Dagur - 23.12.1993, Síða 9
Fimmtudagur 23. desember 1993 - DAGUR - 9
Nýtt tímarit - Heilsa & sport
- líkams- og heilsuræktarfrömuðirnir Einar Guðmann og
Sigurður Gestsson eru að hefla útgáfu á nýju tímariti
Tiffany
jólailmurinn
íár
Miðstöð hagstæðra viðskipta
Dagatal íslandsbanka:
Liíandi persónur
íslenskra skáldverka
„Á næsta ári fagnar íslenska þjóö-
in 50 ára afmæli lýóveldisins.
Ohætt cr aö segja að fornar bók-
mcnntir þjóðarinnar hafi átt og
eigi ríkan þátt í því aö efla sjálf-
stæöisvitund hennar, m.a. vegna
þess aö þær voru skrifaðar á ís-
lensku meðan flestar aörar þjóðir
skrifuðu á ritmáli kirkjunnar, lat-
ínu. Söguhetjur Islendingasagn-
anna hafa margar hvcrjar öölast
sjálfstætt líf mcðal lesenda og rit-
snilld bókmcnntanna hefur án efa
haft mikil áhrif á íslenska tungu.
I dagatali Islandsbanka fyrir ár-
iö 1994 cru kynntar persónur úr
tólf íslenskunt skáldverkunt sem
skrifuö hafa verið á þessari öld og
hefur Kristín Ragna Gunnarsdóttir
gert afar fallegar teikningar viö
textann. Persónuflóra þcirra er lit-
rík og meö því aö taka örfá dæmi
vill bankinn vekja athygli fólks á
íslenskum skáldverkum sem eru
óþrjótandi uppspretta frásagnar-
listar og frjórra hugmynda.
Skáldverkin, sem dærni eru
tekin úr í dagatalinu, eru eftir höf-
undana Einar Má Guðmundsson,
Guömund G. Hagalín, Guðbcrg
Bergsson, Guðmund Andra
Thorsson, Svövu Jakobsdóttur,
Halldór Laxness, Þórberg Þórðar-
son, Fríöu Á. Sigurðardóttur, Vig-
dísi Grímsdóttur, Olaf Jóhann Sig-
urösson og Davíð Stefánsson. Per-
sónulýsingarnar eru ógleymanlcg-
ar þcim sem lesið hafa skáldverk
þessara höfunda." (Frcltatilkynning.)
Eins og flestum er kunnugt hafa
Einar Guðmann og Sigurður
Gestsson gefið út Heilsupóstinn
á Akureyri undanfarin þrjú ár.
Honum hefur verið dreift í öll
hús í bænum u.þ.b. mánaðar-
lega. Vegna þeirra góðu við-
bragða sem Heilsupósturinn
hefur fengið, var ákveðið að
fara í útgáfu á veglegu tímariti í
fullri stærð og að mestu í Iit og
hefur það hlotið nafnið; Heilsa
& sport.
Markmið blaðsins er að bera á
borð upplýsingar og fræóslu um
þolfimi, líkamsrækt og næringu,
sem og annan fróðleik og
skemmtiefni. Markhópur blaðsins
er því nokkuð stór þar sem gífur-
leg vakning hefur orðið í áhuga á
líkamsrækt og þolfimi hér á landi.
Sem dæmi um efni í fyrsta
Forsíðan á fyrsta tölublaði tímarits-
ins Hcilsu & sport, scm nú cr að
koma út.
Páll Jóhannesson, tenórsöngvari,
með tónleika á Akureyri:
Syngur í Glerárkirkju
á þriðja degi jóla
Páll Jóhannesson, tenórsöngvari
frá Akureyri, kemur í snögga
heimsókn til heimahaganna um
jólin og heldur tónleika í Gler-
árkirkju mánudaginn 27. des-
ember kl. 20.30. Efnisskráin er
að mestu tengd jólunum, en
m.a. mun Páll syngja Helga nótt
eftir Adolphe Adam; Panis ang-
elicus eftir Cesar Frank og Agn-
us Dei eftir Bizet.
Meðal annarra verka á söng-
skrá Páls Jóhannessonar má nefna
Ástardrykkinn eftir Donizetti;
Requiem eftir Verdi; La Boheme
eftir Pucchini; sálminn Sjá hirnins
opnast hlið og Ave María eftir
Sigvalda Kaldalóns. Undirleik
mun Richard Simm annst.
Páll Jóhannesson hefur undan-
farin fjögur ár sungið vió óperuna
í Stokkhólmi en þar áöur söng
hann við óperuna í Gautaborg.GG
tölublaóinu má nefna: þolfimi,
styrktarþjálfun, næringu, litið inn í
World Class æfingastöóina, viðtal
vió ungfrú Island, Svölu Arnar-
dóttur, tískuþáttur meó Magnúsi
Scheving og Magnúsi L. Sveins-
syni, forseta borgarstjórnar,
læknavísindi nútímans, kynrænn
þáttur sern fjallar um samskipti
kynjanna og heilsu- og næringar-
punktar úr ýmsum áttum, svo eitt-
hvað sé nefnt.
Heilsu & sport verður dreift um
allt land í 4000 eintökum til að
byrja með. Gefin veröa út 8 tölu-
blöð á ári og mun reksturinn
byggjast á áskrift og lausasölu.
Starfsmenn eru fjórir við blaóió,
fyrir utan ýmsa greinahöfunda
scm einnig koma við sögu. Einar
Guðmann er ritstjóri, Sigurður
Gestsson, aðstoðarritstjóri, Kjart-
an Þorbjörnsson (Golli), ljós-
myndari og Magnús Már Þor-
valdsson, auglýsingastjóri.
Hvað Hcilsupóstinn varðar þá
verður að koma í ljós hvort tími
og kraftar starfsmanna leyfi það
að halda útgáfu hans áfram á Ák-
ureyri. Ljóst er að tölublöðum
hans mun í það minnsta fækka.
Þeim sem kynnu aó hafa áhuga á
að halda áfram að fá lesefni í þeim
anda sem tíðkast í Heilsupóstinum
cr bent á að gerast áskrifendur að
Hcilsu & sport. Áskriftarsímar eru
96-12828 og 96-25266. Fyrsta
tölublaði Hcilsu & sport verður
dreift S verslanir um jólin.
LTI
. í íþróttahúsinu Laugargötu
tA G 4
z Keppnin fer fram 28. og 29. desember og hefst kl. 10:00 báða dagana.
>. Keppt verður í fjórum aldursflokkum; 11 ára og yngri, 12-13 ára,
t 14-15 ára og 16 ára og eldri.
2 Verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki.
d Efsta liðið í hverjum flokki fær pizzu-veislu frá Veitingahúsinu Greifanum.
>
o Keppni yngri flokka (11 ára og yngri og 12-13 ára) fer fram þriðjudaginn
h 28. desember. Ath: 4 í liði.
S
3 Keppni eldri flokka (14-15 ára og 16 ára og eldri) fer fram miðvikudaginn
29. desember. Ath: 3 í liði.
Þátttökugjald er kr. 1000.- á lið.
Þátttökuskráning er í síma
12531 fyrirkl. 21:00
27. desember.
Gleymið ekki
að gefa smáfuglunum.