Dagur - 15.06.1993, Blaðsíða 13

Dagur - 15.06.1993, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 15. júní 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 15. júní 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Sjóræningjasögur (26). Lokaþáttur. Spænskur teiknimyndaflokk- ur sem gerist á slóðum sjó- ræningja í suðurhöfum. 19.30 Frægðardraumar (12). (Pugwall.) 20.00 Fróttir. 20.30 Veður. 20.35 Staupasteinn (22). 21.00 Mótorsport. 21.30 Matlock (2). Sumarleyfið - seinni hluti. 22.20 Allir á mölina? Umræðuþáttur um byggða- mál. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Allir á mölina? - framhald. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 15. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Baddi og Biddi. 17.35 Litla hafmeyjan. 17.55 Allir sem einn. (All for One.) 18.20 Lási lögga. 18.40 Hjúkkur. 19.19 19:19. 20.15 Visa-sport. í þættingum Visa-sport á Stöö 2 kl. 20.15 í kvöld, ræöir Bjarni Haf- þór Helgason, frétta- maður viö Ólaf Ágústs- son, kunnan sportveiði- mann á Akureyri. Þeir ræöa um tölvuskráningu á laxveiöi, fluguhnýting- ar og ýmislegt annað sem tengist veiðiskap. Á myndinni er Ólafur meö vænan lax sem hann veiddi neðan Æöarfoss í Laxá í Aðaldal. 20.50 Einn í hreiðrinu. (Empty Nest.) 21.20 Hundaheppni. (Stay Lucky IV.) 22.15 ENG. 23.05 Skjaldbökurnar. (Teenage Mutant Ninja Turtles.) Fjórir litlir skjaldbökuungar. sem einhver sturtaði niður um klósettið, lenda í baði geislavirks úrgangs og breytast í hálf mennskar verur. Aðalhlutverk: Judith Hoag og Elias Koteas. 00.35 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 15. júní MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.20 Nýjar geislaplötur. 08.30 Fréttayfirlit. Fréttir á ensku. 08.40 Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Grettir sterki", eftir Þor- stein Stefánsson. Hjalti Rögnvaldsson les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Baskerville- hundurinn", eftir Sir Arthur Conan Doyle. 2. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sumar- ið með Moniku", eftir Per Anders Fogelström. Sigurþór A. Heimisson les (10). 14.30 „Þá var ég ungur.“ Jón Ármann Héðinsson frá Húsavík segir frá. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskáld- anna. 2. þáttur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Hljóðpípan. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guð- rún Árnadóttir les (35). 18.30 Úr morgunþætti. Endurteknir pistlar og gagn- rýni. Tónlist. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Stef. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Úr Skímu. 21.00 Tónminjasýning. 22.00 Fréttir. 22.07 Æ, æ, æ. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. 1. þáttur. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Hljóðpipan. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 15. júní 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðun- um. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Áslaugar Ragnars. 09.03 í lausu lofti. Umsjón: Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnarsson. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30,9,10,11,12,12.20,14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. - Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 15. júní 8.10-8.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 15. júní 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með tónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Stjarnan Þriðjudagur 15. júní 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Ásgeir Páll vekur hlustendur með þægilegri tónlist, léttu spjalli, morgunkomi o.fl. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.30 Barnaþátturinn „Guð svarar“ í umsjá Sæunnar Þórisdóttur. 10.00 Sigga Lund með létta tónlist, leiki, frelsissöguna o.fl. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir á ljúfu nótunum. „Frásagan" kl. 15. Óskalagasíminn er 615320. 16.00 Lífið og tilveran. Þáttur í takt við tímann í umsjá Ragnars Schram. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Lífið og tilveran heldur áfram. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Tónlist. 21.00 Gömlu göturnar, umsjón Ólafur Jóhannsson. 22.00 Sæunn Þórisdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 615320. fiSjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, auglýsir eftirtalin störf: Fjármála- og fjáröflunarfulltrúi Hlutverk: Hann ber ábyrgð á öllum fjáröflunum Sjálfs- bjargar og sinnir jafnframt gjaldkerastörfum. Óskað er eftir starfsmanni sem getur haft frumkvæði að nýjum fjáröflun- arleiðum. Kröfur: Menntun og reynsla af fjáröflunum er mikilvæg. Tölvukunnátta og kunnátta í ensku og einu Norðurlanda- máli er nauðsynleg. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig nokkra reynslu og áhuga á sviði félagsmála og geti hafið störf sem fyrst. Skrifstofumaður í V2 starf Viðkomandi þarf að sinna öllum almennum skrifstofustörf- um s.s. frágangi á pósti, símavörslu, viðhaldi nafnaskráa og skjalavörslu. Hann sér um færslu bókhalds og aðstoðar við sérstakar framkvæmdir í kynningarátaki og fjáröflun. Tölvukunnátta og kunnátta í ensku og einu Norðurlanda- máli er nauðsynleg. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig nokkra reynslu og áhuga á sviði félagsmála og geti hafið störf sem fyrst. Kynning: Sjálfsbjörg, landssamband fatladra, er samtök hreyfi- hamlaðra á íslandi. Aðildarfélögin eru 16 og félagsmenn um 2.400. Hlutverk Sjálfsbjargar er m.a. að vinna að þvi að tryggja hreyfihömluðum jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra þjóð- félagsþegna. Skriflegum umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, ber að skila á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, 105 Reykjavík, ekki síðar en 21. júní. Upplýsingar veita Tryggvi Friðjónsson og Sigurður Einarsson í síma (91) 29133 á skrifstofutíma. f Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar sambýlis- konu minnar, móður okkar, tengdamóður, dóttur og ömmu, GYÐU SÓLRÚNAR LEÓSDÓTTUR, Suðurgötu 16, Keflavík. Guðbjörn Haffjörð Jónsson, Ingalóa Steinarsdóttir, Ása Dóra Halldórsdóttir, Skjöldur Már Skjaldarson, Halldór Halldórsson, Guðrún Eiríksdóttir, Jóhannes Pétur Halldórsson, Leó Guðmundsson, Gyða Jóhannesdóttir og barnabörn. Þjóðhátíðardagurinn 17. júní: Hvammstangakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Skrúðganga verður frá kirkjunni eftir messu að Félagsheimilinu og fara fánaberar fyrir göngunni. Kristján Björnsson. Ferming sunnudaginn 20. júní: Tjarnarkirkja á Vatnsnesi: Fermingarguðsþjónusta sunnudag- inn 20. júní kl. 14.00. Fermingarbarn safnaðarins er: Guðjón Þórarinn Loftsson, Ásbjarnarstöðum. Prestur sr. Kristján Björnsson. Glerárkirkja. Opið hús fyrir mæður og börn, er í kirkjunni í dag og alla þriðjudaga frá kl. 14-16. Frá Sálarrannsóknarfé- lagi Akureyrar. f/ Ruby Gray miðill, verður með skyggnilýsingafund í húsi félagsins, föstudags- kvöldið 18. júní kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. Munið gíróseðlana. Stjórnin. Minningarkort Heilaverndar fást í Blómahúsinu Glerárgötu 28. 9Laufásprestakall: Aðalsafnaðarfundur Laufássóknar verður haldinn í Laufáskirkju sunnudaginn 20. júní og hefst með helgistund kl. 21.00. Mikilvægt að safnaðarfólk sæki fundinn. Sóknarprestur. Sigurpáll Vilhjálmsson Kringlumýri 10 verður sextugur þriðjud. 15. júní. Hann og kona hans Erla Ásmunds- dóttir taka á móti vinum og ættingj- um í Oddfellowhúsinu við Brekku- götu á afmælisdaginn milli 17 og 19. Konur í Kvenfélagi Akureyrar- kirkju! Á kvennadaginn 19. júní, mætum við kl. 9.30 við Safnaðarheimilið í okkar árlegu sumarferð. Óvænt uppákoma. Takið með kaffi. Tilkynnið þátttöku sem fyrst til: Ragnheiðar, sími 23491, Arnheiðar, sími 23007, Elínar, sími 23178. 70 ára verður Elín Sigtryggsdóttir, Kcilusíðu 10 b, miðvikudaginn 16. júní. Hún verður að heiman á afmælis- daginn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURBJÖRN BJARNASON, Hamarstig 26, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 16. júní kl. 13.30. Axelína Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, systur, ömmu, langömmu og langalang- ömmu, BIRNU GUÐNADÓTTUR, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. Rannveig Eiðsdóttir, Hildur Eiðsdóttir, Eiður Eiðsson, Laufey Kristinsdóttir, Sigríður Guðnadóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.