Dagur - 17.08.1993, Síða 16
Akureyri, þriðjudagur 17. ágúst 1993
/Vfsláttarkort
STÆKKANIR
rT*) j j ■
ieuio fnynúir7
SKIPAGATA 16 SÍIVII: 23520
—
í dag er gert ráó fyrir
sunnanátt, fremur hægri
framan af en heldur vaxandi
seinni partinn. Þykkna mun
í lofti og er búist við skúrum
aðfaranótt miðvikudags.
Veóur fer hlýnandi og verð-
ur hiti á bilinu 10-14 stig í
dag, og hlýrri á morgun. Þá
verður sunnanstrekkingur
og jafnvel skúrir.
VEÐRIÐ
Byggðavegi 98
ekki bara
tómatsósa
Opið til kl. 22.00
alla daga
Sala í verslunar-
ferðir gengur vel
þá var allt brjálað." Þetta eru ekki
aðeins verslunarferðir, þó að
flestir versli eitthvað. Sigríður
Hjartardóttir lagöi áherslu á þetta
og sagði að fólk færi mikið í
skoðunarferðir. „Það er að fá smá
viðbót við sumarfríið." Sigríður
sagói sölu í ferðirnar ekki minni
en í fyrra, þrátt fyrir kreppuástand
og sagðist ekki hafa oróið vör við
óánægju kaupmanna á Akureyri
vegna ferðanna. „Þeir hafa alla-
vega ekki talað um það við okk-
ur.“______________________IS
Ekkert lát á
góðri loðnuveiði
Loðnuveiðarnar halda áfram af
sama krafti og verið hefur und-
anfarna daga en veiðisvæðið
hefur þó færst eilítiö norðar,
komið norður fyrir Scoresby-
sund. Heildarloðnuaflinn er
kominn í rúm 200 þúsund tonn
og er Siglufjörður seni fyrr afla-
hæsta löndunarhöfnin með 47
þúsund tonn, síðan koma Rauf-
arhöfn með 33 þúsund tonn,
Seyðisfjörður með 30 þúsund
tonn, Neskaupstaður með 24
þúsund tonn og Eskifjöröur
með 23 þúsund tonn.
Til Krossanes hal'a borist 12
þúsund tonn, til Þórshafnar 16
þúsund tonn og til Vopnafjarðar 6
þúsund tonn. Mcirihluti þeirra
báta sem fengu úthlutað loðnu-
kvóta hafa hafið vciðar og er Vík-
ingur AK aflahæstur meó 14.464
tonn en hann er einnig með
stærsta kvótann, cða 31.255 tonn
af 702 þúsund tonna heildarkvóta
en reikna má fastlcga með að við
þann kvóta verði aukið í byrjun
næsta árs. Af norðlensku bátun-
um cr Þórður Jónasson EA afla-
hæstur með 5.390 tonn, en Súlan
EA hefur aflaó 3.705 tonna, Guð-
mundur Olafur OF 3.566 tonna og
Björg Jónsdóttir ÞH 1.613 tonna.
Mestan kvóta norðlenskra báta
hefur Helga II frá Siglullrði, eða
25.256 tonn, en báturinn hel'ur
ekki enn hafið loðnuvciðar, hcfur
verið á fiskitrolli og fryst allann
unt borð og landað í Rcykjavík.
Veiðitúr cr nú nýhafinn, cn hann
stendur í a.m.k. 25 daga og því
munu þeir á Hclgu í lyrsta lagi
fara aö huga að loðnuveiðum upp
úr miðjum septembcrmánuði. GG
í fyrra voru í fyrsta skipti farn-
ar verslunarferðir frá Akureyri
til borga á Bretlandseyjum.
Samvinnuferðir Landsýn stóðu
fyrir ferðum til Dublinar og
Urval Útsýn seldi ferðir til Edin-
borgar. Akureyringar flykktust
út og komu aftur hlaðnir pinki-
um, vinum og vandamönnum til
ánægju en kaupmönnum á Ak-
ureyri til armæðu.
þykktu samninginn að fjölda til
og 90% í magni en aðeins einn
kröfuhafí greiddi atkvæði gegn
samningnum, eða 2% bæði í
magni og fjölda, en nokkrir
neyttu ekki atkvæðisréttar síns.
Næst liggur fyrir að fá sam-
þykki dómara fyrir þessum samn-
ingum en 16. júlí sl. var send
krafa um það að nauðasamning-
arnir yrðu samþykktir, en Halldór
Halldórsson, héraðsdómari á
Sauðárkróki, hyggst taka málið
fyrir innan skamms og þá verða
þeir auglýstir í Lögbirtingablaðinu
og m.a. auglýst eftir athugasemd-
um, en ef engir meinbugir finnast
verða samningarnir staðfestir.
Heildarupphæð samningsskulda
var 132 milljónir króna og af þeim
verða greiddar um 36 milljónir
króna og verður 15% upphæðar-
innar þá greidd strax, 5% eftir sex
mánuði og síðustu 5% að ári
liðnu. Jafnframt þessum ráðstöf-
unum er einnig verið að selja
ýmsar eignir fyrirtækisins á
staðnum sem ekki verða notaðar í
framtíðaruppbyggingu fyrirtæks-
ins og mun því ekki breyta eða
draga úr starfsemi fyrirtækisins í
nánustu framtíð. Auk þessa cr
stefnt að róttækri rekstrarhagræó-
ingu og jafnframt er gert ráð fyrir
því að inn I fyrirtækió komi nýtt
hlutafé. Þannig að eftir sölu
Nú er sala að hefjast aftur og
verður fyrsta ferðin farin á vegum
Úrval Útsýnar til Edinborgar
þann 4. október. Næstu llug þang-
að eru 8. og 11. október. Síðasta
ferðin er til Manchester, þann 15.
október. Daginn eftir spilar
Manchester United við Totten-
ham, þessi ferð er því sniðin fyrir
þá sem eru meó ólæknandi fót-
boltadellu. Sigríóur Hjartardóttir
hjá Úrvali Útsýn sagði að vel
hefði gengið að selja í ferðirnar og
að margir þeirra sem keyptu sér
far út núna, hel'ðu farið áður og
vissi því að hverju þeir gengu.
Asdís Arnadóttir hjá Sam-
vinnuferðum Landsýn sagöi að
fyrsta Dublinarflugiö væri 5.októ-
ber, en seinni ferðirnar 9.og 22.
október. Ferðirnar eru ýmist
þriggja og fjögurra nátta. Asdís
sagði söluna hafa gengið vel og
væri nær uppsclt í fyrstu ferð-
ina.“Viðbrögðin hafa verið mjög
góð, enda er Dublin vinsæl. Þetta
nær þó ekki viðbrögðunum í fyrra,
Meleyri hf. á Hvammstanga fær samþykkta nauðasamninga:
Skuldir fyrirtækisins lækka úr 350
mifljónum niður í 105 mifljónirkróna
Rækju- og skelfiskverksmiðjan
Meleyri hf. á Hvammstanga
fékk 19. maí sl. heimild dómara
til að leita eftir nauðasamning-
um, en fyrirtækið hefur átt við
mikinn rekstrarvanda að etja og
seldi á sl. vetri m.a. bát til að
skjóta styrkari stoðum undir
starfsemina. Kristþór Gunnars-
son hjá Hafex hf. í Reykjavík
hefur annast framkvæmd
nauðsamninganna og segir hann
að fram hafi farið atkvæða-
greiðsla meðal kröfuhafa um
framkvæmd þeirra en þeim var
boðið að 25% af kröfunum yrðu
greiddar og þurfti að fá sam-
þykki 75% kröfuhafa, bæði að
magni til og fjölda, og það gekk
eftir. 85% kröfuhafa sam-
eigna, afskrift skulda og nýtt
hlutafé er gert ráð fyrir aó skuldir
Meleyrar hf. lækki úr 350 milljón-
um króna niður í 105 nrilljónir
króna. Hið nýja hlutafé kemur inn
bæði meó þeim hætti að nokkrir
kröfuhafa hafa breytt 25% af sín-
um kröfunr í hlutafé og einnig
kemur inn nýtt hlutafé með öórum
hætti.
Kristþór Gunnarsson segir að í
þessu máli sé farið eftir nýjum
lögum um nauðasamninga og
þetta sé úrræói sem oft sé heppi-
Verksmiðjuhúsnæði Meleyrar hf.
lcgra en gjalþrotalciöin því með
því haldist viðskiptavildin í l'yrir-
tækinu og engin stöðvun veröi á
rekstri fyrirtækisins og engir, eða
a.nr.k. mjög fáir, starfsmenn nrissi
atvinnuna. Það sé einnig ljóst að
ef fyrirtækió sé lífvænlegt þá
verði svona sanrningar samþykkt-
ir. Fyrir Hvammstanga skiptir
það gríðarlegu nriklu nráli að
starfsemi Mcleyrar hf. stöðvist
ekki því hér er um einn stærsta
atvinnurekanda þorpsins að ræða.
GG
Mynd: GG
Viðar Eggertsson, nýráðinn leikhússtjóri Leikféiags Akureyrar, stoltur í hópi Icikara og annars starfsfólks
icikhússins. Mynd: Robyn
Ferðin tíl Panama
- leikrit fyrir fólk eldra en Qögurra ára
Æfingar eru hafnar á fyrsta leikriti
lcikársins hjá Leikfélagi Akureyr-
ar og var fyrsti samlestur í gær.
Að þessu sinni verður byrjað á
leikritinu Ferðin til Panama, sem
er gert eftir sögu þýska rithöfund-
arins Janosch um tígrisdýrið og
björninn. Þeir félagar ættu aó vera
íslenskum börnum og forcldrum
þcirra að góðu kunnir því þrjár
bækur um þá hafa komið út á ís-
lensku. Leikstjóri er Ingunn Jens-
dóttir og með hlutverk í sýning-
unni fara þau Aðalsteinn Bergdal,
Sigurþór Heimisson, Dofri Her-
mannsson og Arna María Gunn-
arsdóttir. Þau Dofri og Arna Mar-
ía eru aó leika með LA í fyrsta
skipti, Dofri er með fastan samn-
ing þetta leikárið, en Arna María
er lausráðin. Ferðin til Panama
verður frumsýnd á óvæntum stað
á Norðurlandi, seinni hluta sept-
ember og sýnd bæði á Akureyri
og á leikferð um Norðurland í vet-
ur. Sögurnar um tígrisdýrið og
björninn eru sérlega yndislegar og
ættu allir á aldrinum fjögurra til
níutíu og fjögurra ára því að geta
haft gaman af sýningu Leikfélags
Akureyrar á leikgerð Martin
Truthmann. IS