Dagur - 30.11.1993, Síða 13

Dagur - 30.11.1993, Síða 13
DACSKRA FJOLMIÐLA Þriöjudagur 30. nóvember 1993 - DAGUR - 13 SJÓNVARPIÐ ÞRIDJUDAGUR 30. NÓVEMBER 17.50 Táknmálsfréttli 18.00 SPK 18.25 Nýjasta tækni og vísindl Umsjón: Sigurður H. Richter. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Veruleikinn • Að leggja rækt við bernskuna Annar þáttur af tólf í nýrri syrpu um uppeldi barna. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey ni) Grá- glettnislegur breskur myndaflokk- ur sem gerist á fréttastofu litillar, einkarekinnar sjónvarpsstöðvar. Aðalhlutverk: Robert Duncan, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pearson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.00 Stúlkan í grafhýsinu (Ruth Rendell Mysteries: Murder Being Once Done) Breskur saka- málaflokkur þar sem Wexford lög- reglufulltrúi rannsakar flókið saka- mál. Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Ravenscroft. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 21.55 Unuæðuþáttur Umræðuþáttur á vegum frétta- stofu. Viðar Víkingsson stjórnar beinni útsendingu. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok STÖÐ2 ÞRIÐJUDAGUR 30 NÓVEMBER 16:45 Nágrannar 17:30 Baddi og Biddi Hrekkjulómarnir Baddi og Biddi lenda í ýmsum skemmtilegum æv- intýrum. 17:35 í bangsalandi Litrikur og faUegur teiknimynda- flokkur um fjöruga bangsa sem tala islensku. 18:00 Lögregluhundurinn Kellý Leikinn spennumyndaflokkur fyrii börn og unglinga. 18:20 Gosi (Pinocchio) Skemmtilegur og litrík- ur teiknimyndaílokkur um litla spýtustrákinn Gosa. 18:40 Eerie Indiana Skemmtilegur bandarískur mynda- flokkur fyrir aila fjölskylduna um Marshall Teller og besta vin hans, Simon Holmes. 19:19 19:19 20:20 Eiríkur 20:50 VISASPORT Fjölbreyttur iþróttaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Stjórn upptöku: Pia Hansson. Stöð 2 1993. 21:30 9 BÍÓ Framapot (Lip Service) Ungur, myndarlegur fréttaþulur á ekki sjö dagana sæla þegar hann fær það verkefni að hressa upp á morgunfréttaþátt í sjónvarpi og þulinn sem var þar fyrir. Aðalhlutverk: Griffin Dunne og Paul Dooley. Leikstjóri: W.H. Macy. 1990. 22:45 Lög og regla (Law and Order) 23:35 Arabíu-Lawrence (Lawrence of Arabia) Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Alec Guinness, Anthony Quinn, Jack Hawkins, Omar Sharif, Jose Ferrer og Anthony Quayle. Leikstjóri: David Lean. 1964. Lokasýning. Bönnuð bömum. 03:00 Dagskrárlok Stöðvar 2 RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Daglegt mál Gísli Sigurðs- son flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska homið 8.20 Að utan 8.30 Úr menningarlifinu: Tíð- indL 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu Markús Árelíus flytur suður eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les (7). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalinan Landsútvarp svæðisstöðva 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfiegnir og auglýs- ingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins Garðskúrinn eftir Graham Greene. 7. þáttur af 10. 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan Baráttan um brauðið (11). 14.30 Skammdegisskuggar 15.00 Fréttir 15.03 Kynning á tónlistarkvöld- um Rikisútvarpsins 16.00 Fréttir 16.05 Skima • fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Bókaþel Lesið úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Smugan Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. 20.00 Aflífiogsál Þáttur um tónlist áhugamanna. 21.00 Óslnn Fléttuþáttur eftir Halldóru Frið- jónsdóttur. 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homið 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Skíma • fjölfræðiþáttur. 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁS2 ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið Vaknað til lifsins 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram 9.03 Aftur og aftur 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitir máfar 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp og fréttir 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19:30 Ekki fréttir 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Upphitun 21.00 Á hljómleikum með Deep Purple 1972 22.00 Fréttir 22.10 Kveldúlfur 24.00 Fréttir 24.10 í háttinn 01.00 Nætunitvaip á samtengd- um rásum til morguns Fréttii kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyiir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Leiknai auglýsingar á Rás 2 allan sólaihimginn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Vedurfregnlr 01.35 Glefsur Úi dæguimálautvaipi þiiðjudags- ins. 02.00 Fréttlr 02.05 Kvöldgestir Jónasar Jón- assonar 03.00 Blús 04.00 Bókaþel 04.30 Veðurfregnir Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttlr 05.05 Stund með Bubba Mort- hens 06.00 Fréttlr og fréttlr aí veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáiið. 06.45 Veðurfregnlr Morguntónai hljóma áfram. LANDSHLUTAÚT VARP Á RÁS 2 Útvarp Noiðutland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. FROSTRÁSIN þRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 08.00-09.00 DabblK. 09.00-12.00 Dabbl R. & Sfggi R. 12.00-14.00 Gústl 14.00-16.00 Hákon 16.00-19.00 Strúlla 19.00-21.00 Félagsmlðstöð Glerárskóla 21.00-23.00 Vigfús 23.00-01.00 Bibbl + Kiddl HLJÓÐBYLGJAN ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Orðsending frá Sögufélagi Eyfirðinga og Skjaldborg Afgreiðslan í Hafnarstræti 90 verður opin til jóla sem hér segir: Virka daga .... kl. 10 ti 18. Laugardaginn 4. des. .... kl. 10 ti 16. Laugardaginn 11. des. .... kl. 10 ti 18. Laugardaginn 18. des. .... kl. 10 ti 22. Sunnudaginn 19. des. .... kl. 12 ti 17. Miðvikudaginn 22. des. .... kl. 10 ti 22. Fimmtudaginn 23. des. .... kl. 10 ti 23. Föstudaginn 24. des. .... kl. 10 ti 12. Auglýsing frá Ábyrgðasjóði launa Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að eingöngu þeir launþegar sem skráöir eru atvinnulausir á uppsagnar- fresti hafa rétt á bótum úr Ábyrgðasjóði launa vegna riftunar eða uppsagnar vinnusamnings þegar bú vinnu- veitanda er tekið til gjaldþrotaskipta. í d-lið 1. mgr. 5. gr. laga nr. 53/1993 um Ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota segir: „Ábyrgó sjóðsins tekur til bóta vegna launamissis í allt að þrjá mánuði vegna riftunar eða uppsagnar vinnu- samnings, enda skal sá sem krefst bóta samkvæmt þessum lið sýna fram á með vottorði vinnumiðlun- ar að hann hafi leitað eftir annarri atvinnu þann tíma sem bóta er krafist." Aóeins þeir launþegar sem skrá sig reglulega hjá vinnumiðlun á uppsagnarfresti hafa því rétt á greiðslu launa í uppsagnarfresti frá Ábyrgðasjóði launa. Ábyrgðasjóður launa, Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík. Bifreiöaeigendur Bifreiðaverkstæöið Bílarétting sf. Skála viö Kaldbaksgötu, sími 96-22829. Allar bílaviögerðir: Svo sem vélar, pústkerfi, réttingar, boddíviögeröir, rúöuskipti, Ijósastillingar og allt annaö sem gera þarf viö bíla. Geriö verösamanburö og látið fag- mann vinna verkið, þaö borgar sig. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 8. Vetrarskoðun bifreiða. 4 cyl. bílar kr. 5.500. 6 cyl. bílar kr. 6.400. 8 cyl. bílar kr. 7.300. Framkvæmd eru eftirfarandi atriði: 1. Rafgeymasamband athugaö. 2. Viftureim athuguö og strekkt. 3. Rafgeymir og hleösla mæld. 4. Vél þjöppumæld. 5. Frostþol vélar mælt. 6. Ljós yfirfarin og stillt. 7. Rúöuþurrkur athugaðar. 8. Rafkerfi rakavariö. 9. Mótorstilling. Athugiö! Innifalið efni, kerti, platínur og rakavörn. Bifreiðaverkstæðið Bílastilling - Bílarafmagn, Draupnisgötu 7d, 603 Akureyri, símar 22109 og 12109. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Þjónusta Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055.____________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer í símsvara. Fundir □ HULD 599311307 "A H.&V. Hcimsókn HR._____________ I.O.O.F. 15 = 17511307'4 = E.T. 1 V.I5. Messur É Glerárkirkja. jk. Þriöjudagskvöld: j [ Systrakvöld k. 20.30. | Ijv Miðvikudagur: Kyrrðar- síund í hádcginu kl. 12-13. Fimmtudagur: Fyrirbænastund kl. 18.15.__________________________ MöOruvallaprestakall. Aövcntukvöld verður haldió í Iiægis- árkirkju á fullvcldisdaginn I. dcsem- bcr nk. og hefst kl. 21. Kór Bægisár- og Bakkakirkju syngur nokkur að- ventu- og jólalög undir stjórn Birgis Helgasonar, organista, auk þess sem kórinn leiðir almennan söng. Lesin vcrður jólasaga og söngfólk frá Tón- listarskóla Eyjafjaröar syngur. Ræöu- maður veróur Árni J. Haraldsson. Eftir athöfnina verða seld friöarljós frá Hjálparstofnun kirkjunna. Sóknarprcstur. Takið eftir „Mönimumorgnar“ - opiö hús í Safnaðar- heimili Akurcyrarkirkju. , Miövikudaginn 1. desem- ber frá kl. 10-12: Guðríöur Eiríksdóuir fjallar um undir- búning jólanna. Allir foreldrar vclkomnir meö börn i i ii Glcrárk J 3 . Opiö hú; Glcrárkirkja. hús fyrir mæöur og ag, þriðjudag. frá kl. 14-16. Frá Sálarrannsóknafé- lagi Akurcyrar. Þórhallur Guðmundsson miðill starfar hjá félaginu dagana I. des.-5. des. Tímapantanir á einkafundi verða þriöjudaginn 30. nóvcmbcr frá kl. 16- 19ísímum 12147 og 27677. Ath. Þórunn Maggý miðill veróur meö skyggnilýsingafund í Strandgötu 37b, þriðjudagskvöldiö 30. nóvember kl. 20.30. Ailir velkomnir. Stjórnin. Lciðbciningastöö hcimilanna, sínii 91-12335. Opió frá kl. 9-17 alla virka daga. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Jóiafundur félagsins verður miövikudaginn I. dcsembcr kl. 20.30 aö Strandgötu 37b. Gesiir kvöldsins veröa séra Birgir Snæbjörnsson scm flytur hugvekju og Þórhallur Guömundsson, mióill. Allir velkomnir. Athugiö! Þórunn Maggý, miöill, veró- ur með einkafundi 5.-7. desember. Tímapantanir í símum 12147 og 27677 miðvikudaginn 1. descmber frá kl. 13- 15. Stjórnin. r Eftirfarandi útboð eru til sölu á skrifstofu Ríkskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík. 1. Útboó nr. 4021 bílakaup. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. Opnun 16. desember 1993 kl. 11.00. 2. Útboð nr. 4026 harðviður fyrir hafnir. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. Opnun 14. desember 1993 kl. 11.00. 3. Útboó nr. 4027 hljóðbylgjutæki. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. Opnun 10. desember 1993 kl. 11.00. 4. Útboð nr. 4028/93 ræktun skógarplantna. Opnun 8. desember 1993 kl. 11.00. 5. Fyrirspurn nr. 2793/3 Ijósritunarvél. Opnun 8. desember 1993 kl. 11.00. Wríkiskaup Ú t b o d s k í / a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 9 1-626739 it Innilegar þakkir færum við þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför GUNNARS KRISTJÁNSSONAR, bónda Dagverðareyri. Fjóla Pálsdóttir, Oddur Gunnarsson, Gfgja Snædal, Seselía M. Gunnarsdóttir, Jóhannes Þengilsson, barnabörn og barnabarnabarn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.