Dagur - 21.07.1993, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 21. júlí 1993
Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð
til leigu frá 1. ágúst.
Uppl. í síma 24314, eftir kl. 19.00.
Tvær ungar skólastúlkur vantar
ódýra íbúð frá 1. sept.
Skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 43271 og
43290.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð á
Akureyri.
meðmæli ef óskað er eftir.
Uppl. í síma 97-12279 eða 12270
(Hjörtur eða Inga).
Ungt par óskar eftir húsnæði frá
1. sept. ’93 innan við 30 km frá
Akureyri.
Ýmislegt kemur til greina.
Uppl. ( síma 96-81186 milli kl. 7-10
kvölds og morgna.
Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra
herb. íbúð, sem fyrst.
Helst á Eyrinni eða Brekkunni, en
annað kemur til greina.
Upplýsingar í síma 25656 í dag og
næstu kvöld.
Studióíbúð til leigu. 25 þús. á
mánuði með hita og rafmagni.
Uppl. í síma 12222 frá kl. 08-16.
Til leigu herbergi á Akureyri, fæði
getur fylgt.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
Strandgötu 31 merkt: „Reykleysi
og reglusemi.
Til leigu 5 herb. einbýlishús á 2
hæðum á Brekkunni.
Gæti nýst sem 2 íbúðir.
Leigist til 1 árs, frá 1. ágúst.
Reglusemi áskilin.
Upplýsingar í síma 24333.
Bjóðum úrval fallegra legsteina úr
graníti og marmara, ásamt Ijóskerj-
um, blómavösum og marmarastytt-
um.
Gerðu svo vel að hafa samband, ef
þú vilt að við sendum þér nýjan
mynd- og verðlista.
Granít sf.,
Hafnarfirði.
Sími: 91-652707.
Til sölu ónotuð 12 hesta innrétt-
ing úr galvaniseruðu járni með 8
básum og 2 stíum.
Uppl. í síma 24940.
Garðsiáttuvélaþjónusta.
Gerum við og standsetjum garð-
sláttuvélar og vélorf.
Sækjum vélarnar heim ef þess er
óskað.
Uppl. í síma 25123 eða 25066.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný sfmanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Ungur danskur maður óskar eftir
vinnu, gjarnan úti á landi.
Fæði og húsnæði hluti launa.
Uppl. í síma 96-43919.
Atvinna óskast.
Vanur matreiðslumaður óskar eftir
vinnu frá og með 1. sept.
Önnur störf koma til greina.
Uppl. í síma 23274 eða 31235.
Halló!
Ég er 16 ára stelpa sem bráðvantar
vinnu strax. T.d. barnapössun,
verslunarstörf eða hvað sem er.
Uppl. í sfma 25268 f.h.
Til sölu Suzuki Swift GL 1300
4WD, rauður, ekinn 37.000 km.
Góð sumardekk, vetrardekk og
útvarp/segulband.
Skipti á ódýrari, stærri bíl gjarna
„station" bíl.
Upplýsingar í síma 26643.
Til sölu Galant árg ’81. Þarfnast
viðgerðar.
Tilboð óskast.
Til sölu á sama stað sumardekk á
felgum undir Range Rover. Einnig
Mazda 323 LX árg. '86.
Uppl. í síma 11105 eftir kl. 19.00.
Utsala - Utsala!
íris útsalan Grænumýri 10 opin í
dag.
Úrval af jersey-bolum, margar gerð-
ir og litir. Blússur, stuttbuxur, undir-
fatnaður, náttfatnaður, sloppar,
svuntur, gluggatjaldaefni o.fl.
Ath. opið aðeins kl. 13-18.
íris fatagerð.
Óska eftir að kaupa Suzuki fjór-
hjól eða Kawasaki.
Uppl. i síma 33179 á kvöldin.
Óska eftir nýlegri 5-6 hjóia lyftu-
tengdri múavél.
Uppl. í síma 96-61973.
Erum komnar með Starnail gerfi-
neglur. Sterkar-eðlilegar og falleg-
ar.
Betri líðan.
Nudd- og snyrtistofa, Kaupangi.
Sími 24660. Opið frá 10-18.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur. tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasími 25296 og 985-39710.
BORGARBIO
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Consenting Adults
Kl. 9.00 Distinguished
Gentleman
Kl. 11.00 Honeymoon in Vegas
Kl. 11.00 House of Angels
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Consenting Adults
Kl. 9.00 Distinguished
Gentleman
Kl. 11.00 Honeymoon in Vegas
Kl. 11.00 House of Angels
Frumsýnd á föstudag
Stórmyndin
Á ystu nöf
Haltu þér fast! Stærsta og besta
spennumynd ársins er komin.
Sylvester Stallone og John Lithgow
fara meö aðalhlutverkin í þessari
stórspennumynd sem gerö er af fram-
leiðendum Terminator 2, Basic Instinct og
Total Recall og leikstjóra Die Hard 2.
Cliffhanger kom Stallone aftur upp á
stjörnuhimininn þar sem hann á heima,
þaö sannast hér.
í myndlnni eru einhver þau rosalegustu
áhættuatriöi sem sést hafa
á hvítatjaldinu.
Cliffhanger - misstu ekki af henni!
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John
Lithgow, Janine Turner og Michael Rooker.
Framleiðendur: Alan Marshall, Renny
Harlin og Mario Kassar.
Lelkstjóri: Renny Harlin.
BORGARBÍO
S 23500
Andlitsböð, hreinsun, djúpnæring,
nudd á hálsi, bringubringu, herðum
og andliti (ca. 30. mín.).
Maskar, tími 90-120 mín. Yndislega
góð meðferð.
15% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega.
Betri líðan.
Nudd- og snyrtistofa.
Kaupangi.
Til sölu Zetor 4718, þarfnast við-
gerðar.
Varahlutir í Úrsus dráttarvél.
Upplýsingar í síma 95-24263.
Japanskar vélar, sími 91-65340C).
Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð.
Einnig gírkassar, alternatorar, start-
arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl.
Ennfremur varahl. í MMC Pajero,
L-300 og L-200 4x4.
Visa/Euro raðgreiðslur.
Japanskar vélar,
Drangahrauni 2, sími 91-653400.
Kolaeldavé! óskast.
Verður að vera í lagi.
Uppl. í síma 96-41856.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91-626868.
Samtök um sorg og
sorgarviðbrögð.
Verða með opið hús í
Safnaðarheimili Akur-
eyrarkirkju fimmtudaginn 22. júlí
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15
til 18.
Kaffiveitingar,
fræðsluerindi,
fyrirspurnir og almennar umræður.
Ýmsar upplýsingar veittar.
Einkaviðtöl eftir óskum.
II. Símaþjónusta þriðjudaga og
föstudaga kl. 15-17. Sími: 27700.
Allir velkomnir.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarkort minningarsjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð
Jónasar og Bókvali.
Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í
umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S.,
Strandgötu 17, Akureyri.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu
Pálsdóttur Skarðshlíð 16 a, Guð-
rúnu Sigurðardóttur Langholti 13
(Rammagerðinni), Judith Sveins-
dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.
H. Lyngdal Sunnuhlíð og verslun-
inni Bókval.
Minningarkort Líknarsjóðs Arnar-
neshrepps fást á eftirtöldum stöð-
um:
Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi,
sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr-
arskóla, sími 25095.
Jósafína Stefánsdóttir, Grundar-
gerði 8a, sími 24963.
Minningarkort Minningarsjóðs Jóns
Júl. Þorsteinssonar kennara fást á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jón-
asar Akureyri, Versl. Valberg Ólafs-
firði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25
Reykjavík.
Tilgangur sjóðsins er að kosta út-
gáfu á kennslugögnum fyrir hljóð-
lestrar-, tal- og söngkennslu.
Líknarsjóður Glerárkirkju var
stofnaður á sjómannadaginn þann
14. júní '92. Sjóðurinn var stofnað-
ur til minningar um Bjarna Loftsson
frá Bólstað í Steingrímsfriði, af
ekkju hins látna Fanneyju Jónsdótt-
ur.
Þeir sem vilja leggja þessu málefni
lið geta komið framlögum til sókn-
arprests Glerárkirkju eða lagt beint
inn á sparireikning nr. 451395 í
Landsbanka íslands, Akureyri.
Sóknarnefnd.
Safnahúsið Hvoll Dalvík.
Opið alla daga frá kl. 13-17.
Davíðshús, Bjarkarstíg 6.
Opið daglega milli kl. 15 og 17.
Safnvörður.
Nonnahús.
Opið daglega frá kl. 10-17 frá 1. júní
til 1. september.
Erla Eggerts Oddsdóttir, Bæjarsíðu
5, Akureyri er 50 ára í dag - 21. júlí.
Erla er fædd og uppalin á Akranesi
en hefur búið á Akureyri frá æsku-
árum. Hún hefur Iengst af starfað
sem húsmóðir en einnig við verslun-
arstörf og við Síðuskóla. Á síðast
liðnu vori lauk hún námi í skrif-
stofutækni frá Ritaraskólanum og
starfar nú á skrifstofu fyrirtækis eig-
inmanns síns, Trésmíðaverkstæðis
Sveins Heiðars. Erla tekur á móti
gestum að Ægissíðu 18 á Grenivík
næstkomandi laugardagskvöld eftir
kl. 18.00.
Smáauglýsingar
Dags
Ódýrar og
áhrifaríkar
auglýsingar
■E2* 96-24222