Dagur


Dagur - 21.12.1993, Qupperneq 2

Dagur - 21.12.1993, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 21. desember 1993 FRÉTTIR Tilboðum í SR-mjöl hf. skal skila 28. desember nk.: „Akureyrarbær vill halda sér inni í umræðunni“ - segir Halldór Jónsson, bæjarstjóri Þrír aðilar óskuðu eftir gögnum til þess að geta gert tilboð í hlutafé ríksins í SR- mjöli hf. sem er eitt af fimm stærstu sjáv- arútvegsfyrirtækjum hér á landi. Það eru Jónas Aðalsteins- son, f.h. hóps fjárfesta; Harald- ur Haraldsson í Andra, f.h. hóps sem hyggst stofna hlutafélag um reksturinn, og Akureyrarbær. I Ijósi þess að aðeins þrír aðilar staðfestu áhuga sinn hefur sjáv- arútvegsráðuneytið ákveðið að þeim verði öllum afhent útboðs- gögn án þess að sérstakt mat hafi á þessu stigi verið lagt á getu þeirra til kaupanna. Frestur til aó skila tilboðum rennur úr 2&. desember nk. Halldór Jónsson, bæjarstjóri, segir að beiðni Akureyrarbæjar um útboðsgögn í SR- mjöl hf. sé byggð á því að halda Akureyrarbæ meira inni í umræðunni um sölu hlutabréfa í verksmiðjunum en hann annars yrói. Hætta yrði þá á því aó á hann yrði litið sem eitt- hvert aukahjól. „Þetta fyrirtæki er á margan hátt mjög áhugavert, en það liggur ekki fyrir að Akureyrarbær sé aó fara að kaupa fyrirtækið. Hins vegar vill bærinn hugsanlega fara út í samstarf við aðra aóila, óskil- greint. Akureyrarbær á fyrir eina verksmiöju, Krossanesverksmiöj- una, og þaó er vilji til þess að ræða þessa hluti meö það í huga, ef það reyndist hagkvæmur kostur að mati viðsemjenda, að taka verk- smiðjuna inn í umræðuna. Þar meö yrði þeim möguleika haldið opn- Dalvík: Jólatrésmálið ekki sök Lionsmanna Lionsmenn á Dalvík segjast hafa látið fella grenitréð við Stórhólsveg í þeirri fullvissu að það væri gert með fullum vilja og samþykki eigenda. Sl. tvö ár hefur þeim staðið til boða greinitré við Karlsrauðatorg en töldu það heldur stórt til þess að það kæmist ofan í sérstakan hólk, sem útbúinn hefur verið í kirkjugarðinum við Dalvíkur- kirkju. Því var gert sérstakt samkomu- lag við bæjaryfirvöld um að bær- inn fengi tréð gegn því að útvega þeim annað minna sem hentaói í kirkjugaröinn. Rætt var vió Júlíus Snorrason, sem benti á Olaf Ama- son, sem er mágur hans. Inga Rós Eiríksdóttir, garðyrkjustjóri Dal- víkurbæjar, bar því bciðnina undir Olaf sem taldi tréð bæði vera orð- ið of stórt og skyggja á birtu í gistiheimilinu Sæluvist. Þau oróa- skipti fóru l'ram í viðurvist tveggja vitna, að sögn Sæmundar Ander- sen, lionsfélaga, sem hefur verið í forsvari fyrir lionsmenn í jólatrés- málinu. Þegar tréó við Karlsrauða- torg var fellt var tækifærið notað og umrætt tré einnig fcllt. Sæ- mundur segir aó þá fyrst hafi Júlí- us Snorrason borió fram mótmæli og talið að trénu hafi verió stolið. Umrædd tré standa nú Ijósum prýdd, annaó í kirkjugarðinum en hitt við Ráðhúsió, gestum og gangandi til ánægju og yndisauka. GG ! f I I f f f 4 Spengitilboð ! Svinalæri 09 svínabósart aóeins I Um kl. 18:30 í dag kynna leikarar Leikfélagsins Jólaleikritið GÓÐVERKIN KALLA Halldór Jónsson. um aó hún yrói hluti af nýju fyrir- tæki. Þetta er áhugaverður rekstur, en áhættusamur, það má öllum vera Ijóst. Þaö er hægt aö hafa af þessu góðan hag en einnig mikið tap. Það verður ekki fyrr cn á næsta ári sem hægt verður að skoða málið af einhverju viti og með þeim aðil- um sem vilji er til að hafa samstarf við um þessa hluti,“ segir Halldór Jónsson,bæjarstjóri. Verðbréfamarkaður íslands- banka hf. hefur annast verðmat og sölu á SR-mjöli hf. en eignarhluti ríkisins er 100% og er nafnverð hlutabréfa 650 milljónir króna. Sigurður B. Stefánsson, for- stöðumaður VIB, segir að ekki sé um neina skráningu á hlutabréfun- um að ræöa og ekki sé verið aó tala um annað en aó selja allt fyrir- tækið, öll hlutabréfin. „Þau tilboð sem borist hafa að kveldi 28. desember nk. veróa tek- in upp og þá verður ákveðió hvort að einhverju innsendra tilboða verður gengið. Línur ættu því að skýrast í málinu vel fyrir árarnót," segir Sigurður B. Stefánsson. GG Baldur EA á ytri höfninn á Dalvík sl. laugardagsmorgun. Baldur EA-108 til DaJvíkur Nýr togari, Baldur EA, kom til heimahafnar, Dalvíkur, sl. laugar- dag. Eftir hádegi þann dag fjöl- menntu bæjarbúar um boró til að skoða skipið og þiggja veitingar. Togarinn fer í slipp rnilli jóla og nýárs þar sem sett verður í hann botnstykki o.fl., en reiknað er með að hann haldi til veióa á nýju ári ef verkfall trullar ekki þá áætlun. Togarinn er útbúinn til úthafs- rækjuveióa og frystingar aflans um boró. GG Guðjón B. Ólafsson látinn Guðjón B. Ólafsson, fyrrv. for- stjóri Sambands íslenskra sam- vinnufélaga, lést á sjúkrahúsi í Pennsylvaníu í Bandaríkjun- um, 19. desember sl., 58 ára að aldri. Guðjón hafði lengi átt við vanheilsu að stríða. Guójón B. Ölafsson lauk prófi frá Samvinnuskólanum árið 1954. Sama ár var hann ráðinn til starfa hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga og áriö 1956- 1957 starfaði hann hjá Iceland Products í New York. Á árunum 1958-1964 var hann fulltrúi sjáv- arafurðadeildar SÍS, fram- kvæmdastjóri á skrifstofu SIS í London a árunum 1964-1968 og framkvæmdastjóri sjávarafurða- deildar SÍS 1968 til 1975. Guð- jón var þá ráðinn í starf forstjóra Iceland Seafood Corporation í Bandaríkjunum og gegndi því til ársins 1986 er hann tÓK viö starfi forstjóra Sambands íslcnskra samvinnufélaga. Guðjón B. Ólafsson sat í stjómum fjölmargra fyrirtækja og hann hlaut viðurkenningar fyrir störf sín, m.a. Riddarakross Hinnar íslensku lálkaorðu árió 1991 og sama ár Seafood of the World Award. Guðjón B. Ólafsson lætur eftir sig ciginkonu, Guðlaugu Brynju Guðjónsdóttur, og fimm upp- komin böm. óþh vSObS; knla ,QQ UæVB'íBíúBH hysiy>IA b BlðöidiptA Akureyri: Bæjarmála punktar ■ Bæjarráð Akureyrar gerir ekki athugasemd við að veita Maríu Gísladóttur leyfi til að reka gisti- heimili að Þingvallastræti 14, enda liggi fyrir nauðsynlegar samþykktir frá vióeigandi nefnd- um. ■ Á fundi bæjarráðs sl. fimmtu- dag var lagt fram bréf dags. 14. des. sl. frá Leikskóla Guðnýjar Önnu hf. þar sem sótt er um stofnstyrk cða stofnlán til leik- skólans frá Akureyrarbæ. Bæjar- ráð vísaði erindinu til félags- málaráós til umsagnar. ■ Á fundinum var lagt fram uppkast að samkomulagi vegna yfirtöku Náttúrufraéöistofnunar Islands á Náttúrufræðistofnun Norðurlands ásamt leigusamn- ingi og samkomulagi um nokkur sératriói scm getið er í aðalsam- komulagi. Bæjarráð heimilaði bæjarstjóra aó skrifa undir fyrir- liggjandi samninga, enda verði búið að ganga frá starfsloka- samningum og nýjum ráðningar- samningi við starfsfólk stofnun- arinnar. ■ Lagt var frani uppkast að leigusamningi rnilli Lögmanns- hlíðarsóknar og bæjarsjóðs Ak- urcyrar um leigu á 535 fermctr- um af neðri hæð Glerárkirkju ásamt afnotum af 1700 fermctr- um á lóð kirkjunnar, sem bæjar- sjóður hyggst nota fyrir leik- skóla. Bæjarráó samþykkti samningsuppkastió fyrir sitt leyti og fól bæjarstjóra að undirrita samninginn. ■ Rætt var um lagfæringar á loftræstikerfi Síóuskóla og kynnt bréf skólafulltrúa um málið þar sem greint er frá bókun skóla- nefndar þess efnis að sem fyrst verði lagfæróir þeir gallar sem fram hafa komió á loftræstikerfi því scm sctt var upp í B- álmu Síðuskóla sl. sumar. Kostnaðar- áætlun er um 355 þús. krónur. Bæjarráö samþykkti að heimila aó farið vcrði í þessar lagfæring- ar. Jafnframt var bæjarlögmanni falið að leita réttar bæjarins við hönnuði vcrksins um greiðslu kostnaöar við lagfæringamar. ■ Lagt var fram bréf frá Slipp- stöóinni-Odda hf. þar sem þess var farið á leit við Akureyrarbæ að hann leggi fram nýtt hlutafé aó upphæð kr. 20 milljónir í fyr- irtækið. Bæjarráð bókaói að þaó gæti ekki oróið við erindinu eins og það lægi fyrir. Bæjarráð ít- rekaði samþykkt bæjarstjómar Akureyrar frá 14. des. sl. varð- andi aðgerðir til styrktar íslensk- um skipaiðnaði. Jafnframt bend- ir bæjarráð á í bókun sinni að björgunaraðgerðir gagnvart ein- stökum fyrirtækjum dugi skammt. Sérstök áhersla er lögð á mikilvægi þessarar starfsemi í atvinnulífi Ákureyrar og lýsir bæjarráö sig reiöubúið til við- ræðna við aóra eigendur um framtíð fyrirtækisins. Bæjarráó beindi því til stjórnar Slipp- stöóvarinnar-Odda hf. aó hún hafi forgöngu unt þær viðræóur.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.