Dagur - 15.06.1993, Side 14

Dagur - 15.06.1993, Side 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 15. júní 1993 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 1 10.406.789,- Z. 4af5™ W 4 210.138.- 3. 4aí5 185 7.837,- 4. 3af5 6.965 485,- Heildarvinningsupphæð þessa viku: 16.075.211.- íslenskar sjávarafurðir hf. 12. júní '93 UPPLÝSINGAR: SlMSVARI 91 -681511 LUKKULlNA 991002 Flugleiðir: Kvenna- Einn Fokkerinn í Austurríki fremst rekja til misvægis gengis og vcrúlags. Fyrstu þrjá mánuöi síðasta árs hafi áhrif gengis og verðbreytinga verið jákvæð um 184 milljónir króna en í ár nei- kvæð um sjö milljónir. Þá verði aó hafa í huga aó jafnan sc tap á rekstri fclagsins á fyrstu mánuð- um hvers árs vegna þcss aö rekst- urinn sé sveiflukenndur og dæmi um það sé að félagið flytji að jafn- aði fjórum sinnum fleiri farþega í júlí en í febrúar. I frétt frá Flugleiðum segir cinnig aó innanlandsflug félagsins hafi vcrió rckið með rúmlega 200 milljón króna tapi á ári nú undan- farið og að stjórn félagsins tclji eitt vcigamcsta verkefni sitt aó snúa þcssum þætti í rekstrinum til betri vegar. Af þeim ástæðum hafi verið ákveðið aó lcigja cina af Fokker 50 vélum félagsins og ná á þann hátt fram lægri kostnaði við rekstur innanlandsflugsins. Þcssi leiga skili þó ekki nema hluta af því sem til þurfi til aó rétta hall- ann af rekstri innanlandsllugsins. Leifur Magnússon, fram- kvæmdastjóri þróunarsviðs Flug- leióa, scgir aö vió þessa brcytingu náist betri nýting Fokkcr vélanna sem eftir vcróa í llotanum hér heima og gcrt sé ráó fyrir að þær fljúgi um 95% af þcinr feröum sem fjórum vélum voru áætlaóar og að 77 af 100 vikulegum fcrð- um í innanlandsflugi verði mcð óbreyttri tilhögun. Umsvif innan- landsflugsins muni því ckki breyt- ast aö neinu ráði vegna lcigu Fokkervélarinnar. ÞI Handritasýning í Árnagarði Stofnun Arna Magnússonar opnar handritasýningu í Arnagarði vió Suðurgötu fimmtudaginn 17. júní 1993 kl. 14.00 og vcrður sýningin opin kl. 14.00-16.00 alla virka daga í sumar fram til 1. septcm- ber. Á sunnudögum vcrður lokaó. Á sýningunni cr úrval handrita scm aflient hafa verið hingað hcim frá Danmörku á undaníornum ár- um. Sýningin er helguð Árna Magnússyni og starfsemi hans. Sýnt er í eiginhandarriti eitt bindi jarðabókarinnar sem hann samdi og myndir af merkilegum athuga- semdum með hans hendi. Einnig eru sýnd m.a. handrit Njálu og Gunnlaugs sögu, fögur rímna- og kvæðahandrit, Landnáma, Sturl- unga og galdrakver. Myndskreytt sýningaskrá hel'ur verið gelln út á fimm tungumálum. Ein af Fokker 50 vélum Flug- leiða hefur verið leigð til flugfé- lagsins Austrian Airlines í Aust- urríki og var samningur um leiguna undirritaður 10. þessa mánaðar. Samningurinn gildir í fjóra mánuði en gert er ráð fyr- ir að hann verði framlengdur að samningstíma loknum. í upp- gjöri á rekstri félagsins fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins kem- ur fram að heildarafkoma þess var 278 milljónuni lakari en í fyrra. Tap af heildarstarfsemi þess varð 739 milljónir króna en sambærilegt tap á fyrra ári var 461 milljón reiknað á verðlagi þessa árs. I frétt frá Flugleiöum segir meðal annars að versnandi af- komu félagsins megi fyrst og íþróttasamband íslands hefur falið landssamtökunum íþróttir fyrir alla (ÍFA) skipulagningu og yfirumsjón Kvennahlaups 1993 og er þaó stefna samtakanna að gera Kvennahlaupið aó stærsta hlaupaviðburói ársins. Markmiðið með Kvennahlaupinu er sem fyrr að leggja áherslu á íþróttaiðkun kvenna og holla lífshætti sem konur öðlast meó aukinni þátttöku í íþróttum ásamt skemmtilegum félagsskap og samveru. Árið 1992 fór hlaupió fram á 17 stöðum á landinu og tóku um 7000 konur þátt í því, en í ár mun hlaup- ið fara fram á 53 stöðum um land allt. Þetta er nú framkvæmanlegt vegna stórkostlegs framlags Sjóvá- Al- mennra sem eru aðalstyrktaraðili Kvennahlaupsins í ár. Framkvæmdaaóilar vænta þess að konur láti ekki sitt eftir liggja, sýni samstöðu og taki þátt í Kvennahlaupinu 19. júní 1993 um land allt. Á myndinni eru dr. Sigrún Stefánsdóttir, formaður samtakanna íþróttir fyrir alla, og Ólafur B. Thors, framkvæmdastjóri Sjóvá-Almennra trygginga hf., að skrifa undir samstarfssamning vegna Kvennahlaups- ins. (Fréttatilkynning) GOÐ NYTING SJAVARAFLANS VEGURÞUNGT í VERÐMÆTASKÖPUN ÞJÓÐARINNAR /// 1993 g ^ETA ÍSLt^ Ötult starf sjómanna, ftskverkunarfólks og framleiðenda um land allt leggur gmnninn að þeim lífsgæðum sem við búum við. Það er með þessu fólki sem Islenskar sjávarafurðir hf. starfa. Markmið fyrirtækisins er að stuðla að aukinni framleiðni í ftskiðnaði, efla tækniframfarir og afla nýrra markaða erlendis. Þróunarsetur íslenskra sjávar- afurða hf. gegnir þar veigamiklu hlutverki og hefur þróunarstarfíð skilað auknu verðmæti framleiðslunnar og nýjum atvinnutækifærum. Við íslendingar eigum allt undir því að nýta vel þá takmörkuðu auðlind sem fiskimiðin okkar em. Markviss vömþróun, vönduð vinnsla og hert markaðs- sókn hefur aldrei verið mikilvægari fyrir þjóðarbúið en einmitt núna. Nýtum það vel sem við eigum!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.