Dagur - 21.07.1993, Síða 5

Dagur - 21.07.1993, Síða 5
FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Júní 16,00% Júll 15,50% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán apríl Alm. skuldabr. lán maí Verðtryggð lán apríl Verðtryggð lán mai 13,10% 12,40% 9,20% 9,30% LÁNSKJARAVÍSITALA Júní 3280 Júlí 3282 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund Kgengi K áv.kr. 89/1D5 1,9662 6,30% 90/1D5 1,4486 6,38% 91/1D5 1,2502 7,11% 92/1D5 1,0829 7,15% 93/1D5 0,9773 7,30% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 92/2 99,35 7,25% 92/3 96,73 7,19% 92/4 94,37 7,19% 93/1 91,11 7,19% VERÐBRÉFASJÓÐIR Ávðxtun 1. jan umfr, vefðbólgu síðustu: [%) 20. júli Kaupg. Sólug. 6 mán. 12mán. Fjáriestingarfélagid Skandia ht. Kjarabréf 4,691 4,836 23,9 -21,2 T ekjubrét 2,626 2,604 20,9 -21,4 Markbrél 1,514 1,561 23,8 -19,4 Skyndibrét 1,957 1,957 5,0 4,8 Kaupþing ht. Einingabréf 1 6,690 6,813 4,5 5,2 Einingabréf 2 3,723 3,742 9,4 7,9 Einingabréf 3 4,398 4,479 5,7 5,4 Skammtímabréf 2,297 2,297 7,9 6,8 Verðbrélam. Islandsbanka hf. Sj. t Vaxtarsj. 3,277 3,293 5,7 6,0 Sj. 2 Tekjusj. 1,974 1,994 7,6 7,7 Sj. 3 Skammt. 2,258 Sj.4Langt.sj. 1,552 Sj. 5 Eignask.frj. 1,400 1,421 7,9 8,2 Sj. 6 ísland 815 856 -9,15 Sj. 7 Þýsk hibr. 1,328 1,368 35,02 10,59 Sj. 10 Evr.hlbr. 1,352 Vaxtarbr. 2,3095 5,7 6,0 Valbr. 2,1648 5,7 6,0 Landsbrél hf. íslandsbrél 1,428 1,455 6,8 6,8 Fjórðungsbrél 1,154 1,170 8,0 7,9 Þingbréf 1,534 1,554 19,5 13,7 Öndvegisbréf 1,450 1,469 10,2 9,5 Sýslubréf 1,294 1,312 •5,3 -1,6 Reiðubréf 1,400 1,400 6,8 6,8 Launabréf 1,026 1,042 8,5 8,4 Heimsbréf 1,352 1,393 24,2 16,7 HLUTABREF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 3,83 3,89 3,99 Flugleiðir 1,00 1,02 1,14 Grandi hf. 1,85 1,85 1,99 íslandsbanki hl. 0,85 0,85 0,90 Olís 1,80 1,82 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,40 3,30 3,60 Hlutabréfasj. VÍB 1,06 0,97 1,03 fsl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,10 1,20 1,45 Hiutabréfasjóð. 1,00 0,95 1,09 Kaupfélag Eyf. 2,13 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 2,46 2,65 Skagstrendingur hf. 3,00 2,96 Sæplast 2,80 2,65 2,90 Þormóður rammmi hf. 2,30 1,50 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabr.sj. hl. 0,88 0,95 Ármannsfell hl. 1,20 Árnes hl. 1,85 Btfreiðaskoðun isl. 2,50 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,90 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn 0.80 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 1,50 2,94 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,07 1,07 1,12 isl. útvarpsfél. 2,40 2,42 Kögun hl. 3,90 Oliufélagið hf. 4,52 4,60 4,75 Samskip hf. 1,12 Samein. verktakar hl. 6,50 6,60 6,60 Síldarvinnslan hf. 2,80 2,00 2,80 Sjóvá-Almennar hl. 3,40 3,50 Skeljungur hf. 4,00 4,05 4,15 Softis hf. 30,00 5,00 Tollvðrug. hf. 1,15 1,16 1,20 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,69 Tölvusamskipti hf. 7,75 3,00 5,90 Þróunarfélag islands hf. 1,30 GENCIÐ Gengisskráning nr. 168 20. júlf 1993 Kaup Sala Dollari 71,52000 71,72000 Sterlingspund 107,53000 107,85000 Kanadadollar 55,77500 55,99500 Dönsk kr. 10,83900 10,87400 Norsk kr. 9,82120 9,85320 Sænsk kr. 9,03800 9,06900 Finnskt mark 12,42200 12,46300 Franskur franki 12,27830 12,31930 Belg. franki 2,02840 2,03560 Svissn. franki 47,68930 47,83930 Hollen. gyllini 37,24310 37,30310 Þýskt mark 41,92330 42,04330 l’tölsk llra 0,04509 0,04527 Austurr. sch. 5,95540 5,97540 Port. escudo 0,43030 0,43230 Spá. peseti 0,53280 0,53540 Japanskt yen 0,65944 0,66144 irskt pund 101,04800 101,44800 SDR 99,41150 99,74150 ECU, Evr.mynt 81,48180 81,79180 Miövikudagur 21. júlí 1993 - DAGUR - 5 Tónlist Þriðja tónleikaröð Sumartónleik- anna á Norðurlandi stóð dagana 16. til 18. júlí. Leikið var í Húsa- víkurkirkju, Reykjahlíöarkirkju og Akureyrarkirkju. Listamennirnir, sem fram komu, voru Gunnar Kvaran, sellóleikari, og Örn Falkner, orgelleikari. A efnisskrá tvímenninganna voru verk eftir J. S. Bach, C. Franck, A. Vivaldi og Bach-Gounod. Örn Falkner lék einleik á orgel Selló og orgel í þremur verkum. A meðal þeirra var Tokkata í d-moll eftir J. S. Bach. I þessu verki tókst Erni vel að nýta hið máttuga orgel Akur- eyrarkirkju til talsvert heildstæðr- ar túlkunar, þar sem þróttur hljóð- færisins naut sín og ákveðni og öryggi einkenndu flutninginn. I hinum tveim verkunum voru ýmsir gallar í tlutningi, ekki síst í Sálmforleik við „O, Mensch, be- wein dein Súnde gross“. Til dæm- is var leikurinn heldur losaralegur, svo að hin pólifóniska bygging naut sín ekki sem skyldi. Þriðja verkið, sem var Prelude eftir C. Franck, naut skemmtilegrar radd- setningar, en blær flutningsins, til dæmis í notkun ritardando, var ekki svo hnitmiðaður, sem æski- lcgt hefði verið. Gunnar Kvaran Iék Svítu nr. 1 í C-dúr fyrir einleiksselló eftir J. S. Þessar hnátur tóku sig til nýlega og héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands. Alls söfnuðu þær 2.710 krón- um. Þær heita Elín Hciða Óiafsdóttir og Edda Doris Þráinsdóttir Maycr. Séðí sólroða - ljóð og lausavísiir eftir Jónas S. Jakobsson Ut er komin bókin Séð í sólroða, Ijóö og lausavísur cftir Jónas S. Jakobsson, myndhöggvara. Daníel Jónasson safnaði efninu saman og bjó til prentunar. Bókin er ríflega 230 bls. að stærð, innbundin og fæst m.a. hjá Ríkarði B. Jónas- syni, Kotárgerði 10 á Akureyri (hs. 24231, vs. 24222) Jónas Skarphéðinn Jakobsson, myndhöggvari, var fæddur á Blönduósi 5. nóvembcr 1905. For- eldrar hans voru Jakob Lárusson frá Bergsstöóum og Guðný Ragn- hildur Hjartardóttir frá Forsælu- dal. Hagmælska var Jónasi í blóó borin og byrjaði hann ungur að yrkja. Séó í sólroóa innihcldur öll ljóðin í hcftinu Greinar, ljóó og lög sem Jónas gaf út 1940 svo og kveðskap hans um börn sín og aðra afkomendur, vini og sam- ferðarmenn og önnur andleg sem veraldleg kvæði. Ljóðunum er skipt í cina fjórtán efnisflokka og er ekki að efa að margir kunni að meta þessa útgáfu. Jónas átti vió vanheilsu að stríða síðustu árin og varð skrift hans torlesin en hugurinn var frjór og orti hann framundir það síð- asta. Hann lést í Reykjavík 29. apríl 1984. Bach. Þetta fallega og fjölbreytta verk lék í höndum sellistans. Sér- lega fallegur var flutningur á Sara- bandekafla verksins, en einnig má nefna til dæmis fjörlegan og ákveðinn flutning kaflanna Cour- ante og Gigue. Þeir félgar Gunnar Kvaran og Örn Falkner fluttu saman Sónötu nr. 5 í e-moll fyir selló og orgel eftir A. Vivaldi. Seinni largokafl- inn var sérlega tiginlegur og fagur í sellóinu. Nokkrir smávægilegir gallar voru í tóntöku í sellói í fyni largokallanum, en í hcild var flutningur þessa mjög svo að- gengilega verks skemmtilega og fagmannlega unninn. Sellóleikur Gunnars Kvarans var fallegur og innilegur í hinu fagra Ave Maria eftir Bach-Go- unod. Þar var hins vegar orgel- leikurinn heldur einhæfur og jal'n- vcl mekanískur og spillti þaö nokkuð heildaráhrifum. Miklu betur tókst til í síðasta verkinu á efnisskránni, Air cftir J. S. Bach. Þar féllu orgel og selló vel saman og varð úr góóur flutningur. Hér var á ferð einn af bestu sellólcikurum þjóðarinnar og hafði sér til aðstoóar ungan og efnilegan organista, sem ugglaust getur átt eftir að ná langt. Meó heimsókn þeirra hafa aðstandend- ur Sumartónleikanna enn einu sinni gcllð áhugamönnum um tón- list kost á að hlýða á góða lista- menn. Hali þcir sem og lista- mennirnir þökk fyrir stundina. Haukur Ágústsson. KESNDU BARNINU ÞÍNU AÐ UMGANGAST ELD MED VARÚÐ. SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS Getraunadeildin í knattspyrnu Stórleikur á Akureyrarvelli Þór-FH fimmtudaginn 22. júlí, kl. 20.00 Akureyringar, nærsveitamenn! Komið og sjáið spennandi leik á Akureyrarvelli Sails ...að sjálfsögðu!

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.