Dagur - 06.10.1993, Síða 11

Dagur - 06.10.1993, Síða 11
Miðvikudagur 6. október 1993 - DAGUR - 11 Dagskrá fjölmiðla SJÓNVARPIÐ MIÐVKUDAQUR 6. OKTÓBER 17.26 Táknmálsfréttir 17.30 Jet Black Joe í Kapla- krika Áður á dagskrá 24. september. 18.00 Töfraghigginn 18.30 Ren og Stimpy 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsið Nýr matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir sjón- varps-áhorfendum að elda margs konar rétti. 19.16 Dagsljós 19.50 Vfkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 í sannleika sagt Þessir nýju þættir verða á dag- skrá í beinni útsendingu úr myndveri Saga film annan hvem miðvikudag í vetur. Hver þáttur verður tileinkaður ákveðnu þema sem tengist lífi og tilfinn- ingum almennings. Tilgangur þáttanna er að létta hulunni af þekktum fyrirbærum í lífi nú- tímafólks, fá það til að ræða á opinskáan hátt um viðhorf sín og nota sjónvarpsfoimið til að tengja saman tilfinningar og reynslu einstaklinga í flóknu þjóðlífi íslendinga nú á tímum. 21.06 Dánarbœtur (Taggart: Death Benefits) Skosk sakamálasyrpa með Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Eig- inkona lögreglumanns er myrt á hrottalegan hátt. Lokaþátturinn verður sýndur á föstudagskvöld. 22.30 Kjaraasprengja (skjala- tðsku (Nuclear Bomb in a Briefcase: The Ultimate Terrorist Threat) Bresk/þýsk heimildarmynd. Þýskir fréttamenn fóru til Rúss- lands, keyptu þar efni sem þarf til þess að útbúa kjarnorku- sprengju og smygluðu þeim hindrunarlaust til Þýskalands. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok STÖÐ2 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 16:46 Nágrannar 17:30 ÖssiogYlfa Litlu bangsakrílin Össi og Ylfa í fallegri teiknimynd. 17.56 Fflastelpan NelU Ævintýraleg teiknimynd með ís- lensku tali. 18:00 Maja býfhiga Hugljúf teiknimynd um litlu bý- fluguna Maju og vini hennar. 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:16 Eirílrur 20:40 Beverly Hills 90210 Skemmtilegur bandarískur myndaflokkur. 21:36 Kinsey Lokaþáttur þessa gamansama breska spennumyndaflokks um lögfræðinginn Neil Kinsey. 22:30 Tíska 22:551 brennidepii (48 Hours) Fróðlegur og vandað- ur bandarískur fréttaskýringa- þáttur. 23:46 Bara óskast (Immediate Family) Ungum hjónum, sem njóta mikillar vel- gengni í störfum sínum, gengur ekki jafn vel að eignast bam. Þrá þeirra eftir barni er slík að þau setja sig í samband við unga konu, sem er með bami, og gera við hana samning um að fá barnið þegar það kemur í heiminn. Aðalhlutverk: Glenn Close, James Woods og Mary Stuart Masterson. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. 1989. Loka- sýning. 01:25 CNN - kynningaiútsend- ing RÁSl MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER MORGUNÚT VARP KL. 6.45 • 9.00 06.45 Veðurfregnir. 06.56 Bœn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 07.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 07.45 Heimsbyggð 08.00 Fréttir. 08.10 Pólhíska hornið. 08.20 Að utan. 08.30 Úr menningarlífinu. 08.40 Gagnrýni. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 - 12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. 09.46 Segðu mér sðgu Leitin að demantinum eina (16). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kL 12.00 • 13.06 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin 12.67 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. MEÐDEGISÚTVARP KL. 13.05 • 16.00 13.06 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Drekar og smáfuglar. (26). 14.30 Ástkonur Frakklands- konunga 5. þáttur: Fjórar ástkonur Hin- riks4. 16.00 Fréttir. 16.03 Miðdegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.06 Skima 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn Þjónustuþáttur 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ó síðdegl Tónlistarþáttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel Alexanders-saga (27). 18.30 Úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00 - 0100 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veður- fregnir. 19.36 Baraaleikhúsið. Klukkan Kassíópela og húsið í dalnum. 20:10 íslenskir tónlistarmenn. 20.30 Fagurkeri á flótta Sönn sakamálasaga úr Skaga- firði frá ámnum 1914-1915: Um flótta Jóns Pálma ljósmyndara úr Skagafirði til Siglufjarðar. Höskuldur Skag- fjörð bjó til flutnings eftir hand- riti Guðmundar Jósafatssonar. Þriöji og síðastu þáttur. (Áður útvarpað í janúar 1986). 2110 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólhíska hornið. 22.15 Hérognú. Tónlist. 22.27 Orð kvðldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Tónlist. 23.20 Hjélmaklettur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á síðdegl 0100 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns RÁS2 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunútvarpið Vaknað til lífsins Veðurspá kL 7.30. 08.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 Aftur og aftur Veðurspá kL 10.46. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 1Z46 HvHir máfar 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp og fréttir Veðurspá kL 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinniútsendingu. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfiéttir 19:30 EkU fiéttir 19:32 KUstur Unglingaþáttur. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Btús. 22.00 Fiéttir. 22.10 AUtigóðu Veðurspá kL 22.30. 00.00 Fréttir. 00.10 íháttinn 01.00 Nætuiútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Næturtónar. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyr- ir kl 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnii. 01.36 Glefaur 02.00 Fréttir. 02.04 Fijáker hendur. 03.00 Rokkþáttur Andreu Jónadóttur. 04.00 Næturlðg. 04.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda éfram. 06.00 Fréttir. 06.06 Stund með Elvia Prealey. 06.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugaamgðngum. 06.01 Morguntónar 06.46 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðurland kL 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Auaturiand kL 18.36- 19.00 Svaeðiaútvarp Veatfjarða kL 18.36-19.00 STJARNAN MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 09.00 Morgunþáttur með Marinó Flóvent. 09.30 Bœnaatund. 10.00 Bamaþáttur. 12.00 HádegiafréttU. 13.00 Stjðmudagur með Siggu Lund. 16.00 Lifið og tilveran - þéttur í takt við tímann. 17.00 Sfðdegiafréttir. 17.16 Lifið og tilveran heldur éfram. 19.00 íaienakir tónar. 19.30 Kvðldfréttir. 20.00 Sœunn Þóriadóttir. 22.00 Þráinn Skúlaaon. 24.00 Dagakrárlok. Bænastundir: kl 09.30 og 23.15 - Bænalínan s 615320. HLJÓÐBYLGJAN MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 17.00-19.00 Pálmi Guðmundaaon með tónlist fyiir alla. Fréttir fré fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. 18:30 VISASPORT Síðasta sakamál Trents. 8. þátt- ur af 10. Framleiðsla og sala búvara í ágúst sl.: Samdráttur í sölu kindakjöts en aukin sala á hrossakjöti Á yfirliti yfir framlciðslu og sölu helstu búvara í ágústmánuði sl., má sjá að kjötsala hefur al- mennt dregist saman um 22,2% frá sama mánuði í fyrra. Hins vegar hefur kjötsala síðustu 12 mánuði dregist saman um Framleiðsla á nauta- og svína- kjöti jókst nokkuð í ágúst sl. og einnig salan. Framleiðsla á ali- fuglakjöti jókst einnig en salan dróst örlítið saman miðað við sama tímabil í fyrra. Framleiðsla á eggjum í ágúst sl. dróst saman um 1,2% miðað við ágúst í fyrra og salan dróst saman um 12,1% á sama tímabili. KK Starfsfólk óskast! Veitingahúsið Greifinn óskar eftir starfsfólki í útkeyrslu. vcmjci du vfcjfd du ara eoa eiari og nata eigin Dil til umráða. £ ^ Z’ N ' . Upplýsingar veittar á staðnum í dag milli kl. 15.00 og 16.00 (Sigmar). Norðurlandskjör- dæmi eystra Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norður- landskjördæmi eystra verður haldið að Stóru- tjarnaskóla í Ljósavatnshreppi laugardag- inn 16. okt. nk. og hefst kl. 10.00 f.h. stund- víslega. Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknar- flokksins verður gestur þingsins. Formenn félaga eru hvattir til að halda aðalfundi í félögunum og kjósa fulltrúa á þingið. Kolbrún Þormóðsdóttir mun aðstoða við undirbúning þingsins og ber að tilkynna þátttöku til hennar í síma 21180, Akureyri. Stjórn K.F.N.E. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför HANS NORMANNS HANSEN, Tjarnarlundi 13g, Akureyri. Einnig þökkum við frábæra hjúkrun og umönnun á Lyfjadeild FSA og á Gjörgæslu- og Hjartadeild 14e Landspítalans. Guð veri með ykkur. Kamilla Hansen, Viðar Pálmason, Ingi Arnvið Hansen, Ásta Birgisdóttir, Gunnar Már Hansen, barnabörn, Sigríður Gunnarsdóttir og systkini hins látna. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ást- kæru eiginkonu minnar, móður og dóttur, SVANHILDAR BJARKAR JÓNASDÓTTUR. frá Vogum, til heimilis að Birkihrauni 11, Mývatnssveit. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki deildar 11E Landsspít- alans og Sjúkrahúsi Húsavíkur fyrir hlýlegt viðmót og góð kynni. Stefán Þórhallsson, Þórir S. Þórisson, Kristinn A. Stefánsson, Þórhallur R. Stefánsson, Kristín Jónasdóttir. 6,8%. Framleiðsla og sala kindakjöts í ágúst sl. dróst saman miðað við sama mánuó í fyrra, framleiðslan um 3,5% og salan um 37,7%. Skýringin á þessum samdrætti í ár er fyrst og fremst óvanalega mikil sala í fyrra, þegar kindakjöt var selt á sérstöku tilboði sem ekki var fyrir hendi nú. Töluverð framleiðslu- og sölu- aukning hefur orðið á hrossakjöti. Framleiðslan í ágúst jókst um 56,1% í ágúst sl. miðað við sama tíma í fyrra og salan um 141,3% á sama tímabili. Ástæður þess eru ýmsar; endurgreiðsla virðisauka- skatts á hrossakjöti hefur hækkað til jafns við amiað kjöt og kemur það fram í lækkuðu verði en hrossakjöt er ódýrasta kjötið á markaðnum. Hrossum er vanalega slátrað eftir þörfum, þ.e. hrossakjöt er yfirleitt ekki fryst og hefur eftir- spurn í ár verið fremur mikil en var aftur á móti lítil í fyrra. KJHRHBÖT fl SÍflUM Gegn framvísun þessa mida 20% afsláttur Gegn frainvísun þessa miða 50% afsláttur af öllum vörum í versluninni 40-60% afsláttur af vörum í kjallara Blómabúðin Laufás Hafiiarstræti og Sunnuhlíð Gildir til 10. október af borðlömpum l'iillt verð Jobbi 1980 Fliglil lialogcn 8410 Fliftbt halogen 7020 Stag 7033 50% afsi. 990 2985 3500 3515 .. . ^ NNUSTOFAN Kaupíingl ■ Akureyrí • Síml 22UI7 GHdir tll 20. oklóber BORGARLJÓS SAMRÆMT VERO A VÖNDUOUM RAFTÆKJUM UM ALLT LAND

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.