Dagur - 30.11.1993, Síða 12
12 - DAGUR - Þriójudagur 30. nóvember 1993
5iyi áauglýsin gur
Hundar
Gullfallegur poodlehvolpur til sölu.
Uppl. í síma 12155.
Hundaeigendur
Ný hlýöninámskeiö I (fyrir byrjend-
ur) aö hefjast.
Innritanir í síma 33168.
Hundaskóli Súsönnu.
Sala
Til sölu æðardúnssængur, margar
geröir.
Einnig ungbarnasængur og æðar-
dúnn í lausu.
Fyrsta flokks vara.
Hagstætt verö.
Uppl. í síma 25297.____________
Til sölu fóöursíló og 7 m mykju-
snigill. Einnig Mallett jarðtætari,
2,20.
Uppl. í síma 31170.____________
Hallö, hallól!
Eitt og annaö til sölul!
Mjög vel með farið sófasett
(3+1+1) m/ljósu áklæöi.
Tvö hringlaga sófaborð m/glerplötu.
Skrifborösstóll m/örmum (tau-
áklæði).
Tölvuprentari IBM Proprinter XL (12
nála).
Skjásía (fyrir tölvuskjá) Allsopp.
Tölvuborö á hjólum.
Þrekhjól Leisureweise 7000, nýtt
og ónotað, meö púlsmæli o.fl.
Radarvari 3ja banda, ónotaður.
Reiðhjól 10 gíra m/hrútastýri og slá
(þarfnast smá viðgerðar).
Uppl. í símum 96-21848 og 96-
11652._________________________
Ódýr vinnuföt.
Gallabuxur M-L-XL kr. 1.600.
Bómullarskyrtur köflóttar M-L-XL kr.
990.
Regnfatasett kr. 1.500.
Loðfóöraðir kuldagallar frá kr.
7.900.
Einnig gott verð á kuldagöllum frá
MAX.
Opið frá kl. 8-12 og 13-17.
Sandfell hf.
Laufásgötu, Akureyri,
sími 26120, fax 26989.
Húsnæði óskast
Par með 1 barn óskar eftir 3ja-4ra
herbergja íbúö á leigu.
Greiöslugeta 25-35.000 á mánuöi.
Upplýsingar í síma 25125 á kvöld-
in.
Bílarafmagns-
þjónusta
aflSCO SF
VÉLSMIÐJA
Viö hjá Ásco erum sérhæföir
í viðgerðum á alternatorum
og störturum, rafkerfum
bifreiða og vinnuvéla.
Höfum fullkominn prufubekk
fyrir þessi tæki og gott
úrval varahluta.
Þetta ásamt mikilli
starfsreynslu tryggir
markvissa og góða þjónustu.
Gerum föst verðtilboð,
sé þess óskað.
Seljum einnig Banner
rafgeyma.
Greiðslukortaþjónusta
Visa og Euro.
Gerið svo vel að hafa
samband.
ásco SF
VÉLSMIÐJA
Laufásgötu 3, sími 96-11092.
Fyrirtækja-
eigendurog
stofnanir
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.
býður nú fyrir jólin jólatré
í stömpum.
Um er að ræða annað hvort furu
eóa blágreni, 1,70-2,00 m há,
steypt í svarta plaststampa.
Við flytjum þau á staðinn
(1 .-5. des.) og fjarlægjum þau
eftir áramótin.
Vinsamlega pantið fyrir 1. des.
Verð aðeins kr. 8.000 m/vsk.
Upplýsingar í síma 985-41338
eóa 23328 Baldur, 25125 Jón.
Tökum einnig að okkur úðun
gegn sitkalús.
Búvélar
Til sölu Ferguson 165 árg. '78 og
Himel dreifikerfi fyrir 20 m hlöðu.
Uppl. í síma 96-61533.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör viö ailra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440._________________
Kristinn Jónsson kennir á Subaru
Legacy.
Útvega öll prófgögn og bækur.
Kenni allan daginn.
Símar 96-22350 og 985-29166.
Varahlutir
Bílapartasalan Austurhlíö, Akur-
eyri.
Range Rover '72-’82, Land Cruiser
'86, Rocky '87, Trooper '83-87,
Pajero '84, L- 200 '82, L-300 '82,
Sport ’80-’88, Subaru '81-84,
Colt/Lancer 81-'87, Galant '82,
Tredia '82-84, Mazda 323 '81-87,
828 '80-’88, 929 '80-84, Corolla
'80-87, Camry '84, Cressida '82,
Tercel '83-87, Sunny ’83-’87,
Charade '83-'88, Cuore '87, Swift
'88, Civic '87-89, CRX '89, Prelude
'86, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot
206 '85-'87, Ascona ’82-’85, Ka-
dett '87, Monza '87, Escort '84-
'87, Sierra ’83-'85, Fiesta '86,
Benz 280 '79, Blazer 810 '85
o.m.fl. Opið kl. 9-19, 10-17 laug-
ard.
Bifreiöaeigendur athugiö.
Flytjum inn notaöar felgur undir jap-
anska bíla. Eigum á lager undir
flestar gerðir. Tilvalið fyrir snjódekk-
in. Gott verð.
Bílapartasalan Austurhlíö,
Akureyri.
Sími 96-26512 - Fax 96-12040.
Visa/Euro.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl.
10-17 laugard.
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.___________________
Klæöi og geri viö bólstruð hús-
gögn.
Áklæöi, leðurlíki og leöurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrest-
ur.
Visa raðgreiöslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322, fax 12475.
Húsmunir
Mikil eftirspurn eftir: Kæliskápum,
ísskápum, frystiskápum og frysti-
kistum af öllum stærðum og gerö-
um. Sófasettum 1-2-3 og 3ja sæta
sófa og tveimur stólum ca. 50 ára
gömlum. Hornsófum, boröstofu-
borðum og stólum, sófaboröum,
smáborðum, skápasamstæöum,
skrifborðufn, skrifborðsstólum, eld-
húsborðum og stólum með baki,
kommóöum, svefnsófum 1 og 2ja
manna. Vídeóum, vídeótökuvélum
og sjónvörpum, myndlyklum, ör-
bylgjuofnum og ótal mörgu fleiru.
Til sölu á staönum og á skrá alls
konar vel meö farnir húsmunir til
dæmis: Furuskápur, 3 einingar.
Kæliskápar t.d. 85 cm á hæö, 125
cm á hæð og 143 cm á hæð. Víd-
eótæki með og án fjarstýringar,
þráölaus sími, góð tegund, Sako
riffill 222, sem nýr, með kíki 8x12.
Mjög snyrtilegur, tvíbreiður svefn-
sófi með stökum stól I stíl. Kirby
ryksuga, sem ný, selst á hálfvirði.
Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiöur
svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn.
Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt.
Uppþvottavélar (franska vinnukon-
an). Símaborð með bólstruöum
stól. Róðrartæki (þrek), nýlegt.
Eldavélarí úrvali. Saunaofn 7,5 kW.
Snyrtiborð með háum spegli, skáp
og skúffum. Sófaborð og hornborð.
Eldhúsborð I úrvali og kollar. Strau-
vél á fæti með 85 cm valsi, einnig
á borði með 60 cm valsi, báðar fót-
stýrðar. Tölvuborð. Hansaskápar og
skrifborð og margt fleira, ásamt
mörgum öðrum góðum húsmunum.
Umboössalan Lundargötu la,
sími 23912, h. 21630.
Opiö virka daga kl. 10-18.
Markaður
Samstarfshópurinn Hagar hendur,
Eyjafjarðarsveit verður meö markað
í Sunnuhlíð (1. hæð) á föstudaginn
frá kl. 13-18 og síðan alla föstu-
daga til jóla ef veður og færö leyfir.
Erum bæöi meö gjafa- og nytjavör-
ur.
Jólavörurnar eru þegar farnar að
sjást og aukast jafnt og þétt.
Verið velkomin.
Sjáumst í Sunnuhlíö.
ÖKUKENN5LR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öil gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN 5. HRNFISON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Innrömmun
Trérammar, álrammar,
blindrammar, karton.
Konur athugið!
Nú styttist í jólin.
Karlar, það er jafn langt
í jólin hjá ykkur.
Vönduð vinna
á góðu verði.
Opið kl. 15-19.
Rammagerð
Jónasar Arnar
Sólvöllum 8, Akureyri,
sími og fax 22904.
Þreyta, slen og
streita
Japanskir
baöhúsa-
dagar
Heitur pottur.
Ávaxtavín og te.
Líkamsburstun.
Japanskt slökunarnudd.
Erum að bóka í síðustu
baðhúsatíma fyrir jól.
Nuddstofa Ingu
KA-heimilinu,
sími26268
Dráttarvélar
Til sölu Massey Ferguson dráttar-
vél 3165 (165) árg. 1971 með tvl-
virkum ámoksturstækjum. Á sama
staö óskast greiðslumark í sauðfé.
Uppl. í síma 95-24540.
Notað innbú
Verslunin Notaö innbú.
Erum með mikið magn af húsbún-
aði svo sem:
Sófasett mikið úrval frá kr. 15.000.
Sófaborð frá kr. 3.000.
Húsbóndastólar margar geröir frá
kr. 8.000.
Skenkar frá kr. 8.000.
Hjólaborð frá kr. 3.000.
Boröstofusett m/stólum frá kr.
24.000.
Svefnsófar fyrir tvo frá kr. 17.000.
Kommóður frá kr. 3.500.
Eldhúsborö frá kr. 4.000.
Eldavélarfrá kr. 14.000.
Viftur frá kr. 3.000.
Steríógræjur frá kr. 6.000.
Litsjónvörp frá kr. 10.000.
og margt, margt, margt fleira.
Nýtt, nýtt, nýtt, nýtt.
Tökum barnavagna, -kerrur, -bílstóla
í umboðssölu.
Erum meö:
Barnavagna frá kr. 7.000.
Barnakerrur frá kr. 15.000.
Bílstóla frá kr. 5.000.
Rimlarúm frá kr. 6.000.
Notaö innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Sækjum - Sendum.
Tapað
Depiil frá Eiðsstööum er týndur.
Aðfaranótt miðvikudagsins 27.
október tapaðist hundurinn Depill
frá Eiðsstöðum, A-Hún.
Eigandi hans er Jósep Sigurvalda-
son.
Hugsanlegt er aö hundurinn hafi
farið fram á Auðkúluheiði. Josep
biður þá sem hafa orðið hans varir
að hafa samband við sig í síma 95-
27147.
Depill er hvítur með svart bak niður
á mið læri og svartar doppur á and-
liti. Hann er ómerktur.
Hand- og myndverk
íslenskt hand- og myndverk í
Sunnuhlíö.
Galleri og vinnustofa hagleiksfólks
á Eyjafjarðarsvæðinu I verslunar-
miöstöðinni í Sunnuhlíö (2. hæð).
Á boðstólum er fjölbreytt úrval nytja-
og gjafavöru.
Nú gefst tækifæri til þess að kaupa
íslenskt til að senda til vina og ætt-
ingja heima og erlendis eöa til að
fegra heimilið.
Opið veröur kl. 10-18 alla virka
daga og frá kl. 10-16 laugard. fram
tiljóla.
Athugið
☆ Nova ☆ Kalorik ☆ Mulinex ☆
Blach og Decker smáraftæki.
☆ Samlokugrill, jólatilboð kr.
3.960.
☆ Brauðrist, Deluxe, jólatilboö kr.
2.590.
☆ Djúpsteikingarpottar, jólatilboð
kr. 8.290.
☆ Vönduð kaffivél, jólatilboö kr.
3.990.
☆ Handþeytarasett, fylgihlutir, skál,
uppskriftir, jólatilboð kr. 4.450.
☆ Hraðsuðukatlar, jólatilboö frá kr.
2.490.
☆ Handryksuga, Blach og Decker
frá kr. 3.790.
Líttu á úrvalið hjá okkur.
Radíóvinnustofan,
Borgarljósakeðjan,
Kaupangi, sími 22817._____________
☆ Ljósaúrval
☆ Jólaljós
☆ Jólastjörnur úr málmi, litir: Gull,
silfur, kopar, hvítar og rauöar,
3.5 m hengisnúra. Falleg og
vönduð vara frá kr. 1.150.
☆ Aðventuljós, margar gerðir og litir
frá kr. 1.520.
☆ Aðventukransar, 7 Ijósa, margar
gerðir frá kr. 2.030.
☆ Jólaseriur úti og inni í úrvali frá
kr. 480.
☆ Ljós og lampar í Kaupangi.
Radíóvinnustofan,
Borgarljósakeðjan,
Kaupangi, sími 22817.
Ýmislegt
Víngerðarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry,
rósavín.
Bjórgeröarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt-
er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar
o.fl.
Sendum í eftirkröfu.
Hólabúðin hf.
Skipagötu 4, sími 11861.
Red Rock West
Ein mesta spennumynd allra tíma.
Mynd um morð, atvinnuleysi, leigumord-
ingja og mikla peninga.
Adalhlutverk: Nicolas Cage og Dennis
Hopper.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
BORGARBÍÓ
SÍMI 23500
I skotlínu
Clint Eastwood, John Malkovich og Rene
Russo í bestu spennumynd ársins.
Þegar geðsjúkur morðingi hótar aó drepa
forseta Bandaríkjanna veróur gamalreynd-
ur leyniþjónustumaður heldur betur að
taka á honum stóra sínum.
Kröftug klassamynd.
Bönnud innan 16 ára.
Þriðjudagur
Kl. 9.00 In the line of fire
Kl. 9.00 Red Rock West
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga - ‘Ef 24222