Dagur - 30.11.1993, Blaðsíða 15
DAC DVELJA
Þriójudagur 30. nóvember 1993 - DAGUR - 15
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Þribjudagur 30. nóvember
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.)
Þetta virðist ætla að verða óend-
anlega langur dagur; það er mikið
að gera en fólk er ósamstarfsþýtt.
Hugaöu að litlu verkunum sem
þú hefur vanrækt.
í
Piskar
(19. feb.-20. mars)
Þetta verður ánægjulegur dagur;
þér berst hjálp úr öllum áttum.
Nú er rétti tíminn til að leysa
vandamál sem legið hafa í salti
lengi.
/Cj^Hrútur ^
(21. mars-19. april) J
Þú þráir ab komast út og fá þér
ferskt loft. Gerðu það sem þig
langar og hirtu ekki um hvað aðr-
ir segja. Hugaðu að smáatriðum í
dag.
íNaut 'N
(20. apríl-20. maí) J
Reyndu ab skipta þér sem minnst
af öðrum í dag. Þú græðir ekkert
á því að blanda þér í ágreining
annarra. Kvöldib verður ánægju-
legt.
(Tvíburar )
\^J\ J\ (21. mai-20. júni) J
Framundan er frekar leiðinlegt
tímabil en það tekur enda og þá
hefst fjörugt tímabil mikilla
skemmtana. Notabu tækifærin
sem bjóðast til að hitta fólk.
(-jMf Krabbi 'N
WVc (21. júni-22. júli) J
Manneskja með sterkan persónu-
leika virkar vel á þig í fyrstu en þú
færð fljótt leið á henni. Þú verður
kynntur fyrir einhverjum sem þig
hefur lengi langað ab hitta.
(WéF Ljón 'N
'ytv.»TN. (23. júli-22. ágúst) J
Framundan eru tímar breytinga
og tækifæra. Því er mikilvægt ab
fara ab eigin hugboðum og taka
ekki of mikið að þér.
(Meyja \
V (23. ágúst-22. sept.) J
Þú þráir heitt nú að ná árangri í
ákveðnu máli og komast að ein-
hverri niðurstöbu. Sennilega kallar
þetta á mikla vinnu en láttu ekki
bugast.
Þab angrar þig að ná ekki árangri
í vissu máli en gættu þess þó að
þrýsta ekki um of á aöra. Hugsan-
lega ferðu bara of geyst.
(tÆC. SporödrekiA
\^(23. okt.-21. nóv.) J
Miklar kröfur eru gerðar til þín
svo nú reynir á þolinmæðina. Ekki
vonast eftir samúb vegna þessa;
fólk í kringum þig er svo upptekið
af sjálfu sér.
æBogmaður 'N
(22. nóv.-21. des.) J
Ef þú þarft að ná sáttum í
ákvebnu máli eba leita abstoðar,
skaltu geyma það til kvölds. Róm-
antíkin blómstrar í kvöld þér til
mikillar ánægju.
(Steingeit
\jfT D (22. des-19. jan.) J
Þú verbur að eiga frumkvæöiö ef
þú ætlar að koma einhverju í verk
í dag. Þú kemst nefnilega ab því
ab góðar hugmyndir þínar falla í
grýttan jarðveg.
CL
O
Elín er aftur komin
meó æði fyrir
trefjaríkum mat...
0)
• Atvinnu-
mennska
Ritarl S&S
fylgdist meb
bæbi ensku og
ítölsku knatt-
spyrnunni að
vanda um sl.
helgi. Það var
hin besta
skemmtun ab
fylgjast meb leikjunum, sem voru
vel leiknir og spennandi, Þab kom
ritara á óvart þegar Valtýr Björn
sagbi að eigandi Bari væri mjólkur-
samlag á Ítalíu en fjölmiblakóngur
á AC Milan. Þab vekur menn ör-
ugglega tii umhugsunar um knatt-
spyrnuna á íslandi ab horfa á rán-
dýra atvinnumenn leika. Þar er
ekkert gefíb eftir og þar fá þjálfar-
ar og leikmenn ab fjúka ef þeir
standa sig ekki. Þetta virbist vera
ein visælasta skemmtun heima-
manna í þessum löndum ab fara á
völlinn og eru tugir þúsunda
áhorfenda á hverjum ieik. Það
virðist þó fara eitthvab eftir gengi
libanna hve áhorfendur eru marg-
ir, ekki síður en hér á landi.
Miklar skuldir
Þegar ritari
hafbi horft á
þessa leiki um
helgina kom
upp i huga
hans hvernig
stabib er ab
málefnum
knattspyrnunn-
ar hér á landi um þessar mundir.
Hér er nú í gangi svoköllub hálf-at-
vinnumennska, þar sem knatt-
spyrnumenn ganga kaupum og
sölum og fá eitthvab borgab fyrlr
ab leika knattspyrnu. Þab sama
gildir um handboltann. Þar ganga
menn líka kaupum og sölum. Þær
raddir gerast nú æ háværari, ekki
síst á tímum kreppu, bæbi hjá ein-
staklingum og fyrirtækjum, hvort
ekki sé vonlaust fjárhagslega ab
vera meb hálfgerba atvinnu-
mennsku í íslenskum íþróttum. Því
mibur berast fréttir af miklum
skuldum íþróttafélaga, þar sem
hinar ýmsu deiidir félaganna hafa
ekkl náb saman endum og félögln
sitja uppi meb miklar skuldir, sem
ekki er sjáanlegt hvernlg á ab
greiba. Þetta er eflaust mikib
áhyggjuefni þeirra, sem taka ab
sér ólaunub áhugamannastörf fyrir
íþróttafélög á landinu.
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Kvörtunin
Frúin: „Skipsþjónn, ég þarf ab kvarta. Það gægðist sjómaður inn í klefann
minn."
Skipsþjónninn: „Nú, við hverjum býstu á öðru farrými - skipstjóranum?"
Afmælisbarn
dagsins
Árangur einhvers; þín eða ein-
hvers nákomins, verður í brenni-
depli í byrjun árs. Þetta mun
verba til þess að auka hamingju
fjölskyldunnar í heild. Reyndar
verður þetta afar gott ár meöal
þinna nánustu. Þú þarft ekki ab
hafa áhyggjur af fjármálunum.
Orbtakib
Safnast til febra sinna
Orðtakið merkir „deyja". í núver-
andi mynd kemur orðtakib fyrst
fyrir í Biblíuútgáfunni frá 1908. í
eldri útgáfum er notab „safnast
til síns fólks", „safna einhverjum
til sinna febra" o.s.frv.
Orðtakib á rætur að rekja til
fjölskyldugrafa, sem mjög tíðkuö-
ust mebal gyðinga.
Margþýdd bók
Að sjálfsögðu er Biblían undan-
skilin þegar Róbinson Krúsó er
sögð sú bók sem oftast hefir ver-
ið þýdd á önnur mál. Höfundur
hennar var Daniel Defoe (1660-
1731). Bókin kom fyrst út árib
1719 og hefir verið þýdd á flest
tungumál jarðar.
Spakmælib
Sigurvegarinn
„í stríbi ástarinnar sigrar sá sem
flýr." (ítalskur málsháttur).
• Fjárhagsleg
áhætta
Sú spurning hlýtur ab brenna á
mörgum, ekki síst rábamönnum
íþróttafélaganna á Akureyri,
hvernig skuli bregbast vib í sam-
bandi vib skuldir knattspyrnu-
dellda félaganna. Ég held ab alllr
geti verib nokkub sammála um
þab ab fenginni reynslu, ab þab er
vægast sagt mjög hæplb ab
íþróttafélög hér á landi geti verib
meb hálf- atvinnumennsku í knatt-
spymu og handbolta, án þess ab
eiga á hættu ab lenda í óyflrstíg-
anlegum fjárhagserfibleikum. Mín
skobun er sú ab endurskoba þurfi
hvort íþróttafélögin, þegar á helld-
ina er litib, geta haldib áfram á
þeirri braut ab borga mönnum fyr-
ir ab leika knattspyrnu og hand-
bolta. Eins og málin standa t dag
virbist þab mjög hæplb nema fé-
lögin taki fjárhagslega áhættu sem
þau rába ekki vib í flestum tilfell-
um.
Umsjón: Svavar Ottesen