Dagur - 16.09.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 16.09.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 16. september 1993 Mjög gott atvinnutækifæri Til sölu er Ijósmynda- og framköllunarfyrirtæki. Góður kostur fyrir duglegt fólk. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNA & M SKIPASALA3KT NORÐURLANDSO Ráðhústorgi 5, 2. hæð gengift inn frá Skipagötu Opiö virka daga frá kl. 9.30-11.30 og 13.15-17. Sölustjóri: Pétur Jósefsson Lögma&ur: Benedikt Ólafsson hdl. iF Tilboð óskast ^ í bifreiðina Toyota Corolla Liftback 1600 gti, 1988, sem er skemmd eftir umferðaróhapp. Bifreiðin verður til sýnis hjá Tjónaskoðunarstöðinni Fjölnisgötu 6 frá ki. 13-17, föstudaginn 17. sept- ember nk. og óskast tilboðum skilað fyrir kl. 17 sama dag. TRYGGING HF Halldór Arinbjarnarson Iþróttir Allir þurfa að hreyfa sig, óháð aldri og að þessu sinni er Norrænu trimmlandskeppniniii sérstaklega beint til cldri borgara. íþróttir fatlaðra og aldraðra: Norræna trimmlandskeppffln Sunnuhlíð 12, fax: 11170, sími 21844. Ferðafélag Akureyrar GÖNGUFERÐ UM GLERÁRDAL nk. laugar- dag, 18. sept., - vígsluferð nýrrar brúar á Glerá. Lagt verður af stað frá öskuhaugum kl. 9. Skrifstofa félagsins opin til skráningar þátt- takenda fimmtudaginn 16. september og föstudaginn 17. september kl. 18-19. Ferðanefnd. Framsóknarfólk á Húsavík Vetrarstarfið er hafið og skrifstofa félagsins í Garðari, Garðarsbraut 5, er nú opin á ný kl. 11-12 á laugardagsmorgnum. Spjall um landsmálin, sameiningarmálin og bæjar- málin. Kaffi á boðstólum og kleinur, (ef einhver kem- ur með kleinur). Allir velkomnir. Sími 41225. FRAMSÓKNARFÉLAG HÚSAVÍKUR. - allir geta verið Samtök íþróttasambanda fatl- aðra á Norðurlöndum hafa síð- astliðin ár staðið fyrir nor- rænni trimmlandskeppni fyrir fatlaða og aldraða. Keppni fer fram annað hvert ár og er markmiðið með þessu samnor- ræna verkefni að efla áhuga fatiaðra og aldraðra á líkams- rækt og útivist. Keppnin hófst í gær með setningarathöfn við íþróttamiðstöðina í Laugardal og stendur yfir til 15. október. Kepnin er þrískipt. I fyrsta lagi er um að ræöa keppni milli ein- staklinga. Dregin verða út nöfn 10 einstaklinga sem vinna sér inn fleiri en 20 stig og hljóta þeir sér- stök verðlaun. Aóeins er hægt að vinna sér inn 1 stig á dag fyrir 30 mín. hreyfingu. I annan stað er keppni milli héraðssambanda. Stigahæsta hér- aðssambandið miðað við íbúafjölda hlýtur Rugleiðabikar- inn, sem gefinn var af Flugleiðum 1991. I 3. lagi er þetta keppni rnilli Noróurlandanna. Það land sem sýnir mesta þátttökuaukningu frá keppninni 1991 hlýtur að launum Trimmhornið, sem Flugleiðir gáfu áruð 1987. Síðast þegar keppnin var haldin, árið 1991, varó ísland í 4. sæti og þann ár- angur stefnir Iþróttasamband fatl- aðra, sem stendur fyrir keppninni hér á landi, á að bæta. Fatlaðir og aldraðir eru hvattir til þess að utinui WMHi IJtWlli ijnnui ijmtUi ijtinni ar ar ar ar ar ar Hafirw er rekstur límmiðaprentsmiðju Getum boðið upp á prentun á flestum gerðum og stærðum límmiða Einnig límmiðar á lager t.d. ■ Tilboð Hi Lágt verð H Ódýrt ■ O.fl. o.fl. limiitr IirhÉi lí. SLrandffötu 31 • Akureyri • Sími 96 24166 með og búist við stóraukinni þátttöku leggja sitt af mörkum og vinna að sigri Islands að þessu sinni. Viðurkemidar greinar keppn- innar eru ganga, hlaup, sund, hjól- reiðar, hestamemiska, róður, hjólastólaakstur, leikfimi/líkams- rækt. Ganga með aóstoð göngu- grindar, æfingar rúmliggjandi sjúklinga og annað sem tekur mið af aðstæðum fólks er viðurkennt sem framlag til keppnimiar á Is- landi. Allir þátttakendur fá viður- kenningarskjal. Anna K. Vilhjálmsdóttir hjá Iþróttasambandi fatlaðra sagðist hafa orðið var við meiri áhuga á keppnini nú en oftast áður. „Við stefnum á að komast meira inn á ýmsar stofnanir núna og ítrekum að allir geta verið með, jafnvel þeir sem eru rúmliggjandi." Upp- lýsingar um keppnina hafa verið sendar til allra svæðisstjóma fatl- aðra, sjálfsbjargarfélaga, sambýla og í meira mæli en áður til aldr- aðra og ýmissa stofnana og sam- taka þeirra. Markmiðið er að reyna að fá sem flesta til aó hreyfa sig og kannski helst þá sem alla jafna hreyfa sig ekki mikió. Sem fyrr segir stendur keppnin yfir til 15. október. Hestaniennska er eitt af því seni menn geta stundað í því skyni að vinna sér inn stig í Norrænu trimmlandskeppninni. Knattspyrna: Æfingatafla yngri flokka Þórs - æfingar í allan vetur og úti meðan veður leyfir Þrátt fyrir að keppnistímabil knattspyrnufólks sé senn á enda munu æfingar hjá yngri flokkum Þórs haida áfram í vetur og einnig verður æft úti meðan veður leyfir. Inniæfingar verða sem hér segir (G = Glerárskóli, I = íþróttahöll): 6. flokkur karla: sun. kl. 11-12 (G) 5. fiokkur karia: má.kl. 16-17(G), sun. kl. 14-15(í) 4. fiokkur karla: má. kl. 18-19(G), mið. kl. 21-22(G) 3. flokkur karla: fös. kl. 21-22(G), sun.kl. 15-16(í) Útiæfingar á Þórssvæðinu: 6. fl. karla: þri. kl. 17 4. fl. karla: lau. kl. 13 3.11. karla: þri. kl. 18. Æfmgagjöld til áramóta verða 2000 kr. fyrir 6. og 5. flokk og 3000 fyrir 4. og 3. flokk. I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.