Dagur


Dagur - 23.12.1993, Qupperneq 5

Dagur - 23.12.1993, Qupperneq 5
Fimmtudagur 23. desember 1993 - DAGUR - 5 - Hvað ætlar þtí að hafa í matínn á aðfangadagskvöíd? Spurníng vxktxnnar — spurt á Akureyri Sveinbjöm Sveinbjömsson: „Ég aetla aö boröa bayonne- skinku. Þetta er matur sem ég borða aðeins á hátíðisdögum,. tvisvar tíl þrisvar á ári. Eg er vanur að hafa svínasteik um jólin og vil helst ekki breyta." Svana Jónsdóttír: „Ég ætla að borða léttreyktan svínahamborgarhrygg. Ég er að borða þennan mat f fyrsta skiptí." Tómas Lárus Vilbergsson: „SvínahamborgarhiYgg að venju. Það er lítið breytt út frá hefðínni." Lone Jensen: „Það veit ég ekki vegna þess að ég verð ekkí heima hjá mér í mat en ég býst við að þaö veröi svínasteik. Ég hef því engar áhyggjur af eldamennsk- unni og ætla raunar ekki að hafa neinar áhyggjur um jólin." Ellert Gunnsteinsson: „Ég borða svínahamborgar- hrygg eins og alltaf á aðfanga- dagskvöld." HVAÐ ER AÐ C. E RAST Jólaball í KA-húsinu KA stendur fyrir jólaballi í KA- húsinu á Akurcyri nk. sunnudag, á annan dag jóla, kl. 14. Gengið verður í kringum jólatréð, jóla- sveinar koma í heimsókn og fleira verður til skemmtunar. Allir eru velkomnir, jafnt KA-menn sem aðrir. Jólaball íHamri Jólatrésskcmmtun veróur haldin í félagsheimili Iþróttafélagsins Þórs miðvikudaginn 29. desember kl. 16.30. Jólasveinar koma í heim- sókn og flcira verður til skemmt- unar. Allir eru boðnir velkomnir á jólatrésskemmtunina. Jólahátíð fyrir eldri borgara Hjálpræðisherinn býóur eldri borgurum á Akureyri aó vcnju til jólahátíðar. Að þessu sinni verður hátíðin haldin fimmtudaginn 30. desember kl. 15 í þjónustumið- stöðinni Víðilundi 24. í frétt frá Hjálpræðishernum segir að þess sé vænst að sem flcstir sjái sér l'ært að koma. Þeir sem þurl'a akst- ur hringi í síma 24406. Sérstakir gestir verða Anne Gurine og Daníel Oskarsson, yfirmenn Hjálpræðishersins á Islandi og Færeyjum. Friðarganga í kvöld I kvöld, á Þorláksmessu, verður í fyrsta skipti á Akureyri efnt til svokallaórar friðargöngu. Gengió verður frá bílastæói Mcnntaskól- ans við Hrafnagilsstræti, nióur Eyrarlandsveg, Kaupvangsstræti, göngugötuna og út á Ráóhústorg. Gangan hefst kl. 20. Félagar úr Kór Akurcyrarkirkju og Kór Gler- árkirkju leiða jólasöng í göngunni. A Ráðhústorgi veröur llutt stutt ávarp og að lokum veröur sunginn jólasálmurinn „Heims um ból“. Gengió verður meó kyndla og geta þcir sem vilja kcypt þá á kostnaðarverði við upphaf göngunnar. Aðstandendur i'rió- argöngunnar hvetja fólk til að taka sér örstutt frí frá hefðbundnum jó- laundirbúningi, íhuga friðarboð- skap jólanna og eiga eftirminni- lega samverustund. Frumsýninff hjáLA Jólaleikrit Leikfélags Akureyrar, gleðileikurinn „Góðvcrkin kalla - átakasaga“ vcrður frumsýnt 27. desember kl. 20.30. Leikritió verður síðan sýnt að kvöldi 28., 29. og 30. dcsember á sama tíma. Höl'undar verksins, þ.m.t. leikrits, laga og söngtexta eru þeir Armann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirs- son og Þorgeir Tryggvason. Leik- stjóri er Hlín Agnarsdóttir. Um leikmynd og búninga sér Stígur Steinþórsson. Lýsingu hannaði Ingvar Bjömsson. Undirleikari er Rcynir Schiöth. Leikendur eru Saga Jónsdóttir, Aðalsteinn Berg- dal, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sig- urþór Albert Heimisson, Ingibjörg Grcta Gísladóttir, Skúli Gautason, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurður Hallmarsson, Dofri Hermannsson og Oddur Bjarni Þorkclsson. Karma í Sjallanum Hljómsveitin Karma frá Selfossi leikur fyrir dansi í Sjallanum á Akureyri á annan dag jóla. Húsið verður opiö til kl. 03. Forsala aó- gangönugmióa verður í Kjallaran- um l'rá kl. 16. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! A Verslanir okkar verða opnar í desember umfram uenjulegan afgreidslutíma sem hér segir: Fimmtudagur 23. desember .opið til kl. 23.00 Föstudagur 24. desember .opið til kl. 12.00 Verslanir okkar uerda lokadar mánudaginn 27. des. Cledileg jól! Jóla- tónleikar Páls Jóhannessonar söngvara verða haldnir í Glerárkirkju 27. des. kl. 20.30. Undirleikari er Richard Simm. Flutt verða lög eftir ýmsa höfunda innlenda o% erlenda. Sleppið ekki pessu einstæða tækifæri aðheyra pennan frábæra söngvara. Sjá fréttatilkynningu annars staðar í blaðinu. 26. desember Opið til kl. 03.00 Forsala aðgöngimiiða í Kjallaranum firá kl. 16.00 31. desember Svartur pipar Opið til kl. 04.00 Forsala aðgöngumiða í Sjallanum frá kl. 12.00-15.00 l.janúar Svartur pipar Opið til kl. 03.00 Starfsfólk Sjallans óskar gestiim sínum gleðilegra jóla ogfarscels komandi árs Opnunartími í Kjallaranum: 26. des. opið frá Id. í 2.00-03.00 31. des. opið frá kl. 00.15-04.00 ..-:m L jan. opið frá kl. 12.00-03.00 SJALLINN

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.