Dagur - 30.11.1993, Blaðsíða 1

Dagur - 30.11.1993, Blaðsíða 1
76. árg. Akureyri, þriðjudagur 30. nóvember 1993 228. tölublað HERRADEILD Gránufélagsgötu 4 Akureyri • Sími 23599 Loðnuveiðinni lokið á þessu ári? Kæmi ekki á óvart“ - segir Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur Sökklar voru stcyptir að Pálsgarði 2 á Húsavík sl. föstudag. Þar á að rísa sambýli fyrir iimm fatlaða cinstaklinga á vcgum Svæðisstjórnar um málcfni fatlaðra á Norðurlandi eystra. Smáverktakar annast byggingu hússins, scm tilbú- ið á að vcra næsta haust.______________________________________________________________________________Mynd IM Kjötslagurinn fyrir jólin er að heíjast: Kjötvmnslur búa sig undir söluaukningu á svínakjöti - lfklegt að verð á rjúpum verði óbreytt frá síðustu „jólavertíð“ lega við söluaukningu á svína- I>eir bátar sem enn eru við loönulcit hafa ekkert fundið að undanförnu enda tíðin verið slík að ekki hefur gefið til loðnuleit- ar að neinu viti en stormur hef- ur verið að hrella loðnuskipin með jöfnu millibili. Ileildarafl- inn er orðinn 433 þúsund tonn, sem er 60% af heildar loðnu- kvótanum, en var á sama tíma 1992 orðinn 211 þúsund tonn, eða 33% af heildar loðnukvót- anum. Aflahæstu löndunarhafn- irnar 1992 voru Siglufjörður með 41 þúsund tonn; Raufar- höfn með 30 þúsund tonn og Neskaupstaður með 27 þúsund ÓlafsQörður: Harður árekstur í Múlagöngum Laust eftir kl. 13 á laugardaginn varð harður árekstur í Múlagöngum. Tveir bílar skemmdust mjög mikið en fólk slapp ómeitt, nema hvað ein manneskja kvartaði um eymsli í hálsi. Að sögn lögrcglu vildi óhappið til mcð þcim hætti að þrír bílar voru í samfloti á lciðinni til Olaf's- Ijarðar og cinn bíll kom á móti. Okumaður aftasta bílsins í röðinni náói ckki að bcygja inn í útskot í tæka tíð og árckstur við bílinn scm kom á móti varð ckki umflú- inn. Talsvcrð l'crð var á bifrciðinni scm var á lciðinni frá Olafsfirði og skcmmdust báðir bílarnir mik- ið við árcksturinn. Hclgin var að öðru lcyti tíðindalítil og ncfndi lögrcglan m.a. að danslcikur hcfði farið vel fram. SS Aöfaranótt sunnudags skall bylgja skemmdarverka yfir Dal- víkurbæ og fékk lögreglan til- kynningu um að hátt í 30 rúður hefðu verið brotnar í húsum þar í bæ auk þess sein rúður voru mölvaðar í 5 bifreiðum. Þctta cr cinhver mcsta hrina rúðubrota scm um getur noröan- lands og virðist scm skcmmdar- vargarnir hafl vcrið margir. Rúður voru brotnar í fyrirtækjum á af- Lögreglan a Akureyri sektaði þrjá ökumenn fyrir of hraðan akstur um helgina og þá voru skrásetningarnúmer klippt af sex bifreiðum í bænum. Eigend- urnir höfðu ekki hirt um að færa þær til skoðunar. tonn. Nú er Sigluljörður einnig hæsta löndunarhöfnin með 89 þúsund tonn; Seyöisfjörður með 60 þúsund tonn og Raufarhöfn með 56 þúsund tonn. Sú loðna sem fannst og veidd- ist noróur í hafinu í sumar hefur ekki skilað sér hér við land og eins virðist loónan sem var norður af Vestfjöröum seinni hluta októ- bermánaðar vera horlln, sennilcga vestur í Grænlandssund. Haldbærar skýringar cru ckki fyrir hcndi en kannski hafa bæði mcnn og hvalir gengiö of nærri stofninum. Hjálmar Vilhjálmsson, flski- fræóingur, tclur að hall loðnan farið vcstur í Grænlandssund muni hún fara að skila scr til baka um miðjan dcscmbcrmánuð og vcrði þá út af Norðausturlandi lyrri hluta janúarmánaöar. Þcss cru cinnig dærni að hún hall vcrið að „skríða" undan ísnum um miðj- an janúarmánuð og m.a. gcrðist það árið 1981, cn þá kom hún upp að kantinum á Kögurgrunninu og gckk þaðan austur yllr Stranda- grunnið. Þaó var síðan ckki fyrr cn um miðjan fcbrúar sent hún tók á mikinn „sprctt" og gckk austur mcð Norðurlandi og um tíma hcldu mcnn í gantni að hún ætlaði landlciðina fyrir Melrakkaslcttu, þ.c. yllr Slcttuna. „Hcðan af kcmur þaö ckki á óvart þótt ckki vciddist mciri loöna á þcssu ári, það kæmi alla vcgana á óvart cf svo yrði. En það kostar ckkcrt að vcra bjartsýnn cn því miöur þckkjum við ckki nóg hegöunarmynstur loönunnar, hún cr svo ljandi dyntótt," sagöi Hjálmar Vilhjálmsson. GG mörkuðu svæði og í bílum cn ckki í íbúðarhúsum. Þær voru ýrnist brotnar rncð barefli cða grjótkasti. Rannsóknarlögreglan á Akur- cyri var kölluð til á sunnudaginn og að sögn Daníels Snorrasonar, fulltrúa, náóist í fjóra aðila sem játuöu að hafa brotið cina rúðu hvcr. Þcssar játningar cru aðeins dropi í hafi og stendur rannsókn málsins cnn yflr. Ljóst cr að um umtalsvert tjón er að ræða. SS Hclgin var fádæma róleg, sam- kvæmt upplýsingum frá lögregl- unni. Hliðstæðar upplýsingar lcngust frá lögreglunni á Siglu- lirði. Þar var allt mcð kyrrum kjörunt. SS Leifur Ægisson, hjá Kjötiðnaö- arstöð KEA, segist fastlega reikna með að verð á rjúpum verði það sama í ár og í fyrra, eða um 750 krónur stykkiö út úr búð. Hann segir að þrátt fyr- ir minna framboö af rjúpunni en í fyrra, þá komi ekki til grcina að kaupa rjúpuna af veiðimönnum á hærra verði en í fyrra. Lcifur scgir aö KEA hali þcgar kcypt ríllcga 200 rjúpur og búiö sc að ráðstafa þcim að stærstum hluta. Hann scgir að ckki sé mikið um fyrirspurnir almcnnings um jólarjúpuna. Hins vcgar sé aðcins um það að veiöimcnn bjóði lugl til sölu. „Viö borgum ckki mcira lyrir rjúpuna cn í fyrra og scljum hana ckki á hærra vcröi cn þá. Þaö hcfur engin hækkun orðið á mat- vörum, reyndar miklu frckar lækkun, eins og til dæmis á svína- kjöti. Þess vcgna cr cngin ástæða til þcss aó borga mönnum hærra vcrð fyrir rjúpuna. Maður hcyrir dæmi þcss að ntcnn séu að sclja rjúpur á 1000 krónur stykkið. Sé þaó rétt, þá finnst mcr viðkomandi vcra að fara illa mcð fólk,“ sagöi Leifur. Ljóst er að harður slagur verður á kjötmarkaðnum fyrir jólin. Svínakjöt helur lækkað verulega í vcrði og segist Lcifur þcss fullviss að sú lækkun gildi út dcscmbcr. Jafnvcl rnegi búast vió cnn frekari lækkun þcgar vcrðsamkeppnin í smávöruvcrsluninni hefjist fyrir alvöru. Einnig sé vcrð hagstætt á lambakjöti og það sama mcgi segja unt nautakjötiö. Lcifur sagði aö hjá Kjötiðnaóarstöðinni hafi vcrið mcrkjanlcg aukning í sölu á hangikjötinu. Sævar Hallgrímsson, hjá Bautabúrinu á Akureyri, segir að þar á bæ hafi oröið töluvcrð aukn- ing á vinnslu á svínakjöti, einkum á rcyktu svínakjöti. „Eg býst fast- kjöti. Þctta cr oróiö ódýrara cn lambakjöt," sagði Sævar. Eiður Gunnlaugsson, hjá Kjarnafæði á Akurcyri, tók undir það að búast mætti við aukningu á sölu og ncyslu á svínakjöti, ckki síst þcgar haft væri í huga að vcrð á því hall lækkað um 15-20% að undanförnu. „Þó aö alltaf sé vcrið að hallmæla landbúnaðinum, þá cr Samkvæmt niðurstöðu skýrslu sem fyrirtækið Rekstur og ráð- gjöf hefur unnið fyrir Dalvíkur- bæ verður starfsemi áhaldahúss bæjarins lögð niður í núverandi mynd. I>ar starfa nú 6 menn. I markmiðum fjárhagsáætlunar Dalvíkurbæjar fyrir árið 1993, scm samþykkt var í lok marsmán- aðar, var gcrt ráð fyrir að sclja vélar og tæki áhaldahússins; cnd- urskipuleggja starfscmi þcss mcð þaö að markmiði að stærsti hluti núverandi starfsemi þess yrði unn- inn af vcrktökum cóa þjónustan keypt aó. Skýrsla Rekstrar og ráð- Iðnlanasjóður hefur leyst til sín eignir þrotabús prentfyrirtækis- ins HS-vörumiða á Akureyri. Þorsteinn Hjaltason, skipta- stjóri þrotabúsins, sagði að þetta hafi orðið niðurstaða fundar með veðhöfum fyrir hclgina. Þorstcinn sagði að Iðnlánasjóður hafi gcngið sannleikurinn sá að bændur hafa markvisst Iækkað vcrð á fram- leiðsluvörum sínum. Þctta á ekki bara við um svínakjöt, þctta gildir cinnig um lambakjöt og nautakjöt. Það cr þcss vegna staðreynd að fá- ir hala staðið sig jafn vcl við að lækka vcró á ncysluvörum og ein- mitt bændur og álagning hjá kjöt- vinnslunum hefur lækkað og gctur ckki orðiö lægri," sagði Eiður. gjafar cr lokapunkturinn á því vcrki, þ.c. að þessari áætlun verói formlcga hrint í framkvæmd. A þessu stigi cru ekki fleiri brcytingar fyrirhugaðar, t.d. á rckstri vcitustofnana cöa tækni- dcildar, cn við gerð fjárhagsáætl- unar fyrir árið 1994, sem nú er unnið að, verða aðrir þættir sem tengjast vcrklcgum framkvæmd- um á vegum Dalvíkurbæjar endur- skoóaðir í tengslum við áóur- ncfnda niðurstöðu. Gcrð fjárhags- áætlunarinnar mun því taka ntið af þcim brcytingum scm gerðar vcrða á næstunni á áhaldahúsi bæjarins. GG inn í tilboö í cignirnar; húseign, vélar og tæki. Milli 5 og 10 tilboð bárust í eignirnar og í öllum til- boðunum var gcrt ráð fyrir fyrir- grciðslu frá Iðnlánasjóði. Eltir því sem næst verður kom- ist cru allar líkur á að Iðnlánasjóð- ur selji eignir þrotabúsins injög fljótlega. óþh Skemmdarverk á Dalvík: Lrjátíu rúður í húsum og bifreiðum brotnar Akureyri: Klippt og sektað Áhaldahús Dalvíkurbær: Starfsemm lögð niður - í núverandi mynd Þrotabú HS-vörumiða: Eignir til Iðnlánasióðs

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.