Dagur - 17.08.1993, Page 12

Dagur - 17.08.1993, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 17. ágúst 1993 Mikil eftirspurn eftir: Sófasettum 1 -2-3 og þriggja sæta sófa og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna. Videóum, videótökuvélum, mynd- lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp- um, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum, örbylgjuofnum og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: 3-2-1 sófasett, mjög gott, og sófaborð 70x140. Sófasett sem nýtt, Ijósblátt, leðurlíki. Mjög snyrti- legur, tvíbreiður svefnsófi með stök- um stól í stfl. Körby ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði. Videotæki. Lítill kæliskápur 85 cm hár, sem nýr. Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiður svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavélar (franska vinnukon- an). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Róðr- artæki (þrek) nýlegt. Eldavélar í úrvali. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Stakir borðstofustólar. Barnarimlarúm. Saunaofn 71/2 kV. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð og hornborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Tölvuborð. Hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 10-18. Hestamenn! Til sölu hey. Einnig til sölu rörmjaltakerfi og mjólkurtankur. Upplýsingar í síma 25635. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum. að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Ibúð, helst á Brekkunni, óskast til leigu. Uppl. í síma 26644 og 91-618241. Maður, kona og barn óska eftir íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 27071. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast í ca. 2 mánuði frá 1. september. Upplýsingar í síma 25078. Óskum eftir 3ja herbergja íbúð á Brekkunni frá 1. september. Uppl. í síma 12393 frá kl. 17-19. Ungt par óskar eftir húsnæði í nágrenni Akureyrar. Uppl. í síma 96-81186. Einstæð móðir með eitt barn ósk- ar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá og með 1. sept. Uppl. í síma 96-11295 eftir kl. 17. Eldri kona vill leigja herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði eða litla íbúð. Á erfitt með stiga. Uppl. í síma 23206. Hjálp!!! Ungt par óskar eftir stúdíóíbúð, 2ja eða 3ja herbergja íbúð sem sem fyrst. Uppl. í síma 11334 Kári eða Rósa. Mig vantar 2ja-3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Hægt er að ná í mig í síma 26911 á daginn en 12338 á kvöldin og um helgar. Reynir. íbúðareigendur athugið! Erum tveir reglusamir, ungir piltar á leið í skóla (VMA). Okkur vantar 2ja-3ja herbergja íbúð frá og með 1. september til maíloka. Upplýsingar í síma 21523. 3ja herb. íbúð til leigu. Eldra fólk kemur til greina. Mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 23184. Herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldhúsi. Upplýsingar í síma 22267 milli kl. 13.00 og 18.00. 4ra herb íbúð í parhúsi til ieigu frá og með 1. september til næsta vors. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags, merkt: „22“ fyrir 20. ágúst. Til leigu 2ja-3ja herb. íbúð ca. 70 fm í Glerárhverfi, nálægt Glerár- skóla. Leigist frá 20. ágúst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags, merkt: „1920“ fyrir föstud. 20. ágúst. Til leigu rúmgóð 4ra herb. íbúð, ca. 130 fm, á góðum stað. Leigist í 1-2 ár. Einnig forstofuherbergi með snyrt- ingu og eldunaraðstöðu. Risherbergi með baði og eldunar- aðstöðu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 96-21925 milli kl. 17.00 og 21.00. Til sölu 2,5 tonna plastbátur (Færeyingur) með nýlegri vél 20 H, BUKH. Bátur og vél í góðu lagi. Upplýsingar í síma 96-23627. Bátur til sölu! Til sölu Silinger UM Militory 465, 8- 10 manna, með 45 hestafla Mer- cury mótor. Stýrisbúnaður, mælar og fleira. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 96-41292 eftir kl. 18.00. Til sölu, Toyota Extra Cap, árg. ’84. Breyttur bíll, t.d. 35“ dekk, Rango fjaðrir, Nospin að framan og aftan. Nýupptekin vél. Uppl. í síma 62302. Til sölu Toyota Corolla Touring 4x4, árg. ’89. Góður bíll, mjög gott útlit. Bein sala. Upplýsingar gefur Jónas í síma 96-41039 eftir kl. 17.00. Til sölu Pajero 3ja dyra, bensín, árg. ’86. Ekinn 82 þús. km. Nýupptekinn gírkassi, ný kúpling og ný skoðaður. Snjódekk á felgum. Bein sala. Upplýsingar í síma 26065. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Springdýnur. Springdýnur framleiddar í þeim stærðum sem óskað er. Ath. íslenskar springdýnur. Blindraiðn, Oddeyrargötu 4 b. Símar 24059 og 23502. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. K. B. Bólstrun, Strandgötu 39, simi 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Bílarafmagns- þjónusta 0 ASCO SF VELSMIÐJA Viö hjá Ásco erum sérhæfðir í viögeröum á alternatorum og störturum, rafkerfum bifreiða og vinnuvéla. Höfum fullkominn prufubekk fyrir þessi tæki og gott úrval varahluta. Þetta ásamt mikilli starfsreynslu tryggir markvissa og góöa þjónustu. Gerum föst verðtilboð, sé þess óskaö. Seljum einnig Banner rafgeyma. Greiðslukortaþjónusta Visa og Euro. Gerið svo vel að hafa samband. 0ÁSCO SF VÉLSMIÐJA Laufásgötu 3, sími 96-11092. Hinn árlegi útimarkaður að Reist- ará verður haldinn laugardaginn 21. ágúst kl. 13.00. Básapantanir í síma 26795 Silla og 11636 Inga, í síðasta lagi fimmtu- dagskvöld. Nefndin. Til sölu Yamaha XJ 900 vélhjól, árg. '83. Lítur vel út og er í toppstandi. Upplýsingar í síma 12773. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Kettiingar fást gefins. Upplýsingar í síma 31240. Bjóðum úrval fallegra legsteina úr graníti og marmara, ásamt Ijóskerj- um, blómavösum og marmarastytt- um. Gerðu svo vel að hafa samband, ef þú vilt að við sendum þér nýjan mynd- og verðlista. Granít sf., Hafnarfirði. Sími: 91-652707. Til sölu kelfdar kvígur. Burðartími október-desember. Einnig nautkálfar 2ja-3ja mánaða. Uppl. í síma 31265. Barnavagn tii sölu! Til sölu Simo barnavagn. Verð 15-17 þúsund. Uppl. í síma 11236. Viltu smíða sjálfur? Munið okkar vinsælu þjónustu. Við sögum niður plötur og timbur eftir óskum, hvort sem að það eru hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni í heila skápa. Kynnið ykkur verðið. Upplýsingar í timbursölu í símum 30323 & 30325. KEA Byggingavörur, Lónsbakka. Verslunin Krílið, Hafnarstræti 94 b. Gengið inn frá Kaupvangsstræti. í Krílinu færðu vönduð og falleg föt á lágu verði svo sem jakka, stakka, buxur, kjóla, jogginggalla, skyrtur, blússur, boli, skírnarkjóla, gallabux- ur, regn- og útigalla og alls konar prjónafatnað. Ódýra vagna, kerrur, bíl- og burðarstóla, bað- og skipti- borð, burðarrúm, vöggur og flest sem börn þurfa að nota. Hinir vin- sælu Þel gæru kerrupokar til sölu í mörgum litum. Og það nýjasta gærupokar í burðarstólafyriryngstu börnin. Tilvaldar vöggugjafir. Hef fengið nýjar vörur, flauelsbuxur, sokkabuxur, íþrótta- og strigaskó og ýmsar fleiri vörur. Vantar inn: Kerrur, alls konar vagna, baðborð, bíl- og matarstóla, ung- barnavaktara, systkinasæti, barna- sæti á hjól, barnahjálma, dúkkukerr- ur og vagna og alls konar barnaleik- föng. Tek að mér að selja allt fyrir börn 0-6 ára. Lítið inn eða hringið í síma 96- 26788, það borgar sig. Til sölu jarðýta BTD 20 með Roils Roys mótor, mikið af varahlutum fyigir. Upplýsingar eftir kl. 20.00 ( síma 96-31304. Til sölu sófasett 3-2-1 og kringl ótt borð. Gott fyrir skólafólk. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 25178. skóm) nr. 38. Upplýsingar í síma 96-31304. BORGARBÍÓ FLUQÁSAR2 Þriðjudagur Kl. 9.00 Hot shots II Kl. 9.00 Groundhog day BORGARBÍO ® 23500 Glcrárkirkja. Opið hús fyrir mæður og börn í dag, þriðjudag, frá ki. 14-16. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarkort Sjáifsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri; Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Minningarkort Björgunarsveitar- innar Ægis, Grenivík, fást í Bók- vali, Útibúi KEA Grenivík og hjá Pétri Axelssyni, Grenimel, Greni- vík. íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi, Bugðusíðu !, Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Minningarkort Glerárkirkju fást. á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16 a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judith Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M. H. Lyngdal Sunnuhlíð og verslun- inni Bókval.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.