Dagur - 17.08.1993, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 17. ágúst 1993 - DAGUR - 9
ÍÞRÓTTIR
Halldór Arinbjarnarsson
KA menn sigruðu Bodö tvívegis og sækja hér fast að marki þeirra í síðari
leiknurn. Mynd: Halldór
Handknattleikur:
Tvöfaldur sigur KA
Norðurlandsmót í golfí á Húsavík:
Guðni Rúnar kann fleira
en sparka í bolta.
- sigraði í meistaraflokki karla, en Jónína
var ein í meistaraflokki kvenna
Norðurlandsmótið í golfí fór
fram á Katlavelli við Húsavík
um helgina. Veðrið setti mark
sitt á völlinn og keppendurna
sem þó létu ekki bugast og
börðust í slagveðri á laugardag,
en þokkalegt veður var á
sunnudaginn.
Knattspyrnumaóurinn góðkunni,
Guóni Rúnar Helgason, sigraði í
meistaraflokki karla, en aóeins
ein koma mætti til keppni í meist-
araflokki kvenna, Jónína Páls-
dóttir GA. Urslit uróu sem hér
segir.
3. Sólrún Steindórsdóttir, GSS 214
2. flokkur:
1. Skarphéðinn Ivarsson, GH 171
2. Bergþór Bjarnason, GH 188
3. Sverrir Valgarðsson, GSS 188
4. Bjarni Ásmundsson, GH 188
3. flokkur:
1. Baldvin Jónsson, GH 203
2. Gunnar Guðjónsson, GSS 210
3. Eyjólfur Sigmarsson, GHD 214
Öldungaflokkur
1. Orn Einarsson, GA 155
2. Hilmar Gíslason, GA 166
3. Ámi Bjöm Ámason, GA 171
1. Þóra Rósmundsdóttir, GH 160
2. Þóra Sigurmundsdóttir, GH 162
3. Sigríður B. Ólafsdóttir, GH 168
Drengjaflokkur:
1. Ingvar Guðmundsson, GA 176
2. Gunnlaugur Búi Ólafsson, GA 182
3. Bjami G. Bjamason, GA 192
Stúlknaflokkur:
1. Guðrún Helgadóttir, GH 124
2. Helga B. Pálmadóttir, GH 134
3. Bima Dögg Magnúsdóttir, GH 138
KA og norska liðið Bodö léku
sem kunnugt er tvo leiki í KA-
húsinu fyrir helgi. Leikirnir
voru hinir skemmtilegustu og
hafði KA sigur í þeim báðum.
Þjálfari Bodö er Sigurður
Gunnarsson og með liðinu leik-
ur einnig Eyjamaðurinn Gylfi
Birgisson.
Síðari leikurinn fór fram á
föstudagskvöldió og sigraði KA í
honum 25:21. KA hafði undirtök-
in lengst af fyrri hálfleiks og hafði
fjögurra marka forskot þegar
skammt var til leikhés. Þá tók
Bodö góðan sprett og staðan þegar
gengið var til búningsherbergja
var 12:11 fyrirKA.
Akureyringar byrjuðu síðari
hálfleik af miklum krafti og skor-
uðu 3 fyrstu mörkin. Það var fyrst
eftir 10 mínútna leik sem Bodö
náði að svara fyrir sig og það sem
eftir lifói leiksins var munurinn 2-
3 mörk KA í vil. Með góðum
endaspretti tryggði liðið sér síðan
sigur 25:23. Spennandi verður að
fylgjast með KA-liðinu í vetur en
það verður væntanlega enn sterk-
ara en sl. vetur.
Meistaraflokkur:
1. Guðni R. Helgason, GH 151
2. Þórhallur Pálsson, GA 157
3. Öm Amarson, GA 158
1. Jónína Pálsdóttir, GA 189
1. flokkur:
1. Sveinn Bjamason, GH 163
2. Magnús Hreiðarsson GH 166
3. Sigurður Hreinsson, GH 167
1. Jóhanna Guójónsdóttir, GH 224
2. Jóna Björg Pálmadóttir, GH 231
Knattspyrna, 3. deild karla:
Völsungar lögðu Gróttu
Sl. föstudagskvöld fór fram 13.
umferð 3. deildar karla í knatt-
spyrnu. Völsungar unnu góðan
sigur á Gróttu og héldu 2. sæti
deildarinnar meðan Magni
gerði jafntefli við topplið Sel-
fyssinga. I gærkvöldi var 14.
umferðin leikin en úrslit hennar
lágu ekki fyrir þegar blaðið fór
í vinnslu.
Líkt og annars staðar á landinu
voru aðstæður á Gróttuvelli ekki
upp á það besta sl. föstudags-
kvöld. Strekkingsvindur og erfitt
að leika knattspyrnu af viti.
Gróttumenn voru meira með bolt-
ann allan tímann og léku á köfl-
um ágætlega saman út á vellin-
um. Gísli Jónasson kom Gróttu
yfír í fyrri hálfleik en skömmu
íyrir leikhlé jafnaði Sigþór Júlíus-
son metin. Síðari hálfleikur þróaó-
ist svipaö og sá fyrri, lióin skipt-
ust á um að sækja og undir lok
leiksins tryggði Þórir Þórisson
Völsungum sigur er hann skoraði
af miklu harðfylgi.
„Þetta hefói getað lent hvoru
megin sem var. Eg held að fjöldi
færa hafí verið svipaður en þeir
héldu boltanum betur en viö.
Knattspyrnulega er auðvitað ekki
hægt að tala um leikinn, aðstæð-
urnar voru slíkar. En sigurinn var
það sem skipti öllu máli,“ sagði
Aðalsteinn Aðalsteinsson þjálfari
Völsunga.
Jafnt hjá topp- og botnliðinu
Toppliö Selfyssinga og botnlió
Magna mættust á Grenivík. „Það
var klaufaskapur að tapa þessu
niður í jafntefli,“ sagði Nói
Björnsson þjálfari Magna. Ólafur
Þorbergsson kom Magna yfír
þegar 15-20 mínútur voru eftir af
leiknum. Eftir það bökkuóu
Magnamenn of mikið, Selfyssing-
ar gcngu á lagið og 5 mínútum
fyrir leikslok jafnaði Guójón Þor-
varðarson metin fyrir Selfoss og
úrslit leiksins því 1:1.
Aðalsteinn, þjálfari Völsunga, getur
vcrið sáttur við árangur sumarsins.
Siglfirðingar eru komnir með
annan fótinn í úrslitakeppni 4.
deildar eftir jafntefli við HSÞ-b
á laugardaginn. Hvöt hefur þeg-
ar tryggt sér rétt til þátttöku í
úrslitunum en um 2. sæti riðils-
ins berjast Neisti og KS. Niður-
staða fæst nk. laugardag þegar
síðasta umferð riðilsins fer
fram.
Leikur HSÞ-b og KS sl. laugar-
dag var lítið fyrir augað enda að-
stæður til knattspyrnuiðkunnar
með því allra versta sem gerist.
Leikurinn var mjög jafn allan tím-
ann og hefði hvort lið um sig get-
að farið með sigur af hólmi. Þing-
eyingar voru fyrri til að skora en
Vilhjálmur Sigmundsson kom
þeim í 1:0 um miðjan fyrri hálf-
„Vió höfum verió á uppleið og
ég mundi segja að við værum á
réttri leið. Eg er hvergi smeikur og
veit að liðið á eftir að hala inn
fleiri stig, það er ekki spurning.
Þaó er stutt í hin liðin og við
verðum komnir ofar eftir nokkrar
umferðir," sagði Nói.
Slæmur skellur Dalvíkinga
Dalvíkingar riðu ekki feitum hesti
frá viðureign sinni við Víði. Örv-
ar Ejiríksson skoraði eina mark
Dalvíkinga en áöur en yfir lauk
höfðu Víðismenn kornið knettin-
um 5 sinnum í net Dalvíkinga.
Hlynur Jóhannsson skoraði 2
mörk, Björgvin Björgvinsson 1,
Ólafur Gylfason 1 og Grétar Ein-
arsson 1.
leik. Síóan skoraði HSÞ annað
mark sem dæmt var af. Um miðj-
an síðari hálfleik náði Helgi
Torfason að jafna metin fyrir KS
og þar við sat, þrátt fyrir ákafar
tilraunir liðanna til að skora, enda
sigur báðum liðum mjög mikil-
vægur.
Þessi úrslit höfðu það í för meö
sér að HSÞ er úr leik í baráttunni
um sæti í úrslitakeppninni, sem
hefur nú snúist upp í einvígi milli
Neista og KS. Neisti er með 18
stig en KS 21 og 5 mörkum hag-
stæðara markahlutfall. Siglfirðing-
ar eiga á hinn bóginn erfiðan leik
fyrir höndum í síðustu umferðinni
um næstu helgi þar sem þeir mæta
Hvöt en Neisti mætir HSÞ-b. Enn
getur því allt gerst í C-riðli 4.
deildar.
Knattspyrna, 4. deild:
KS með annan
fótimi í úrslit
Handknattleikur, NM U-21:
íslendingar meistarar
Á sunnudaginn náðu strákarnir
í U-21 árs landsliðinu í hand-
knattleik þeim frækilega ár-
angri að verða Norðurlanda-
meistarar. Strákarnir mættu
Norðmönnum í síðasta leik sín-
um, sem réði úrslitum um það
hvort liðið yrði meistari, en Is-
lendingum nægði jafntefli í
leiknum. I>eir létu sér það hins
vegar ekki nægja og sigruðu
Norðmenn næsta örugglega
21:17.
Leikurinn var einkar skemmti-
legur, jafn og spennandi lengst af.
Um miðjan síðari hálfíeik seig
heldur á ógæfuhliðina hjá liðinu
en með glæsilegum endaspretti
tryggðu það sér sigur. íslensku
strákarnir unnu alla sína leiki á
mótinu næsta örugglega. Þessi
sigur gefur góðar vonir um fram-
haldið en þetta sama lið varð
Norðurlandameistari U-18 ára fyr-
ir þremur árum og gera má ráð
fyrir að á HM á Islandi 95 verði
margir strákanna í eldlínunni.
Rúnar Sigtryggsson, fyrrum Þórsari, stóð sig vel á Norðurlandamótinu, en
hann mun verða í herbúðum Vals næsta vetur.
íslandsmótið í torfæru:
Einar brá „þeim
Bleika“ á bakið
Einari Gunnlaugssyni frá Akur-
eyri gekk ekki sem skyldi í
Akraborgartorfærunni um
helgina, en með keppninni hóst
síðari hluti íslandsmótsins.
Einar velti Bleika pardusnum
og náði ekki áó klára keppnina.
Þar með versnaói til ntuna staða
hans í baráttunni um Islandsmeist-
aratitilinn. Ragnar Skúlason sigr-
aði í götubílaflokki og Gunnar Eg-
ilsson í sérútbúnum en hann
keppti á ^ fyrrum Coca-Cola
Heimasætu Árna Kópssonar.