Dagur - 29.07.1993, Blaðsíða 12

Dagur - 29.07.1993, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 29. júlí 1993 Óska eftir 4ra herb. eöa 3ja herb. rúmgóöri íbúð til leigu frá 1. sept. Upplýsingar í síma 22349. Lítil íbúö óskast, sem fyrst, í 8-9 mánuði. Upplýsingar í síma 23460. Óska eftir 4ra-5 herbergja íbúð frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 985-40395. Bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð fyr- ir 1. ágúst. Uppl. í síma 27656 eftir kl. 17.00. Óska eftir herb. til leigu meö aðgangi aö eldunaraðstöðu og baöi frá 1. sept. Góöri umgengni heitið. Er reyklaus. Uppl. í síma 61676. Ung reyklaus stúlka með barn óskar eftir að taka 2-3ja herb. íbúð á leigu nálægt VMA í vetur. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 43351. Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Böðvar Jónsson í síma 27287 á milli kl. 17.00 og 20.00 og um helgina. Óskum eftir að leigja þriggja her- bergja íbúð á Akureyri. Vinsamlegast hafið samband við Jóhannes eða Ægir i símum 98- 22201 eða 98-22959 á skrifstofu- tímum. Plastiðjan hf. Selfossi. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sfmi 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Smáauglýsingar Dags Ódýrar og áhrifaríkar auglýsingar •S? 96-24222 Til sölu gulur Camaro árg. '77. Upplýsingar í síma 26838. Til sölu Land-Rover diesel árg. ’75 í góðu ástandi. Uppl. í sima 21081 eftir kl. 18.00. Hef til sölu Daihatsu Charmant 1600 árg. 1982. Keyrður ca. 93.000 km. Ný skoðaður m/útv.-segulb. Skipti á dýrari bíl möguleg. Uppl. gefur Gunnar í síma 26331 eftir kvöldmat. Bílar til sölu: MAN 19-280 árg. ’80 með búkka, kojuhúsi. Volvo 88 árg. '71 í pörtum, góð vél. Pallur og sturtur á 6 hjóla vörubíl. Ford dráttarvél 62 Hp árg. 77 með húsi. Ferguson 35 árg. '59 og notaðir varahlutir í dráttarvélar. Uppl. í síma 96-43623. Sumarhús til leigu. Á fögrum stað í Fljótunum í Skaga- firði er sumarhús til leigu, í lengri eða skemmri tíma eftir samkomu- lagi. Stórbrotið landslag, gönguleiðir milli fjalls og fjöru. Veiðileyfi fylgir fyrir alla í sumarhúsinu. Berjamór- inn allt í kring. Upplýsingar flest kvöld í síma 96- 71069. Rósa og Pétur. Trimmaðá SETRIÐ CAFÉ-PIZZABAR Kósí staður á kvöldröltinu Opið daglega: mánud.-fimmtud. kl. 09-01, föstud.-laugard. kl. 09-03, sunnud. kl. 11.30-01. Bjóöum upp á súpu dagsins og salatbar, pizzur, hamborgara, kaffi og meðlæti, ís + annað til að væta kverkarnar. Ath. Gengið inn um svalir eftir kl. 20. SETRIÐ CAFÉ-PIZZABAR SUNNUHLÍÐ 12 - S:12670 Múrverk, flísalagnir, viðgerða- vinna. Jón Sigurjónsson múrari, Selási Reykjadal, sími 43148. Eumenia þvottavél og uppþvotta- vélar. Frábærar vélar, litlar og stórar á sanngjörnu verði. Auk þess bjóðum við úrval annarra raftækja á góðu verði. Erum í miðbænum, lítið inn. Raftækni, Ingvi Rafn Jóhannsson, Brekkugötu 7, sími 26383. Garðyrkjustöðin Grísará, Eyjafjarðarsveit. Sími 96-31129, fax 96-31322. Sumarblóm, fjölær blóm, skraut- runnar, tré, acryldúkur, jarðvegs- dúkur, jurtalyf og úðadælur. Skógarplöntur í 35 hólfa bökkum. Opið 9-12 og 13-18 alla virka daga. Tilboð í þessari viku á grámispli, runnamuru, blátoppi og bjark- eyjarkvisti. Húseigendur - Húsfélög Eru sprungur? Laus múrhúð? Flögnuð málning? Er leki? Kemur saltlausn út á veggjum? Tökum að okkur múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýstiþvott og sílanböðun. Hafið samband og leitið upplýsinga. Greiðslukjör til allt að þriggja ára. B. Bjarnason og Co., Glerárgötu 14, sími 27153. Til sölu 6 ára gamalt hjólhýsi stað- sett í Vaglaskógi. Endurbætt fortjald með palli. Verð kr. 350.000. Upplýsingar í símum 96-24788 og 96-25088. Til sölu fellihýsi með fortjaldi, 2 eldunarhellum, ofni, vaski og öllu. Verð 400-500 þús. Staðgreitt aðeins 250 þús. Uppl. í síma 21430, eftir kl. 6 24810. Til sölu Ford 4100 dráttarvél árgerð 76, 54 hö. Uppl. í síma 31241. Fornbíll til sölu Þessi glæsilegi Lincoln Continental árg. 1967 er til sölu. Sjálfskiptur og með rafmagnsblæjur. Þessi bíll er sá eini sinnar tegundar á landinu. í góðu lagi, skoðaður ’94. Hann verður til sýnis og sölu á Akureyri dagana 28. og 29. júlí, að Byggðavegi 25. Upplýsingar í síma 25248. Viltu smiða sjálfur? Munið okkar vinsælu þjónustu. Við sögum niður plötur og timbur eftir óskum, hvort sem að það eru hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni í heila skápa. Kynnið ykkur verðið. Upplýsingar í timbursölu í símum 30323 & 30325. KEA Byggingavörur, Lónsbakka. BORGARBÍÓ Metaðsóknarmyndin Ósiðlegt tilboð Robert Redford, Demi Moore og Woddy Harrelson koma hér í mynd Adrian Lyne („Fatal Attraction") sem farið hefur sigurför um heiminn. „Indecent Proposal“ fór beint á toppinn í Bandaríkjunum, Bretlandi, Astralíu, Italíu og Frakklandi ...nú er komið að Islandi! Fimmtudagur Kl. 9.00 Indecent Proposal Kl. 9.00 Cliffhanger Kl. 11.00 Indecent Proposal Kl. 11.00 Cliffhanger Föstudagur Kl. 9.00 Indecent Proposal Kl. 9.00 Cliffhanger Kl. 11.00 Indecent Proposal Kl. 11.00 Cliffhanger BORGARBÍÓ ® 23500 Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. kaup. Hjálpræðisherinn: Flóamarkaður verður föstud. 30. júlí kl. 10-17. Komið og gerið góð Frá Sálarrannsóknar- féiagi Akureyrar. I/ Ingibjörg Bjarnadóttir sjáandi starfar á vegum félagsins dagana 9. til 13. ágúst. Tímapantanir teknar í símum 12147 og 27677 þriðjudaginn 3. ágúst frá 16 til 18. Stjórnin. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþj ónusta verður í dag, fimmtudág, ki. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Söfn Safnahúsið Hvoli Ualvík. Opið alla daga frá kl. 13-17. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega milii kl. 15 og 17. Safnvörður. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81 sími 22983. Opið daglega kl. 10-17. Friðbjarnarhús. Minjasafn I.O.G.T. Aðalstræti 46, Akureyri, verður opið á laugardög- um og sunnudögum frá kl. 2.00-5.00 e.h. í júlí og ágúst. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshrcppi, fást í Bóka- búðinni Bókval. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Baldvin Grani Baldursson bóndi á Rangá og oddviti Ljósavatnshrepps varð sjötugur í dag, fimmtudaginn 29. júlí. Baldvin er formaður Héraðsnefndar Suður-Þingeyinga. Hann hefur gengt fjölda trúnaðarstarfa fyrir sveitunga sína og sýslunga. Hann var sláturhússtjóri hjá Kaupfélagi Þingeyinga í mörg ár, sat í stjórn kaupfélagsins í rúm 20 ár og var for- maður félagsins um árabil. Baldvin kvæntist Sigrúnu Jónsdótt- ur frá Hömrum í Reykjadal 7. júlí 1945. Þeim varð fimm barna auðið og 12 barnabarna. Sigrún lést 30. júní 1990. Baldvin tekur á móti gestum í dag í Félagsheimilinu Ljósvetningabúð frá kl. 20.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.