Dagur - 10.07.1993, Page 2

Dagur - 10.07.1993, Page 2
2 - DAGUR - Laugardagur 10. júlí 1993 Fréttir Hér má sjá flutningabifreið fulliestaða af rotþróm leggja í hann frá Dalvík, enda eftirspurn eftir þeim mikii. Mynd: Pjetur. Sæplast hf. á Dalvík: Selur rotþrær og vatns- tanka fyrir 20 milljónir Þórir Matthíassn, sölustjóri hjá Sæplasti hf. á Daivík, segir mikla vakningu vera í notkun rotþróa, enda þau mál í mikl- um ólestri og það megi líkja því við „rotþróasprengju“. Gera má ráð fyrir að sala á rotþróm og vatnstönkum frá Sæplasti nemi um 20 milljónum á ár- inu, en þetta er aðeins annað árið sem fyrirtækið framieiðir þessar vörutegundir. Framleiðslan hófst seint á síó- asta ári og þá voru seldar um 100 rotþrær, sem fór langt fram úr björtustu vonum þeirra hjá Sæplasti, en sala á þessu ári verður þó mun meiri. „Salan hef- ur gengið mjög vel og menn viróast hafa mikinn áhuga á því aó bæta þessi mál, sem víðast hvar eru í miklum ólestri. Við fengum strax og við hófum fram- leiðsluna, fjölmargar fyrirspurnir og það er alls staðar sama sag- an,“ sagði Þórir Matthíasson í samtali við Dag. Þórir segir aó fyrirtækió hafi þegar gert samning við sex hreppa í Borgarfjarðarsýslu í vor og sumar, um sölu á rotþróm, en hrepparnir sjá sjálfir um söluna. „Þeir virðast vera að taka sig al- veg gríðarlega á í þessum mál- um,“ sagði Þórir. Einnig sagði hann að Ljósavatns- og Háls- hreppur hefðu gert samning um kaup á rotþróm. PS Úttekt sýnir mörg dæmi um slæmt neysluvatn á landinu: Gott ástand á Eyjafjarðarsvæðinu Akureyri: Bæjarmálapunktar ■ Á fundi bæjarráðs Akureyrar sl. fimmtudag var staðfestur kaupsamningur (afsal) um lóð- ina Strandgata 29B, sunnan götunnar. Seljandi er Verk- smiðjan Vífilfell hf. Kaupveró er fasteignamatsverð kr. 787 þúsund krónur. Fjárveitingu til kaupanna var vísað til endur- skoðunar fjárhagsáætlunar 1993. ■ Bæjarlögmaður kynnti bæjar- ráði samkomulag við umboðs- mann Borghildar Sigurðardóttur dags. 2. júlí sl. um kaup Akur- cyrarbæjar á efri hæð húseign- arinnar Eyrarlandsvegur 3, Sig- urhæðir. Kaupverð er 3.020.000. Bæjarráð samþykkti kaupin, en fjárveitingu var vís- að til endurskoðunar fjárhags- áætlunar. ■ Á bæjarráðsfundinum var fjallað um kaup á nýjum stræt- isvagni, en bæjaryfirvöld höfðu samþykkt að kaupa strætisvagn af gerðinni Volvo. Á fundinn kom Stefán Baldursson, for- stöðumaöur Strætisvagna Ak- ureyrar. Hann greindi bæjar- ráðsmönnum frá bréfi dags. 2. júlí sl. frá Brimborg, umboðsað- ila Volvo- verksmiðjanna. I því kemur fram að ekki sé unnt að afgreiða strætisvagn til Akur- eyrarbæjar fyrr en í nóvem- ber/desember nk. í stað ág- úst/september, sem tilskilið hafði veriö. Jafnframt var kynnt nýtt tilboð frá Ræsi um kaup á strætisvagni af gerðinni Merce- des Benz, en vagninn hefur um eins árs skeið verið notaóur sem sýningarvagn og gæti verið til afgreiðslu eftir 2-3 vikur. Bæjarráð samþykkti að halda vió fyrri ákvörðun sína um kaup á Volvo-vagni, en fól bæjar- verkfræðingi að taka upp við- ræður við Brimborg hf. vegna breytts afgreióslutíma. ■ Sigríður Stcfánsdóttir, for- maður bæjarráðs, sem sæti á í samstarfshópi um samkeppni um endurbætur og nýbyggingu við Sundlaug Ákureyrar, greindi bæjarráói frá starfi hópsins og niðurstöðum. Jafn- framt voru lögð fram tvö bréf frá þátttakendum í samkeppn- inni, annað frá Fanneyju Hauks- dóttur o.fl.v en hitt frá Finni Birgissyni. I bréfunum eru gerð- ar athugasemdir og sett fram gagnrýni á niðurstöðu sam- starfshópsins. Málið var rætt í bæjarráði en afgreiðslu frestað. ■ Tekin var fyrir áskorun frá starfsmönnum Rekstrarfélags íslensks skinnaiðnaðar hf, sem lögð var fram á síðasta fundi bæjarráðs. Bæjarráð fól bæjar- stjóra að fylgjast með málinu og gera bæjarráði grein fyrir fram- vindu þess. ■ Með bréfi dags. 29. júní sl. frá Valgeiri Guðjónssyni í Reykjavík var Akureyrarbæ boðin aðild að gerð sjónvarps- þáttaraðarinnar „Scandinavia" fyrir Public Broadcasting Serv- ice, sem sýnd verður í Banda- ríkjunum og víðar um heim næstu 10 árin. Bæjarráð sam- þykkti að hafna þátttöku. í nýrri samantekt Sigríðar Á. Ásgrímsdóttur, verkfræðings Neytendasamtakanna, kemur fram að víða á landsbyggðinni er neysluvatn óhæft til drykkj- ar vegna saurmengunar. Að mati forstöðumanns Heilbrigð- iseftirlits Eyjafjarðar er ástand neysiuvatns á svæðinu víðast gott en nú vanti á að uppfylla ný reglugerðarákvæði um svo- Það verður mikið um að vera á Minjasafninu á Akureyri á morgun, sunnudag, í tilefni þjóðminjadags og þess að 30 ár eru síðan sýningar safnsins voru opnaðar. Ný sýning er í kjallara norðurhúss safnsins og í Lax- dalshúsi verður opin sýning um húsavernd. Einnig verður boðið upp á gönguferð um Fjöruna undir leiðsögn. Þjóðminjadagur verður haldinn í fyrsta sinn nk. sunnudag og er hann hugsaóur sem kynningardag- ur safna. Um þessar mundir, miój- an júlí, vill svo til að liðin eru 30 ár frá því að sýningar Minjasafns- ins voru opnaðar. Safnið var stofnað formlega 1962. Þá um haustið voru sýningar í tilefni 100 afmælis Akueyrarbæjar en árið eftir voru fastasýningarnar opnað- ar. „Okkur finnst við hæfi að minna á þetta og það verður frítt kölluð vatnsverndarsvæði. Valdimar Brynjólfsson segir að samkvæmt reglugerðinni skuli umhverfís vatnsból vera vemdar- svæði sem ekki skuli nýta til ann- ars. „Sveitarstjórnum er skylt að ákvaróa þetta vatnsverndarsvæði en það er ekki gert nema eftir jarðfræðikönnun og að tilhlutan Heilbrigðiseftirlits Eyjafjarðar geröi Héraðsnefnd Eyjafjarðar inn á safnið á sunnudaginn í til- efni dagsins," segir Guðný Gerður Gunnarsdóttir, safnvörður Minja- safnsins. „Það hafa staðið yfir endurbætur á safninu, bæði í vetur og fyrravetur. Anddyrið hefur ver- ió endurnýjað með það fyrir aug- um að bæta aðstöðu fyrir gesti og svo höfum við opnað nýja sýningu á neðri hæðinni í norðurhúsinu. Þar er sýning á áhöldum sem tengjast gömlu sveitastörfunum, bæði inni og úti. Á sunnudaginn ætla tvær konur aö sýna tóvinnu í tengslum vió þessa sýningu." Minjasafnió rekur Laxdalshús eins og undanfarin ár og um helg- ina verður opnuð sýning frá Þjóð- minjasafni Islands um húsvernd á Islandi. Sýndar verða myndir af húsum og byggingum og sögð saga og viógerðasaga þcirra. Myndband um gömlu Akureyri veróur í gangi og einnig kaffisala eins og endranær. rammasamning við Náttúrufræði- stofnun Norðurlands um þessa könnun. Sveitarfélögin geta síðan gengió inn í þann samning og var Akureyrarbær fyrstur til að gera það,“ sagói Valdimar. Hann segir að vandamál hafi komið upp varðandi neysluvatn á svæðinu þegar skortur sé á vatni en slíkum tilfellum fari fækkandi. JÓH Á sunnudaginn kl. 14.00 verð- ur gönguferð undir leiósögn um Fjöruna. Gengið verður um gömlu kaupstaðarlóðina. Farið verður frá Laxdalshúsi og gengið inn að Minjasafni, þar verður Svalbarðs- kirkja, Minjasafnskirkjan, sýnd og fólki boðið upp á að skoða safnið. KR Ekki er hægt að segja að Leiff ur frá Ólafsfirði hafi dottið í lukkupottinn þegar dregið var í 8 liða úrslitum Mjólkurbikar- keppninnar í gær. Leifturs- menn fengu útileik gegn Kefl- víkingum, en þeir slógu einmitt Þór frá Akureyri út úr keppn- inni sl. fimmtudagskvöld í Keflavík. Sala málningar á Akureyri: Grænir litir vinsælir - en allt litakerfið í gangi Sala á útimálningu á Akureyri hefur gengið þokkalega í sumar að sögn málningarsérfræðinga þriggja verslana í bænum. Nokkur litagleði virðist ríkja í vali á málningu en helst eru það grænir eða grænleitir litir sem eru vinsælastir þetta sumarið. Úrval lita hefur aukist til muna þar sem verslanir eru farnar að bjóða upp á blöndun málningar í hinum ýmsu tónum. Hjá Kauplandi fengust þau svör að grænblár litur væri vinsæll þar á bæ. „Það hafa verið rykkir í málningarsölunni í sumar, veðrátt- an sér um það. Salan hefur samt verið ótrúlega drjúg,“ sagði Árni Ketill Friðriksson hjá Kauplandi. Helgi Eyþórsson hjá verslun- inni Skapta sagði mikla litadýrð ríkja. „Það eru gjarnan teknir dökkir litir á þak, þakskegg, glugga og hurðir og þá ljósari litir sem tóna vió á veggina. Það eru engar formúlur, allt litakerfið er í gangi. Kringum 70-80% af okkar málningarsölu eru sérlagaðir litir.“ Helgi sagði sölu á útimálningu hafa verið góða miðað viö aðstæð- ur. „Það eru helst þessir grænu, gömlu litir sem eru vinsælir," sagði Baldvin Þór Heiðarsson hjá Byggingavörudeild KEA. „Pa- stellitirnir eru að detta út og hlý- legri litir að taka við. Þetta gengur í bylgjum eins og annað.“ Baldvin sagði fólk farið að verða mun opnara fyrir litum en hvítt væri alltaf vinsælt og þá meó dekkri lit- um. Hann sagói söluna hafa verið ágæta undanfarið en veðrió hafi óneitanlega spillt fyrir. KR Listasimiar '93 Laugardagur 10. júlí: Iþrótta- skemman kl. 17. Öpnunarleik- sýning. Fenris - samnorræni leikhópurinn. Café Karólína. Myndlistarsýning. Laufey Margrét Pálsdóttir. Sunnudagur 11. júlí: Við Pollinn kl. 22. Djasstónleikar. Tómas R. Einarsson, Óskar Einarsson og Árni Ketill. Iþróttaskemman kl. 17. Leik- sýning. Fenris. Akureyrar- kirkja kl. 17. Sumartónleikar. Ókeypis aðgangur. Mánudagur 12. júlí: Safn- aðarheimilið kl. 20.30. Tón- leikar. Ólafur Árni Bjarnason og Ólafur Vignir Albertsson. Skrifstofa Listasumars er í Kaupvangsstræti 23. Allar upplýsingar í síma 12609. Forsala aðgöngumiða á skrif- stofu. Aðrir leikir í átta liða úrslitum verða sem hér segir: Fylkismenn taka á móti Valsmönnum í Ár- btenum, Skagamenn fá Víkinga í heimsókn og Vestmannáeyingar sækja KR-inga heim í Vesturbæ- inn. Allir leikirnir í 8 liða úrslitun- um fara fram 19. júlí nk. óþh Minjasafnið á Akureyri: Mikið um að vera á morgun - þjóðminjadagur haldinn í fyrsta sinn og 30 ár frá opnun safnsins 8 liða úrslit Mjólkurbikarsins: Leiftur gegn ÍBK

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.