Dagur - 06.08.1993, Blaðsíða 10
. 10 - DAGUR - Föstudagur 6. ágúst 1993
Dagdvelja
Stiörnuspá
eftir Athenu Lee
Föstudagur 6. ágúst
íVatnsberi
\ÍÚÍjÆ\ (20. jan.-18. feb.) j
Þú hefur gott innsæi þessa dag
ana og því ætti dómgreind þín að
leiða þig að réttum ákvörðunum.
Vertu viöbúinn óviðráðanlegri
truflun.
(S
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Reyndu að forðast eldfim um-
ræðuefni í morgunsárið. Spennan
minkar þegar líður á daginn og
flest sem þú tekur þér fyrir hend
ur tekst vel.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Mannorö þitt gæti orðið fyrir
hnekkjum ef þú lætur plata þig út
í einhverja óvissu. Reyndu að
vega og meta varlega kosti og
galla.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
)
Þetta ætti að verða mjög ánægju
legur dagur ef þú stendur i
einhverjum viðskiptum. Þú gerir
stórkostlegan samning og reyndu
að slaka á í kvöld.
(M
Tvíburar
(21. maí-20. júnl)
D
Öfund mun valda þér nokkrum
sársauka í formi athugasemda
sem beinast að þér. Taktu þær
ekki of alvarlega. Nú er rólegt yfir
ástarlífinu.
(M
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
)
Vertu ekki of kærulaus með að
lána eigur þínar og taktu það
skýrt fram að þetta sé lán. Ef þú
vanrækir þetta gætir þú tapað
stórt.
\rv>TV (23. júIi-22. ágúst) J
Einhver ágreiningur gæti raskað
ró heimilisins ef fólk fer ekki gæti-
lega. Þú heföir gott af andlegri
upplyftingu nú svo reyndu að
gera eitthvað krefjandi.
Meyja
(23. ágúst-22.
sept.)^
Haltu ró þinni ef einhver reynir að
koma þér í uppnám. Árásar-
hneigð sumra kemur þér verulega
óvart. Peningarnir bókstaflega
hverfa úr höndum þér.
\4fr (23. sept.-22. okt.) J
Þú stendur frammi fyrir vandamáli
sem ekki verður hægt ab leysa
strax og tengist fjarlægri framtíð.
Einhver gengur eins langt og
hann getur.
(M
Sporödreki)
(23. okt.-21. nóv.) J
Þú ert uppstökkur þessa dagana
og ættir að forðast abstæður sem
koma þér í uppnám. Þér gengur
sérlega vel í starfi.
Bogmaöur D
>31 T (22. nóv.-21. des.) J
<5
Þér líbur ekki vel í fjölmenni svo
reyndu að velja þér fáa en góða
vini. Þá skaltu forðast ferbalög því
líklega munu áætlanir breytast.
Steingeit
D (22. des-19. jan.) J
6
Reyndu ekki að þröngva hug-
myndum þínum upp á fjölskyldu-
meblimi því fjölskyldulífib er í
ágætu jafnvægi núna. Þú færb
bónus í dag.
Ég held að kærasta Snata sé að
gelta!
:0
_>
O
sn
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Bernskuminningar
Tveir vinir voru að rifja upp skólaár sín.
„Mér leiddist alltaf í skólanum," játaði sá minni. „Þab var einn beljaki, sem
aljtaf var að berja mig."
„Ég kannast við það," sagði hinn með samúð, „því ab þetta kom líka fyrir
mig, en ég batt enda á þetta sem betur fer og giftist honum."
Afmælisbarn dagsins Orötakiö
Hitta naglann á höfubíb Orðtakið merkir að segja þab, sem varbar kjarna málsins. Orðtak þetta er erlent að upp- runa. Líkingin mun ekki vera dregin af smíðum, þ.e. hitta rétt á naglahausinn, heldur af skot- ibkunum! Orötakiö merkir í raun- inni ab hitta nagla (miðdepil) skotspónarins (skotskífunnar).
Þú hafbir gert þér vonir um ár- angur snemma árs en verður fyrir mótstöðu og óvæntri seinkun. Þegar þú hefur ráðið úr þessu ættir þú að fá nægan tíma til ab skemmta þér því bjart er yfir skemmtana- og ástarlífinu á ár- inu.
Síbasta krýningin?
Á Englandi var síðast krýnd Elísa-
bet II (f.1926) 2. júní 1953. Allur
heimur átti kost á ab flygjast meb
í sjónvarpi þegar hún var smurb.
Apótekari í Bond Street bjó til
smyrslin og til að vera viss um að
rétti ilmurinn næbist, hætti hann
ab reykja siðustu 3 mánubina áb-
ur en hann lagabi þau!
Hjónabandib
Viðurkenning
„Þegar maður gerir konu að eig-
inkonu sinni, er það mesta vibur-
kenning, sem hann getur veitt
henni - og oftast nær sú síðasta."
Helen Rowland.
Slátrari á
heilsíbu
Það
vakti
nokkra furðu
þegar Al-
þýðublabib
birti nýlega
teikningu af
serbneska
slátraranum
Milosevic.
fylgdi heilsíbu
manninn. Creinin
Teikningin
grein um
var í lagi, en ritara SoS finnst
óþarfi ab leyfa andliti Slobo-
dans Milosevic ab teygja sig
yfir heila síbu, einn áttunda
af blabinu! Kannski Alþýbu-
blabib sé ab vekja athygli á
því ab til séu verri menn en
þeir sem stjórna þessu skeri,
en er þab ekki of langt geng-
ib ab skelfa saklausa blabales-
endur meb svona myndum? I
• Málefnafátækt
Þessi myndskreyting kemur
ekki á óvart, málefnafátækt
málgagnsins og vanlíban
þess í því hlutverki ab þurfa
ab verja óvinsælar abgerbir
rábherra sinna og breiba yfir
innanflokksdeilur hefur skinib
í gegn ab undanförnu. Birt-
ing erlendra skopmynda er
ódýr og þægileg abferb til
þess ab fylla blabib án þess
ab þurfa ab taka á óþægileg-
um málefnum eins og þeim
er varba innanflokksmál krat-
anna.
• Pólítík rang-
færslnanna
Alþýbublabib
notar abrar
og ósmekk-
legri abferbir
vib ab dreifa
athygli les-
enda frá
vandræba-
gangi krata. í
dálki sem heitir Rökstólar fær
ónefndur blabamabur útrás
sinna lægstu hvata í árás á
kvennalistakonur. Honum
þykir þær, sem löngum hafa
verib atyrtar fyrir óvirbulegan
klæbaburb, of fínar. Nú klæb-
ist þessar háskólamenntubu
konur drögtum og Gucci-
skóm og hafi aldrei verib fjær
því ab ná til alþýbukvenna.
Ekki veit sá sem þetta ritar
hvort greinarhöfundur Al-
þýbublabsins telur Al-
þýbuflokkinn ná betur til al-
þýbufólks, þó þab sé ólíklegt
í Ijósi frammistöbu flokksins í
ríkisstjórn. Creinarhöfundur
hættir ekki þarna heldur gerir
þingkonum Kvennalistans
bæbi upp skobanir og skob-
analeysi. Þegar þingkona
Kvennalistans vildi fá leibrétt-
ingu rangfærslnanna, vísabi
hver á annan. Enginn vildi
kannast vib krógann, en
þingkonunni var sagt ab
svona sé nú pólítíkin. Þab
getur verib ab sú pólítík sem
Alþýbuflokkurinn og mál-
gagn hans vill stunda sé
svona, en svona er ekki sú
pólítík sem þjóbin vill, enda
hefur fylgi flokksins sjaldan
verib minna.