Dagur - 17.08.1993, Síða 13
Þriðjudagur 17. ágúst 1993 - DAGUR - 13
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 17. ágúst
16.15 Heimsmeistaramótið í
írjálsum íþróttum.
Bein útsending.
18.50 Táknmálsíréttir.
19.00 Bernskubrek Tomma og
Jenna (9).
19.30 Lassí (5).
(Lassie.)
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Enga hálfvelgju (3).
(Drop the Dead Donkey II.)
21.00 Mótorsport.
21.30 Matlock (11).
Arfurinn - seinni hluti.
22.20 Um hvað eru íslending-
ar að skrifa?
Hvar eru menn búnir að
spóla sig fasta? Hvaða yrkis-
efnum er ekki sinnt? Hvað er
vel gert og hvaða yrkisefni
eru orðin þreytt?
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Um hvað eru íslending-
ar að skrifa? - framhald.
23.40 Heimsmeistaramótið í
frjálsum íþróttum.
00.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 17. ágúst
16.45 Nágrannar.
17.30 Baddi og Biddi.
17.35 Litla hafmeyjan.
18.00 Ævintýrin í Eikarstræti.
18.20 Lási lögga.
18.40 Hjúkkur.
19.19 19:19.
20.15 Ótrúlegar íþróttir.
20.45 Einn í hreiðrinu.
21.15 Hundaheppni.
(Stay Lucky IV.)
22.10 Djöfull í mannsmynd II.
(Prime Suspect II.)
Seinni hluti.
23.55 Milljónavirði.
(Pour Cent Millions.)
Hörkuspennandi frönsk
sakamálamynd.
Bönnuð börnum.
01.25 CNN-Kynningarútsend-
ing.
Rás 1
Þriðjudagur 17. ágúst
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
07.45 Daglegt mál.
08.00 Fréttir.
08.20 Nýjar geislaplötur.
08.30 Fréttayfirlit.
Fréttir á ensku.
08.40 Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fróttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Átök í
Boston, sagan af Johnny
Tremaine" eftir Ester
Forbes.
Bryndís Víglundsdóttir les
(39).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Hús hinna
glötuðu" eftir Sven
Elvestad.
2. þáttur.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Grasið
syngur", eftir Doris Lessing.
María Sigurðardóttir les (22).
14.30 „Þá var ég ungur."
Guðmundur Björnsson frá
Grjótnesi segir frá.
15.00 Fréttir.
15.03 Úr smiðju tónskálda.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.04 Skíma.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Barnahornið.
17.00 Fréttir.
17.03 Hljóðpípan.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Ólafs saga helga. Olga Guð-
rún Árnadóttir les (78).
18.30 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 Stef.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Úr Skímu.
21.00 Tónlist.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlar úr
morgunútvarpi.
Gagnrýni.
Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Út og suður.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Hijóðpípan.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 17. ágúst
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
Margrét Rún Guðmunds-
dóttir flettir þýsku blöðun-
um.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
08.10 Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
pistli Jóns Ólafssonar í
Moskvu.
09.03 í lausu lofti.
Umsjón: Klemens Arnarsson
og Sigurður Ragnarsson.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.4& Hvítir máfar.
14.03 Snorralaug.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Þóru
Kristínar Ásgeirsdóttur.
17.30 Dagbókarbrot Þorsteins
Joð.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
22.10 Allt í góðu.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
- Morguntónar hljóma
áfram.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 17. ágúst
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Stjarnan
Þriðjudagur 17. ágúst
09.00 Fréttir og morgunbæn.
09.30 Barnaþátturinn Guð
svarar.
10.00 Sigga Lund með létta
tónlist, leiki, frelsissöguna
o.fl.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Signý Guðbjartsdóttir á
ljúfu nótunum.
„Frásagan" kl. 15.
Óskalagasíminn er 615320.
16.00 Lífið og tilveran.
Þáttur í takt við timann i
umsjá Ragnars Schram.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Lífið og tilveran heldur
áfram.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Ástríður Haraldsdóttir.
21.00 Gömlu göturnar, umsjón
Ólafur Jóhannsson.
22.00 Erlingur Níelsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7.15,
13.30, 23.50 - Bænalínan s.
615320.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 17. ágúst
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með tónlist fyrir alla.
Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og
18.00.
Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrifstofu
okkar, Borgartúni 7, Reykjavík:
1. Fyrirspurn: Gerviliðir fyrir bæklunarlækningadeild
ríkisspítala. Tilboð berist í síðasta lagi 27. ágúst
1993 kl. 11.00.
2. Rekstrarvörur fyrir tölvur, tölvuprentara og ritvélar.
Opnun 3. sept. 1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr.
1.000,- m/vsk.
3. Þjóðarbókhlaða - rafdreifitöflur. Gögn seld á kr.
12.450,- m/vsk. Opnun 31. ágúst 1993 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Heiibrigðis- og
tryggingaráðuneytið
Laust lyfsöluleyfi sem
forseti Islands veitir
Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi í Kópavogi (Kópa-
vogs Apótek). Fráfarandi lyfsali gerir kröfu til þess, í
samræmi við 11. gr. laga nr. 76/1982, um lyfjadreif-
ingu, að viðtakandi lyfsöluleyfishafi kaupi allan bún-
að apóteksins og innréttingar þess. Ennfremur kaupi
viðtakandi leyfishafi fasteign apóteksins en hún er
kjallari og jarðhæð austurhluta byggingarinnar nr.
11, Hamraborg, þar sem apótekið er til húsa og
meðfylgjandi sameign.
Viðtakandi lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1.
janúar 1994.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfja-
fræðimenntun og lyfjafræðistörf, sendist ráðuneytinu
fyrir 15. september nk.
Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið.
Minning
Ingibjörg Engilráö Sigurðardóttir,
fyrrum húsfreyja á Bakka í Svarf-
aðardal, lést 9. ágúst að Dalbæ,
dvalarhcimili aldraðra á Dalvík.
Hún var jarðsungin að Tjörn laug-
ardaginn I4. ágúst sl.
Engilráó hafði átt við langvar-
andi veikindi aó stríða, og hafði
oft óskað þess aó fá að fara heint
til Drottins, nú hefur sú ósk ræst.
A Dalbæ var hún aónjótandi
sérstakrar umhyggju, þar sem allt
var gert til að stytta henni stund-
irnar. Og ekki síður heima á
Bakka þar sem hún átti ætíð hið
hlýja athvarf. Og er ekki á neinn
hallað þó nafn Helgu á Bakka,
dóttur hennar, sé nefnt í því sam-
bandi. Enda voru tengsl þeirra
mæðgna það náin að Engilráð
mátti vart af henni sjá eftir að
hcilsan fór aó bila.
Engilráó var fædd á Göngu-
stöðum l. júní 1886, dóttir hjón-
anna scm þar bjuggu, Sigurðar
Jónssonar og Óskar Pálsdóttur.
Tuttugu og eins árs að aldri flutti
hún úr foreldrahúsum er hún gift-
ist Þór Vilhjálmssyni frá Bakka.
Þar. áttu þau eftir að búa stórbúi.
Engilráðar beið stórt og vanda-
samt hlutskipti. Þaó atvikaðist
þannig að snemma á búskaparár-
um þeirra settust þau í sambúð
með foreldrum Þórs þeim Vil-
hjálmi bónda og Kristínu á Bakka.
Slíkt sambýli hefur ekki alltaf
reynst auðvelt. Engilráð var láns-
söm hvað það snerti, aö þar mætti
hún hlýju og skilningi heimilis-
fólksins á Bakka. A þeim árum
var Bakkaheimiliö þekkt fyrir
glaóværð, þar sem unga fólkið
kom oft saman til skemmtana-
halds.
Þau Engilráð og Þór eignuðust
sex börn sem öll eru á lífi. Þó bær-
inn á Bakka væri yfirsctinn af
yngri sem cldri, var þar aldrci um
kynslóðabil að ræða. Þar nutu allir
glaðværðar í góóum félagsskap.
Þcgar Engilráð nú hefur fullnað
sitt æviskeið, líður um hugann
þáttur hennar sem varðar þau blæ-
brigói mitt í stríði hversdagsins,
sem verma jafnvel eftir áratugi.
Slíkur eftirmáli er meira virði há-
um tignarheitum.
Hún er ein meðal þeirra mörgu
sem ekki munu fá mikla umfjöllun
á spjöldum sögunnar, en sem þó
stóöu sem virkt hreyfiafl um fram-
gang mála til heilla og framfara,
og þá fyrst og fremst síns eigin
heimilis, í blíðu og stríðu.
Mynd Engilráóar er mér hug-
stæó, þessarar glaðværu, gjaf-
mildu konu, sem alltaf var eins.
Það er sem léttur andblær leiki um
minningu hennar frá því fyrsta er
ég man. Þar munu mér sammála
afkomcndur hennar og allir sem
henni kynntust. Blessuö sé minn-
ing hcnnar.
Jóhann Sigurðsson.
Skotveiðimenn
athugið
Almennur félagsfundur
verður haldinn í nýju húsnæði Skotfélags Akureyrar í
Glerárnámum, miðvikudaginn 18. ágúst kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Farið verður yfir helsta búnað og aðferðir til gæsaveiða
og umræður um það.
2. Umræður um leigu bænda á gæsalöndum sínum
ásamt almennum umræðum um það mál.
3. Önnur mál.
Allir velkomnir.
Stjórn S.A.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
VILHJÁLMUR SIGURÐSSON,
Þingvallastræti 33, Akureyri,
andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 16. ágúst.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 20. ágúst,
kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Krabba-
meinsfélag íslands.
Ragnheiður Sigurgeirsdóttir,
Álfhildur Vilhjálmsdóttir, Jón Tausti Björnsson,
Friðgeir Vilhjálmsson, Svala íris Svavarsdóttir,
Sigríður Vilhjálmsdóttir, Ingvar Þóroddsson
og barnabörn.