Dagur - 30.11.1993, Qupperneq 3
FRETTIR
Þriðjudagur 30. nóvember 1993 - DAGUR - 3
Læknar á Norðvesturlandi:
Sjúkrahúsaskýrslan hnefahögg í ancUit
heilbrigðisstarfsfólks og íbúa á svæðinu
Læknafélag Norðvesturlands
krefst þess að niðurskurðartil-
lögurnar, sem birtast í tillögum
heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðherra um skipan sjúkra-
húsamála, verði dregnar til
baka. Boðaður var fundur í
læknafélaginu sl. fimmtudag til
að ræða sjúkrahúsaskýrsluna og
er óhætt að segja að læknar taki
henni ekki fagnandi.
„Fundurin lýsir vanþóknun á
þeim niðurskurði scm lagður er til
góð og ódýr þjónusta er rekin hér
bæði í heilsugæslu og á sjúkrahús-
um. Engin haldbær rök eru í
skýrslunni færð fyrir því aö sá
sparnaður sem reiknaöur cr út sc
raunverulegur. Ranglega er farið
meó tölur urn ferðakostnað sem af
hlytist og aukin ferilþjónusta sér-
fræðinga sem um cr talað cr
óþekkt stærð kostnaðarlega," segir
í samþykkt fundarins.
Þar kemur einnig fram að nið-
urskurðurinn á Sjúkrahúsi Skag-
firóinga er áætlaður 140 milljónir
sem talinn er verða. Læknarnir
segja mcð öllu óskiljanlegt að
slíkt sé lagt til þar sem stofnunin
sé sannanlega rekin meó lágum
tilkostnaói miðað við samanburð-
artölur annars staóar frá þrátt fyrir
miklu víðtækari starfsemi. Þá
benda læknarnir á sérstöðu
Sjúkrahússins á Siglufirði í
samgöngulegu tilliti og leggja
áhcrslu á að sú skurðstofuþjónusta
sem þar er leggist ekki niður.
Hvað Húnavatnssýslurnar varði þá
þjóni sjúkrahúsin og heilsugæsla
á svæóinu og leggur áhcrslu á að króna eða 20% af heildarsparnaði löngu þjóðvegancti og vítavert sé
Tillaga Bæjarráðs Sauðárkróks:
Bæjarstjóm mótmæli hugmyndum
um niðurskurð í heilbrigðismálum
Bæjarráð Sauðárkróks leggur
fram tillögu á bæjarstjórnar-
fundi í dag þess efnis að bæjar-
stjórnin mótmæli hugmyndum
um niðurskurð á starfsemi
Sjúkrahúss Skagfirðinga. Eins
og fram hefur komið er lagt til í
skýrslu nefndar á vegum heil-
brigðisráðuneytisins að framlög
til Sjúkrahúss Skagfirðinga
skerðist um 50%, eða 140 millj-
ónir og spara á alls tæpar 800
milljónir með því að draga sam-
an heilbrigðisþjónustu á lands-
byggðinni.
Talsvcrður hiti cr í mönnum á
Norðurlandi vcstra vcgna þessa,
cn aðgcrðirnar bitna talsvert á því
svæði. Skcröa á þjónustu Sjúkra-
húss Skagfiröinga vcrulcga mcð
ófyrirsjáanlcgum allciðingum,
cins og fram kom í viðtali viö
Birgi Gunnarsson, framkvæmda-
stjóra Sjúkrahússins, í Degi nýver-
ið. Ætlast cr til að sjúklingar af
þcssu svæói lciti til Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri, en sjúk-
lingar af Blönduósi og Húnavatns-
sýslum fari til Reykjavíkur.
Birgir Gunnarsson átti nývcrið
fund með bæjarráði Sauöárkróks
þar sem hann ræddi þcssi mál. I
i’ramhaldi af því lcggur bæjarráðið
til við bæjarstjórnina að hún „mót-
mæli harðlega hugmyndum um
stórfclldan niðurskurð á starfsemi
Sjúkrahúss Skagfiróinga..." Jafn-
framt segir í bókun bæjarráós:
„Bæjarstjórn telur að niðurstöður
skýrsluhöfunda byggist á röngurn
forsendum og tillögurnar muni
alls ekki skila þeim sparnaði sem
skýrsluhöfundar gcra ráð fyrir.
Jafnframt væri meó þcssuni tillög-
um stórlega dregió úr þjónustu við
íbúa Sauðárkróks og Skagafjarðar
í hcilbrigðismálum." Tillagan
verður afgreidd á fundi bæjar-
stjórnar í dag, eins og áóur sagði.
sþ
Akureyri:
Tveir rækjufrystibátar
lönduðu um helgina
Tveir rækjubátar, Hákon I>H-
250 og Guðmundur Guðjónsson
BA-205, lönduðu á Akureyri uin
hclgina og var bæði um iðnaðar-
og sjófrysta rækju að ræða sem
fer til útflutnings til Japans.
Hákon ÞH landaði 150 tonnum
og voru 79 tonn af því iðnaðar-
rækja sem fer til vinnslu hjá
Strýtu hf. Einnig var skipió mcð 2
tonn af grálúðu. Afli Guðmundar
Guðjónssonar, 4 tonn af Japans-
rækju og 45 tonn af iðnaðarrækju,
fór í gánia sem sendir vcrða til
Isafjarðar. Þar fer rækjan til
vinnslu hjá Básafelli hf. GG
að lcggja til skerðingu á þcssari
starfsemi.
„Fundurinn fagnar frjórri um-
ræðu um heilbrigðismál, sem er
þörf, cn fordæmir slíkt hnefahögg
í andlit hcilbrigðisstarfsfólks og
íbúa á svæðinu sem samkvæmt
þessum tillögum yrðu að leita
heilbrigðisþjónustu meira eða
minna utan svæðisins meó ærnum
tilkostnaöi og umfram allt óvissu
og óöryggi um hcilsufar sitt og
sinna." JOH
Tröppu-
þrek
LOKAÐIR
KVENNATÍMAR
mánudaga, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 19.00.
Sími12080
Nuddpottur, vatnsgufubað
og Ijósabekkir.
Frsftrútn
FM 98,7 • Sími 27687
Dabbi Rún og Siggi Rún
alla virka daga milli
kl. 9.00 og 12.00.
Aðalfundarboð
Aðalfundur Ferðamálafélags Eyjafjarðar
verður haldinn í dag, þriðjudaginn 30. nóv-
ember, kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu (4. hæð).
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar.
Reikningar síóasta árs.
Fjárhagsáætlun og verkefnaskrá komandi árs.
Ákvöröun árgjalds.
Kosning stjórnar.
Kosning endurskoóenda.
Önnur mál.
Félagar eru hvattir til að mæta, en samkvæmt
lögum hafa þeir einir atkvæðisrétt á aðalfundi,
sem greitt hafa árgjaldið.
Stjórnin.
óhannsson áritar geisladiskinn
rmi
Af lifi og sal
frá kl. 16.00 til 18.00
á morgun, I. desember
Ath. Sendum einnig áritaðan
geisladisk í póstkröfu.