Dagur - 21.12.1993, Síða 15

Dagur - 21.12.1993, Síða 15
Þriðjudagur 21. desember 1993 - DAGUR - 15 DAÚSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Jóladagatal SJónvarpsins 17.55 Jólaföndur 18.00 SPK 18.25 Bamadeildln (Children's Ward) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Jóladagatal og jólaföndur 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey ni) 21.05 Hrappurinn (The Mixer) Breskur sakamála- flokkur sem gerist á 4. áratugnum og segir frá ævintýrum aðals- mannsins sir Anthonys Rose. Að- alhlutverk: Simon Williams. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 22.00 Umræðuþáttur Umræðuþáttur á vegum skrifstofu framkvæmdastjóra. Umræðum stýrir Birgir Ármannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- Iok STÖÐ2 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 16:15 Sjónvarpsmarkaðurinn 16:45 Nágrannar 17:30 María maríubjalla Skemmtileg og talsett teiknimynd um litlu maríubjölluna og vini hennar. 17:35 í bangsalandl Fjörugur teiknimyndaflokkur um hressa bangsa sem tala íslensku. 18:00 Lögregluhundurinn Kellý Leikinn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18:20 Gosi (Pinocchio) Gosi lendir stöðugt í nýjum ævintýrum i þessari skemmtilegu teiknimynd. 18:40 Aðeins ein Jörð Endursýndur þáttur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. 19:1919:19 20:20 Eiríkur 20:50 VISASPORT Vandaður íþróttaþáttur þar sem tekið er öðruvísi á málunum. Um- sjón: Guðjón Guðmundsson. Stjórn upptöku: Pia Hansson. 21:30 Warburg: Maður áhrifa (Warburg, Un Homme D'Influence) Þriðji og síðasti hluti þessarar sannsögulegu frönsku framhalds- myndar. Aðalhlutverk: Sam Water- ston, Dominique Sanda, Alexandra Stewart og Jean-Pierre Cassel. Leikstjóri: Moshé Mizrahi. 23:05 Lög og regla (Law and Order) Þrettándi þáttur þessa bandaríska sakamála- myndaflokks þar sem háskalegum raunveruleika götunnar er fléttað saman við spennandi sakamál. Þættirnir eru tuttugu og tveir tals- ins. 23:55 5000 flngra konsertinn (5000 Fingers of Dr. T) Bart Coll- ins, níu ára strákur, flýr í drauma- heima eftir að móðir hans skamm- ar hann fyrir að slá slöku við við píanóæfingarnar. Hann dreymir kastala þar sem Dr. T heldur 500 drengjum í gíslingu. Daglega þurfa þeir að æfa sig á píanó og búa sig undir 5000 fingra píanó- konsertinn. Aðalhlutverk: Peter Lind Hayes, Mary Healy og Hans Conried. Leikstjóri: Roy Rowland. 1953. 01:25 Dagskrárlok Stöðvar 2 RÁSl ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Daglegt mál Gísli Sigurðsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska homið 8.20 Að utan 8.30 Úr menningarlifinu: Tíð- indi. 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egils- stöðum). 9.45 Segðu mér sögu Jólasveinafjölskyldan á Grýlubæ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Guð- björg Thoroddsen les (7). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akur- eyri og Bimu Lárusdóttur á ísa- firði. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.20 Stefnumót Meðal efnis, Njörður P. Njarðvik á ljóðrænum nótum. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Baráttan um brauðið eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (26). 14.30 Skammdegisskuggar Jóhanna Steingrímsdóttir fjallar um dulræna atburði. 15.00 Fréttir 15.03 Árstíðimar eftir Antonio Vivaldi. Nigel Kenne- dy leikur einleik á fiðlu og stjórnar Ensku kammersveitinni. 16.00 Fréttir 16.05 Skima • fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn • þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Fréttir 18.03 Bókaþel Lesið úr nýjum og nýútkomnum bókum. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.25 Daglegt mál Gisli Sigurðsson flytur þáttinn. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlifinu. Gagn- rýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Smugan Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór- dis Arnljótsdóttir. 20.00 Aflífiog sál Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet. 21.00 Söngur í myrkri Um skáldsögur Toni Morrison, Nóbelsverðlaunahafa í bókmennt- um 1993. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska horaið 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Skíma - fjölfræðiþáttur. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson Endurtekinn frá síðdegi. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁS2 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið • Vaknað til lifsins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu Sigurður G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19:30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur Umsjón: Bjöm Ingi Hrafnsson. 20.00 SJónvarpsfréttir 20.30 Upphitun Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómlelkuin - 22.00 Frtttlr 22.10 Kveldúlfur Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Fréttir 24.10 íháttinn Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Nætur- tónar Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur Úr dægurraálaútvarpi þriðjudags- ins. 02.00 Fréttir 02.05 Kvöldgestir Jónasar Jón- assonar 03.00 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 04.00 Bókaþel 04.30 Veðurfregnir Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. FROSTRÁSIN ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 08.00-09.00 Dabbi K. 09.00-12.00 Dabbi R. & Siggi R. 12.00-14.00 Haukur & Hákon 14.00-16.00 Haukur & Hákon 16.00-19.00 Gummi 19.00-21.00 Gústi 21.00-23.00 Vigfús 23.00-01.00 Simmi & Ingvi Takið eftir Messur Messur Lciðbciningastöð hciinilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. JL Glerárkirkja. tn Opið hús fyrir mæóur og I |i\ *3örn ’ dag, þriðjudag. frá Ul^kl. 14-16. Jólamarkaður KFUM og 4 KFUK er í Strandgötu " 13b (bakhús). Opinn daglega frá kl. 16- 18. Veriö velkomin. Samkomur HVÍTASUfltlUHIRKJAtl úskahdshlíð Aðlángadagur kl. 16.30-17.30: Syngjum jólin inn. Ræðum. Jóhann Pálsson. Annar jóladagur kl. 15.30: Hátíóar- samkoma. Ræðum. Rúnar Guðnason. Mánudagur 27. des. kl. 20.30: Safn- aðarsamkoma (brauósbrotning). Gamlársdagur kl. 22: Fjölskylduhá- tíö þar sem við kveðjum gamla árið og leikum okkur saman og njótum sam- verunnar. Nýársdagur kl. 15.30: Hátíðarsam- koma. Ræöum. Vörður L. Traustason. Allireru hjartanlega velkomnir. Hvitasunnukirkjan óskar lesendum gleðilegrár jólahátíðar og farsældar á komandi ári. Ólafsfjarðarprcstakall. Aðfangadagur: Aftansöngur í Ólafs- fjarðarkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Ól- afsfjarðarkirkju kl. 17. Annar dagur jóla: Guósþjónusta á Hombrekku kl. 16.30. Gamlársdagur: Aftansöngur í Ólafs- fjarðarkirkju kl. 18. Dalvíkurprcstakall. Aðfangadagur: Aftansöngur í Dalvík- urkirkju kl. 18. Sr. Haukur Agústsson messar. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Vallakirkju kl. 14. Annar dagur jóla: Guðsþjónusta í Dalvíkurkirkju kl. II og á Dalbæ kl. 14. Þriðji dagur jóla: Kvöldmessa í Tjarnarkirkju kl. 21. Rósa Baldursdótt- ir syngur. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Urðakirkju kl. 14 og í Dalvíkurkirkju kl. 17. Sr. Svavar A. Jónsson.______________ Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. 21. desember, messakl. 18. 22. desember, messa kl. 18. 23. desember, Þorláksmessa. Stórhátíð 800. ártíð Þorláks helga. Hálíðleg messa kl. 18. 24. desember, jólamessa kl. 24. 25. descmbcr, jóladagsmessur kl. I I og kl. 18. 26. desember, sunnudagur, hátíð heil- agrar fjölskyldu, messa kl. 11. 27. dcsembcr, Jónsmcssa, messa kl. 18. Eyfirðingar takið eftir: Breytingar á jólamessunum verða eft- irfarandi. Aðfangadagskvöld kl. 22 verður aftan- söngur í Munkaþverárkirkju. Jóladagur, messa á Grund kl. II. Annar dagur jóla, barnamessa kl. 11 í Hólum. Sama dag er helgistund í Kristncsspitala kl. 15. Gamlársdagur, messa í Kaupangs- kirkju kl. 13.30. Sunnudaginn 2. janúar kl. 13.30. messa í Saurbæjarkirkju. Barnastund. Gjafir og áheit Gjafir: Til Akureyrarkirkju kr. 5.000 frá L.Ó.D., kr. 2.500 frá B.l. og til Safnaðarheimilisins kr. 5.000 frá Karli Smára Hreinssyni. Sami gefandi gefur kr. 5.000 til Mööruvallaklausturskirkju í Hörgárdal. Til Hjálparstofnunar kirkjunnar kr. 25.000 frá Kvenfélagi Akureyrarkirkju. Til Kórs Akurcyrar- kirkju kr. 20.000 til minningar um Steinunni Jónasdóttur, sem söng svo lengi í kirkjum Akureyrar. Til Strand- arkirkju kr. 1.000 frá N.N. og kr. 1.500 frá Þ.K.H. Gefcndum færi ég bestu þakkir og ósk- ir um gleðileg jól. Birgir Snæbjörnsson. SJAUMST MED i ENDURSKINi! „fUJgOTW. V 1 . ENOORSKMS' ^ Æ MERKI latl i HjI apolekum 09 viAj' m drætti Vínníngsniimer dagsins: 1611 - Vöruúttekt í Vöruhúsi KEA kr. 5.000 320 - Matarúttekt á Hótel KEA fyrir tvo að upphæð kr. 5.000 Til viöskiptavina Efnaverksmiðjunnar Sjafnar hf. Lagerinn Austursíðu 2 verður lokaður vegna vörutalningar 29. og 30. desember. Opnum aftur mánudaginn 3. janúar 1994. G/eöi/eg jóH Efnaverksmiðjan Sjöfn & r Eftirfarandi útboð eru til sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík. 1. Útboð nr. 4029/93 efni f vegristar. Opnun 28. desember 1993 kl. 11.30 f.h. 2. Útboð nr. 4031/93 grasfræ. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 29. desember 1993 kl. 11.00 f.h. 3. Útboð nr. 4032/93 vegaleiðarar. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 28. desember 1993 kl. 11.00 f.h. 4. Útboð 4034/93 ræsarör. Opnun 30. desember 1993 kl. 11.00 f.h. 5. Útboö 4038/93 tollstöðin í Reykjavík - milligólf á 1. hæð. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Opnun 4. janúar 1994 kl. 11.00 f.h. 6. Útboð 4041/93 stálbitar fyrir vegagerð. Opnun 12. janúar 1994 kl. 11.00 f.h. 7. Útboð 4039/3 bygging ibúðarhúsnæðis Hafnarstræti 16, Akureyri. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. Opnun 11. janúar 1994 kl. 11.00 f.h. 8. Útboð 4042/3 símaskrárpappír. Opnun 10. janúar 1994 kl. 11.00 f.h. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 Gleymið ekki að gefa smáfuglunum.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.