Dagur - 21.10.1993, Blaðsíða 7

Dagur - 21.10.1993, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 21. október 1993 - DAGUR - 7 Greinargerð skipulagsstjóra Akureyrarbæjar um hönnunarfúsk: Fúskarar gjaldi fyrir mistök sín Árni Ohifsson cr óncihinlcga mjiig harðorður í greinargcrð sinni. Mcðal annar scgir hann þetta: „Fúskinu í gcrð aðaltcikninga bygginga má á vissan hátt jafna við það að hjúkrunarfncðingum yrði falið að skcra upp sjúklinga þar scm það væri ódýrara cn að láta keknana um vcrkið.“ „Ég fullyrði að það kostar ckki krónu minna að byggja illa hannað hús en það scm hcfur vcl hugsað innra skipulag, þokkalcg form og yfirvcgað út- lit. Auk þess er bygging góðra húsa alveg jafn atvinnuskap- andi og bygging lclegra bygg- inga.“ Þannig kemst Ami Olafsson, skipulagsstjóri Akurcyrarbæjar, að orði í „greinargerð um hönn- unarfúsk”, sem hann vaiui að beiðni bæjarráðs Akureyrar vegna bókunar í byggingarnefnd 26. maí 1993. Bókun Árna í byggingarnefnd Ámi lct þá bóka að niörg vanda- mál hafi komið upp vcgna slakrar hönnunar íbúðarhúsa og annarra bygginga. I grcinargcrð sinni segir Ámi að bókunin hafi ekki verið að tilefnislausu. Á umræddum fundi 26. maí hafi verið til um- fjöllunar teikning að nýbyggingu í Giljahverfi, „þar sem ýmsum hlutum var að mínu áliti komið l'yrir á óhagkvæman hátt þannig að væntanlegir íbúar hússins myndu súpa seyðið tif alla tíð.“ Þekkingarskortur á híbýlaháttum 1 eftirfarandi samantckt er rétt að skoða beturþcssa ítarlcgu grcinar- gcrð Áma Olafssonar. Hann tckur l'ram í upphafi hennar að ckki sé reitt til höggs gegn öllurn hönn- uðum á Akureyri. Þcir hönnuðir sem hafi staóið sig vel í faginu muiú vonandi fá að njóta þcss í framtíðiniú cn fúskarar látnir gjalda fyrir vimtubrögð sín. Ámi cr afar harðoröur í grein- argerðinni, cins og eftirlarandi til- vitnun vitnar um: „Mér virðist nær undantekiúngarlaust að íbúðir scm hannaðar eru af ákveðnum húsatciknurum hér í bænum bcri vott um þekkingarskort þeirra á híbýlaháttum. Rckst þar hvað á annars horn þegar koma á fyrir vcnjubundnum innanstokksmun- um, setja hurðir fyrir íbúðiuTými íbúðanna, klæða loft eða lcggja gólfefni. Jafnvel cr herbergjum stundum svo illa l'yrir konúö og svo illa löguð að það stangast á við almennar lágmarkskröfur eöa umgcngrúsvenjur. I slíkum vinnubrögðum felst virðingarleysi gagnvart væntaiúegum notendum húsanna eða eigcndum, scm leggja afrakstur lífsstarfsins í hús- næðið.“ Gagnrýnislaus kaup Ámi segir að lélegir hönnuðir vcröi alltaf til og skortur á bygg- ingarfyrirtækjum sem hafi skiln- ing á góóri byggingarlist og gæð- um bygginga í víðum skilningi sé alþjóölcgt vandamál. Mcgin- vandamálið sé sá fjöldi viðskipta- vina, sem ekki hafi þá dómgreind gagnvart viðfangsefnunum að þeir geti sneitt hjá lélegu hönnuðunum og þeim húsbyggjendum sem við þá versli. „Eimia alvarlegast verður mál- ið þegar vióskiptavinuriim, sem gagnrýnislaust kaupir lélega vöru, er opinber aðili, opinbert fyrir- „Mér virðist nær undan- tekningalaust að íbuðir scm hannaóar cru af ákveðnum húsateiknurum hér í bænum beri vott um þckkingarskort þeirra á hí- býlaháttum" „Metnaðarleysi húsnæð- isnefndar í viðskiptum sín- um vió byggingarfyrirtæki á Akureyri er áhyggjuefni og ætti bæjarstjóm Akur- cyrar aö bcita sér fyrir ur- bótum í þvi el'niA „Byggingamcfnd er að meirihluta samsett af full- trúum lramleióenda (iðn- aðarmanna í byggingariðn- aði) og hcfur þanníg kröft- uga slagsíðu.“ „Þeir hönnuðir sem hala staðið sig vc! í faginu munu vonandi fá að njóta þess í framtíðinni en lúsk- arar látnir gjalda fyrir vinnubrögö sín“ tæki, bæjarfélag cða stjóm opin- bcrs lánasjóðs. Til eru nýleg dæmi unr slíkt hér á Akureyri. Um skeið hefur þaó viðgengist að húsnæð- isnefnd Akurcyrar hefur keypt stóran hluta þeirra fjölbýlishúsa sem akureyrskir byggingamienn hafa framleitt. Húsin eru yfirleitt hönnuö og bygging hafin án sam- ráðs við húsnæðisnefndina, sem þaiuúg hcfur nánast engin áhril' á gæði framleiöslunnar önnur en í sambandi við gólfefni, liti, inn- réttingasnúði o.þ.h. Innanum veróa því núður margar lélegar (cn hugsanlega vel byggðar) íbúð- ir sm myndu teljast verri en slök fyrstaársverkefni námsmanns í byggingarlist. Húsnæðissam- viiuiufélagió Búseti á Akureyri hefur því núóur einnig lent í sama farinu. Þegar húsateiknari bregst væntanlegum eiganda/íbúa með því aö gæta ckki -hagsmuna hans vió hönnun íbúðar og hússins alls er fokið í flest skjól vegna þess að enginn aiuiar í kerfinu gerir það. Húsnæöisnefndin virðist ekki gcra það og byggingamefnd hcfur hvorki beina heimild né vilja til að skipta sér að hönnunarklúðri ef húsið telst uppfylla ákvæði reglu- gerða." Húsnæðisnefnd fái faglega ráðgjöf Og áfram heldur Ámi aó ræða um húsnæðisnefnd Akureynu': „Þar sem húsnæðisnefndir eru svo mik- ilvægir kaupendur íbúðarhúsnæðis sem raun ber vitni cr nauðsynlegt aó þær verði sér úti unt faglega ráðgjöf urn hönnun bygginga al- mcnnt og innra skipulag þeirra. Ncfndirnar þurfa að setja sér skýr marknúð um að gæta hagsmuna væntanlegra íbúa, láta franúeiða eða kaupa einungis vandaða vöru og gæta hagkvæmis- og spamað- arsjónarmiða í samræmi við það. Metnaðarleysi húsnæðisnefndar í viðskiptum sínum við byggingar- fyrirtæki á Akureyri er áhyggju- efni og ætti bæjarstjórn Akureyrar að beita sér fyrir úrbótum í því cfni.“ Kröftug slagsíða byggingarnefndar Skipulagsstjóri ræðir því næst um hlut byggingarnefndar og skipu- lagsnefndar Akureyrarbæjar. Unt byggingarnefnd segir hann að hún sé aö meirihluta samsett af fulltrúum iðnaðarmanna í bygg- ingariðnaði og þannig hafi hún „kröfluga slagsíðu". Þótt í ncfnd- ina hafi valist ágætis mcnn, þá veröi stjómmálaflokkariúr, sem ákveði hverjir sitji í nefndum bæjarins, að huga að samsetningu nefndarinnar og gæta þess að þar verði fulltrúar fleiri og almennari sjónarmiða. Árni Olafsson segir aö skipu- lagsnefnd hafi á undaiúomum misscrum umúö deiliskipulag svæða með mjög rúmum og opn- um skilmálum. „Því miður hafa orðið vandræði út af þeirri stefnu,“ segir Ámi. „Sem dæmi um það má nefna deiliskipulags- vinnu byggingarfyrirtækis í 2. áfanga Giljahverfis þar sem lóð- arhafi raðhúsarcita átti að full- vimia deiliskipulag á sínum reit- urn. Þar hélt byggingarfyrirtæki, sem ckki er lengur til, utan um unúiverfismótun og ákvöröun húsagerða í samráði við sinn ráö- gjafa af nánast fullkominiú van- hæfni og viljaleysi til þess að leysa verkefiúð vel af hendi. Væntaiúega þarf að ráöleggja skipulagsnefnd að herða skilntála- gerð aftur til þess að reyna að setja undir vissa lyrirsjáaiúega leka og konia í veg fyrir útfærslur eins og þá sem varð tilefni þcirrar bókunar sem allt þelta tilstand varð útaf." Hvað þarf að gera? I lok greinargerðarinnar drcgur skipulagsstjóri saman nokkra puiúcta sem hann telur að hafa verði aö leiðarljósi í þessum efn- um: 1. Akureyrarbær, fyrirtæki hans, nefndir og stjómir sneiði hjá viðskiptum við aóila sem bjóða illa hönnuð hús til kaups, leggi filierslu á vandaðan undirbúning byggingarfranrkvæmda og stefni aö því að nýbyggingar á hans vegurn verði góð byggingarlist. 2. Byggingarnefnd beiti þeim heinúldum og ákvæðum bygging- arreglugerðar, sem til eru, til þess að vinna gegn hönnunarfúski. Arkitekt verði ráðinn til starfa hjá nefndimú/byggingareftirliti. 3. Skipulagsnefnd og skipu- lagsdcild gæti betur að skilmála- gerð þannig að unnt' verði að beita skilmálum gegn klúðri og vandræðagangi frckar en nú er. Heinúldir skipulagsstjóra og starfsmanna skipulagsdeildar til þess að hlcypa í gcgn númú hátt- ar frávikum frá skilmálum við samþykkt aðalteikninga verði jafnvel takmarkaðar. 4. Húsnæðisnefnd verði setl marknúð um gæði þeirra bygg- inga scm hún lætur byggja eða kaupir. Nefndin leiti faglegrar ráð- gjafar við ákvarðaiúr sínar og fylgi þeint ráðum. Mikilvægt er að nefndin fái víðtækan stuöiúng stjómmálamanna til þess aö hafna kaupum á illa hönnuðum húsum. 5. Stjómmálamenn styði hug- myndir um aukna fræöslu um um- hverfismál, hönnun og byggingar- list í skólakerfinu og sýni hug- myndum unt háskólamenntun í byggingarlist hér á landi skilning. óþh tók saman. „Mjög ómarkviss útlitshönnun er algeng af hendi nokkurra (fárra) húsa- tciknara en það vcrður að tcljast smávægilegt miðað við þá galla á innra skipulagi sem tíðkast hjá sömu aðilum," segir Árni Olafsson m.a. í greinar- gcrð sinni. Heiðurslaun Brunabótafélags íslands 1994 Stjóm Brunabótafélags íslands veitir einstaklingum hciöurslaun samkvæmt reglum, sem scttar vom áriö 1982, í því skyni aö gefa þcim kost á að sinna sérstökum verkelnum til hags og hcilla fyrir íslenskt samfélag, hvort scm cr á sviöi lista, vísinda, menningar, íþrótta cða atvinnulífs. Reglumar, sem gilda um hciöurslaunin og veitingu þcirra, fást á skrilstofu BÍ aö Ármúla 3 í Reykjavík. bcir, sem óska aö koma til greina viö veitingu heiöurslaunanna áriö 1994, þurfa aö skila umsóknum til stjómar félagsins fyrir 15. nóvember 1993. BRumnðiiiÉiiGíBiinDS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.