Dagur - 30.11.1993, Side 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 30. nóvember 1993
ÍÞRÓTTIR
HALLDÓR ARINBJARNARSON
Körfubolti, 1. deild karla:
Þórsarar kláruðu dænúð
Til stóð að Þór og Breiðablik
léku tvo leiki í 1. deild karla í
körfubolta á Akureyri um helg-
ina. Fresta varð fyrri leiknum
sem vera átti á föstudagskvöld
og áttust liðin því aðeins við
einu sinni á laugardaginn. Mik-
ill spcnningur var ríkjandi fyrir
leikinn enda að öllum líkindum
tvö bestu lið deildarinnar á ferð
og baráttan um sæti i úrslita-
keppninni hörð. Þórsarar höfðu
undirtökin lengst af í leiknum,
mest 15 stig um miðjan síðari
hálfleik, en með miklum spretti
UBK eftir það komust gestirnir
yfir. Á lokakaflanum voru Þórs-
arar hins vegar sterkari og náðu
að klára dæmið með því að
sigra 83:76.
Þórsarar hófu leikinn af mikl-
um krafti og komust strax í 5:0.
Þeir voru síðan skrefi á undan
lengst af. Aldrei munaði þó miklu
Staðan:
Körfubolti, úrvalsdeild:
Njarðvík-Grindavík 83:63
A-riðilI:
ÍBK 11 6 5 1092:960 12
Snæfell 11 5 6 906:950 10
Skallagrímur 11 4 7 884:916 8
IA 10 2 8 788:944 4
Valur 10 1 9848:984 2
B-riðill:
Njarðvík 11 10 1 1033:880 20
Grindavík 11 8 3 969:929 16
Haukar 11 8 3 945:837 16
KR 10 6 4 956 :919 12
Tindastól 10 3 7 750:852 6
Körfubolti 1. d. karla:
Þór-UBK 83:76
ÍR-Höttur 89:84
A-riðill:
Þór 85 3 734:58010
ÍS 64 2422:383 8
UBK 6 4 2 498:443 8
Léttir 7 2 5519:639 4
B-riðill:
ÍR 862596:529 12
Höttur 6 3 3 443:437 6
Leiknir 7 3 4 436:507 6
Reynir 6 0 6 358:909 0
Blak, 1. deild karla:
ÍS 10 6 4 23:13 23
Þróttur R 9 7 222:13 22
KA 8 4 419:1519
Stjarnan 6 4 214:11 14
HK 5 3 2 13:8 13
Þróttur N 100102:30 2
Blak, 1. deild kvenna:
ís 86220:6 20
Þróttur N 8 4418:11 18
Víkingur 743 15:11 15
KA 7 3410:1310
HK 624 9:12 9
Sindri 606 0:18 0
Þýska knattspyrnan:
Stuttgart-W. Bremen 0:0
Leverkusen-Duisburg 2:1
Niirnberg-HSV 0:1
Frankfúrt-GIadbach 0:3
Karlsruhe-Dortmund 3:3
Frciburg-Bayern 3:1
Kaiserslautern-Köln 3:0
Schalke-Wattenscheid 4:1
Dresden-Leipzig 1:0
Staða efstu liða:
Frankfurt 18 10 4 4 34:2024
Kaiserslautern 18 10 3 5 37:22 23
Leverkusen 18 9 5438:25 23
B. Miinchen 18 8 6 440:2122
HSV 18 10 2 6 33:27 22
Duisburg 18 8 6425:24 22
Bremen 18 7 6 5 28:22 20
Dortmund 18 7 56 27:26 19
Köln 18 8 3 7 24:25 19
Dresden 18 6 6 6 19:27 18
og um miðbik hálfleiksins hafói
UBK forystuna um tíma. I leikhléi
var Þór yfir 41:38.
Fljótlega eftir hlé tóku Þórsarar
mikinn kipp og hreinlega stungu
UBK af. Munurinn var orðin 15
stig, 59:44, áður en gestirnir fóru í
gang, beittu pressuvörn á köflum
og allt gekk á afturfótunum hjá
Þór. UBK jafnaði leikinn og
komst yfir, en þá sögðu leikmenn
Þórs hingaö og ekki lengra og
knúóu fram sigur með yfirveguð-
um leik á lokakaflanum. Pálmar
Sigurðsson var geysilega sterkur í
liöi UBK og greinilega í góóu
formi. Sandy Anderson var Þórs-
urum drjúgur og á örugglega eftir
að gera enn betur eftir því sem út-
haldið eykst.
Það var einkum í fráköstum
sem skildi sundur með liðunum.
Þórsarar tóku 50 en UBK 35.
Þórsarar fá því boltann mun oftar.
Sandy tók 25 Birgir Birgisson 11
og þeir tveir því með fleiri en allt
Breiðabliksliðið. Skotnýting lið-
anna var svipuó, 47% hjá Þór en
44% hjá UBK í tveggja stiga skot-
um og 38% á móti 29% í þriggja
stiga. UBK fékk 26 villur en Þór
16.
Gangur leiksins: 5:0, 12:8, 18:18,
26:26, 37:31, (41:38), 59:44, 62:62,
68:69, 79:73 og 83:76.
Stig Þórs: Sandy Anderson 26,
Konráð Óskarsson 19, Björn Sveins-
son 9, Arnsteinn Jóhannesson 8, Einar
Valbergsson 7, Birgir Öm Birgisson
6, John Cariglia 6 og Einar Hólm
Davíðson 2.
Stig UBK: Pálmar Sigurðsson 26,
Sveinn Steinsson 12, Höróur Péturs-
son 10, Einar Hannesson 10, Ivar
Webster 7, Högni Friðriksson 4, Ka-
yle Clark 4, Jón Bjarki 2 og Ingvi
Logason 1.
Dómarar: Ólafur Hauksson og Ing-
var Páll Jóhannsson, vom nokkuð
góðir í heildina þrátt fyrir nokkur mis-
tök.
Knattspyrna, Blönduós:
Hvöt ræður þjáJfara
Hvöt frá Blönduósi hefur ráðið
Helga Arnarson sem þjálfara
meistaraflokks karla í knatt-
spyrnu. Helgi er frá Njarðvík,
íþróttakennari að niennt,
starfar á Blönduósi og lék með
Hvöt í 4. deild sl. sumar. Búist
er við að hvorki Hermann Ara-
son né Valgeir Baldursson, sem
þjálfuðu liðið sl. sumar, verði
áfram með.
Nú standa fyrir dyrum tvö inn-
anhússknattspyrnumót á Blöndu-
ósi. Hið fyrra er fyrirtækja- og fé-
lagakeppni sem veróur urn næstu
helgi. Þar má aðeins cinn meist-
araflokksleikmaður vera inná
einu hjá hverju liði og leika bæði
kyn saman. Þann 19. desember er
síóan mót styrkt af Trésrniðjunni
Stíganda.
Sandy Anderson stckkur jafnan hæst þegar ná þarf boltanum undir körf-
unni, þrátt fyrir að vera „aðeins“ 2 m. Hann tók 25 fráköst gegn UBK, 10
færri en allt lið Brciðahliks til samans. Mynd: Robyn.
Ótrúlega erfið fæðing hjá KA
- marði sigur á ÍH í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar
Það mátti vart á milli sjá hvort
liðið, KA eða ÍH, léki í 1. deild
og hvort í 2. deild, þegar liðin
mættust í 16 liða úrslitum bik-
arkeppninnar á laugardag.
Þýska knattspyrnan:
AUt galopið
- jafnt á toppi sem botni
umferð þýsku úrvals- rneð síðustu 10 mínúturnar og átti
Síðari
deildarinnar í knattspyrnu hófst
um helgina þegar 18. leikdagur-
inn fór fram. Mikið var um
óvænt úrslit og spennan bæði á
toppi og botni dcildarinnar
jókst tii muna. Þrjú efstu liðin,
Frankfurt, Bayern og Duisburg,
töpuðu öll og nú eru sex Iið í
einum hnapp á toppnum. í
botnbaráttunni tókst Schalke að
lyfta sér upp úr neðsta sætinu í
fyrsta skipti í vetur með sigri á
Wattenscheid.
Topplið Eintracht Frankfurt
tapaði sínum 3. leik í röó þegar
Mönchengladbach kom í heim-
sókn. Greinilegt er að fjarvera
markaskorarans Yeaboah, sent bú-
inn er að vera meiddur í nokkrar
vikur, háir liðinu mikið og fram-
herjum þess gengur illa að nýta
færin. Leikurinn í Frankfurt end-
aði með 3:0 sigri gestanna með
knattspyrnumann Svíþjóðar 1993,
Martin Dahlin, fremstan í flokki.
Hann skoraði tvö mörk og Max
bætti því 3. vió.
Heimavöllur Freiburg tekur að-
eins 15.000 áhorfendur enda hefur
verið uppselt á alla heimleiki liðs-
ins í vetur. Á laugardaginn var
stórlið Bayern Munchen lagt að
velli 3:1, þrátt fyrir að gestirnir
væru mun meira með boltann.
Wassner skoraði öll mörk nýlið-
anna en Labbadina mark Bayem.
Stuttgart fékk meistara Brcmen
í heimsókn og sótti án afláts allan
leikinn án þess að nýta færin.
Markalaust jafntefli var því stað-
reynd. Eyjólfur Sverrisson lék
skot í þverslá.
Skemmtilegasti leikur umferð-
arinnar var leikur Karlsruhe og
Dortmund. Leikmenn Dortmund
höfðu skorað 3 mörk eftir 19 mín-
útur (Poschner og Chapuisat tví-
vegis) en heimamenn náðu að
jafna áður en dómarinn flautaði til
leikhlés. Rússinn Kirjakov skoraði
öll. Urðu það úrslit leiksins.
Árni Hermannsson, Þýskalandi.
Heimamenn í ÍH börðust eins og
ljón frá fyrstu mínútu en KA-
menn virtust hafa reiknað með
léttum leik sem einungis forms-
atriði væri að klára. Það var
öðru nær og eftir að hafa leitt
mestan part fyrri hálfleiksins
náði IH að jafn inetin úr víta-
kasti, eftir að venjulegum leik-
tínia lauk, og knýja þannig á um
framlengingu. Þar var jafnt á
öllum tölum en KA stóð uppi
sem sigurvegari; skoraði 29
mörk gegn 28 mörkum heima-
manna.
„Það er fátt um þetta aó segja.
Ætli leikurinn hjá okkur hafl ekki
endurspeglað meó hvaða hugarfari
ntenn komu hingað í dag. Þaö
vantaði alla einbeitingu í mann-
skapinn en við erunt ánægðir með
aö vera komnir áfram,“ sagói Al-
freð Gíslason, þjálfari KA. Þaö
tók KA-menn allan fyrri hálflcik-
inn aö Ilnna svar við baráttugleói
Eyjólfi Sverrissyni og fclögum í Stuttgart hefur ekki gengið sem best að und-
anförnu og gengur illa að nýta færin.
strákanni í IH. Þcir skoruöu hvert
ntarkið á fætur öóru á meðan
markvörður þeirra, Guömundur A.
Jónsson, varði vel hinum rnegin á
vellinum. IH náði mcst fimm
marka forystu, 11:6, unt miðjan
hállleikinn en KA náði að vinna
það upp og hafði yfir 16:14 í lcik-
hléi.
Unt miðjan síðari háflcik höfðu
ÍH-ingar náð að snúa dæntinu vió
og lciddu 20:18. Erlingur Krist-
jánsson jafnaði meó tveimur góð-
um mörkum og síðan var jafnt á
öllum tölum til leiksloka. Valdi-
mar Grímsson skoraði úr vítakasti
og kom KA yfir 25:24 þegar fjór-
ar mínútur voru eftir af leiknum
en síóan fóru bæði lið illa með
ágætar sóknir. Heimamenn náðu
síðan að jafna úr vítakasti í lciks-
lok eins og áóur sagði.
Framlenging: Hcimenn byrj-
uöu að skora og höfðu frumkvæði
aó því í þrígang en KA náði að
svara jafnharðan. Þegar staðan var
28:28 náðu KA-ntenn boltanum
og Valdimar skoraöi úr hraðaupp-
hlaupi. Þungu fargi var létt af
stuðningsmönnum KA, sent var
alveg hætt að lítast á blikuna, en
sigurinn var ekki í höfn fyrr en
Sigmar Þröstur Oskarsson hafói
varið skot eftir aukakast scm
hcimamcnn fcngu þegar tvær sek-
úndur voru til leiksloka. KA er þar
með komið í átta liða úrslit og
verður spennandi aó sjá hverjir
mótherjar þeirra verða.
SV
Gangur lciksins: 4:4. 11:6, 13:13.
14:16. - 18:18, 23:22, 24:23, 25:25. -
26:25, 27:27. - 28:27, 28:29.
Mörk KA: Valdimar Grímsson,
12/4, Erlingur Kristjánsson, 5, Alfrcð
Gíslason, 4. Jóhann Jóhannsson, 3,
Leó Örn Þorleifsson, 2, Óskar Óskar-
son, 2. Helgi Arason, 1/1. Sigmar
Þröstur Óskarsson varði 6 skot og
Björn Björnsson 6/1.
Mörk IH: Jón Þorsteinsson mcð
14/5 mörk og Ingvar Reynisson mcð
6. Guðmundur A. Jónsson varði 15
skot og Þorlákur Ámason 1/1.
Dómarar: Gísli Jóhannsson og
Hafsteinn Ingibergsson. Gerðu eins og
leikmenn KA. 01'mikið af mistökum.