Dagur - 19.08.1993, Síða 11

Dagur - 19.08.1993, Síða 11
Fimmtudagur 19. ágúst 1993 - DAGUR - 11 ÍÞRÓTTIR Halldór Arinbjarnarson Getraunadeildin, Þór-VMngur í kvöld kl. 18:30: Víkmgamir eru betri en menn hafa sagt - segir Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs, sem býst við erfíðum en skemmtilegum leik í kvöld kl. 18.30 eru tveir leikir á dagskrá Getraunadeildarinn- ar í knattspyrnu. Þetta er ann- ars vegar FH-ÍBV og hins vegar Víkingur-Þór. Þórsarar fá sem sé hið erfiða hlutskipti að taka á móti botnliði Víkings sem berst hatrammri baráttu fyrir lífi sínu í deildinni. Þar á bæ hafa menn ekki gefíð upp alla von og er skemmst að minnast sigurs þeirra á KR í síðustu umferð. Búast má við fjörugum leik og víst að þeir áhorfendur sem Knattspyrna: Héraðsmót UMSE Héraðsmót UMSE í knattspyrnu fyrir 16 ára og yngri og öldunga fer fram nk. sunnudag, 22. ágúst. Leikið er á Arskógsvelli og hér er um hraðmót aö ræða. Leiktími er 2x10 mínútur. í flokki 16 ára og yngri eru 6 lið skráð til leiks. Dal- vík 1 og 2, Samherjar 1 og 2, SM og Reynir. í öldungaflokki eru lið- in 4. Dalvík a og b, Samherjar og Árroðinn. Knattspyrna, 2. flokkur: UBK lagði KA Breiðabliksstrákar höfðu betur á þriðjudagskvöldið þegar 2. flokkur KA og UBK áttust við í Kópavogi í 11. umferð Islands- mótsins. Lokatöíur urðu 3:1 KA var mun betri aðilinn í l'yrri hálfleik en engu að síður náði UBK að skora eina mark hálf- lciksins. I þcim síóari bættu þcir öðru við áður en Þorvaldur Mak- an Sigbjörnsson svaraói lyrir noröanstráka. Þeir lögðu nú allt í sóknina og frcistuðu þess að jafna metin, á kostnaó varnaleiksins og undir lok lciksins bætti UBK 3. markinu við. Þess má geta að nokkra sterka leikmenn vantaði í KA-liðið sem einnig leika með meistaraflokki. KA er nú í 5. sæti deildarinnar með 13 stig. Framarar eru efstir mcð 24, síðan ÍA með 22, KR 16, UBK 15, KA og ÍBV 13, Stjarnan 9 og Víkingur 7. Þetta cr þó að frátöldum tveimur leikjum sem voru í gærkvöldi. Leikbönn: Siguqón fékk tvo Samkvæmt venju kom aga- nefnds KSI saman sl. þriðjudag til þess að úrskurða um hvaða leikmenn á Islandsmótinu skuli taka út Icikbann. Bannið tekur gildi um hádegi nk. fóstudag. Hætt er vió að Stólarnir eigi erfiðan leik fyrir höndum við Grindavík á föstudagskvöldið því þá verða 2 af fastamönnum liðsins í banni. Sigurjón Sigurðsson vegna fögurra gulra spjalda og brottvísunar, en hann fékk tveggja leikja bann og Þórður Gíslason vegna brottvísunar. Sæv- ar Árnason Magna fékk einnig bann vegna brottvísunar og þjálf- ari liðsins, Nói Björnsson, er með 4 gul spjöld á bakinu og fékk einn leik. Af sömu ástæðu fengu 5 leikmenn Getraunadeildarinnar bann. Anton B. Markússon og Rútur Snorrason ÍBV, Pétur Arn- þórsson Fram, Sigurður Jónsson IA og Steinar Adólfsson Val. leggja Ieið sína á AkureyrarvöII í kvöld ættu ekki að vera svikn- ir um góða skemmtun. Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs, var fyrst spurður að því hvort Nú styttist senn í að handbolta- vertíðin heQist, jafnt hjá yngri flokkum og þeim fullorðnu. Þórsarar hafa nú ráðið Jan Lar- sen, sem undanfarin ár hefur þjálfað meistaraflokk Þórs, sem yfirþjálfara yngri flokka félags- ins og auk þess mun hann sjá alfarið um þjálfun 3. og 4. flokks karla. mótið hefði spilast eins og hann hefði átt von á eða hvort yfirburð- ir Skagamanna hefðu komið hon- um á óvart. „Þaö má auðvitað segja að úrslitin séu ráðin en það handbolta hjá félaginu. Svo cr þó alls ekki raunin og starflð að fara í fullan gang innan skamms. fer líka eftir því hvað FH-ingarnir gera núna. Ef þeir vinna minnkar munurinn í 7 stig og 5 umferðir eftir. En ég hef ekki trú á að Skaginn klúðri þessu eins og þeir eru sterkir. Lið hafa auðvitaó áð- ur verió með svona forskot. Framararnir rúlluðu mótinu upp fyrir nokkrum árum og töpuðu aó mig minnir bara einum leik, svo þetta er ekkert einsdæmi, en þeir hafa komið feikilega sterkir út.“ Sigurður bjóst viö erfiðum leik í kvöld. „Málið mcð Víkingana er að þeir eru ekki eins slakir og menn hafa verið að segja og kannski búið að gera óþarflega mikið grín aö þeim í blöðunum finnst mér. Þeir hafa verið aó spila betri bolta en menn hafa verið að segja. Það geta þeir sem hafa séó leikina vitnað um. Þeir hafa verið mjög óheppnir að mörgu leyti þó vörnin hatl kannski ekki verið sterk. Hann sagðist ekki geta stillt upp sínu allra sterkasta liði í kvöld, frekar en vanalega. „Það vantar í þaö, cn það kemur maður í manns stað.“ Hann sagðist ekki hafa trú á að síðasti leikur sitji í strákun- um. „Þeir eiga bara að læra á þessu og taka vel á í kvöld. Að- spurður um framhaldið sagði Sig- urður að fótboltinn væri óútreikn- anlegur. „Það getur allt gerst, það sást best í fyrra þegar allir höfðu afskrifað Vcstmannaeyingana. En við munum taka vel á í kvöld og stefnum að sjállsögðu upp á við.“ Körfubolti, Tindastóll-Þór: Fjörugur leikur á Króknum Handbolti, Þór: Jan Larsen ráðinn yfirþjálfari yngri flokka - æfingar heflast um leið og skólar byrja Greifamót í Golfi Mikill hugur er í herbúóum Þórs að efla starf yngri flokka og ekki er að efast um að mikill fengur er í Jan Larsen. Þar er frá- bær þjálfari á ferð sem auk þess er öllum hnútum kunnugur hjá Þór. Æflngar hjá yngri llokkum hefjast um leið og skólar byrja og sagði Olafur Jensson hjá ung- lingaráði handknattleiksdcildar að þcir sæju ekki ástæðu til að fara af stað með æflngar mcðan flestir væru cnn á kafi í fótbolta og cr þetta gert í samvinnu við knatt- spyrnudeild. Hinar ótrúlegustu sögusagnir hafa verió í gangi að undanförnu sem jafnvel hafa gengið svo langt að Þórsarar væru að leggja nióur í dag verður skv. venju leikið í Greifamótinu í golfi. Hér er um röð móta að ræða og safna menn stigum og sá sigrar sem flestum stigum hefur safnað í haust þegar mótunum lýkur. Það er að sjálf- sögðu veitingahúsið Grcifinn sem styrkir mótið og gefur verðlaun. I síðustu viku urðu úrslit þessi: Karlar með forgjöf: 1. Júlíus Haraldsson 33/12 2. Egill Orri Hólmsteinsson 34/8,33 3. Eyjólfur Steinn Ágústsson 34/8,33 4. Ólafur Búi Gunnlaugsson 34/8,33 Karlar án forgjafar: 1. Egill Orri Hólmsteinsson 38/12 2. Öm Amarson 39/9 3. Júlíus Haraldsson 39/9 4. Jón Steindór Ámason 40/7 - leikur beggja liða lofar góðu um veturinn Kvennaflokkur: 1. Hulda Vilhjámsdóttir 2. Ásdís Þorvaldsdóttir 3. Erla Adólfsdóttir 4. Halla Sif Svavarsdóttir Staðan er nú þessi: Karlaflokkur með forgjöf: 1. Ólafur Búi Gunnlaugsson 2. Guðmundur Finnsson 3. Rafn Kjartansson Karlar án forgjafar: 1. Öm Amarson 2. Sverrir Þorvaldsson 3. Ríkarður Ríkarsson Kvennaflokkur: 1. María Daníelsdóttir 2. Hulda Vilhjálmsdóttir 3. Jónína Pálsdóttir Körfuboltaáhugafólk er þegar I komið með nokkurn fiðring í | magann og farið að hlakka til vetrarins. Lokaundirbúningur liðanna er nú að hefjast og verða margir æflngaleikir háðir á næstunni. Einn slíkur fór fram á Sauðárkróki sl. þriðju- dagskvöld þegar úrvalsdeildar- lið Tindastóls og 1. deildarlið Þórs mættust. Leikurinn var hinn skemmtilegasti þó Stól- arnir hafi sigrað nokkuð örugg- lega og lofar góðu varðandi framhaldið hjá báðum liðum. Þrátt fyrir aó aðeins hafi vcrió um æfingaleik að ræða mættu um Jelic þjálfar Stólana og Hrannar Hólm stjórnar Þórsurum. Hinn nýi leikmaöur Tindastóls, Robert But- ic, skoraði 37 stig í leiknum og án efa á hann cl'tir aó gera góða hluti þegar hann kcmst í leikæfingu. Björn Svcinsson og Konráó Ósk- arsson voru bcstir í liöi Þórs. Fleiri lcikir vcrða háðir á næst- unni og t.d. verður æflngamót á Akureyri í byrjun scptcmber þar scm 4 lið taka þátt. Mótið vcröur nánar auglýst síðar. GBS/HA 35/11 35/11 37/7,5 37/7,5 26,33 17,50 16,00 38,00 22.50 21.50 38,50 33,00 30,00 Raymond Foster er horfinn úr herbúðum Tindastólsinanna cn Björgvin Reynisson verður þar lykilmaður. Hér eru þcir í leik frá síðasta vetri. Mynd: PIB 250 áhorfcndur sem sýnir að fólk er orðið spcnnt að sjá körfubolta. Lcikurinn cinkenndist af miklum hraða og keyrðu þjálfarar bcggja liða lcikmcnn sína miskunnarlaust áfram. Tindastóll var bctra liðið í lciknum og sigraði örugglcga 88:49 cftir að hafa verið yfir í leikhléi, 39:26. Bæði lið hafa fcngið nýja þjálf- ara og mátti sjá þess greinileg mcrki á leik þcirra sem hcfur breyst nokkuð frá fyrra ári. Pctcr Knattspyrna, fslandsmót 3. flokks kvenna: KA hafnaði í flórða sæti Um síðustu helgi fór fram úr- slitakeppni 3. flokks kvenna. Mótið var haldið af UBK í Kópavogi og tókst mjög vel í alla staði. KA-stelpur tryggðu sér þátttökurétt á mótinu með því að sigra í Norðurlandsriðli. Hafnaði A-liðið í 4. sæti loka- kcppninnar og B-liðið í því 6. Liðunum var skipt í 2 riöla mcó þremur liðum í hvorum. A- liðið lagði Sindra 4:1 og lék síð- an við UBK um réttinn til að spila úrslitaleikinn. KA komst í 2:1 en þá meiddist Rósa Sig- bjömsdóttir, einn af máttarstólp- um liðsins. Brciðablik náði yfir- höndinni í lciknum og sigraði 3:2. KA lék því um 3. sætið við KR og tapaði 5:2. „Ég tel að þcssi úrslit endurspcgli stöðu okkar á landsvísu cn við crum mcð citt af 4 bcstu liðum lands- ins,“ sagói Pétur Óskarsson, þjálfari stelpnanna. B-lióið gerði jafntefli við Stjörnuna í sínurn fyrsta lcik, tapaði síðan fyrir UBK 3:0 og lék um 5. sæti mótsins. Þar voru andstæðingamir KR, sem reynd- ust stcrkari að þcssu sinni. „Ég cr mjög ánægður mcð sumarið. Stelpurnar hafa staðið sig mjög vel og það vcrður gam- an að sjá hvernig þeim gengur næsta ár. Sumar fara upp í 2. flokk cn góður hluti þcirra verð- ur cftir. En þegar á hcildina er liðið cr ég mjög sáttur," sagði Pétur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.