Dagur - 29.07.1993, Blaðsíða 11

Dagur - 29.07.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 29. júlí 1993 - DAGUR - 11 HÉR OG ÞAR__________ Cher í hjálpar- starfi í Armeníu Iðjufélagar Akureyri og nágrenni Farin verður í eins dags skemmtiferð með eldri Iðjufélaga sunnudaginn 8. ágúst. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 9 árdegis. Farið verður um Suður-Þingeyjarsýslu með viðkomu á ýmsum stöðum. Tilkynning um þátttöku þarf að hafa bor- ist til skrifstofu Iðju sími 23621 fyrir 5. ágúst. Ferðanefnd. Leik- og söngkonan 'Cher flutti nú í vor mikið magn af lyfjum og leikföngum til veikra barna í Ar- meníu. Faðir hcnnar er frá Ar- meníu og með þessu fannst henni að hún væri að sinna skyldum Chcr flutti nýlega lyf og lcikfdng fyrir 2,5 milljónir Bandaríkjadala til Armeníu. Chcr kveikir á kertum samkvæmt þjóðarhefðinni í Armeníu. Sönglög á góðra vinafundi Út er kominn geisladiskurinn og snældan „...góðra vina fundur...“ Þar er að finna 20 vinsælar ís- lenskar söngpcrlur sem flestar eru í söngbókinni „Hvað er svo gott“ sem gefin var út í tilefni af Ari söngsins. Lögin cru valin úr hópi þeirra fjölmörgu sönglaga sem Islend- ingar hafa tekió ástfóstri við. Sum þeirra hafa vcrið vinsæl með þjóð- inni lcngur cn elstu menn muna, cn þau yngstu eru samin á síóustu áratugum. Hér eru lögin gefin út sem undirleikur við söng og henta vel jafnt í skólum sem heimahús- um, á feróalögum og hvar sem menn koma saman á góðra vina fundi. Söngtextar fylgja bæði diskinum og snældunni ásamt upplýsingum um lögin á ensku. Útsetningar, sem eru mjög fjöl- breytilcgar, njóta sín einnig prýði- lega til hlustunar cinar sér. Meðal laganna sem þarna er að finna má nefna: Fyrr var oft í koti kátt, Maístjörnuna, Á Sprengisandi, Einu sinni á ágústkvöldi, Hvert örstutt spor, Blítt cr undir björk- unum og Kvæðið um fuglana. Tuttugu hljóðfæraleikarar koma við sögu í flutningi laganna. Framkvæmdanefnd um Ár söngsins hefur unniö að útgáfu þessari, en sem kunnugt er var Ár söngsins haldið skólaárið 1991 - 1992, til að efla söngáhuga meóal Islendinga. Útsetningar annaðist Elías Davíðsson, Jón Stefánsson stjórnaði fiutningnum í níu af lög- unum en upptökur annaðist Sig- urður Rúnar Jónasson í Studio Stemmu. Útgelandi er Tónlistar- bandalag Islands og dreifingu annast Japis. sínum gagnvart fólki sínu i Ar- meníu. Cher, sem hcitir að skím- arnafni Cherilyn Sarkisian, hefur um nokkurra ára skeið aðstoðað alþjóða hjálparstarf í fyrrum Sovétlýðveldinu Armeníu en til að sjá ástandið með eigin augum ákvað hún að heimsækja landið nú í vor. Eftir að hafa séð hið öm- urlega ástand sem margir búa við og þær hörmungar sem mörg börn þurrfa að ganga í gegnum lét hún flytja lyf og leikföng fyrir 2,5 milljónir bandaríkjadala til lands- ins. En Cher lét ekki þar við sitja heldur tók hún að sér litla stúlku sem hún flutti með sér til Banda- ríkjanna til læknismeðferðar. Cher segist hafa viljaó sjá hvernig 3,5 milljónir íbúa lifa í Armeníu við slæmar aðstæður. Hún fékk að kynnast því á hótelinu sem hún bjó á að rafmagn, rennandi vatn og hreinlæti er ekki sjálfgefið að fá, jafnvel fyrir stórstjörnur. Og eftir heimsóknina lýsti hún því yfir að hún væri aldeilis ekki hætt Komin til Armeníu. „Hér eru börn- in mín.“ að sinna hrjáðum íbúum Armen- íu. „Þetta var hræðilegra en ég nokkru sinni ímyndaói mér. En ég er ekki hætt að hjálpa þessum ættingjum mínum. Eg kem aftur.“ Það er þetta með billð milli bíla... yUMFERÐAR RÁO

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.