Dagur


Dagur - 30.11.1993, Qupperneq 5

Dagur - 30.11.1993, Qupperneq 5
Þriðjudagur 30. nóvember 1993 - DAGUR - 5 FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Október 21,50% Nóvember 20,50% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán október 17,90% Alm. skuldabr. lán nóvember 16,90% Verðtryggð lán október 9,40% Verðtryggð lán nóvember 9,40% LÁNSKJARAVÍSITALA Nóvember 3347 Desember 3347 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 90/1D5 1,5292 5,10% 91/1D5 1,3545 5,25% 92/1D5 1,1955 5,25% 93/1D5 1,1095 5,25% 93/2 D5 1,0467 5,25% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 92/4 1,1365 5,55% 93/1 1,1030 5,55% 93/2 1,0738 5,55% 93/3 0,9530 5,55% VERÐBRÉFASJÓÐIR Ávðitunl.janumtr. verðbólgu síðustu: |%) Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán. Fjárfestingarfélagið Skandiahf. Kjarabréf 4,981 5,135 11,6 -192 Tekjubrél 1,565 1,613 11,8 •17,3 Markbrél 2,663 2,745 17,3 ■19,4 Skyndibréf 2,035 2,035 5,1 5,0 FjijþjóóasjóJur 1,405 1,449 Kaupþing hl. Einingabrél 1 6,955 7,083 4,4 52 Einirtgabrél 2 3,931 3,951 6,3 8,3 Einingabréf 3 4,568 4,651 5,4 5,5 Skammtímabréf 2,411 2,411 5,4 7.1 Emingabréf 6 1,097 1,131 34,1 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxlarsj. 3,397 3,414 4,8 5,4 Sj.2Tekjusj. 2,033 2,074 7,9 7,8 Sj. 3 Skammt. 2,340 Sj. 4 Langt.sj. 1,609 Sj. 5 Eignask.frj. 1,474 1,518 7,9 7,9 S|.6island 831 873 •11,8 54,5 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,522 1,568 Sj. 10 Evr.hlbr. 1,549 Vaxtarbr. 2,394 4,8 5,4 Valbr. 2,244 4,8 5.4 Landsbréf hl. íslandsbrél 1,498 1,526 7,0 6,7 Fjórðungsbréf 1,193 1,210 7.5 7,6 Þmgbréf 1,626 1,647 20,7 14,1 Óndvegisbréf 1,532 1,552 9.5 8.9 Sýslubréf 1,321 1,339 •5,6 •2,2 Reíðubrél 1,465 1,465 7,0 6,9 Launabréf 1,066 1,082 8,1 7.9 Heimsbréf 1,449 1,493 23,6 24,5 HLUTABRÉF Sötu- og kaupgengi á Verdbrétaþingi islands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 4,69 4,47 4,70 Flugleiðir 1,25 1,21 1,30 Grandi hf. 1,98 1,90 2,00 íslandsbanki hl. 0,90 0,89 0,91 Olis 2,00 1,97 2,05 Útgerðarfélag Ak. 3,30 3,25 3,50 Hlutabréfasj. VÍB 1,04 1,09 U5 ísl. hlutabréfasj. 1,10 1,06 1.11 Auðlindarbréf 1,12 1,06 1,12 Jarðboranir h(. 1.87 1.8! 1,85 Hampiðjan 1,40 1.24 1,60 Hlutabréfasióð. 1.15 1,15 1,26 Kaupfélag Eyf. 2,27 2,20 2,30 Marel hf. 2,67 2,60 2,67 Skagstrendingur hl. 3,00 2,00 2,80 Sæplast 3,14 3,10 3,14 Þormóðurrammi hl. 2,10 2,00 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,88 0,90 Ármannslel! hf. 1,20 Árnes hl. 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,15 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,25 Faxamarkaðurinn hl. 2,25 Fiskmarkaðurinn 0,80 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 1,00 2,50 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,20 1,15 1,20 isl. útvarpslél. 2,70 2,85 2,90 Kógun hl. 5.00 Olíulélagið hf. 5,70 5,30 Samskip hf. 1,12 Samein. verktakar h(. 6,65 6,65 7.50 Síldarvinnslan hl. 3,00 2,70 2,90 Sjóvá-Almennar hf. 6,00 4,35 5,70 Skeljungur hf. 4,50 4,40 4,55 Sottis hf. 6,50 6,50 Tollvörug. hl. 1,25 1,10 1,25 Tryggingarmiðst. hl. 4,80 Tæknival hl. 1,00 Tðlvusamskipti hl. 6,75 4,85 Þróunarlélag íslands hl. 1,30 1,20 GENGIÐ Gengisskráning nr. 358 29. nóvember 1993 Kaup Sala Dollari 71,13000 72,34000 Sterlingspund 106,71700 107,03700 Kanadadollar 54,11700 54,34700 Dönsk kr. 10,60610 10,64210 Norsk kr. 9,68060 9,71460 Sænsk kr. 8,55760 8,58960 Finnskt mark 12,31770 12,36070 Franskur franki 12,17250 12,21550 Belg. franki 1,98290 1,99090 Svissneskur franki 48,00590 48,17590 Hollenskt gyllini 37,42510 37,55510 Þýskt mark 42,00090 42,13090 ítölsk líra 0,04251 0,04270 Austurr. sch. 5,96790 5,99090 Port. escudo 0,40980 0,41190 Spá. peseti 0,51410 0,51670 Japanskt yen 0,66007 0,66217 írskt pund 101,31800 101,72800 SDR 99,66500 100,00500 ECU, Evr.mynt 80,77580 81,08580 KVIKMYNDIR Afbragðs spennumynd Clint Kastwwood í hlutverki sínu sem Frank Horrigan. Hvcr er sinnar gæí'u smióur, segir máltækiö og víst má þaö til sanns vcgar færa um bandaríska leikar- ann og (fyrrum?) „haröhausinn" Clint Eastwood. Stjarna hans hcf- ur aldrei skiniö skærar en nú, þeg- ar kappinn cr oróinn „vel þroskað- ur“. Minna má á aö meistaraverk- iö „Unforgivcn" færði honum 9 tilncl'ningar til Óskarsverðlauna og l'crn verðlaun, þau fyrstu á starfsferli hans. Og Clint gantli fer sannarlega á kostum í ntyndinni „I skotlínu", sent sýnd cr í Borgar- bíói þcssa dagana og hér cr til um- fjöllunar. „I skotlínu" er spennumynd af bestu geró. Aðalsöguhetja hennar er Icyniþjónustumaðurinn og ein- farinn Frank Horrigan (Clint East- wood). Hann er beiskur maóur sem svo sannarlcga má muna sinn fífil l'egurri. Frank þessi var yllr- rnaður í líl'varðasvcit Johns F. Kcnncdys forseta. Morðið á Kcnncdy ásækir hann stöðugt, því hann tclur mistök sín hal'a ráðið úrslitum í Dallas I963. Beiskja hans og samviskubit hafa gert þaó' að verkurn að Frank hcfur glutraö öllu út úr höndunum á scr - nenia starfinu. Eiginkonan og dóttirin cru farnar frá honum og hafa ekk- crt samband vió hann lengur. Sömu sögu cr að segja af vinun- um... Frank Horrigan á scr einungis tvö áhugamál: Annars vegar cr þaö djasstónlistin cn hana clskar hann og cr vcl liðtækur píanóleik- ari sjálfur. Hins vcgar cr það starf- ið cn Frank á cnga ósk heitari cn að bæta fyrir mcint mistök sín eöa aðgcrðalcysi, þcgar Kennedy var myrtur. Hann fær kærkomið tæki- færi til þcss þcgar leyniþjónustan Akurcyn 25. nóvcmber 1993. Vcgna grcinar Svanbcrgs Arna- sonar í Dcgi þ. 2. nóventbcr þar scm Svanbcrg tckur fyrir mcöal annars fcrðir Islcndinga til cr- lcndra borga og tckur ntáli sínu til stuönings ákvcðið dæmi um hjón scm vcrsla samtals fyrir 85.000 kr. Svanbcrg rciknar dæmið þann- ig: kcmst á snoðir unt áform Mitch nokkurs Lcarys, sem ætlar sér að komast á spjöld sögunnar mcö því að myrða forseta Bandaríkjanna. Mitch þessi telur Frank kjörinn andstæöing og tckur upp reglulcgt símasanrband við hann til þcss að auka á spennuna. Frank fær sig færöan í lífvarðasvcit forsetans eftir áratuga hlé og gcrir allt scnt í hans valdi stendur til að konia í veg fyrir að „missa annan for- seta"... Clint Eastwood fer sern lýrr segir á kostum í hlutverki leyni- þjónustumannsins Franks Horrig- ans. Þeir eru jafnaldrar (!), báðir komnir á sjötugsaldurinn. Þcirri staóreynd cr hampaö og ekkcrt gcrt til að yngja kappann upp með föróun cóa öðrum brcllum. Frank cr mjög mannlegur; cr til að mynda lafmóóur eftir hlaup og fcllir mcira að scgja tár í einni senunni og cr það sannarlega saga til næsta bæjar þcgar Clint East- wood á í hlut - og „hasarmynda- hctjur" yfirlcitt. Stórlcikarinn John Malkovich lcikur skúrkinn Mitch Lcary af innsæi og þrótti og er hrcint út sagt Irábær í hlutverki sínu. Tví- mælalaust einhvcr bcsti skúrkur kvikmyndanna. Ljósntyndafyrir- sætan fyrrvcrandi, Renc Russo, cr þokkaleg í hlutvcrki sínu sem líf- vörðurinn Lilly Raincs, scm laðast Kyrröardagar verða í Skálholti dagana 10. til 12. desember næstkomandi en efnt er til Isl. vsk. 10.300 kr. Undirritaður reiknar dæmið þannig: Verslun 85.000 kr. írskur vsk. 10.930 kr. Verslun til íslands 74.070 kr. Tollfrjáls innll. 64.000 kr. (hjón) Tollskyld vara 10.070 kr. Aóll.gjöld 2.850 kr. að Frank Horrigan en hyggst ekki láta þær tilfinningar trufla sig í starfinu. Önnur hlutverk eru mun vcigaminni og verða ekki tíunduð hér. Einhver stærsti kostur myndar- innar cr tvímælalaust handritið. Þaö cr mjög vel skrifað og gloppulaust. Sagan scgir að fram- leiðandi myndarinnar, Jcff Apple, hafi gcngið mcð það milli manna í 8 ár til aó reyna aó fá kvikmynd- ina gcróa. Dustin Hoffman, Ro- bcrt Rcdford, Scan Conncry og Warrcn Bcatty cru í hópi þcirra leikara scm höfnuóu hlutvcrki leyniþjónustumannsins áður en Eastwood lckk handritið til yfir- lcstrar og gaf samþykki sitt. Tæknileg úrvinnsla er sóö og slíkra daga nokkrum sinnurn á ári. Að þessu sinni hefur Guð- rún Edda Gunnarsdóttir, guð- komið þcssu á framfæri skal þaó tckiö fram að Svanberg cr ávallt vclkominn til okkar tollvarða á Akureyri cf hann skortir cinhvcrj- ar upplýsingar hvað varðar tolla- mál. Virðingarfyllst, Sigurður Pálsson, yfirtollvördur. til dæmis má sjá Clint Eastwood eins og hann leit út árið 1963 bregða fyrir í sömu andrá og John F. Kennedy forseta. Tölvutækn- inni er greinilega ekkcrt órnögu- lcgt. Þá er hlutur Þjóðverjans Wolfgangs Petersens góður en hann lcikstýrir af öryggi og byggir upp magnaða spennu allt frá fyrstu mínútu. Niðurstaóa mín er sú aó „I skotlínu" sé í hópi bestu spcnnu- mynda. Ofbeldinu er stillt í hóf cn mcgináhcrsla lögð á sálfræðiþátt- inn og mannlegu hliöina. Þetta cr mynd scm óhætt cr aó mæla með. í skotlínu (In Thc Line Of Fire) Leikstjóri: Wolfgang Petersen AOalhlutverk: Clint East\v<M)d, John Malkovich og Rene Russo. fræðingur, unisjón með kyrrð- ardögunum og annast íhuganir og fræðslu. Þá annast sr. Guð- mundur ÓIi Ólafsson, sóknar- prestur í Skálholti, og sr. Krist- ján Valur Ingólfsson, rektor Skálholtsskóla, helgihald. I fréttatilkynningu frá Skál- holtsskóla í tilefni kyrróardaganna scgir mcðal annars að einkcnni kyrröardaga sé þögn og íhugun, hclgihald og fræósla. Auk kyrrð- ardaganna nú á aðventu verður boóiö upp á jóla- og áramótasam- vcru í Skálholti. Samvcran hcfst 28. desember og stendur til 1. janúar og geta þátttakendur dvalið í Skálholti allan tímann cöa hluta hans. Hápunktur þessarar santvcru vcrður miónæturmessa í Skál- holtskirkju á áramótum. ÞI Sigurður Pálsson, yfirtollvörður: Athugasemd við útreikninga Svanbergs Árnasonar Tollskyld vara 42.070 kr. Bragi V. Bergmann. Kyrrðardagar í Skálholti Verslun: 85.000 kr. írskur vsk. 10.930 kr. Verslun tll íslands 74.070 kr. Tollfrjáls innlt. 32.000 kr. Þctta cr rciknaö samkvæmt þcirn forsendum scm Svanbcrg gcfur í grein sinni. Blettaskoðun endurtekin vegna mikiUar aðsóknar - á vegum Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis og Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri Félag íslenskra húðlækna, Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis og Heilsugæslu- stöðin á Akureyri sameinast um þjónustu við almenning mið- vikudaginn 1. desember 1993. Er þetta í þriðja skiptið í haust að boðið er upp á þessa þjón- ustu og í fjórða sinn sem þessir aðilar sameinast um blettaskoðun. Fólk sem hcfur áhyggjur af blettum á húð getur kontið á Heilsugæslustöðina á Akureyri þar scnt húsjúkdómalæknir skoóar blettina og mctur hvort ástæða er til nánari rannsókna. Skoöunin cr ókeypis. Nauðsynlcgt cr að panta tínia mcð því að hringja í síma 22311 í dag þriðjudaginn 30. nóv- entber. Mikilvægt cr að fara til læknis ef lram koma brcytingar á húð, eins og blettir scm stækka, cru órcglulega litir, cóa breytast og sár scni ekki gróa. Á flestum heilsugæslustöðvum, í mörgum apótekum og á skrifstofu Krabba- meinsfélags Akureyrar og ná- grcnnis Glerárgötu 24, 2. hæð, er hægt að fá fræðslurit um sólböð, sólvörn og húðkrabbamein. (Fréttalilkynning) BJÖRN SIGURÐSSON HÚSAVÍK FOLKSFLUTNINGAR VÖRUFLUTNINGAR HÚSAVÍK - AKUREYRI - HÚSAVÍK desember 1993 Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. Frá Husavík 8.00 8.00 8.00 8.00 8.00 * 17.00 16.45 16.45 16.45 16.45 16.45 * Frá Akureyri 7.30 7.30 7.30 7.30 7.30 * 19.00 15.30 15.30 15.30 15.30 15.30 * 18.30 * Samtenging við ferðir Norðurleiðar alla virka daga AFGREIÐSLUR Húsavík: Shell-Nesti, Héðinsbraut 6, (farþegar), sími 41260 BSH hf., Garðarsbraut 7, (pakkar), sími 42200 Akureyri: Umferðarmiðstöðin, Hafnarstræti 82, sími 24442 Framhaldsskólanemar! Munið skólaskírteinin v/afsláttar. Góöa ferð!

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.