Dagur - 06.08.1993, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. ágúst 1993 - DAGUR - 11
IÞRÓTTIR Svanur Valgeirsson
Getraunadeildin:
Þórsarar þurfa á öllu sínu að halda
- þegar þeir taka á móti Fram á Akureyrarvelli
á sunnudag kl. 19.00
KNATTSPYRNA
Föstudagur
2. deild:
BÍ - Leifturkl. 19.00
3. deild:
Haukar • Dalvík kl. 19.00
Völsungur-HKkl. 19.00
Magni - Reynir S. kl. 19.00
4. deiid
Þrymur-Hvöt kl. 19.00
2. flokkur
Þór-FHkl 19.00
Laugardagur
4. deild:
KS-SM kl. 14.00
2. flokkur kvcnna:
Tindástóll- Völsungurkl. 14.00
3. flokkur kvenna:
Tindastóll Völsungurkl. 15.30
Sunnudagur
l.deild:
Þór- Fnim kl. 19.00
4. flokkur karla
Tindastóll - Hvöt/Kormákur kl. 15.40
Þór - Leiftur/Dalvík kl. 15.40
Völsungur-KS kl. 15.40
5. flokkur, B-Iið:
Völsungur- KS kl. 14.00
KA - Leiftur/Dalvík kl. 14.00
Tindastóll - Hvöt/Kormákurkl. 14.00
Þór-HSÞ-bkl 14.00
5. flokkur, A-lið:
Völsungur-KS kl. 14.50
KA - Leiftur/Dalvík kl. 14.50
Tindastóll - Hvöt/Kormákur kl. 14.50
GOLF:
Akureyri, 7,ágúst:
Landsmót Oddfellowa
Dalvík, 7.ágúst:
UMSE-mót
Mývatnssveit, 6.- 7. ágúst kl. 14.00:
Mývatnsmótið, fullo./unling., 36 li.
m/án f.
Sauðárkrókur, 7.- 8. ágúst:
Sauðárkrókur, opið mót, 36 h.
FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR
Bikarkeppni FRÍ, 1.- og 2. deild
Laugardalur, 7. ágúst
Bikarkeppni FRI, 3. deild:
Stykkishólmur, 7. ágúst
Leiðrétting
Eydís Marínósdóttir, knattspyrnu-
kona meö ÍBA, var sögö heita Ey-
gló í blaðinu á miðvikudag. Hún
er beðin velvirðingar á því og
verður ekki kölluó annað en Ey-
dís framvegis. SV
Þórsarar eiga erfiðan leik fyrir
höndum í Getraunadeildinni í
knattspyrnu á sunnudag þegar
þeir fá Fram í heimsókn á Ak-
ureyrarvöllinn. Framarar hafa
heldur betur tekið sig á nú í síð-
ustu leikjum og hafa skorað 14
mörk og fengið á sig 2 í síðustu
þremur umferðum. Það má því
ljóst vera að heimamenn þurfa
íslenska drengjalandsliðið í
knattspyrnu,skipað leikmönn-
um 16 ára og yngri, gerði sér
lítið fyrir og vann lið Finna með
þremur mörkum gegn tveimur
á Norðurlandamótinu í Færeyj-
um.
íslendingar komust i 1:0, með
marki Þorbjörns Sveinssonar úr
vítaspyrnu, Finnar náðu að jafna
fljótlega en Þorbjörn bætti öðru
marki við á 28. mín. Eiður Guð-
johnsen innsiglaði sigurinn með
marki á 37. mínútu.
Eins greint var frá í blaðinu í
gær fer bikarkeppni FRÍ fram í
Laugardalnum í Reykjavík nú
um helgina. UMSE er eina
norðlenska liðið í 1. deild og er
ekki spáð áframhaldandi veru
þar. Liðið hefur á að skipa
mjög góðum einstaklingum en
vantar tilfinnanlega meiri
breidd.
Jón Sævar Þórðarson er þjálf-
ari UMSE. Hann sagðist hlakka
mikið til þess að fara suður á mót-
ið og sagði að þótt eflaust yrði á
brattann að sækja væri aldrei
að taka sig á ætli þeir sér að
eiga möguleika í leiknum. Þeir
hafa ekki unnið leik síðan í 5.
umferð þegar liðið lagði Fylki á
heimavelli.
„Ég er í sjálfu sér ekkert farinn
að spá sérstaklega í leikinn gegn
Þór en geri mér grein fyrir því að
hann verður erfiður. Fram hefur
ekki riðið feitum hesti frá leikjum
í seinni hálfleik drógu íslensku
strákarnir sig talsvert til baka og
fengu þá á sig mark. Sigurinn var
þó í höfn, sá fyrst síðan 1985 í
þessum aldursflokki. Liðið átti að
leika við Wales í gærkvöld.
Þorbjöm Atli Sveinsson, leik-
maður með Fram, gerði sitt 11.
landsliðsmark í jafn mörgum
leikjum í þessum aldursflokki og
jafnaði þar með markamet Guð-
mundar Benediktssonar, fyrrum
leikmanns Þórs. Hann skoraði 11
mörk í 18 leikjum á sínum tíma.
SV
hægt að spá fyrir um úrslit; allt
gæti gerst.
„Við misstum þá Sigurð Matt-
híasson og Kristján Gissurarson á
einu bretti og ekkert lið má við
slíku. Við kvíðum því ekkert að
taka þátt í mótinu því liðið hefur
frábæru fólki á að skipa en breidd-
in er ekki mikil. Til þess að nefna
einhverja get ég nefnt þau Rögn-
vald Ingþórsson, sem á að vinna
grindahlaupið, Snjólaugu Vil-
helmsdóttur, Islandsmeistara í
langstökki og Birgittu Guðjóns-
dóttur. Vió bindum miklar vonir
vió þetta fólk.“
liðanna undanfarin ár og engu
líkara en Þór hafi eitthvert tak á
liðinu. Eigum við ekki að segja
að það sé kominn tími til að
breyta því,“ sagði Ásgeir Sigur-
vinsson, þjálfari Fram. Hann sagði
Framliðió vera á uppleið þessa
dagana en erfitt væri aó segja til
um hvernig fríió hefði farið í
mannskapinn.
Ásgeir Sigurvinsson var nokkuð
bjartsýnn fyrir leikinn gegn Þór.
Knattspyrna, 2. flokkur:
KA tapaði
fyrir Fram
Knattspyrnulið KA í 2. flokki
fór suður yfír heiðar í fyrra-
kvöld og mætti þar Fram í ís-
landsmótinu. Liðið var 2:0 yfir
eftir 12 mínútna leik en varð
síðan að bíta í það súra epli að
tapa leiknum 2:5.
Þorvaldur Sigbjörnsson kom
liðinu í 1:0 eftir einungis 3 mínút-
ur en varó síðan að yfirgefa völl-
inn vegna meiðsla suttu síðar.
Omar Kristinsson skoraói síðan á
12. mínútu en Framarar minnkuðu
muninn þegar um 5 mín. voru til
leikhlés.
I síðari hálfleik lentu KA-menn
í vandræðum vegna meiósla og
brottreksturs. Framarar tóku völd-
in og skoruðu fjögur mörk í hálf-
leiknum og höfðu sigur. KA er nú
í fjórða sæti A-riðils með 12 stig.
SV
Jón Sævar sagði liðið væntan-
lega koma til með aö berjast við
ÍR um sæti í deildinni; eitt lið væri
þegar fallið, þ.e. KR, því það
sendi ekki lið. Hann sagði það
ekki hafa orðið til þess að gera
UMSE auðveldara fyrir því allt
fólkió sem fór frá KR hafi dreift
scr á hin liðin.
í 2. deild keppa UMSS, HSÞ,
USAH, og UFA og verður gaman
að fylgjast með því hvert þeirra
hreppir sæti í 1. deildinni.
Urslit úr mótinu verða birt í
blaðinu á þriðjdag. SV
Ljóst er að Þór á erfiða leiki
fyrir höndum; Fram á sunnudag
og síðan ÍA á fimmtudaginn. Tak-
ist lióinu ekki að ná fram hag-
stæðum úrslitum í þessum leikj-
um fer staöan að verða erfið.
Ástæða er til þess að hvetja
áhorfendur til þess að fjölmenna
nú á völlinn og styðja við bakið á
Þórsurum. SV
, ÚlafsQörður:
Islandsmótið
í þríþraut
-álaugardag kl. 10.00
Laugardaginn 7. ágúst fer
fram í Ólafsfirði íslandsmót-
ið í þríþraut. Keppt verður í
5 aldursflokkum, 14 -16 ára,
17- 19 ára, 20 - 39 ára, 40 -
49 ára og 50 ára og eldri.
Mótið hefst við sundlaug Ól-
afsfjarðar klukkan 10.00.
íslandsmótið í þríþraut hefst
meó því að syntir verða 750
metrar, þá hjólaðir 20 km og
að lokum hlaupnir 5 km. Ung-
lingaflokkurinn fer styttri
vegalcngdir. Búist er við
fjölda þátttakenda og er reikn-
að með skemmtilegu móti.
Keppnin fer fram í sundlaug
Ólafsfjaróar og á götum bæjar-
ins og ætti því aó vera auðvclt
fyrir áhorfendur að fylgjast
mcð skcmmtilegri kcppni. SV
Nordic Cup, U20
kvenna:
Tap og jafn-
tefii
íslenska kvennalandsliðið í
knattspyrnu, skipað Ieik-
mönnum yngri en 20 ára,
sem nú leikur á Norður-
landainóti hefur tapað einum
leik og gert eitt jafntefli.
Fyrri leikur liösins var gegn
Dönum og höfðu þeir síóar-
nefndu talsverða yfirburói í
leiknum og höfðu 1:0 yfir í
lcikhléi. Tvö mörk komu síðan
frá Dönum í síðari hálfleik.
Leikur íslands og USA endaði
með markalausu jafntefli. Lið
Svíþjóðar og USA skildu jöfn,
2:2. SV
Snjólaug Vilhclmsdóttir ætti að
vinna langstökkið um hclgina.
Tekst Sveinbirni Hákonarsyni og félögum hjá Þór að halda uppteknum
hætti fyrri ára og vinna Fram á sunnudaginn? Mynd Pjeiur
Norðurlandamót U16:
fslenskur sigur á Finnum
Bikarkeppni FRÍ:
„Höfum fráhæru fólki á að skipa“
- segtr Jón Sævar Þórðarson, þjálfari UMSE