Dagur - 10.07.1993, Side 13

Dagur - 10.07.1993, Side 13
Laugardagur 10. júlí 1993 - DAGUR - 13 HÉR OG ÞAR Gamla MYNDIN Litla stúlkan með ljónsungana Það er ekki á hverju heimili sem börn hafa ljón í herberginu hjá sér. Flest láta þau sér nægja að fara í dýragarð eða að sjá þau í bíói en litla stúlkan á myndinn er þó undantekning frá þessu. Hún fékk sér fegrunar- blund meö dúkkunni sinni en á meðan vöktu tveir fjögurra mánaða ljónsungar yfir henni. Það fylgdi sögunni að faðir stúlkunnar væri dýra- temjari í Coventry á Englandi. Þessir hressu krakkar hcldu nýlega flóaniarkað til styrktar Rauða krossi íslands. Þeir söfnuðu alls kr. 3.014,-. Þeir heita: Ástþór Árnason, Jón H. Jóhannesson, Halldór Árnason og Andri Steindórsson. Mynd: Hressir drengir á Akureyri Gantla myndin er ekki ýkja gömul að þessu sinni. Þetta eru ungir Akureyr- ingar sem margir kannast við en engu að síður óskar Minjasafnið á Akureyri eftir nöfnum, ártali og til- efni myndarinnar. Hringið í síma 24162 eða 12562 (símsvari) eða sendið bréf í pósthólf 341, 602 Akur- eyri. SS Spói sprettur ZX\T ^ Dagskrá fjölmiðla Rásl Sunnudagur 11. júlí HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Tónlist á sunnudags- morgni. 08.30 Fréttir á ensku. 08.33 „Der Wanderer" D.493 eftir Franz Schubert. 09.00 Fréttir. 09.03 Kirkjutónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Út og suður. 5. þáttur. 10.45 Veðuríregnir. 11.00 Messa i Akraneskirkju. Prestur séra Bjöm Jónsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Auglýs- ingar ■ Tónlist. 13.00 Ljósbrot. 14.00 „Jörðin og himinninn era foreldrar þínir.“ 15.00 Hratt flýgur stund - á Bíldudal. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarspjall. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Úr kvæðahillunni - Matthías Jochumsson. 17.00 Úr tónlistarlifinu. 18.00 Ódáðahraun - „Oft i fönnum átti hæli, er hann var að bjarga sauðum." 10. og lokaþáttur. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Umsjón: Elisabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Þjóðarþel. 22.00 Fréttir. 22.07 Á orgelloftinu. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlíst. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rásl Mánudagur 12. júli MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit ■ Veður- fregnir. 07.45 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. 08.00 Fréttir. 08.20 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Fréttir á ensku. 08.40 Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston, sagan af Johnny Tremaine", eftir Ester Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi á vinnustöðum. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Dagstofan", eftir Graham Greene. 1. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Eins og hafið" eftir Fríðu Á. Sigurð- ardóttur. Hilmir Snær Guðnason les (9). 14.30 Ambátt og drottning/ hetja og dusilmenni. 5. þáttur af 6 um bókmennt- ir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Ferðalag. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga, Olga Guð- rún Ámadóttir les (53). 18.30 Dagur og vegur. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 Stef. 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunútvarpi. Fjölmiðlaspjall og gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið i nærmynd. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Ferðaiag. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 10. júlí 08.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaupmannahöfn. 09.03 Þetta líf, þetta lif. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. - Kaffigestir. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gústafsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáfunnar litur inn. 16.30 Veðurspá. 16.31 Þarfaþingið. 17.00 Vinsældarlisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vett- vangi. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Stungið af. Gestur Einar Jónasson/ Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttlr. 00.10 Næturvakt Rásar 2. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttirkl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnir. - Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældalisti Rásar 2. 05.00 Fróttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 11. júlí 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Jón Gústafsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Stúdió 33. Umsjón: Örn Petersen. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. 22.10 Með hatt á höfði. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttír. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 12. júli 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandarikjunum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með Bandarikjapistli Karls Ágústs Úlfssonar. 09.03 í lausu lofti. Umsjón: Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnarsson. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91-686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurð- arson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Siminn er 91-686090. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.50 Héraðsfréttablöðin. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. Síminn er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþátturinn. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðnin Gunnars- dóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tii morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt i góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 12. júlí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Laugardagur 10. júli 09.00 Tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan Harðarson. 17.00 Siðdegisfréttir. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 County line. Kántrý þáttur Les Roberts. 01.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 9.30,23.50 - Bænalínan s. 615320. Stjarnan Sunnudagur 11. júli 10.00 Sunnudagsmorgunn með Hjálpræðishemum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Úr sögu svartrar Gospeltónlistar, umsjón Thollý Rósmundsdóttir. 14.00 Síðdegi á sunnudegi með KFUM, KFUK og SÍK. 17.00 Siðdegisfréttir. 18.00 Út um víða veröld. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sunnudagskvöld með Krossinum. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 10.05, 14.00, 23.50 - Bænalinan s. 615320. Hljóðbylgjan Mánudagur 12. júli 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son hress að vanda. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.