Versluninni Eyfjörð. Skipting veiðisvæða og stangafjöldi er eins og á sl. ári. Undanfarin ár hefur Veiðifélagið ekki haft afskipti af veiði sem stunduð hefur verið af Leiruvegi. Nú telur Veiðifélagið sig knúið til að stöðva veiði af veginum sunnanverðum. Undanskildir eru þó laugardagar og sunnudagar frá 20. júní til 31. ágúst milli kl. 10.00 og 22.00. Utan þess tíma er öll veiði bönnuð á Leirusvæði Eyjafjarð- arár. Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár. Aðalfundur Akureyrardeildar Parkisonsfélags íslands verður haldinn í Glerárkirkju laugar- daginn 19. júní kl. 14.00. Á fundinn verður boðið þeim MS- sjúklingum sem búa við Eyja- fjörð. Aö undanförnu hafa parkisons- og MS-sjúklingar veriö mcð ól’ormlegt samband cn nú veröur MS- sjúklingum boöin innganga í lclagiö. 1 Akureyrardcild Parki- sonsfélagsins eru um 30 félagar en um 10 MS- sjúklingar eru á Eyja- fjaróarsvæöinu. Félagið hefur veriö meö fræðslu- og skemmti- fundi fyrir félagsmenn. Fréttatilkynning. I 1 $ t Allt fyrir gluggann Rúllugardínur (notið gömlu keflin og fáið nýjan dúk settan á / z-brautir / Álrimlatjöld, 40 litir / Plizzegardínur / Strimlagardínur /Ömmustangir / Kappastangir / Þrýstistangir / Gluggakappar / Plastrimlatjöld, 6 litir / Myrkvunargardínur Smíðum allt eftir máli Sendum í póstkröfu € KAUPLAND HF. Kaupangi v/ Mýrarveg • 600 Akureyri Sími 96-23565 • Fax 96-11829 9 i i (J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.