Dagur - 19.08.1993, Síða 8

Dagur - 19.08.1993, Síða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 19. ágúst 1993 Mikil eftirspurn eftir: Sófasettum 1-2-3 og þriggja sæta sófa og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna. Videóum, videótökuvélum, mynd- lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp- um, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum, örbylgjuofnum og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: 3-2-1 sófasett, mjög gott, og sófaborð 70x140. Sófasett sem nýtt, Ijósblátt, leðurlíki. Mjög snyrti- legur, tvíbreiður svefnsófi með stök- um stól í stíl. Körby ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði. Videotæki. Lítill kæliskápur 85 cm hár, sem nýr. Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiður svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavélar (franska vinnukon- an). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Róðr- artæki (þrek) nýlegt. Eldavélar I úrvali. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Stakir borðstofustólar. Barnarimlarúm. Saunaofn l'k kV. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð og hornborð. Eldhúsborð I úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Tölvuborð. Hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 10-18. Til sölu MMC Space Wagon, árg. ’88. 4x4. Litur: Svartur. Ek. 68.000 km. Uppl. í síma 25029. Óska eftir 7 manna f jórhjóladrifn- um bíl. Til dæmis Space Vagon, L-300 eða Trooper í skiptum fyrir Lödu Sport árg. '88. Staðgreiði milligjöf. Uppl. í síma 95-12655, Kristján. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser '88, Rocky '87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 '82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/ Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia '82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80- '85, 929 ’80-'84, Corolla ’80-’87, Camry '84, Cressida ’82, Tercel ’83- '87, Sunny ’83-'87, Charade ’83- '88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic '87- '89, CRX '89, Volvo 244 ’78-'83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82- ’85, Kadett '87, Monza '87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta '86, Renault ’82-’89, Benz 280 '79, BMW 315-320 ’80-'82 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard. Sími 96-26512/fax 96-12040. Visa/Euro. Einbýlishús til leigu, 4-5 herb. Uppl. i sima 23311. Til leigu tvö skrifstofuherbergi á 2. hæð í Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. húsinu). Upplýsingar í síma 24453. Jón M. Jónsson. Herbergi til leigu. Til leigu eru tvö (aðskilin) herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Verð 14.000 pr. herbergi, rafmagn og hiti innifalið. Uppl. í síma 24339 eða 24033. Maður, kona og barn óska eftir íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 27071. Óska eftir lítilli íbúð, helst í Gler- árhverfi. Uppl. í síma 26983 eftir kl. 18.00. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast í ca. 2 mánuði frá 1. september. Upplýsingar í síma 25078. Einstæð móðir með eitt barn ósk- ar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá og með 1. sept. Uppl. í síma 96-11295 eftir kl. 17. 4ra herbergja íbúð óskast í vetur frá 1. september. Uppl. í síma 61162, vinnusími 61378, Hrefna/Guðný. Óskum eftir að taka á leigu 2ja- 4ra herbergja íbúð. Upplýsingar gefur Leifur í síma 27155. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 12616 á daginn til kl. 17.00 og á kvöldin í síma 12157. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð eða húsi. Helst með góðum geymslum eða bílskúr. Uppl. í síma 25296 eða 985-39710. Kennari við Gagnfræðaskóla Akureyrar óskar eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð sem næst skólanum. Uppl. í síma 24241 (Baldvin). Óskum eftir að kaupa ódýra, nýlega og vel með farna PC tölvu. Þarf að vera með hörðum diski. Á sama stað er til sölu sambyggð trésmíðavél. Uppl. í síma 21938. Springdýnur. Springdýnur framleiddar í þeim stærðum sem óskað er. Ath. íslenskar springdýnur. Blindraiðn, Oddeyrargötu 4 b. Símar 24059 og 23502. Heilsuhornið auglýsir: Executive fyrir karlmenn undir álagi. Sítrónukúrinn. Lecithin og Bio-Biloba, til að bæta minnið. Barnamatur úr lífrænt ræktuðu korni. Kínverskar fótanuddrúllur. Mikið úrval af hunangi. Ljúffeng Tartex kæfa, án dýrafitu (gefum þér að smakka). Ný aldinmauk fyrir sykursjúka. Ólafsbrauðið fæst hjá okkur og nýbakaðar bollur á hverjum degi. Úrval í hnetubarnum. Verið velkomin. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 96-21889. Sendum í póstkröfu. Atvinna í boði. Ráðskona óskast á lítið heimili á Norðurlandi. Áhugasamar vinsam- lega leggið nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Dags fyrir 27. ágúst, merkt: „Ráðskona". Til sölu: Dökkblár Marmet barnavagn með kúptum botni og Weider líkams- ræktarbekkur. Uppl. í síma 24704. Spákona. Verð stödd á Akureyri í nokkra daga. Þeir sem til mín vilja leita hringi í síma 27259, Kristjana. Viltu smíða sjálfur? Munið okkar vinsælu þjónustu. Við sögum niður plötur og timbur eftir óskum, hvort sem að það eru hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni í heila skápa. Kynnið ykkur verðið. Upplýsingar í timbursölu í slmum 30323 & 30325. KEA Byggingavörur, Lónsbakka. Til sölu dökk hillusamstæða. Verð 20-25 þús. og uppþvottavél, verð 12-15 þús. Óska eftir 4 hægindastólum með borði. Uppl. í síma 24080 eftir kl. 19. Til sölu jarðýta BTD 20 með Rolls Roys mótor, mikið af varahlutum fylgir. Upplýsingar eftir kl. 20.00 í síma 96-31304. Mjólkurkvóti til sölu. Uppl. í síma 96-21952. Kelfdar kvígur til sölu. Upplýsingar í símum 96-31318 og 96-31296. Óska eftir gaddaskóm (hlaupa- skóm) nr. 38. Upplýsingar í síma 96-31304. Vélsleðar óskast (Polaris), þurfa helst að þarfnast viðgerðar. Uppl. I síma 95-36494 eða 95- 38178. Hljóðfæraleikarar. Mig vantar bassa- eða gítarleikara ásamt trommuleikara til að leika almenna danstónlist. Uppl. í síma 96-27516. Jóhannes. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. K. B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardinum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur. tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. BORGARBIO UUNRAS j m* i-m. | . 5 . ■ ; gsrísí iifsisí Fimmtudagur Kl. 9.00 Assassin (Launráð) Kl. 9.00 Hot shots II Kl. 11.00 Candyman Kl. 11.00 Siðleysi GOOSÖGRIIW * !p8fr~ Föstudagur Kl. 9.00 Assassin (Launráð) Kl. 9.00 Hot Shots 2 Kl. 11.00 Candyman Kl. 11.00 Siðleysi BORGARBÍO S 23500 Söffí Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið alla daga frá kl. 13-17. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81 sími 22983. Opið daglega kl. 10-17. Friðbjarnarhús. Minjasafn l.O. G.T. Aðalstræti 46, Akureyri, verður opið á laugardög- um og sunnudögum frá kl. 2.00-5.00 e.h. í júlí og ágúst. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheim- ili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 19. ágúst kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafélag- inu á Akureyri. I/ Þórhallur Guðmundsson miðill starfar hjá félaginu dagána 27.-31. ágúst. Tímapantanir í símum 27677 og 12147 mánudaginn 23. ágúst kl. 19- 21. Munið gíróseðlana. Stjórnin. Munkaþverárkirkja: Messa sunnud. 22. ágúst kl. 11.00. Möðruvallakirkja: Messa sunnud. 22. ágúst kl. 13.30. Prestur er séra Gunnlaugur Garð- arsson. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Möðruvallaprestakall. Kvöldguðsþjónusta verður í Möðru- vallakirkju nk. sunnudag 22. ágúst kl. 21.00. Kór kirkjunnar syngur, organisti Birgir Helgason. Aðalsafnaðarfundur eftir guðsþjón- ustu. Sóknarprestur. kaup. Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður föstud. 20. ágúst kl. 10- 17. Komið og gerið góð Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bóka- búðinni Bókval.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.