Dagur - 17.08.1993, Blaðsíða 1
V
LACOSTE
Peysur • Bolir
HERRADEILD
Gránufélagsgötu 4
Akureyri • Sími 23599^
Hertar innheimtuaðgerðir hjá
sýshimannsembættinu á Akureyri:
Þijú fyrirtæki innsigluð
-17 gjaldþrotabeiðnir sendar
héraðsdómi
Embætti sýslumannsins á Akur-
eyri hefur hert innheimtuað-
gerðir vegna vangoldins virðis-
aukaskatts. I lok síðustu viku
voru þrjú fyrirtæki á Akureyri
innsigluð, en það eru bifreiða-
verkstæði og byggingafyrirtæki
sem eru einstaklingsfyrirtæki og
fyrirtæki í prentiðnaði. í bígerð
eru áframhaldandi innheimtu-
aðgerðir vegna virðisaukaskatts,
staðgreiðslu og tryggingagjalds
og mun atvinnustarfsemi tíu
aðila verða stöðvuð í þessari
viku geri viðkomandi ekki skil
eða semji um greiðslu á gjald-
Bárðardalur:
Fjörug hross
ofan úr
Fjölmennt Iiðmanna kom ríð-
andi ofan í Bárðardal úr
Laugafelli um helgina. Um var
að ræða hóp á vegum íshesta;
mest útlendinga. Tryggvi Hösk-
uldsson, bóndi á Mýri í Bárðar-
dal, ætlaði sér að mæta hópn-
um og reið til móts við hann
cina 15 kílómetra.
„Ég ætlaði mér að taka á móti
hópnum og ríða meó honum til
baka, en hann fór aðra leið en ég
hafði reiknað með og sá því ekki
til stóðsins fyrr cn ég var kominn
hérna heim undir túnfótin. Að-
spurður hvort hér væri ekki um
að ræða langa Ieið að ríða sagði
Tryggvi þctta vera um 70 kíló-
metra og víst væri það langt en
þó ekki lcngra cn það sem farió er
á einum hesti í göngur.
„Þctta er góó ieið að ríða og ég
fékk ekki betur séð en að hrossin
væru fjörug þegar þau komu inn á
graslendið eftir langa reió í grjót-
inu. Menn þurftu að halda vel í
taumana og það var gaman aó sjá
aó sum þcirra virtust ekki blása úr
nös eftir rcið ofan úr Laugafelli,“
sagði Tryggvi.
Heyskapur í Bárðardal hefur
gengið mcð afbrigðum illa að
sögn Tryggva. Gras er víða vel
sprottið og menn þurfa aó fá góða
viku til þess að ná því sem liggur
flatt í hús
„Ég er sjálfur búinn að slá allt
en á eftir að hirða u.þ.b. fjórðung
og hlýt að ná því í hús áður en fer
að snjóa,“ sagði Tryggvi Hösk-
uldsson, bóndi á Mýri í Báröar-
dal. SV
föllnum skuldum.
Sl. mánudag voru Héraðsdómi
Norðurlands eystra sendar 17
gjaldþrotabeiðnir vegna aðila sem
eru í vanskilum hjá sýslumanns-
embættinu vegna virðisaukaskatts
og staðgreióslu og er þar bæði um
að ræða einstaklinga og fyrirtæki.
Vanskilaaðilum virðist fjölga nú
miðað við þann fjölda sem var á
lista í vor. Þeir gjaldendur sem
lenda í vanskilum fá nú styttri
frest til að ganga frá sínum mál-
um. Um lcið og sýslumannsemb-
ættió fær álagninguna frá skatt-
stofunni er viðkomandi gjaldanda
sent innheimtubréf þar sem hon-
um er gefinn sjö daga frestur og
fljótlega eftir þaó má búast við
lokunaraðgerðum. Þessi frestur
hefur verið styttur verulega frá
því sem var fyrr á árinu. Þeir sem
lenda í vanskilum þurfa að greiða
verulega upphæð í aukakostnað, í
virðisaukaskatti bætist við 20% á
höfóustól þ.e. 2% á dag fyrstu 10
dagana og í staógreiðslu er það
1 % á dag fyrstu 10 dagana. GG
Mynd: BS
Eyjafjörður:
Uppskeruhátíð hestamanna
Hestamannafélögin Funi, Léttir
og Þráinn héldu sína „árlegu“
uppskeruhátíð á Melgerðismel-
um um sl. helgi. Fjölmargir
áhugamenn voru mættir, þótt
veðrið liafi sett svip á hátíðina á
laugardag. Dagskrá hátíðarinnar
var fjölþætt og verða henni gerð
nánari skil í Degi síðar í vikunni.
A myndinni eru sigurvcgarar í
B-fiokki gæðinga, ásamt Matthí-
asi Eiðssyni, sem afhenti vcrð-
launin. F.v. sigurvcgarinn Guó-
mundur Hannesson á Gasellu,
Höskuldur Jónsson á Þyt, Ar-
mann Olafsson á Garöi, Birgir
Arnason á Indjána, Sigrún
Brynjarsdóttir á Glitni, Agúst
Andrésson á Þráni, Vignir Sig-
urósson á Hita og Magnús Arna-
son á Djákna.
Framhald hráefiiiskaupa úr Barentshafí
gæti komið í veg fyrir lokun fískvinnslustöðva
- segir í yflrlýsingu verkalýðsfélaga á Norður- og Austurlandi
Sjö norðlenskir togarar hafa
haldið til veiða í Barentshaf
norðan við tvö hundruð sjó-
mílna landhelgi Norðmanna, en
það eru Akureyrin frá Akur-
eyri sem væntanlega hefur hafið
veiðar í morgun, Drangey frá
Sauðárkróki, Siglfirðingur frá
Siglufirði, Sigurbjörg frá Ólafs-
firði, Kolbeinsey frá Húsavík,
Stakfell frá I»órshöfn og Rauði-
núpur frá Raufarhöfn. I>essar
veiðar í „Smugunni“, en svo
nefnist þetta veiðisvæði, valda
auknum titringi í samskiptum
íslendinga og Norðmanna á
sjávarútvegssviðinu en þess má
m.a. geta að ákvörðun um
heildarloðnukvóta er tekin sam-
eiginlega af íslendingum, Norð-
mönnum og Grænlendingum.
Norðmenn hafa í þessum um-
ræðum vitnað til alþjóða hafrétt-
arsáttmálans, sem undirritaður var
1982, en þriója hafréttarráðstefna
Sameinuðu þjóðanna, sem fram
fór í New York og Genf, hafði þá
staðið staðið í tíu ár. Norðmenn
hafa ekki fullgilt sáttmálann, en
einu Evrópuþjóðirnar sem það
hafa gert eru Malta, Kýpur, Júgó-
slavía og Island.
Verkalýðsfélögin á Húsavík,
Raufarhöfn, Þórshöfn, Vopna-
firói, Eskifirði og Stöðvarfirði
hafa lýst yfir fullum stuðningi við
fiskvinnslustöðvar á félagssvæði
félaganna vegna kaupa á fiski af
togurunum sem veiða á alþjóð-
legum hafsvæðum.
I yfirlýsingunni segir m.a.:
„Aflasamdráttur og niðurskurður
fiskveiðihcimilda að undanförnu
hefur valdið miklum erfiðleikum
og atvinnuleysi í sjávarplássum
landsins. Hráefniskaup af togurum
sem stundað hafa veiðar á alþjóð-
legu hafsvæði í Barentshafi hafa
því verið kærkomin búbót á þess-
um erfiðu tímum. Ef framhald
verður á þessum viðskiptum gæti
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra:
Smæð heimavistar
hamlar íjölgun
Eitthvað á fimmta hundrað
nemendur munu koma til með
að sækja Fjölbrautaskóla Norð-
urlands vestra á komandi miss-
eri. í mörg ár hefur staðið til að
heljast handa við smíði viðbygg-
ingar heimavistarinnar og nú er
Akureyri
Níu teknir, en enginn á sviptingarhraða
Árni Magnússon, varðstjóri hjá
lögreglunni á Ákureyri, sagði
helgina hafa verið tiltölulega ró-
lega og þannig hefði það verið
síðan hrinan gekk yfir um
verslunarmannahelgina.
Þó voru níu ökumenn teknir
fyrir of hraóan akstur á Akureyri
og nágrenni. Þeir voru þó ekki á
neinum ofsahraða eða því sem
þeir hjá lögreglunni kalla svipt-
ingahraða. Það er þegar menn eru
40 km eða meira yfir leyfilegum
hámarkshraóa, en þá eru þeir
sviptir ökuprófinu. Hins vegar er
sektum beitt á aðra sem keyra of
hratt. Þeir níu ökumenn sem voru
teknir um helgina fá sektir, mishá-
ar eftir því hve hratt þeir keyrðu.
Einnig var tilkynnt um 3 rúðu-
brot í bænum og þar að auki braut
ölvaður maður 3 rúður í húsi í
miðbænum. Hann fékk að sofa úr
sér í fangageymslum lögreglunn-
ar. Þar var í sömu erindagjörðum
annar, sem hafði líka farið heldur
geyst í drykkjuna. IS
svo komið að stærð heimavist-
arinnar ræður því hversu
marga nemendur skólinn getur
tekið.
„Það hefur staðið til um árabil
aó byggja vió heimavistina en mál
af þessu tagi þurfa að fara í gegn-
um flókið ferli. Þar reynir á við-
nám og mótstöðu og alls óvíst á
þessari stundu hvaða afdrif þetta
mál fær,“ segir Jón Hjartarson,
skólameistari Fjölbrautaskóla
Norðurlands vestra. Hann sagði
heimavistina geta tekið 160 nem-
endur og smæð hennar vera það
sem haldi aftur af fjölgun í skól-
anum.
Nemendur skólans í vetur
verða eitthvað á fimmta hundrað
og er það heldur fleira en á liðn-
um vetri. SV
það komið í vcg fyrir lokun fisk-
vinnslustöóva, víða á Noróur- og
Austurlandi, sem ella þyrftu að
loka vegna hrácfnisskorts. Afieió-
ing slíkra lokana er fjöldaatvinnu-
leysi á þcssum stöðum og cr af-
koma verkafólks og fiskvinnslu-
stöðva því í húfi.“
Svava Árnadóttir, formaður
Verkalýóslclags Raufarhafnar,
segir aó frystihús staðarins, hafi
fengið fisk úr Barentshafi, bæói
frá Þórshöfn og Húsavík, og það
hafi alveg bjargaó atvinnuástand-
inu því togarinn Rauðinúpur hafi
verió frá veiðum um margra
vikna skcið vcgna aðalvélarskipta.
Afii hafi einnig borist frá smærri
bátum þegar gcfið hefur, en gæft-
ir hafi hins vegar verið mjög stiró-
ar á Norðausturlandi í sumar.
„Sjávarútvegsráðherra hel'ur
lýst því yfir aó þcssar veiðar séu
ekki ólöglegar, þannig að okkur
finnast yfirlýsingar formanns Sjó-
mannasambandsins, sern ganga í
þveröfuga átt, skjóta nokkuð
skökku við og ef við eigum aö
fara aó hugsa um það hvernig
Norðmenn vilja haga þessum
veiðum þá erum við komin út á
hálan ís. Ég trúi því ekki aó ís-
lensk stjórnvöld grípi til þess að
banna þessar veiðar á sama tíma
og erlendir togarar eru á veiðum
rétt utan tvö hundruð mílna land-
helgi íslands og þar með eru tald-
ir togarar frá Noregi,“ segir Svava
Árnadóttir.
Á ríkisstjórnarfundi sem hefst í
dag, þriðjudag kl. 9.30, munu
veiðar íslenskra togara í „Smug-
unni“ verða á dagskrá. GG