Dagur - 06.08.1993, Side 2

Dagur - 06.08.1993, Side 2
2 - DAGUR - Föstudagur 6. ágúst 1993 Fréttir Áhrif tíðarfarsins á fuglahTið: Misjöfn eftir tegundum Kuldinn og ótíðin hafa áhrif á allt líf. Hvernig skyldu fuglarn- ir hafa komið undan vetri og hvernig hafa þeir þolað kulda- tíðina hérna í sumar? Fugla- fræðingar og fuglaáhugamenn sem blaðamaður Dags ræddi við, voru sammála um að áhrif- in væru alls ekki einhlít, þeir töluðu líka um að þetta hefði lít- ið verið rannsakað og t.d. væri ekki tii samanburður á þessu milli ára. Guðmundur Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun fór nýlega ásamt Ævari Petersen á Langanes og til Grímseyjar í eina viku til að skoða svartfugl. Hann sagði að varp hjá svartfugli hefói farið seinna af stað en í meðalári, en að öóru leyti hefði hann ekki oróið illa úti, hins vegar virtist krían hafa þolað kuldann verr og var mikið af dauðum kríuungum í Grímsey. Sverrir Thorsteinsson á Stóru- Tjörnum hefur unnið með Ævari Petersen að rannsóknum á fugla- lífi. Sverrir sagði að ekki hefði farið fram nein skoðun á áhrifum veðurfarsins í sumar á fuglavarp, það hefði ekki verið kannað sér- staklega. „Mér ílnnst þó aó það sé heldur minna af heiðlóuungum. A hinn bóginn er óvenju mikió af skógarþröstum, þetta veðurfar virðist eiga vel við þá.“ Sverrir sagði að þetta tíðarfar hefði haft áhrif á kríuunga, þeir þyldu illa kuldann og enn verr vætuna. Sverrir og Ævar hafa nú aó und- anförnu verið að merkja álftir og sýnist þeim varp vera í minna lagi hjá þeim. Þorsteinn Þorsteinsson, fugla- áhugamaóur á Akureyri, taldi að fuglamir hefðu almennt komist þokkalega á legg. „Nú er enginn snjór með kuldanum eins og í fyrra, það fór mjög illa með varp- ið.“ Þorsteinn hafði farið um Hrísey og ekki orðió var við að ungar hefðu drepist þar. „Ein ástæða þess er sú að nú er meiri áta en í fyrra og í hittifyrra, en þá drapst meirihlutinn af kríunni. Ég sá líka rjúpur þama með bæði stóra unga og nýklakta unga. Ég var svolítiö hræddur um aó þær mundu afrækja, en það virðist ekki vera. Rjúpurnar verpa nefni- Það hefur vakið athygli að und- anfarna daga hefur verið aug- lýstur dansleikur í kvöld í 29 og leikur Stjórnin þar fyrir dansi, en allt þar til um verslunar- mannahelgi hafði staðurinn ver- ið lokaður um hríð, sem og Uppinn. Síðan um helgi hefur Uppinn verið opinn á kvöldin og nú eru greinilega blikur á lofti lega bara einu eggi á dag og ef tíðin er erfið eiga þær til að hætta að verpa, það er kallað að af- með áframhaldandi rekstur 29, þrátt fyrir að áður hafi komið fram að ekki myndi verða framhald á rekstri staðanna. Oddur Thorarensen, einn eig- enda húsnæðisins, sem 29 og Uppinn hafa verið starfræktir í, sagði í samtali við Dag að þaó væri allt opið í þessu sambandi. Þeir hefóu ákveðið að halda ein- hverja dansleiki, þar sem svo vel HEILRÆÐI SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS RAUDI KROSS ÍSLANDS rækja. Það er miklu betra ástand hjá fuglunum nú en í fyrra og árin þar á undan.“ IS hefði gengið um verslunarmanna- helgina, þar sem dansleikir voru haldnir alla dagana og voru vel sóttir. Akveðið hefði verið að byrja með dansleik með Stjórninni í kvöld, en ekkert dansleikjahald verður á laugardag. Oddur sagði ennfremur að málin yrðu skoðuð frá viku til viku og jafnframt að það væri auðveldara að leigja staðinn út í fullum rekstri og aó því væri stefnt. PS Föstudagurinn 6. ágúst: Salur Menntaskólans á Akureyri kl. 20:30; tónleikar karlakvartettsins Út í vorió\ íslensk lög, lög Bell- mans og „Barber Shop“- útsetn- ingar. Skrifstofa Listasumars er í Kaupvangsstræti 23, sími 12609. Sauðárkrókur: ■ Bæjarráði hefur borist bréf frá Kongsberg, þar sem þakk- að er gott og vel skipulagt vinabæjamót á Sauðárkróki í júní sl. Þá kemur fram áhugi á nánara samstarfi Sauðárkróks og Kongsberg og mögulegu samstarfi í atvinnulífinu. Einnig er þökkuð gjöf til nýs ráðhúss í Kongsberg. ■ Bæjarráði hefur einnig borist bréf frá Kristianstad, þar scm þakkaó er fyrir vel heppnað vinabæjamót. ■ Bæjarráð hefur samþykkt að heimila bæjarstjóra að hcfja lán í Búnaðarbankanum á Sauðárkróki að upphæð allt aó 20 milljónir króna í samræmi við samþykkt vió gerð fjár- hagsáætlunar. ■ Hafnarstjórn hefur borist bréf frá Hafnamálastofnun, þar sem tilkynnt cr um styrk úr Hafnabótasjóði að upphæð kr. 3.5 milljónir og lán að upphæö 3.6 milljónir til Sauðárkróks- hafnar. ■ Jarðeigna- og búfjárnefnd barst nýlega bciðni um upp- rekstur 115 hrossa frá 16 aðil- um. Uthlutun upprekstrarleyfa byggir nefndin á fyrirliggjandi fóðurskýrslum og stöðu fjallsk- ilagjalda. Alls fengu i6 aóilar leyfi til uppreksturs á 110 hrossum. Fjölgun á leyfum er til komin vegna kaupa bæjarins á landi Dalsár. ■ í bókun ncfndarinnar kcrnur einnig fram, að þar sem víst cr aó Ómar Ármannsson hafi rek- ið til afréttar öll sín hross án heimildar, harmar nefndin þann framgang mála og áskil- ur sér rétt til frekari eftirmála síóar. mm Aöaltölur: Vinningstölur —1 miövikudaginn:| 4- ágúst ’93 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ A HVERN VINNING I H 6 af 6 0 64.260.000.- 5 af 6 ItÆ+bónus 3 187.661.- fcl 5 af 6 10 71.821.- I 4 af 6 577 1.566.- ra 3 af 6 t»n+bónus 1.636 246.- HeildarupphæO þessa viku: á fsi.: 2.587.231.- UPPLV8INQAR, SÍMSVARI91- 88 15 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MED FYRIRVARA UM PHENTVIl.LUR Stjórnin leikur á dansleik í 29 í kvöld: Áframhaldandi rekstur 29 og Uppans kannaður Bílasala • Bílaskipti ap txj | 1 ***!m Vantar nýlega bíla á skrá eg á staðinn MMC L-200 Double-Cap VSK árg. 91. Ekinn 52.000. Verð 1,400.000 Toyota Corolla XLA/Tárg. 91. Ek. 25.000. Verð 920.000 Mazda 626 GLX A/T árg.89. Ekinn 22.000. Verð 960.000 Subarg Legacy 2.2i ABS árg. 90. Ekinn 40.000. Verð 1.550.000 jgSI Subaru Coupe GL 4x4 árg. 88. Ekinn 71.000. Verð 700.000 Renault Clio RT A/T árg. 91. Ekinn 40.000. Verð 770.000. Subaru Justy J-l 2 A/T árg. 91. 1 Ekinn 17.000. Verð 720.000 1 BMW3I8Í 4. d. A/T árg. 88. Ekinn 58.000. Verð kr. 1,090.000 \ RlíASALINN ) r BILASALA Möldur hf. BÍLASALA við Hvannavelli Símar 24119 og 24170 Subaru Legacy 1.8 GL árg. 91. Ekinn 58.000. Verð 1.480.000 Toyota Corolla GTi 16 árg. 88. Ekinn 85.000. Verð 730.000 1 *IMC Lancer GLX A/T árg. 89 1 Ekinn 39.000. Verð 790.000 1 MMC Pajero DT interc. A/T árg. 91. Efcinn 42.000. Verð 2.450.000

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.