Dagur - 21.12.1993, Side 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 21. desember 1993
## Handbolti, 1. deildkarla:
Oruggur nágrannasigur hjá KA
Sl. föstudagskvöld áttust KA og
Þór við í 1. deild karla í hand-
knattleik. Leikurinn var óvenju
daufur miðað við að vera inn-
byrðis viðureign þessara ná-
granna og fyrri hálfleikur var
afar slakur. Sá síðari var heldur
líflegri en þá var munurinn á
liðunum fljótlega orðinn það
mikill að öll spenna var á bak
og burt. Lokatölur urðu 31:19
eftir að lið Þórs hafði gersam-
lega brotnað niður undir lokin.
Fyrri hálfleikur var mjög
sveiflukenndur og skiptust liðin á
um að skora 2-3 mörk í röð. I
leikhléi var staðan 11:9 fyrir KA
en Þórsarar minnkuðu þann mun í
eitt mark í upphafi síðari hálfleiks.
Þá hrökk lið KA í gang en að
sama skapi gekk allt á afturfótun-
um hjá Þór. Bæði lið sýndu þó
ágætis takta og skoruðu falleg
ntörk en KA seig örugglega fram
úr. Undir lokin gekk síðan KA á
lagið og Bjöm Björnsson mark-
vöróur innsiglaði öruggan sigur.
Markverðir liðanna, Sigmar Þröst-
ur Oskarsson og Hermann Karls-
son voru bestu menn vallarins en
dómararnir þeir slökustu.
Gangur lciksins: 3:0, 7:3, 8:6, (11:9),
13:11, 15:12, 19:14, 22:16, 28:17 og
31:19.
Mörk KA: Valdimar Grímsson 12/6,
Alfreð Gíslason 3, Þorvaldur Þorvalds-
son 3, Erlingur Kristjánsson 3, Jóhann
G. Jóhannsson 2, Oskar B. Oskarsson
2, Einvaröur Jóhannsson 2, Valur Arn-
arson 2 og Atli Þór Samúelsson 1/1 og
Björn Björnsson 1 en hann varöi líka
eitt skot. Sigmar Þröstur Óskarsson
varði 18 skot.
Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 4,
Atli Rúnarsson 3, Siguröur Pálsson 3,
Sævar Arnason 3, Geir K. Aðalsteins-
son 2, Samúel Arnason 2 og Evgeni
Alexandrov 2/1. Hermann Karlsson
varði 13 skot.
Dómarar: Lárus Lárusson og Jóhann-
es Felixson. Slakir.
Staðan
Handbolti, 1. deild karla:
KA-Þór 31:19
Selfoss-Stjarnan 28:29
ÍBV-Valur 28:29
IR-FH 33:24
Haukar-KR 30:24
Víkingur- UMFA 24:24
Valur 1181 2 277:241 17
Haukar 11 73 1 290:257 17
FH 11 7 1 3 288:285 15
Víkingur 11 62 3 292:272 14
UMFA 11 53 3 278:275 13
Stjarnan 11 52 4 266:260 12
KA 11 43 4 266:254 11
Selfoss 11 43 4 291:286 11
ÍR 1142 5 256:258 10
KR 1131 7 251:272 7
ÍBV 11 1 1 9 268:306 3
Þór 11 1 0 10 261:222 2
Erlingur Kristjánsson fyrirliði KA reynir að brjótast í gegn en Evgcni Alcx-
androv og Samúel Arnason eru til varnar.
Akureyri, badminton:
m§H
Innanfélagsmót og netspil
Á dögunum fór fram innanfé-
lagsmót í badminton hjá TBA
og á santa tíma var undirbún-
ingur undir keppni í Netspilar-
anum 1993. Frá því móti hefur
áður verið sagt í Degi, en sjálf
keppnin fer fram eftir áramót.
Mótið fór fram í íþróttahöllinni
á Akureyri og þótti takast ntjög
vel í alla staði.
Á innanfélagsmótinu var spilað
í öllum flokkunt, einliða og tví-
liðaleik en í netspilinu í einliða-
leik í unglingallokki og A-flokki.
Urslit urðu þessi:
Innanfélagsmót
A-fl., eiliðaleikur karla:
1. Einar Jón Einarsson.
2. Þórarinn Valur Amarson.
A-fl., tvíliðal. karla:
1. Einar Jón Einarsson og
Þórarinn Valur Amarson.
2. Jón Hrói Finnsson og
Óttar Gauti Erlingsson.
Öðlingafl. karla, tvíliðal.:
1. Finnur Birgisson og
Sveinn Brynjar Sveinsson.
2. Bjöm Baldursson og
Erlingur Aðalsteinsson.
Drengir, cinliðal.:
1. Siguröur Ringsted Sigurðsson.
2. Kristján Pétur Hilmarsson.
Drengir, tvíliðal.:
1. Sigurður Ringsted Sigurðsson og
Kristján Pétur Hilmarsson.
2. Birgir Þór Ingason og
Ólöf G. Ólafsdóttir.
Heióar Öm Ómarsson.
Telpur, einliðal.:
1. Olöf Guðrún Ólafsdóttir.
2. Kristín Guðmundsdóttir.
Sveinar, einliðal.:
1. ValdimarPálsson.
2. Sigurður Sveinsson.
Sveinar, tvíliðal.:
1. Valdimar Pálsson og
Trausti Sigurgeirsson.
2. Daði Freyr Einarsson og
Benedikt Emilsson.
Meyjar, einliðal.:
1. Kristrún Ýr Gylfadóttir.
2. Sandra Jónsdóttir.
Meyjar, tvíliðal.:
I. Kristrún Ýr Gylfadóttir og
Sandra Jónsdóttir.
2. Bima Baldursdóttir og
Anna Jónasardóttir.
Hnokkar, einliðal.:
1. Daði Freyr Einarsson.
2. Benedikt Emilsson.
Tátur, einliðal.:
1. Eva Signý Berger.
2. Hildur Jana Júlíusdóttir.
Tátur, tvíliðal.:
1. Eva Signý Berger og
Lísa Jónsdóttir.
2. Hildur Jana Júlíusdóttir og
Heiðdís Norðfjörð Gunnarsdóttir.
Netspilið:
A-fl karla:
1. Einar Jón Einarsson.
2. SigurðurTómas Þórisson.
Drengir:
1. Sigurður Ringsted Sigurðsson.
2. Kristján Pétur Hilmarsson.
Telpur:
1. Olöf Guðrún Ólafsdóttir.
2. Kristín Guðrún Ólafsdóttir.
Sveinar:
1. Valdimar Pálsson.
2. Sigurður Sveinsson.
Meyjar:
1. Kristrún Ýr Gylfadóttir.
2. Sandra Jónsdóttir.
Hnokkar:
1. Daði Freyr Einarsson.
2. Benedikt Emilsson.
Tátur:
1. Eva Signý Berger.
2. Elísabet Jónasdóttir.
Óskar Bjarni Óskarsson laumar hér boltanum fram hjá Hermanni mark-
verði Þórs og skorar annað tveggja marka sinna í leiknum. Myndir: Robyn.
Handbolti, 5. flokkur kvenna:
Fyrsta mót vetrar-
ins hjá Þór og KA
Fyrir skömmu héldu 5. flokkar
Þórs og KA í handknattleik
kvenna suður yfir heiðar og
kepptu á fyrsta fjöliiðamóti sínu
í vetur. Þrátt fyrir að um fyrsta
mót hjá flestum stelpunum væri
að ræða stóðu liðin sig ágætlega
og er stefnt á að fara aðra ferð í
febrúar.
A-lið Þórs gerói 6:6 jafntcfli
við Víking, tapaði 0:14 fyrir
Gróttu og 1:6 fyrir Val en vann
síðan UMFA í leik um 13. sætiö
3:4. Indíana Ósk Magnúsdóttir
skoraði 7 mörk l'yrir Þór og Iris
Guðmundsdóttir 4. B-lið Þórs
vann Gróttu 2:1, gerði 3:3 jafntefli
við FH og 1:1 við Víking en tap-
aöi 3:4 fyrir Fylki, 5:7 fyrir
Stjörnunni og 3:4 fyrir IR og end-
aði í 8. sæti. Arna Gunnarsdóttir
skoraði 7 mörk fyrir Þór, Eva 4,
Klara Guðmundsdóttir 2 og Ragn-
heióur Daníelsdóttir 1. C-Iiðið
vann Víking 4:3 en tapaði 4:7 fyr-
ir FH, 1:5 fyrir Stjörnunni og 4:8
fyrir IR og endaói í 4. sæti. Inga
Dís Sigurðardóttir skoraði öll
mörk C-liós Þórs. Margrét Björns-
dóttir þjálfar 5. flokk kvcnna hjá
Þór.
A-lið KA tapaði 3:10 fyrir FH,
3:8 fyrir Stjörnunni, 4:5 fyrir
Frant en vann ÍA 12:3 og endaði í
11. sæti. Ebba Særún Brynjars-
dóttir var markahæst hjá KA meó
15 mörk. B-liðið vann UMFA 9:8
og Víking 6:1 en tapaði 2:7 fyrir
IR, 3:11 fyrir Stjömunni og lék
um 3. sæti mótsins við Fylki en
tapaði 2:7. Hildigunnur Magnús-
dóttir var duglegust að skora fyrir
KA en hún var með 13 ntörk. C-
lið KA gerði 3:3 jafntelli við ÍR
en tapaði l'yrir Störnunni og Vík-
ingi 0:7 og 1:4. Elín Jóhannesdótt-
ir var markahæst með 2 mörk.
Magnea Friðriksdóttir cr þjálfari
5. flokks KA.