Dagur - 31.12.1993, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 31. desember 1993
Messur um áramót
Norðurland eystra:
Akureyrar-
prestakaU
Akurey rarkirkj a
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 18. Jón Þorsteinsson, tenór,
syngur í athöfninni.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Þuríður Bald-
ursdóttir, alt, syngur í athöfn-
inni. Sveinn og Hjálmar Sigur-
bjömssynir leika á trompet.
Sunnudagur 2. jan.: Guðs-
þjónusta kl. 14.
Við hátíðarguðsþjónustumar
syngur Kór Akureyrarkirkju.
Fyrirbænaguðsþjónustur eru
í Akureyrarkirkju alla fimmtu-
dagakl. 17.15.
Dvalarheimilið Hlíð
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 16. Kór aldraðra syngur
undir stjóm frú Sigríðar
Schiöth.
Fj órðungssj úkrahúsið
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 17. Athugið tím-
ann. Félagar úr Kór Akureyrar-
kirkju syngja.
Hjúkrunardeild
aldraðra, Sel I
Sunnudagur 2. jan.: Hátíðar-
guósþjónusta kl. 14.
Dalvíkur-
prestakall
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Urðakirkju kl. 14 og
í Dalvíkurkirkju kl. 17.
Glerár-
prestakall
Glerárkirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 18. Dr. Kristján Kristjáns-
son flytur hugvekju.
Nýársdagur:
Hátíðarmessa kl. 16.
Hjálpræðis-
herinn
Gamlársdagur: Áramótasam-
koma kl. 23.
Nýársdagur: Hátíðarsamkoma
kl. 17.
Sunnudagur 2. jan.: Jóla-
fagnaður bamanna kl. 15.
Hríseyjar-
prestakall
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Stærri-Árskógskirkju kl. 16 og
í Hríseyjarkirkju kl. 18.
Húsavíkur-
kirkja
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Húsavíkurkirkju kl. 18. Hafliði
Jósteinsson flytur ræðu. Hólm-
fríður Benediktsdóttir syngur
einsöng.
Nýársdagur: Guðsþjónusta í
Húsavíkurkirkju kl. 17.
Kirkjukór Húsavíkurkirkju
syngur við allar guðsþjónust-
umar undir stjóm Roberts
Faulkner. Organisti er Juliet
Faulkner. Prestur er sr. Sig-
hvatur Karlsson.
ARAMOTADAúSKRA FJOLMIÐLA
SJÓNVARPID
FÖSTUDAGUR
31. DESEMBER
GAMLÁRSDAGUR
10.30 Morguníjónvarp
bamanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt-
ir. f Betlehem Maria bamið sitt
ól. Skólakór Garðabæjar syngur
undir stjóm Guðfinnu Dóm Ólafs-
dóttir. (Frá 1985) Áramótaálfur.
Leikin saga eftir Heiðdisi Norð-
fjörð. Leikendur: Ragnheiður
Steindórsdóttir, Amaldur Máni
Finnsson, Steindór Hjörleifsson
og Sigurður Skarphéðinsson.
Teikningar: Steingrimur E. Krist-
mundsson. Snædrottningin. Hið
sígilda ævintýri H.C. Andersens
um sigur hins góða á hinu illa.
Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir.
Sögumaður: Aldis Baldvinsdóttir.
Sagan af Gutta gris. Ævintýri úr
myndabók Beatrix Potter um
grisling sem átti stundum til að
gleyma sér. Þýðandi: Nanna
Gunnarsdóttir. Sögumaður: Edda
Heiðrún Backman. Örkin hans
Nóa. Sagan af þvi þegar Nói
bjargaði dýrunum úr syndaflóð-
inu. Þýðandi: Nanna Gunnars-
dóttir. Sögumaður: Þór Tulinius.
Strokið um strengi. Hljómsveit
nemenda í Tónmenntaskóla
Reykjavikur leikur tvö jólalög í
útsetningu Þorkels Sigurbjöms-
sonar. Stjómandi: Ásdis Þor-
steinsdóttir. (Frá 1985)
12.10 Mé
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttlr og veður
13.25 Jólastundin okkar
Endursýndur þáttur.
14.25 Köflótta kjólefnlð
(Den mtiga tyget) Sænsk barna-
mynd. Þýðandi: Ingrid Markan.
Sögumaður: Linda Gísladóttir.
14.55 Bemikubrek Tomma og
Jenna
(Tom and Jerry Kids) Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi:
Ingólfur Kristjánsson.
15.20 Það var fyrir 8 árum
t þessum þætti em riíjuð upp ára-
mótin 1985-'86, atburðir ársins
sem þá var að líða og sýnt úr ára-
mótaskaupi og frá áramótaballi í
sjónvarpssal. Kynnir er Kristín
Lúðvíksdóttir en Viðar Vikings-
son sá um dagskrárgerð.
16.30 Beint i markl
1 þættinum er fjallað um fáeina
minnisverða viðburði íþróttalifs-
ins á árinu sem er að liða. Kast-
Ijósinu er sérstaklega beint að
þvi skrýtna og skondna i heimi
íþróttanna, hér heima og erlend-
is. Aðalgestur þáttarins er Bjami
Friðriksson júdómaður sem lauk
á árinu 15 ára keppnisferli í hópi
bestu júdómanna heims. Þá leika
tveir iþróttamenn á hljóðfæri og
sýna að þeim er ýmislegt annað
til lista lagt en að kunna vel á
knött. Umsjón: Ingólfur Hannes-
son. Dagskrárgerð: Gunnlaugur
Þór Pálsson.
17.45 Mé
20.00 Ávarp fonætliráðberra,
Daviði Oddnonar
20.20 Svipmyndir af innlend-
um vettvangl
Umsjón: Páll Benediktsson.
21.15 Svlpmyndir af erlendum
vettvangi
Umsjón: Jón Óskar Sólnes.
22.20 Áramótaikaup SJón-
varpslni
Nú sem oftast áður fjallar ára-
mótaskaupið um helstu atburði
ársins sem er að liða. Að þessu
sinni beinist skaupið einkum að
opinberum aðilum svo og fjöl-
miðlamönnum sem mest höfðu
sig í frammi undanfarið ár. Aum-
ingja þeir. Leikstjóri er Guðný
HaÚdórsdóttir og helstu leikend-
ur eru Edda Björgvinsdóttir, Egg-
ert Þorleifsson, Hjálmar
Hjálmarsson, Magnús Ólafsson,
Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Ragn-
hildur Gísladóttir, Randver Þor-
láksson, Rúrik Haraldsson og Sig-
urveíg Jónsdóttir. Hákon Már
Oddsson stjómaði upptökum.
23.30 Vlðáramót
Heimir Steinsson útvarpsstjóri
flytur ávarp og Trió Reykjavíkur
leikur.
00.10 Álfagull
(Finian's Rainbow) Bandarísk
dans- og söngvamynd frá 1968.
Búálfur reynir aö endurheimta
gullker sem írskur herramaður í
rauðum nærfötum stal frá honum
og gróf í jörðu.
02.25 Dagskráilok
SJÓNVARPIÐ
LAUGARDAGUR
1. JANÚAR
NÝÁRSDAGUR
10.30 Morgunsjónvarp
bamanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt-
ir. Afmælisboðið. Leikrit eftir Jón
Hjartarson. Inn í það er fléttað
sögum eftir H.C. Andersen í leik-
búningi. Leikstjóri: Guðrún Ás-
mundsdóttir. Leikendur: Kjartan
Ragnarsson, Guðrún Ásmunds-
dóttir, Soffía Jakobsdóttir, Þor-
steinn Gunnarsson og Jón Hjart-
arson. (Frá 1969) Sinbað sæfari.
Sinbað og Ali Baba lenda í nýju
ævintýri á fljúgandi teppi. Þýð-
andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik-
raddir: Aðalsteinn Bergdal og
Sigrún Waage. Galdrakarlinn í
Oz. Mombi hin göldrótta reynir
sem fyn aö gabba Dórótheu og
vini hennar. Þýðandi: Ýn Bertels-
dóttir. Leikraddir: Aldís Baldvins-
dóttir og Magnús Jónsson.
Bjamaey. Á ferðalagi Edda og
Matta leynast hættur við hvert
fótmál. Þýðandi: Kolbrún Þóris-
dóttir. Leikraddir: Vigdís Gunn-
arsdóttir og Þórhallur Gunnars-
son. Símon í Kritarlandi. Hvernig
kemst fíllinn í hljómsveitina með
Krítarfólkinu. Þýðandi Edda Krist-
jánsdóttir. Sögumaður: Sæmund-
ur Andrésson.
12.05 Hlé
13.00 Ávarp Vigdísar Finn-
bogadóttur, forseta íslands
Að ávarpinu loknu verður ágrip
þess flutt á táknmáli.
13.30 Svipmyndlr af innlend-
um og erlendum vettvangi
Endursýnt frá gamlárskvöldi.
15.10 Enska knattspyrnan
Sýndur verður leikur Manchester
United og Leeds á Old Trafford.
Lýsing: Bjarni Felixson.
17.00 Tsjækovsld
Þáttur í tilefni af 100 ára ártíð
tónskáldsins. Upptakan var gerð
í Covent Garden-óperunni. Meðal
þeirra sem fram koma má nefna
Placido Domingo, Kiri Te Kana-
wa, Paata Burchuladze, kór og
hljómsveit óperunnar ásamt kon-
unglega dansflokknum.
18.30 Það var skræpa
Ný, leikin kvikmynd fyrir böm
eftir samnefndri sögu Andrésar
Indriðasonar. Bjössi og Ása sjá
aumur á dúfu sem er illa á sig
komin. Þau smíða handa henni
kofa og hlynna að henni með það
í huga að sleppa henni þegar hún
getur farið að bjarga sér sjálf.
Handrit og leikstjórn: Andrés
Indriðason. Leikendur: Ámi Egill
Ömólfsson, Anita Briem, Sturla
Sighvatsson, Kolbeinn Guð-
mundsson, Jón Magnús Arnars-
son, Jóhann Ari Lárusson, Gunn-
laugur Helgason og Örn Áma-
son. Páll Reynisson kvikmyndaði,
Agnar Einarsson sá um hljóð-
vinnslu, Gunnar Baldursson gerði
leikmynd og Magnús Kjartansson
samdi tónlistina.
18.45 Agatha
Svissnesk mynd um litla stúlku
sem situr föst í lyftu milli hæða.
Með henni í lyftunni er gamall
maður sem henni hefur alltaf
staðið stuggur af. Þýðandi: Örn-
ólfur Árnason. Sögumaður: Sól-
veig Hauksdóttir. (Evróvision)
19.00 Táknmólsfréttir
19.05 Væntingar og vonbrigðl
Lokaþáttur. (Catwalk) Bandarisk-
ur myndaflokkur um sex ung-
menni í stórborg, lífsbaráttu
þeina og drauma og framavonir
þeina á sviði tónlistar. Aðalhlut-
verk: Lisa Butler, Neve Campbell,
Christopher Lee Clements, Ker-
am Malicki-Sanchez, Paul Popo-
wich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ól-
afur B. Guðnason.
20.00 Fréttir
20.20 Veður
20.25 Húsey
Ný heimildar- og náttúrulífsmynd
eftir Þorfinn Guðnason. Húsey er
á afskekktum stað við Héraðs-
flóa. Eyjan er umlukin beljandi
jökulám: Lagarfljóti og Jökulsá á
Brú og liggur við sameiginlegan
ós þeina. Þar skarast lífríki sjávar
og ferskvatns og mynda auðuga
lífkeðju, þar sem öll villt spendýr
íslands og margir sjaldgæfir fugl-
ar eiga sér athvarf. Öm Þorleifs-
son bóndi í Húsey rekur sögu sel-
veiða þar og brugðið er upp ein-
stökum myndum af atferli tóf-
unnar um fengitímann auk þess
sem litast er um í greni að ný-
loknu goti. Framleiðandi er kvik-
myndafélagið Villingur.
21.25 Amadeus
Bandarísk stórmynd frá 1984 um
tónskáldið Wolfgang Amadeus
Mozart, líf hans og Ust og sam-
skipti hans við starfsbróður sinn,
Antonio Salieri. Myndin hlaut sjö
óskarsverðlaun á sínum tíma,
m.a. fyrir leikstjórn handrit,
sviðsmynd og var útnefnd mynd
ársins. Leikstjóri: Milos Forman.
Aðalhlutverk: F. Murray Abra-
ham og Tom Hulce. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson.
00.05 Söngvaseyðir
Söngvararnir Egill Ólafsson,
Kristinn Hallsson, Kristján Jó*
hannsson, Kristinn Sigmundsson,
Ragnhildur Gísladóttir og Sigrún
Hjálmtýsdóttir syngja áramóta-
lög. Dagskrárgerð: Björn Emils-
son. Áður á dagskrá 31. desem-
ber1988.
00.30 Dagskrárlok
SJÓNVARPIÐ
SUNNUDAGUR
2. JANÚAR
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt-
ir. Perrine . Perrine á heima í Bo-
smu. Hún hefur misst föður sinn
og flyst búferlum til Frakklands
ásamt móður sinni. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir. Leikraddir:
Sigrún Waage og Halldór Björns-
son. Skreytum hús með grænum
greinum. Hljómsveit skipuð nem-
endum í Tónmenntaskóla Reykja-
víkur flytur jólalög frá ýmsum
löndum í útsetningu Eyþórs Þor-
lákssonar. Stjómandi: Helga Ósk-
arsdóttir. (Frá 1978) Gosi. Tekst
Gosa og Gullu andamnga að
vinna refinn og köttinn í kapp-
hlaupi? Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir. Leikraddir: Öm Ámason.
Maja býfluga. Þúsundfætla hefur
fréttir að færa sem valda miklu
írafári. Þýðandi: Ingi Karl Jóhann-
esson. Leikraddir: Gunnar Gunn-
steinsson og Sigrún Edda Björns-
dóttir. Hætturnar leynast víða.
Rósa Guðbjartsdóttir spjallar við
böm um hættur sem leynast í
umferðinni á veturna. Teikning-
ar: Baldvin Björnsson. (Frá 1978)
Tuskudúkkurnar. Nú er öllum
boðið að koma og skoða leik-
fangaverksmiðjuna. Þýðandi: Eva
Hallvarðsdóttir. Leikraddir: Sig-
rún Edda Björnsdóttir.
10.40 Hlé
13.30 Síðdegisumræðan
Umsjónarmaður er Magnús
Bjamfreðsson.
15.00 Ferðin til Melóníu
Sænsk teiknimynd. Þýðandi: Sig-
rún Helgadóttir.
16.50 íslenska íþróttavorið
Heimildarmynd um heimsafrek
íslendinga í frjálsura íþróttum
1946-51. Gunnar Huseby varð
tvisvar Evrópumeistari, Torfi
Bryngeirsson einu sinni og Örn
Clausen var annar besti tug-
þrautarmaður í heimi árið 1951. í
myndinni er fjallað um íþrótta-
vorið og jafnframt rætt við
keppnismenn og íþróttaskýrend-
ur um ástæður þes aðævintýrið
entist ekki.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
Nú em Emelía og karlinn í minn-
ingakistlinum aftur komin á kreik
og ætla að rifja upp gamlar minn-
ingar frá þrettándanum. Pína og
Píni smjúga þar sem aðrir komast
ekki og í þetta sinn gægjast þau
inn í jólapakka. Þá verður sýnt
leikritið Bimm-bamm þar sem
Lilli, amma og trúðurinn Dúskur
koma við sögu. Umsjón: Helga
Steffensen. Dagskrárgerð: Jón
Tryggvason.
18.30 SPK
Spurninga- og slímþáttur unga
fólksins. Umsjón: Jón Gústafs-
son. Dagskrárgerð: Ragnheiður
Thorsteinsson.
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Boltabollur
(Basket Fever) Teiknimynda-
flokkur um kræfa karla sem útkljá
ágreiningsmálin á körfuboltavell-
inum. Þýðandi: Reynir Harðarson.
19.30 Blint í sjóinn
(Flying Blind) Bandarísk gaman-
þáttaröð um nýútskrifaðan mark-
aðsfræðing og ævintýri hans. Að-
alhlutverk: Corey Parker og Te'a
Leoni. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson.
20.00 Fréttir og íþróttir
20.35 Veður
20.40 Fólklð í Forsælu
(Evening Shade) Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur í léttum
dúr með Burt Reynolds og Marilu
Henner í aðalhlutverkum. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason.
21.10 Finlay læknir
(Dr. Finlay) Skoskur myndaflokk-
ur byggður á frægri sögu eftir
A.J. Cronin. Sagan gerist í smá-
bæ á Skotlandi á árunum eftir
seinni heimsstyrjöldina. Leik-
stjórar: Patrick Lau og Aisling
Walsh. Aðalhlutverk: David
Rintoul, Annette Crosbie, Jason
Flemyng og Ian Bannen. Þýð-
andi: Kristrún Þórðardóttir.
22.05 Auðvitað kem ég aftur!
Þáttur um Jökul Jakobsson skáld,
líf hans og starf. í þættinum eru
m.a. birt brot úr verkum Jökuls,
viðtöl við hann úr útvarpi og
Sjónvarpi og rætt við fólk sem
hafði kynni af honum og list
hans. Þeir sem fram koma eru
Þór Jakobsson, bróðir Jökuls,
Sveinn Einarsson leikstjóri, Balt-
asar Samper listmálari, Jóhanna
Kristjónsdóttir, fyrri eiginkona
Jökuls, Jón Viðar Jónsson leik-
húsfræðingur, Elísabet Jökuls-
dóttir, Sverrir Einarsson, tann-
læknir og vinur Jökuls, Ása Beck,
seinni eiginkona hans og Judith
Rothenborg leikkona sem átti í
ástarsambandi við Jökul mánuð-
ina áður en hann dó. Umsjón:
Árni Þórarinsson. Stjórn upptöku:
Tage Ammendrup.
23.05 Vandarhögg
Leikrit eftir Jökul Jakobsson.
Frægur ljósmyndari snýr heim til
átthaganna ásamt ungri eigin-
konu sinni. í leikritinu er lýst
samskiptum hans við konu sína,
systur og vin og atvik úr bernsku
rifjast upp. Leikstjóri: Hrafn
Gunnlaugsson. Aðalhlutverk:
Benedikt Árnason, Björg Jóns-
dóttir, Bryndís Pétursdóttir og
Árni Pétur Guðjónsson. Verkið
var frumsýnt í Sjónvarpinu í
febrúar 1980. Atrlði í myndinni
eru ekki við hæfi bama.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
STÖÐ2
FÖSTUDAGUR
31. DESEMBER
G AMLÁRSD AGUR
09:00 Úr ævintýrabókinni
í þessari skemmtilegu teikni-
mynd kynnumst við Öskubusku
eins og hún kemur fyrir sjónir í
ævintýrum þriggja þjóða. Teikni-
myndin er með íslensku tali.
09:20 Afmælisveislan mikla
Skemmtileg og lærdómsrík teikni-
mynd með íslensku tali um litla
risaeðlu sem fer í flugferð kring-
um hnöttinn með vini sínum,
töfraeðlunni. Þær verða ótta-
slegnar er þær sjá hina gífurlegu
mengun og ákveða að halda af-
mælisveislu fyrir Jörðina.
09:45 Pétur og úlfurinn
Falleg teiknimynd með íslensku
tali byggð á samnefndu ævintýri.
10:10 Rússneskt ævintýri
Endur fyrir löngu var uppi keisari
sem átti stóran og ákaflega fal-
legan garð. í garðinum var fallegt
eplatré sem bar gullna ávexti. En
þá gerðist það að einhver stal
ávöxtum af trénu. Keisarinn varð
ákaflega reiður og hét sonum sín-
um að fyndi einhver þeirra þjóf-
inn hlyti hann hálft konungsríkið
að launum. Þessi teiknimynd er
með íslensku tali.
10:35 Benjamín
Skemmtilegur teiknimyndaflokk-
ur með íslensku tali um ævintýri
fflsins Benjamíns og vina hans.
11:00 Daníel og ijónagryfJan
Vönduð teiknimynd með íslensku
tali byggð á samnefndri sögu úr
Biblíunni þar sem Daníel er fleygt
í ógurlega ljónagryfju.
11:30 Aðalstelnn ó eyðieyju
Einstaklega falleg og vel gerð
teiknimy - með íslensku tali
byggð á sögu eftir rithöfundinn
og verðlaunahafann William
Steig. Sagan fjallar um róman-
tísku músina Aðalstein sem flýr
af eyðieyju til að hitta ástkæra
eiginkonu sína.
11:55 Glaðværa gengið
Skemmtileg teiknimynd með ís-
lensku tali um hressan vinahóp
sem alltaf er tilbúinn að rétta ná-
unganum hjálparhönd.
12:10 Hundadagar
(Rover Dangerfield) Bráð-
skemmtileg teiknimynd í fullri
lengd sem segir frá ævintýrum
hundsins Rovers. Hann lifir í vel-
lystingum í Las Vegas og þekkir
þar hvern krók og kima. En örlög-
in haga því svo að hann er send-
ur í sveit lengst inn í afdali.
Heimshundurinn kann því að
vonum illa að geta ekki nýtt hæfi-
leika sína til fulls en fljótlega sér
hann þó kostina við sveitalifið.
Það er nefnilega tík á bænum.
Handritið og söngtextana í
myndinni skrifaði skemmtikraft-
urinn Rodney Dangerfield en
hann ljær ennfremur hundinum
Rover rödd sína. Leikstjórar: Jim
George & Bob Seeley. 1991.
13:30 Fréttir
Stuttar fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
13:45 Kryddsíld
Elín Hirst og Sigmundur Emir
Rúnarsson fá til sín góða gesti og
ræða þau um atburði ársins sem
er að líða.
14:45 Geggjaður föstudagur
(Freaky Friday) Annabel
Andrews er á gelgjuskeiðinu.
Hún er með spangir, nennir ekki
að taka til í herberginu sínu, fær
lélegar einkunnir og lifir á frat-
mat. Ellen, móðir hennar, gerir sí-
felldar kröfur og kvabbar án af-
láts en reynir þó að vera skiln-
ingsrík. Þær óska þess báðar að
þær gætu verið hvor í annarrar
sporum. Og dag einn gerast und-
ur og stórmerki. Þrettán ára tán-
ingsstelpan lendir í líkama hálf-
fertugrar móður sinnar og öfugt.
Aðalhlutverk: Barbara Harris,
Jodie Foster og John Astin. Leik-
stjóri: Gary Nelson.
16:20 Kalli kanína finuntíu ára
(Happy Birthday Bugs) Kalli kan-
ína, eða Bugs Bunny, varð fimm-
tugur í fyrra og þessi klukku-
stundar langi þáttur var gerður í
tilefni þess. Á meðal gesta í af-
mælinu hans eru Milton Berle, Pi-
erce Brosnan, Phil Donahue, Val-
erie Harper, Hulk Hogan, Chuck
Norris, Porky Pig, Geraldo Rivera,
Road Runner, Jane Seymour,
William Shatner, Jon Voight og
Doctor Ruth Westheimer.
17:10 HLÉ
20:00 Ávarp forsætisráðherra
íslands
20:35 Áramótaþáttur Imba-
kassans
Ekki hefðbundinn þáttur með
áramótasniði. Gysbræður gera
upp árið eins og þeim einum er
lagið í ferköntuðum þætti. Á boð-
stólum verða ýmsar lygilegar
uppákomur og einnig mun söng-
sveitin Húni taka á móti óvænt-
um en góðum gestum í sjón-
varpssal. Umsjón: Gysbræður.
Stjórn upptöku: Sigurður Jakobs-
son.
21:20 Konungleg skemmtun
(The Royal Variety Performance
1993) Breskur skemmtiþáttur þar
sem fjöldi heimsþekktra lista-
manna kemur fram til styrktar
The Entertainment Artistes'
Benevolent Fund. Heiðursgestur
í ár er Bretadrottning en meðal
þeirra sem koma fram eru Bee
Gees, grínistinn Michael Barry-
more ásamt þeim Brian Conley
og Bradley Walsh. Þá koma
Prúðuleikaramir í heimsókn en
þeir hafa æft sérstakt atriði í
samvinnu við popphljómsveitina
Right Said Fred. Einnig verða
sýnd atriði úr Broadway leikrit-
unum Grease og Forever Plaid.
00:00 Nú árið er liðið ...
Eigendur og starfsmenn íslenska
útvarpsfélagsins hf., Stöðvar 2 og
Bylgjunnar óska áskrifendum og
hlustendum gleðilegs nýs árs
með þökk fyrir það liðna.
00:05 Nýárarokk
00:25 Veröld Waynes
(Wayne's World) Gleðihrókarnir
Wayne og Garth senda út geggj-
aðan rokk- og rabbþátt um kapal-
kerfi úr bílskúrnum þeima hjá
sér. Þátturinn nýtur mikilla vin-
sælda og þar kemur að fram-
kvæmdastjóri stórrar sjónvarps-
stöðvar býður þeim félögum að
setja þáttinn á dagskrá hjá sér.
Þetta kemur miklu róti á líf Way-
nes og Garths og var varla á það
bætandi. Verður þátturinn samur
eftir sem áður? Skaðar frægðin
vinskapinn eða tryllt ástarlíf
Waynes? Aðalhlutverk: Mike My-
ers, Dana Carvey, Rob Lowe og
Tia Carrere. Leikstjóri: Penelope
Spheeris. 1992.
01:55 Skíðaskólinn
(Ski School) Framkvæmdastjóri
Skíðaskólans, Reid Janssen, er
stífur náungi sem krefst þess að
nemendurnir fari snemma í hátt-
inn, vakni fyrir allar aldir og taki
námið alvarlega. Sumir nemend-
anna eru hins vegar á allt annarri
línu og skemmta sér seint,
snemma og alltaf þess á milli.
03:20 Tveir í stuði
(My Blue Heaven) Steve Martin
leikur mafíósann Vinnie sem hef-
ur afráðið að vitna fyrir rétti um
fólskuverk sinna gömlu félaga.
Honum til vemdar er hann settur
í umsjá alríkislögreglumannsins
Barneys Coopersmith sem leik-
inn er af hinum smávaxna Rick
Moranis. Þeir félagarnir flytja í
lítinn og friðsælan bæ þar sem
Vinnie á að öðlast nýtt líf með
nýju nafni og tilheyrandi. Hann á
erfitt með að snúa til betra lífern-
is og slæst í hóp smábófa í bæn-
um.
STÖÐ2
LAUGARDAGUR
1. JANÚAR
NÝÁRSDAGUR
10:00 Meá Ala
Afi heilsar börnunum í sinu besta
pússi á nýju ári. Það verður gam-
an að vita hvað hann hafði fyrir
stafni yfir hátíðirnar. Ætli karlinn
hafi skotið upp mörgum flugeld-
um í gærkvöldi og skyldi hann
hafa farið snemma í rúmið?
Handrit: Örn Árnason. Umsjón:
Agnes Johansen. Dagskrárgerð:
María Maríusdóttir. Stöð 2 1994.
11:30 ÓU lokbrá
Falleg teiknimynd með íslensku
tali. í þetta sinn fer Óli lokbrá í
heimsókn til stelpu sem er ný-
byrjuð í skólanum og á erfitt með
að aðlagast aðstæðum. Hann fer
með hana i ferðalag til að kenna
henni tilgang einlægrar vináttu
og mikilvægi þess að vera maður
sjálfur.
12:00 Á úlfailódum með Timot-
hy Dalton