Dagur - 21.12.1993, Blaðsíða 19
HER 06 ÞAR
Þriðjudagur21. desember 1993- DAGUR- 19
Roger Clinton er
rokksöngvari en fyrst
og frernst vandræða-
gepill með víni.
Hver uppákoinan
hefur rekið aðra hjá
honum, nú síðast á bar
í New Jersey þar sem
hann lagði hönd á konu.
Á innfelldu myndinni
er Bill Clinton,
forseti Bandaríkjanna,
sem hcfur slitið öllu
sainbandi við
bróðurinn.
Sérhannaðar jólagjafaöskjur
fyrir geisladiska
fylgja með
ÓKEYPIS!
þar sem geisladiskar eru gersemi
Hafnarstræti 98 • 600 Akureyri • Sími 12241
Mun/ð
heimsendingarþjónustuna!
Sími 12241
ferslanir okkar uerda
opnar í desember
umfram venjulegan afgreiðslutíma sem hér segir:
Bill Clinton viU
ekkert
með
bróður
sinn
hafa
Miðvikudagur 22. desember ..........opið til kl. 22.00
Fimmtudagur 23. desember ...........opið til kl. 23.00
Föstudagur 24. desember ............opið til kl. 12.00
Bill Clinton, Banda-
ríkjaforseti, er búinn
aó fá nóg af fífla-
ganginum í Roger
bróóur sínum. I
gengum tíöina hefur Ro-
ger verið mikil barfluga og
lifað hinu villtasta lífi. Fyrir
vikió hefur hann lítinn
áhuga haft á að klifra upp
metorðastigann, ólíkt bróöur
sínum. Bill Clinton þótti
ekki annaó við hæfi en Ro-
ger væri á gestalistanum í
Hvíta húsinu eftir aö hann
var orðinn hæstráöandi
þar en nú er svo komió
aó Roger hefur verió
tekinn af öllurn slíkum
listum og Bill er meira
aó segja hættur að ræóa
viö Roger í síma.
Ein af ástæóunum er
atvik fyrir skömmu þegar
Roger réóst kófdrukkinn og
illa til reika aó tveimur kon-
um á bar og lagói hendur á
aðra þeirra. Áóur haföi hann
abbast upp á nánast allar
konur sem voru inni á bam-
um og ekki verió spar á yfir-
Lýsingar um skyldleika sinn
við Bandaríkjaforseta. Þetta
atvik fyllti mælinn hjá Bill
Clinton, aó sögn starfs-
manna í Hvíta húsinu, en
hvert atvikió af öóru hefur
komió upp á síðustu mánuð-
um hjá Roger. „Hvaö Bill og
Hillary varóar þá er Roger
ekki lengur til í þeiira aug-
um,“ sagói starfsmaöurinn í
Hvíta húsinu.
VIÐSKIPTAMANNA
OG SPARISJÓÐA
Lokun 3. janúar og eindagar víxla.
Afgreiðslur banka og sparisjóða
verða lokaðar mánudaginn
3. janúar 1994.
Leiðbeiningar um eindaga
víxla um jól og áramót
liggja frammi í afgreiðslum.
Reykjavík, desember 1993
Samvinnunefnd banka og sparisjóða
Finnegans-bar í New Jersey, þar sem Roger var hcnt út á dögunum. Slík at-
vik hafa margsinnis komið upp frá því Biil varð forscti cn Roger cr ckki
spar á yfirlýsingar um tengsl sín við forsctann.
SV'i'.’.VV.Vf
M .t* /t'tt.M itMV.M UM» .1* IVAv.t*
'AtAt