Dagur - 23.12.1993, Side 13
Bækur
Bækur - Bækur.
Mikið úrval af bókum til jólagjafa.
Lágt verö.
Góð bók er góð gjöf.
Fróði, Listagili.
Sími 96-26345.
Opið kl. 14-18 og á laugardögum í
desember.
Sendum 1 póstkröfu.
Bókhaldsþjónusta
Finnst þér bókhaldskostnaöurinn
vera of stór þáttur f rekstrinum?
Ef svo er, þvl ekki að athuga hvort
hægt er aö breyta því.
Tek að mér bókhald fyrir einstak-
linga og fyrirtæki.
Geri tilboð ef óskað er.
Birgir Marinósson - bókhaldsþjón-
usta,
Sunnuhlíð 21e, 603 Akureyri,
sími 96-21774.
Tapað
Kettlingur tapaðist á Eyrinni 20.
des. sl.
Hann er svartur með hvítar loppur
og bringu, hvítur í framan en með
svartan blett á höku.
Finnandi láti vita í síma 21368.
Díesel-
stillingar
Gerum við
og stillum
eldsneytiskerfi
díselvéla.
★ Minni eyðsla.
★ Minni mengun.
★ Auðveldari gangsetning.
Fjölnisgötu 2a, Akureyri,
sími 96-25700
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Oalsbraut 1 - 600 Akureyri
Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189.
Messur
Möðruvallaprcstakall.
Aðfangadagur: Guðsþjónusta í Skjaldar-
vík kl. I4.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Glæsi-
bæjarkirkju kl. 11 og í Möðruvallakirkju
kl. 14.
Annar í jólum: Hátíöarguðsþjónusta í
Bakkakirkju kl. 14 og í Bægisárkirkju kl.
I6.
Sunnudagur 2. jan.: Hátíöarguösþjónusta
í Mööruvallakirkju kl. 14 og í Skjaldarvík
kl. 16,_________________
Olafsfjarðarprcstakall.
Aðfangadagur: Aftansöngur í Olafsfjarö-
arkirkju kl. 18.
Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta í Olafs-
fjarðarkirkju kl. I7.
Annar dagur jóla: Guðsþjónusta á Hom-
brekku kl. 16.30.
Gamlársdagur: Aftansöngur í Olafsfjarð-
arkirkju kl. 18.
Dalvíkurprcstakall.
Aðfangadagur: Aftansöngur í Dalvíkur-
kirkju kl. 18. Sr. Haukur Agústsson mess-
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Valla-
kirkju kl. I4.
Annar dagur jóla: Guðsþjónusta í Dalvík-
urkirkju kl. 11 og á Dalbæ kl. I4.
Þriðji dagur jóla: Kvöldmessa í Tjamar-
kirkju kl. 21. Rósa Baldursdóttir syngur.
Nýársdagur: Hátíóarguðsþjónusta í Urða-
kirkju kl. l4og í Dalvíkurkirkju kl. 17.
Sr. Svavar A. Jónsson.__________________
Kaþólska kirkjan,
Eyrarlandsvegi 26, Akur-
eyri.
22. des., messa kl. I8.
23. des., Þorláksmessa. Stórhátíð 800. ártíó
Þorláks helga. Hátíöieg messa kl. 18.
24. desember, jólamessa kl. 24.
25. des.,jóladagsmessurkl. 11 og kl. I8.
26. des., sunnudagur, hátíð heilagrar fjöl-
skyldu, messa kl. II.
27. des., Jónsmessa, messa kl. 18.
Ljósavatnsprcstakall.
l>óroddsstaðasókn 28. desember kl. 14.00.
Hátíðarguósþjónusta. Séra Bolli Gústavs-
son vígslubiskup vígir nýtt orgcl kirkjunn-
ar. Séra Om Friöriksson prófastur predikar.
Kaffiveitingar aó messu lokinni í Ljósvetn-
ingabúð í boði velunnara kirkjunnar.
Illugastaðasókn. Aöur auglýst messa I.
janúar fellur niöur. Messað verður í Illug-
astaóakirkju sunnud. 9. janúar kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Guðsþjónustur í Akureyr-
arprestakalli á jólum:
24. des., aðfangadagur jóla:
Hátíðarguðsþjónusta á Dval-
arheimilinu Hlíð kl. 3.30 e.h.
Athugið tímann! Kór Barnaskóla Akureyr-
ar syngur. Stjórnandi og organisti Birgir
Helgason.
B.S.
Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 6 e.h.
Bjöm Steinar Sólbergsson leikur á orgelió
frá kl. 5.30 e.h. Sálmar: 74,73,88 og 82.
Þ.H.
Miðnæturguðsþjónusta í Akureyrarkirkju
kl. 11.30 e.h. Michael Jón Clarke, baríton,
syngur í athöfninni. Sálmar: 75, 73 og 82.
B.s"
25. des., jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta A Fjóróungssjúkra-
húsinu kl. I0 f.h. Félagar úr Kór Akureyr-
arkirkju syngja. Organisti Hjörtur Stein-
bergsson.
Þ.H.
Hátíöarguösþjónusta í Akureyrarkirkju kl.
2 e.h. Sálmar: 78,73 og 82.
B.S.
Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunardeild
aldraðra, Sel 1 kl. 2 e.h. Organisti Guð-
mundur Jóhannsson.
Þ.H.
26. des., annar jóladagur:
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Akur-
eyrarkirkju kl. 2 e.h. Bamakór Akureyrar-
kirkju syngur. Stjómandi Hólmfríóur
Benediktsdóttir. Organisti Bjöm Steinar
Sólbergsson. Sálmar: 563, 80 og 82.
B.S.
Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafnskirkjunni
kl. 5 e.h. Athugiö tímann! Sálmar: 78, 88,
92 og 82.
Þ.H.
Við hátíðarguðsþjónustur í Akurcyrar- og
Minjasafnskirkjunni syngur Kór Akureyr-
arkirkju, þar sem annars er ekki gctið.
27. des., þriðji jóladagur mánud. milli
jóla og nýárs:
Hátíðarguðsþjónusta í Miðgarðakirkju í
Grímsey kl. 2 e.h. Organisti Birgir Helga-
son.
Þ.H.
Akurcyrarprcstakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta verð-
ur í dag, fimmtudag, kl. 17.15
í Akurcyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarpresfar.
Fimmtudagur 23. desember 1993 - DAGUR - 13
DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
FIMMTUDAGUR
23. DESEMBER
ÞORLÁKSMESSA
17.20 Etnn-x-tvclr
Getiaunaþáttur í umsjón Arnars
Björnssonar. Endursýndur þáttur
frá miðvikudagskvöldi.
17.35 Táknmálsfréttlr
17.45 Jóladagatal S)önvarpsln>
Allt er á öðrum endanum af þvi að
það er einhver að koma sem heitir
jól. Er það hættulegt fyrirbæri?
17.55 Jólalöndur
Við búum til óióa. Umsjón: Guðrún
Geirsdóttir.
18.00 Brúðumar i spegllnum
(Dockorna i spegeln) Brúðumynda-
flokkur byggður á sögum eftir
Mariu og Camillu Gripe. Þýðandi:
Edda Kristjánsdóttir. Leiklestur:
Jóhanna Jónas og Felix Bergsson.
Áður á dagskrá 1992. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið)
17.20 íslenski poppllstinn: Topp
XX
Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20
söluhæstu geisladiska á ís-
landi.Stjórn upptöku: Hilmar
Oddsson.
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Jóladagatal og jótafðndur
Enduisýndir þættir frá því fyrr um
daginn.
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttlr
20.30 Veður
20.35 Lottó
20.40 Stúlkan frá Jersey
(Jersey Girl) Bandarísk gaman-
mynd frá 1991. Ung kona ákveður
að ná sér í kartmann og bregður á
það ráð að aka á glæsivagn herra
sem henni líst vel á. Þar með hefst
mikið Öskubuskuævintýii.
22.15 Jóladagskrá Sjónvarpsins
Endursýndur kynningarþáttur um
jóladagskrána.
23.00 EUefufrétUr
23.15 Grieg-hátíðarténleikar
(Grieg Gala Concert) Tónleikar í
tilefni 150. áitíðar Edvards Griegs,
00.55 Dagskrárlok
STÖÐ2
FIMMTUDAGUR
23. DESEMBER
ÞORLÁKSMESSA
16:45 Nágrannar
17:30 MeðAfa
Endurtekinn þáttur frá síðastliðn-
um laugardagsmorgni.
19:19 19:19
20:15 Elríkur
20:40 Glatt á hjalla
(The Happiest Millionaite)
Söngva- og dansamynd sem lýsir á
gamansaman hátt heimihshaldinu
hjá miljónamæringnum Anthony J.
Dtexel Biddle. íiskui innflytjandi,
John Lawless, kemut til Fíladelfíu
og ræður sig sem yfirþjónn á heim-
ili miljónamæringsins. Það renna á
hann tvær grimur um leið og hann
stigur inn fyrir dyrnar þvi þar er
aldeilis handagangur í öskjunni.
Húsbóndinn æðir um gólf eftir að
hafa verið bitinn af gælukrókódiln-
um sinum og börnin eru á tvist og
bast um húsið. Aðalhlutverk: Fred
MacMurray, Tommy Steele, Greer
Garson og Geraldine Page. Leik-
stjóri: Norman Tokar. 1967.
23:05 Sekt og sakleysl
(Reasonable Doubts) Bandariskur
sakamálamyndaflokkur með Mark
Harmon og Marlee Matlin í aðal-
hlutverkum. Þetta er tólfti þáttui
af tuttugu og tveimur.
23:55 Út og suðui í Beverly Hllls
(Down and Out in Beverly Hills)
Nick Nolte er i hlutverki Jerry
Baskin, flækings sem á ekki fyrir
brennivini og ákveður að drekkja
sér i sundlaug í staðinn; sundlaug
Whiteman hjónanna. Honum er
bjargað úr lauginni og tekinn inn á
heimili Whiteman fjölskyldunnar
sem hefur algerlega tapað áttum í
uppskrúfuðum lifsstil Beveily
Hifls. Aðalhlutverk: Nick Nolte,
Bette Midler og Richard Dieyíuss.
Leikstjóri: Paul Mazursky. 1986.
Lokasýning.
01:35 Ástin er ekkert grin
(Funny About Love) Hjónakomin
Duffy og Meg eiga i mestu erfið-
leikum með að koma barni undir.
Þau leita allra mögulegra leiða og
reynir mjög á hjónaband þeirra.
Þetta er manneskjuleg gaman-
mynd, með örlitlum gálgahúmor i
bland.
03:15 Dagskrárlok Stððvar 2
RÁSl
FIMMTUDAGUR
23. DESEMBER
ÞORLÁKSMESSA
6.45 Veðurfregnir
6.55 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn-
fr
8.00 Fréttir
8.10 Pélltiska homið
8.15 Að utan
8.30 Úr mennlngralifinu: Tiðlndl
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttlr
9.03 Laufskálinn
9.45 Segðu mér sðgu
Jólasveinafjölskyldan
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikflmi með Hall-
dóm Bjðmsdóttur.
10.10 Þorláksmessutónar
10.45 Veðurfregnlr
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
11.53 Dagbóktn
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayflrlit á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréltlr
12.45 Veðurfregnlr.
12.50 Auðlindln
12.57 Dánarfregnir. Auglýsing-
ar.
13.05 Stefnumót
Umsjón: Halldóia Friðjónsdóttii.
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan (28).
14.30 Tangódjass
15.00 Fréttlr
15.03 Jélakveðjur
16.00 Fréttlr
16.05 Jélakveðjur halda áfram.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Jólakveðjur halda áfram.
17.00 Fréttlr
17.03 Jólakveðjur halda áfram.
18.00 Fréttlr
18.03 Jólakveðjur
Ftamhald almenma kveðja og
óstaðbundinna.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
lngar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýslngar og veður-
fregnlr
19.35 Hátið fer i hönd
Sigurðut Öm Steingrimsson flytur
hugleiðingu.
20.00 Jólakveðjur
Kveðjur til fólks í kaupstöðum og
sýslum landsins.
22.00 Fréttir
22.07 Jólakveðjur
Kveðjur til fólks í kaupstöðum og
sýslum landsins halda áfram.
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Jólakveðjur
Kveðjur til fólks i kaupstöðum og
sýslum landsins halda áfram.
24.00 Fréttlr
00.10 Jólakveðjur halda áfram.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns
RÁS2
FIMMTUDAGUR
23. DESEMBER
ÞORLÁKSMESSA
7.00 Fréttlr
7.03 Morgunútvarplð
8.00 Morgunfréttlr
9.03 Aftur og aftur
12.00 Fréttayflrllt og veður
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvitirmáfar
14.03 Snorralaug
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp og fiéttir
17.00 Fréttir
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóðarsálln
Siminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvðldfráttlr
19:30 Ekkl fréttir
19:32 Lög unga fólkslns
20.00 Sjónvarpshéttlr
20:30 Tengja
22.00 Fréttir
22.10 Kveldúlfur
24.00 Fréttir
24.10 í háttlnn
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30,
9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10,00,
11,00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30,
og 22.30.
Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan
sólarhringinn
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnir
01.35 Glefsur úr dægurmálaút-
varpl
02.05 Skifurabb-
03.00 Á hljómleikum
04.00 Næturlög
04.30 Veðurfregnlr
05.00 Fréttir
05.05 Blágreslð bliða
06.00 Fráttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
05.01 Morguntónar
Ljúf lög i morgunsárið.
06.45 Veðurfregnir
Morguntónar hljóma áfiam.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
FROSTRÁSIN
FIMMTUDAGUR
23. DESEMBER
ÞORLÁKSMESSA
07.00-09.00 DabbiK.
09.00-12.00 Dabbi R. & Slggl R.
12.00-14.00 Haukur & Hákon
14.00-16.00 Hákon & Haukur
16.00-19.00 Pétur
19.00-21.00 StrúUa&Addi
21.00-23.00 Bibbi
23.00-01.00 Sævar og Kiddi
HLJÓÐBYLGJAN
FIMMTUDAGUR
23. DESEMBER
ÞORLÁKSMESSA
17.00-19.00 Pálml Guðmunds-
son
með góða tónlist. Fréttii frá
íréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
kl. 17.00 og 18.00.
Glerárkirkja.
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 18. Lúðrasveit Akureyrar
v. leikur jólalög í anddyri kirkj-
''unnar frá kl. 17.20.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 14. Barnakór Glerárkirkju syngur og
flytur helgileik. Pétur Björgvin Þorsteins-
son flytur hugleiðingu.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Dr.
Kristján Kristjánsson flytur hugvekju.
Nýársdagur: Háiíðarmessa kl. 16,
Hvammstangakirkja.
Aftansöngur aðfangadag kl. 18.
Hátíðarguðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30.
Hátíðarguðsþjónusta Sjúkrahúsinu á
Hvammstanga 2. dag jóla kl. II, prestur sr.
Agúst Sigurðsson.
Gamlársdagur, aftansöngur kl. 18.
Kristján Björnsson.____________________
Melstaðarkirkja í Miófirði, hátíðarguðs-
þjónusta jóladag kl. 14.
Kristján Bjiirnsson._______
Víðidalstungukirkja.
Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 16.
Kristján Björnsson.
Tjarnarkirkja á Vatnsnesi, hátíðarguðs-
þjónusta 2. dag jóla kl. 14.
Kristjún Björnsson.
Vesturhópshólakirkja.
Hátíðarguösþjónusta 2. dag jóla kl. 16.
Kristjún Björnsson.____________________
Brciðabólsstaðarkirkja í Vesturhópi, há-
tíðarguðsþjónusta nýársdag kl. 14.
Kristján It jiirnsson._________________
Staðarbakkakirkja í Miðfirði, hátíðar-
guðsþjónusta nýársdag kl. 16.
Kristján Björnssun.
Takið eftir
Samtök um sorg og so
n.'C^A arviðbrögð
Verða með opið hús
Safnaðarheimili Akureyi
kirkju fimmtudaginn 23. desember
20.30.
Allir velkomnir.
Jólastemning.
Stjórnin.
Samkomur
Takið eftir
KFUM og KFUK Sunnu-
t, hlíð:
I ’Jóladagur 25. desember,
jólasamkoma kl. 20.30.
Ræóumaður Bjarni E. Guðleifsson. Allir
velkomnir.
Samkomur
! n '
' W
T-m.
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Jólasamkoma 25. descmbcr á Sjónar-
hæð.
Gefum Guði dýrð.
Veriö hjartanlega velkomin,
mmsumummn *smn>shlíd
Aðfangadagur kl. 16.30-17.30: Syngjum
jólin inn. Ræðum. Jóhann Pálsson.
Annar jóladagur kl. 15.30: Hátíðarsam-
koma. Ræðum. Rúnar Guðnason.
Mánudagur 27. des. kl. 20.30: Safnaðar-
samkoma (brauðsbrotning).
Gamlársdagur kl. 22: Fjölskylduhátíð
þar sem við kveðjum gamla árið og leik-
um okkur saman og njótum samverunnar.
Sunnudagur 2. janúar kl. 15.30: Hátíð-
arsamkoma. Ræðum. Vörður L. Trausta-
son.
Allir cru hjartanlega vclkomnir.
Hvítasunnukirkjan óskar lcsendum gleði-
lcgrar jólahátíðar og farsældar á komandi
ári.
Jólamarkaður
►»ul<E''»/ Jólamarkaður KFUM og
^ KFUK er í Strandgötu 13b
(bakhús).
Opinn daglega frá kl. 16-18.
Verió velkomin.
Athugið
Leiðbeiningastöð heimilanna sími 91-
12335. Opið kl. 9-17 alla virka daga.
Hinn 18. desember sl. var dregið í
happdnetti Norðurlandsdeildar SÁÁ.
Fftirfurandi númer hlutu vinning:
1. Vinningur 300.000 kr. húsbúnaðar út-
tekt hjá Vörubæ Akureyri nr. 1813.
2. -4. vinningur 100.000 kr. heimilistækja-
vinningur frá Kaupfélagi Eyfirðinga
komu á miða nr. 3056 - 3139 - 6561.
5.-8. vinningur 50.000 kr. heimilistækja-
vinningur frá Kaupfélagi Eyfirðinga
komu á miða nr. 1156 - 1816 - 2471 -
4377.
9.-18. vinningur 10.000 kr. matarkörfur
frá Kaupfélagi Eyfirðinga komu á miða
nr. 566 - 927 - 2332 - 2797 - 3765 -
4056 - 4470 - 5482 - 5860 - 7409.
19.-38. vinningur 5.000 kr. matarkörfur
frá Kaupfélagi Eyfirðinga komu á miða
nr. 79 - 541 - 805 - 1001 - 1222 - 2056
- 2149 - 2914 - 3335 - 3435 - 3443 -
4169 - 4387 - 5930 - 6580 - 6587 -
6627-6747-7012-7121.
Vinningshafar mega vitja vinninganna á
skrifstofu SÁÁ-N, Glerárgötu 28, 2. h.
Opið frá kl. 16 til 19 á fimmtudögum.
Sínii 96-12397. Einnig í síma 96-24297.
Árnað heilla
Einar J. Thorlacius, Bjarmastíg 11,
Akurcyri, verður áttræður á jóladag,
25. desember.
Hann tekur á móti gestum á heimili sonar
síns, Ártröð 1, Eyjafjarðarsveit, mánu-
daginn 27. des. frá kl. 15.00.