Dagur - 21.12.1993, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 21. desember 1993
DAd DVE LJ A
Stjörnuspá
* eftlr Athenu Lee
Þribjudagur 21. desember
(Vatnsberi 'N
Klt/J&i (20.jan.-18. feb.) J
Nú skaltu fara gætilega í einkalíf-
inu. Ekki taka tilboðum nema þú
sért viss um ab þau séu einhvers
virbi og ekki vera of bjartsýnn á
eigib framtak.
(i
Piskar
(19. feb.-20. mars)
)
Það mun hugsanlega verða bjart-
ara yfir fjármálunum á næstunni.
Ekki vanrækja félagslífib því nú er
upplagbur tími til ab kynnast nýj-
um vinum.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Mannorb þitt gæti orbib fyrir
hnekkjum ef þú lætur plata þig út
í einhverja óvissu. Reyndu ab
vega og meta varlega kosti og
galla.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
)
Um mibjan dag verbur skyndilega
mikib ab gera hjá þér en þab er
ekkert ab óttast því þú færb góba
hjálp. Happatölur: 3, 21, 36.
® Tvíburar ^
(21. maí-20. júm) J
Þér leibist hversdagsleikinn en
ekki fresta hlutunum því framund-
an er annasamur tími. Þú gerir
ekki gób kaup í dag.
( UJ* TfraWii 'N
\^ \^Nc (21. júní-22. júli) J
Nú er kjörinn tími til ab gera eitt-
hvab nýtt eba ferbast á nýja stabi.
Þú víkkar sjóndeildarhringinn og
treystir vibskiptaböndin.
(mÆlZÓTx 'N
\JT\ (23. júli-22. ágúst) J
Þetta verður einkar ánægjulegur
dagur þar sem einkalífib er annars
vegar. Þú munt græba á því ab
skiptast á skobunum vib vini þína.
(JLf Meyja N
\ (23. ágúst-22. sept.) J
Þú verbur ab fara varlega meb
peningana þína í dag því þú ert
undir þrýstingi frá öbrum sem
vilja rábleggja þér hvernig þú átt
ab eyba þeim.
(23. sept.-22. okt.)
Breyttar kringumstæbur hafa áhrif
á fjármálin svo þab kann ab vera
naubsynlegt ab fara yfir gerbar
fjárhagsáætlanir og leita álits sér-
fræbinga.
/r uii/7 Sporðdreki)
(23. okt.-2I. nóv.) J
Hversdagsverkin taka óendanleg-
an tíma svo vart verbur vib óþol-
inmæbi og leiba. Reyndu ab kom-
ast eitthvab í burtu og hvíla þig.
(Bogmaður ^
X (22. nóv.-21. des.) y
Kringumstæbur gera allt óraun-
verulegt svo vart verbur vib sjálfs-
blekkingu eba ab þú ýkir alla
möguleika sem bjóbast. Ræddu
vib jarbbundinn vin.
(Steingeit
n (22. des-19. jan.) J
Persónuleg málefni þurfa ef til vill
ab víkja vegna óska og þarfa ann-
arra. Reyndu ab halda stillingu
þinni því kvöldib reynist ánægju-
legt.
Ef þú ert í alvöru jóla-
sveinninn, hvernig
komstu þá inn í hús
sem ekki hefur stromp?r
Su
A léttu nótunum
Þetta þarftu
áb vita!
Ævi konunnar
Ævi konunnar skiptist í sjö aldursskeib.
Fyrst er hún ungbarn, svo stelpa, svo unglingsstúlka, og svo ung kona,
ung kona, ung kona og ung kona...
Afmælisbarn
dagsins
Upphaf nýs árs getur ýtt undir
áhuga og veitt nýja von. Ef þú
getur skaltu reyna ab gera líf þitt
ævintýralegra og breyta til. Þab
er til dæmis upplagt ab nýta
hæfileikana betur eba auka þekk-
ingu þína og árangur þess mun
líta dagsins Ijós fyrir næsta af-
mælisdag.
Orbtakíb
Vita ekkert í sinn háls
Ortakib merkir „vera meb af-
brigbum fáfróbur".
Orbtak þetta er kunnugt frá 19.
öld. Einnig er kunnugt afbrigbið
„vita (ekki) orb í sinn háls, sem
kunnugt er frá því um aldamót.
Hér virbast vera á ferbin.ni af-
brigbi af orbtakinu „vita ekkert í
sinn haus".
Nákvæm beinagrind
í Bandaríkjunum er hægt ab
kaupa fyrir 4.000-5.000 krónur
nákvæma beinagrind úr plasti
sem hægt er ab taka sundur og
raba saman aftur á 6 klukkutím-
um.
Spakmælib
Vægir sá...
„Þó ab asni rymji ab þér skaltu
ekki rymja á móti."
(Máltæki frá Thai).
• Framburbar-
vesen
Fróblegt verb-
ur ab fylgjast
meb því hvort
Bifreibar og
landbúnabar-
vélar farl ab
tilmælum ís-
lenskrar mál-
nefndar og
beiti sér fyrlr breyttum fram-
burbi á blfreibategundarheltinu
Hyundaf. Eins og flestir víta er
nafnib borib fram Hondæ, sem
fyrirtækib Honda á íslandi er
ákaflega ósátt vib og segír hætt
vib ab fólk ruglist á Honda og
Hondæ bflum, a.m.k. f munni.
Þannlg gætí setnlng á borb vib
„Æ, þetta var einhver Hondu-
drusla" eba eitthvab í þeim dúr
orkab tvímælls. íslensk málnefnd
tók ekki ákvebna afstöbu í mál-
inu en lagbi þó fram nokkrar til-
lögur ab breyttum framburbí.
Þetta kemur fram í fréttabréfi
Samkeppnisstofnunar en því
mibur er ekkl getib um tillögur
máinefndar. Hugsanlega verbur
Hondæ borib fram Hundi, Hí-
undæ, Híhæ, Hó-hó, Hott-hott,
Hind, Ha-ha eba bara Sjong-tú í
framtíbinnl tll ab mönnum sé
fullkomlega Ijóst ab ekki er verib
ab tala um Honda.
tur
tímaritinu
(4. tbl.
6. árg.) er svo-
kallabur ný-
yrbabanki og
þar má m.a.
finna þess!
„nýyrbi": Mat-
arskattur:
Skattur sem verbur aflagbur um
áramótln til ab mlnnka álagn-
ingu ríklsins á sölu matvæla en
auka hagnab heildsala og kaup-
manna, ab kröfu ASÍ.
Skítaskattur; Skattur sem lagb-
ur verbur á í stabínn fyrir matar-
skattinn þegar búib verbur ab
koma fyrir teljurum í salemisfrá-
rennsli allra einkaheimila. Borgar
þá hver eftir magni og verbur
því ekki um skatt ab ræba heldur
hib vfnalega þjónustugjald.
• Jóladrykkja
íslendingar eru
sumir hverjir
hneykslabir á
allrl drykkjunni
í desember
sem gengur
undir nöfnum
á borb vlb litlu
jól, jólaglögg
og jólaglebi fyrlrtækja. Bretar
virbast hins vegar enn djarftœk-
ari ef marka má frásögn Víctoríu
Cribb í sunnudagsblabi Mogg-
ans. Fyrst abfangadagskvöld:
„Ég hef oft lent í því ab þurfa ab
klofa yfír ælur vib Dómkirkjuna
því þab er svo margt fullt fólk
sem kemur í kirkju." Og jóladag-
ur: „Þá er mikib drukkib, ólíkt
því sem hér gerist... lögreglu-
þjónarnir voru bebnlr afsökunar
og þeim bobib inn ab fá sér eitt-
hvab ab drekka sem lögreglan
má aubvitab ekki þegar hún er á
vakt En þelr svörubu: „Nei, vib
erum búnir ab drekka svo mikib
kampavín nibri á stöb ab víb er-
um orbnir fulllr," og svo keyrbu
þeir af stab."
llmsjón: Stefán t>ór Sæmundsson