Dagur - 21.07.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 21.07.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 21. júlí 1993 Dagdvelja Stjörnuspá * eftir Athenu Lee * Mibvikudagur 21. júlí (A Vatnsberi 'N \iifJTy (20. jan.-18. feb.) J Nú skaltu framkvæma þaö sem þér dettur í hug þótt það sé öðru- vísi og kalli á ferðalög. Þessi til- breyting lyftir þér upp og skerpir áhuga þinn. Ö Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Ástarsamband er undir álagi og nú væri ráðlegt að ræða málin; jafnvel að taka á þig aukna ábyrgð í sambandinu. Andrúms- loftið er gott þessa dagana. Hrútur (21. mars-19. apríl) Gættu þess að láta ekki of mikið uppi um fyrirætlanir þínar svo aðrir notfæri sér það ekki. Þú skalt hafa þetta í huga á næstunni og vara þig á gagnrýni. íNaut (20. april-20. mai) J Þú ert snöggur að sjá fyrir þegar einhver reynir ab blekkja þig í sambandi við eitthvað sem hefur meb sameiginlega hagsmuni að gera. ®Tvíburar 'N (21. mai-20. júm) J Tafir á ab boð berist setja svip sinn á daginn því þú færð of seint skilaboð um fund eða teiti. Hug- aðu ab fjármálum framtíbarinnar. Krabbi (21. júní-22. júlí) Reyndu að gera eitthvab óvenju- legt í morgunsárið. Hvað sem það er sem þig langar að gera skaltu gera þab síbdegis; sá tími er væn- legastur til árangurs. \T\»^ (23. júli-22. ágúst) J Þér gengur ekki eins vel og þú óskar þér svo leitabu abstobar hjá félaga þínum. Akvebin tengsl eru á milli vináttu og vibskiptatengsla. (E Meyja (23. ágúst-22. sept. D Þú ert mjög móttækilegur fyrir skynsamlegum ábendingum eba ráðleggingum. Kvöldib ætti ab veröa afar ánægjulegt hvab fé- lagslífið snertir. W (23- sept.-22. okt.) J Flýttu þér hægt í mikilvægum málum því óþolinmæði leiðir til mistaka. Ástarlífið blómstrar hins vegar og þróunin þar er ánægju- leg. (\mC Sporödreki^ ^ (23. okt.-21. nóv.) J Þú bregst of harkalega við ábend- ingum sem fólk gefur þér og færb því ranga mynd af stöbunni. Hættu því að hugsa um hver skilaboðin voru í raun og veru. (Bogmaöur (22. nóv.-2I. des.) J Allt gerist hratt í byrjun dags og áætlanir fara því úr skorbum síð- degis. Ekki taka mikilvægar ákvarbanir þar sem hagsmunir þínir eru í húfi. Steingeit 'N (22. des-19. jan.) J (W Þetta ætti að verða andlega upp- lífgandi dagur sérstaklega ef þú hefur samband við fólk sem hefur qóð áhrif á þig. Happatölur eru 10, 22 og 35. 0* 9) D) ixl Ég sannfæröi lækninn' um aö ég þjáöist af |mjög sjaldgæfum hita-1 beltissjúkdómi. «/) 'E ■D < I dag byrja ég feril minn til velgengni og forystu! :g hef engan tíma til að'N taka þátt í þessum lang- kdregnu myndasögum þínumb Launin eru slæm, vinnutíminn leiðinlegur, þú ert aldrei með eiginkonu og börnum og líf þitt er í stöðugri hættu. Já, þetta ERU sko kostirnir! •O "3 jÞú virðist svo ott vera þreytt þessa ^dagana Salvör. Kannski ættir þú að fi. X. o 3 O im Cú Mér datt í hug að nota tæki- 9 færið á meðan Andrés er í 8 dáleiðslu að auka sjálfs- | traust hans dálítið. Jæja Andrés... þegar ég smelli fingrunum heldur þú að þú sért Cary Grant. A léttu nótunum Sennileg skýring „Ungi maður," sagði móðirin, „þab voru tvær kökusneiðar hér í ofninum í morgun. Getur þú sagt mér af hverju það er bara ein núna." „Það hlýtur ab hafa verib svona dimmt, að ég hef ekki séð hina." Afmælisbarn dagsins Þróun í ákveðnu máli hefur ný- lega valdib þér vonbrigðum og þú veltir því fyrir þér hvort þú munir aldrei ná þessu takmarki. Þetta lagast fljótlega og í ár ættir þú ab huga að breytingum til hins betra í heimilislífinu. Orbtakib Eins og það leggur sig Orðtakið merkir „allt, algerlega". Líkingin er dregin af sölu fjár til slátrunar, sbr. til dæmis: „eru ær tvílembdar og leggja sig þá á 30 kr., þegar vel árar." (Eimreibin 1906, 24-25). „Leggja sig á 30 kr." merkir „vera 30 króna virði, seljast á 30 krónur". Þetta þarftu ab vita! Mestu fjöldamorbin Mestu fjöldamorb sögunnar voru framin í rússneskum fangabúbum á stjórnarárum Josefs Stalins (1879-1953). Enginn veit meb nokkurri vissu hver tala fórnar- lambanna var, þó er vitab ab hún var ekki lægri en 19 milljónir og ekki hærri en 66 milljónir. Hjónabandift Afbrýbisemi „Vilji konan halda í manninn sinn, á hún ab gera hann lítib eitt af- brýðisaman. Vilji hún missa hann, á hún að gera hann örlítið meira afbrýðisaman." h. l. Mencken. STÓRT Kosningabros Jóhann Sig- urðsson, hag- yrbingur á Ak- ureyri, mætti Halldóri Blön- dal í mibbæ Akureyrar ný- verib. Þab gaf honum tilefni til ab yrkja eftirfarandi vísu: ír núab verba á landsfebrum los, líkt og hjá allflestum bcendum. Komlb er á þá kosningabros, kannski þœr séu í vœndum. Um sölumál þjóbarinnar, ef til vill útflutning á hugviti, orti Jó- hann þetta: Oft þeir settu sölumet, samt ei leystist vandi. Seljib meira, seljib ket, seljib vit úr landi. • Búnabarbaninn Margir muna eftir þúfnabanan- um en sjálfsagt hafa færri heyrt talab um búnabarbana. Þetta hlýtur ab vera fyrirbæri sem beint er gegn landbúnab- inum, samkvæmt merkingu hugtaksins. í raun er hér þó um ab ræba hrapallega staf- setningarvillu. Þekkt banka- stofnun, Búnabarbankinn, aug- lýsti nefnilega í bæklingi nokkrum undir nafninu Búnab- arbaninn og þótti mörgum þab meinleg villa. • Kristur er kominn Þeir sem bíba endurkomu Krísts ættu ab leggja leib sína austur á land. Þar er víst ab finna listaverk sem merkt er meb áletruninni „Gert af Kristi" eba eitthvab í þeim dúr. Þarna er önnur meinleg staf- setningarvilla á ferb. Listamab- urinn ku heita Kristinn og verk- ib því gert af Kristní - ekki Kristi, þótt hann kunni ab hafa haft hönd í bagga. • Akureyrinqar á flótta Margir Akur- eyringar eru orbnir lang- þreyttir á því ab bíba eftir norblenska sumrinu og meb hverjum köldum og grámyglulegum súldardegin- um sem líbur eykst fólksflótt- inn frá Akureyri. Sumir láta sér Reykjavík eba Suburlandsundir- lendib nægja en abrir ákveba í skyndi ab skreppa til sólar- landa. Ritara S&S barst t.d. til eyrna saga af marini sem „droppabi inri" á Úrval/Útsýn fyrir hádegi einn dag og ákvab meb hrabi ab skella sér til Spánar daginn eftir. Hann fór reyndar heim til ab bera þetta undir konuna og fékk samþykki hennar. Þegar hann ætlabi ab ganga frá pöntuninni var orðib uppselt í ferðina og þá skellti hann sér bara til Portúgals meb næstu vél. Ekkert mál, bara burt, burt frá deyfb og drunga, eymd og volæði, rign- ingu og sudda, kulda og trekki, útnáranum í norbri, Þetta er ofur skiljanlegt, þab er enginn hemja hvab norban áttin ætlar ab vera stöbug í sumar. Nú er komib nóg.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.