Dagur - 17.08.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 17.08.1993, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. ágúst 1993 - DAGUR - 15 Dagdvelja Stiörnuspa eftlr Athenu Lee ® Þri&judagur 17. ágúst CVatnsberi D \tÍÍJg> (20. jan.-18. feb.) J Þú ert frekar utangátta og gleymir stundum smáatriðunum. Reyndu því að fresta mikilvægum störfum þar til síðar og slaka á í dag. Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Ekki ofmeta hæfileika þína til að takast á við erfitt fólk. Sumar manneskjur bregðast illa við vin- gjarnlegum ábendingum. Þetta verður annars ágætur dagur. Hrútur (21. mars-19. april) D Nú væri ágætt að að hafa auka orku sem safnað hefur verið upp því einhver gerir miklar kröfur til þín í dag. Vertu viðbúinn einhverjum breytingum. ) GjSffrNaut <C' ~ *V (20. apríl-20. mai) Nú er kjörinn tími til ab takast á við vandamál sem krefst ná- kvæmrar íhugunar. Sennilega lendir þú ekki undir í umræðu um vibkvæmt mál. (M Tvíburar (21. mai-20. júni) ) Dagurinn byrjar vel þab breytist þegar viöhorf einhvers reynir mjög á þolinmæði þína. Þetta er hins vegar kjörinn tími til að við- skipta. <3[ Krabbi (21. júni-22. júli) J Hætta er á að þú gerir eitthvað í fijótfærni í dag. Þá er hætta á skapgerðarbrestum sem draga heldur úr áhuga þínum og elju. ýJXuV (25. júIi-22. ágúst) J Haltu ekki of fast í gamlar hefbir af einskærri þrjósku. Nú er rétti tíminn til ab taka upp nýjan hugs- unarhátt sem leysir öll þín vanda- mál. (E Meyja (23. ágúst-22. sept.) D Tímasetning er mikilvæg þú legg- ur tillögu fyrir einhvern um ákvebna framkvæmd. Vertu ná- kvæmur svo ekki komi upp mis- skilningur. (Vlfvog D W (23. sept.-22. okt.) J Fréttir eða nýjar upplýsingar vænka stöbu þína í erfiðu máli sem litlar líkur voru á að þú innir. Hagur þinn vænkast þegar líður á daginn. (XMQ. Sporödreki) f85- °kt.-21. nóv.) J Nú er rétti tíminn til ab byrja á einhverju nýju en leitaðu aðstoðar því fólk er tilbúið til ab leggja hönd á þlóginn. í kvöld færðu áhuga á einhverju nýju. @Bogmaöur D (22. nóv.-21. des.) J Vingjarnleg ábending verður til þess að þú eignast nýja vini og hefur góö áhrif á fólk. Þetta er því kjörinn dagur til hvers konar samningagerðar. Steingeit D (22. des-19. jan.) J Láttu rólega byrjun á deginum ekki blekkja þig. Þegar líbur á hann veröur nóg að gera hjá þér og þú lendir jafnvel í samkeppnis- abstöðu. :0 > Á léttu nótunum Ablögun Kalli og Palli fóru í sirkus til að horfa á vin sinn Halla, sem sýndi tvo tamda fíla, sem léku alls konar listir. „Ekki vissi ég ab Halli hefbi tamib fíla," sagbi Palli. „Nei, hann er svo til nýbyrjaður. Áður sýndi hann tamdar flær, en svo fór hann ab tapa sjón og þá fékk hann sér fíla í stabinn..." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Fara út í abra (þá) sálma Orbtakið merkir „víkja að öðru (þvO". „Fara út í aðra sálma" merkir í rauninni að hafa yfir aðra sálma eba minnast á það, sem í öðrum sálmum stendur. Líkingin er auð- skilin. Þetta verður sannkallað keppnisár en ekki gera ráb fyrir að vera allt- af í sigurlibinu. Þótt erfibleikar skjóti oft upp kollinum máttu ekki gefast upp því í heildina verður þú bara nokkuð ánægður með árið. Þar mun sterk vinátta valda mestu. Þetta þarftu ab vita! „Þéttsetinn" árbakki í Loiredalnum í Frakklandi eru 160 hallir og kastalar byggðir af konungum og furstum á miböld- um. Loireáin er að áliti jarðfræð- inga meira en milljón ára gömul og er 992 km löng. Spakmæiib Ástríba „Það er líkt á komið meb ástríður vorar og eld og vatn. Þær eru gób hjú en slæmir húsbændur." (R. L Estrange). • Glæpur og refs- ing? í þeirri von ab Norðmenn og ís- lendingar eigi samleið hefur sjávarútvegsráðherra, Þorsteinn Pálsson, réttilega bent á ab Bandaríkln þríbrjóti þjóbarétt ef Bill Clinton bandaríkjaforseti læt- ur verba af refslabgerbum - ekkl í ætt vib þær sem írakar hafa orb- ib ab þola heldur refsingar vib- skiptalegs eblis. þjóöa- Refsiabgerbir vegna löglegra hvalvelba Norbmanna eru væntan- lega heimilar samkvæmt bandarískum landslögum en ef af verbur brjóta Bandaríkja- menn gegn alþjóbahvalvelbisátt- málanum og Ríó-samkomulagi frá í fyrra. Loks bannar GATT- samkomulagib vibskiptalegar þvinganir og því er gott ab Þor- steinn skuli vera skeleggur í vörn sinni fyrir fullveldi og sjálfstæbi íslendinga eins og hann var fyrir réttum tuttugu árum. • Af sama meibi Árib 1973 var mebfylgjandi mynd tekin þegar þrjátíu þúsund manna fundur for- dæmdi hernab- arárás Breta í landhelgisdeil- unni - þekkja má Þorstein á efri myndinni sem er stækkub út úr hópmyndlnni. Landhelgisdeilan og hvalveibimálib eru jú mál af sama meibi - þ.e. hvort vib höf- um efnahagslögsögu og fáum ab stjórna fiskveibum eba hvort vib fáum ab nýta hvalastofna á ebli- legan hátt og hlndra ab hvalir gangi á fiskinn okkar. • Mafían Nú - sem þá - á í hlut svoköllub vinveitt vestræn þjób. Þorsteinn lætur þab ekki aftra sér frá því ab segja Clinton horfa á of margar Mafíumyndir. Þorsteinn hefur illan bifur á öllu sem við- kemur Mafíunni enda fór hann í mál vib Ólaf jóhannesson á sín- um tíma þegar Óli jó kenndi Vís- is-Mafíunni um rógburb á hend- ur sér í tengslum vib Geirfinns- mál en Þorsteinn var þá ritstjóri Vísis. • 'Dómsmálaráb- herra eba dóms- mála'rábherra! Þorsteini og Ólafi heitnum jó- hannessyni hefur flelra verib sameiginlegt en embætti dóms- mála’rábherra því sami Ijóbur hefur verib á málfari þeirra, þ.e. „ab hafa ekki megináherslur á fyrsta atkvæbi orbs, eins og venja er í íslensku máll, heldur á öbru eba jafnvel þribja atkvæbi," eins og Páll Pétursson skrifar í Ólafsbók. Þar telur Páll þab eln- mitt til marks um rík áhrif Ólafs ab í máli margra þingmanna megi greina glögg áhrif þessarar málvillu þegar þeir viljl gefa orb- um sínum sérstakan þunga. • Brot a rétti

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.