Dagur - 21.01.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 21.01.1994, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. janúar 1994 - DAGUR - 5 FESYSLA DRÁTTARVEXTIR Desember 18,00% Janúar 16,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán desember 13,20% Alm. skuldabr. lán januar 11,70% Verðtryggó lán desember 7,60% Verðtryggó lán janúar 7,50% LÁNSKJARAVÍSITA Desember 3347 Janúar 3343 SPARISKIRTEIIVII RÍKISS JÓÐS Tegund Kgengi K áv.kr. 90/1D5 1,5413 4,90% 91/1D5 1,3693 5,00% 92/1D5 1,2115 5,00% 93/1D5 1,1275 5,00% 93/2 D5 1,0649 5,00% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 92/4 1,1484 5,19% 93/1 1,1192 5,19% 93/2 0,9939 5,19% 93/3 0,9951 5,19% VERÐBRÉFASJÓÐIR Ávðxtunl.janumfr. verðbólgu siðustu: Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán. Fjárfestingarfélagið Skandia hf. Kjarabréf 5,037 5,192 11,2 17,4 Tekjubréf 1,542 1,589 11,6 16,1 Matkbrél 2,705 2,788 15,4 18,7 Skyndibrél 2,048 2,048 5,7 5,3 FjSpasjMur 1,511 1,588 45,4 35,2 Kaupþing hl. Einingabréf 1 6,999 7,128 5,8 5,1 Einingabréf 2 4,024 4,044 12,5 10,9 Emingabrél 3 4,598 4,682 5,6 5.7 Skammtimabréf 2,465 2,465 10,9 9,4 Einingabréi6 1,209 1,246 15,3 21.0 Verdbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,430 3,447 5,2 5,4 Sj. 2 Tekjusj. 2,017 2,057 9.10 8,3 Sj. 3 Skammt. 2,363 Sj. 4 Langtsj. 1,625 S|. 5 Eignask.írj. 1.513 1,558 9,7 8,7 Sj. 6 istand 766 804 7,2 59.4 S|. 7 Þýsk hlbr. 1.580 51.0 43,3 Sj. 10 Evr.hlbr. 1.608 Vaxtarbr. 2,4173 5.4 6.1 Vaibr. 2,2658 5.4 6,1 Landsbréf hl. íslandsbréf 1.515 1.543 8.8 7.8 Fjórðungsbrét 1,173 1,189 8,5 8,3 Þmgbrél 1,724 1.747 23,9 21.7 Öndvegisbréf 1.609 1,630 19,3 14.6 Sýslubrél 1,327 1,345 1,3 •2,0 Reiðubrél 1,480 1.480 8,4 7,6 Launabrél 1,042 1,058 18.9 13,6 Heimsbréf 1,598 1,646 27,0 25,6 HLUTABREF Söfu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi ísiands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 4,05 3,89 4,38 Flugleiðir 1,03 1,04 1,17 Grandi hl. 1,89 1,80 1,90 islandsbankt hl. 0,85 0.84 0,86 Olís 2,07 1,81 2,10 Útgerðarfélag Ak. 2,80 2,80 3.20 Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,10 1,16 isl. hlutabréfasj. 1,10 1,10 1,15 Auðlindarbréf 1,06 1,06 1,12 Jarðboranir hf. 1.87 1,81 1.87 Hampiðjan 1,35 1.20 1.30 Hlutabréfasjóð. 0,95 0,95 1,09 Kaupléiag Eyf. 2,35 2,20 2,35 Marel hl. 2,64 2,45 2,65 Skagslrendrngur hf. 2,00 1,90 2,50 Sæplasi 3,06 2.85 3,20 Þormóður rammi hf. 2,10 2,30 Sölu- og kaupgengi i Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 Armannslell hf. 1,20 Árnes hl. 1,85 1,85 Brfreiðaskoðun isl. 2,15 0,34 1,98 Eignfél. Alþýðub. 1,20 0.45 1,10 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaðurinn Halörnrnn 1,00 Haraldur Bóðv. 2,48 2,50 Hlutabréfasj. Norðuri. 1,20 1,15 1,20 isi. útvarpsfél. 2,80 3.00 Kögun hl. 4,00 Olíufélagið ht. 5.05 5,05 Samskip hf. 1,12 Samein. verktakar hf. 6,00 6,60 7.25 Sildarvínnslan hf. 3,00 1,90 2,40 Sjövá-Almennar nl. 5,65 4,00 5,90 Skeljungur r,f. 4,25 4,00 4,25 Sottis ht. 6,50 Tollvörug. hf. 1,17 1,10 1,16 Tryggíngarmiðst. hf. 4,80 Tæknival hl. 1,00 Tölvusamskipti hf. 3,50 Þróunarfélag íslands hl. 1,30 GEIMGIÐ Gengisskráning nr. 26 20. janúar 1994 Kaup Saia Dollari 73,12000 73,33000 Sterlingspund 108,95100 109,27100 Kanadadollar 55,68600 55,91600 Dönsk kr. 10,76760 10,80360 Norsk kr. 9,72460 9,75860 Sænsk kr. 9,00760 9,03960 Finnskt mark 12,85710 12,90010 Franskur (ranki 12,32260 12,36560 Belg. franki 2,00650 2,01450 Svissneskur franki 49,87930 50,04930 Hollenskt gyllini 37,33330 37,46330 Þýskt mark 41,80800 41,93800 ítölsk líra 0,04288 0,04307 Austurr. sch. 5,94630 5,96930 Port. escudo 0,41350 0,41560 Spá. peseti 0,51000 0,51260 Japanskt yen 0,65557 0,65767 irskt pund 104,31300 104,72300 SDR 100,30220 100,64220 ECU, Evr.mynt 81,08700 81,39700 Starfsmönnum A. Finns- sonar hf. svarað Það er skiljanlegt aó skrif niín að undanförnu komi illa við starfs- menn A. Finnssonar hf., á tímum þegar mikið óöryggi og atvinnu- leysi í byggingaiðnaði viróist framundan. En þcim vcróur að skiljast það, að gagnrýninni er ekki bcint gegn þcini sem iðnaóar- mönnum, hcldur beinist hún eingöngu að stjórnanda lyrirtækis- ins. Eg tel aó hann hafi mcð óeóli- lcgum vinnubrögðum tryggt aö keyptar yrðu af honum íbúöir fyrir almannale. Agætar blaðagreinar bæjarfulltrúanna Björns Jósefs Arnvióarsonar og Sigríðar Stcf- ánsdóttur, auk grcinar Einars S. Bjarnasonar, ritara húsnæðis- nefndar, styðja þcssa fullyrðingu mína fullkomícga. Starfsmcnn A. Finnssonar hf. nicga spyrja samvisku sína að því, hvc sanngjörn þcssi cinkavina- væðing sc gagnvart starfsmönnum annarra vcrktakafyrirtækja. Hönnunarluskið í Drckagili 28, þar scm þokkalcgum þriggja hcr- bergja íbúðum var brcytt í lclcgar fjögurra, cr svo ylirgcngilcgf að ckki þarl' að ræða það frekar. En nær væri að spyrja: Hvcrs á iölkió að gjalda, scm álpast til að kaupa þcssar íbúðir'? Ekkert iðnaðarmannafúsk Ég vil nota tækifærió og láta það koma skýrt lram, aö í mín cyru hcfur ckki vcrið kvartað undan Vilhjálmur Ingi Árnason. luski hjá iónaðarmönnum A. Finnssonar hf. og framkvæmda- stjóri tryggingafélags hér í bæ hef- ur tjáð mér að það séu áberandi fá tjónatilfelli vegna lélegra vinnu- bragóa hjá lyrirtækinu. Einnig má það fljóta mcð, svona í lokin, aó ég stcnd sjálfur í því aó kaupa hurðir lyrir á aðra miljón króna af A. Finnssyni hf„ svo varla hef ég pcrsónulcga mikið á móti iðnaðar- mönnunum hjá lyrirtækinu. Aö öðru lcyti vcrður spurning- um ykkar svarað mcð ítarlegri greinargcrð. Akurcyri 19. janúar 1994, Vilhjálmur Ingi Árnason. Höfundur cr forniaður Ncytcndufélags Akur- eyrar og nágrennis. Stjórn Neytendafélags Akureyrar og nágrennis: Hvetur til aðgæslu og vandaðra vinnubragða - þegar Qármunum almennings á Akureyri er ráðstafað „Stjórn Ncytcndafélags Akurcyrar og nágrcnnis lýsir vilja sínum til álramhaldandi samstööu fagaðila gcgn hönnunar- og byggingafúski á Akureyri. Jafnframt hvetur stjórnin til að- gæslu og vandaðri vinnubragða þcgar fjármunum almcnnings á Akurcyri cr ráðstafað." Vilhjálmur Ingi Árnason, Aðalheiður Eiríksdóttir, Þórarinn Kristjánsson, Sólveig Adamsdóttir, Tryggvi Árnason. Er staða íjölskyldunnar virt sem skyldi? - fyrirlestur um Qölskyldumál í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í Akurcyrarsókn hcfur vcriö ákvcðið að cl’na til Iræðslukvölda cinu sinni í mánuöi til að byrja mcö og Ijalla þar um ýmis mál, scm bcint og óbcint tcngjast trú og kirkju. Fyrsta samvera þcirrar gcróar vcrður í kvöld í safnaðar- heimilinu og mun Þorvaldur Karl Hclgason, Ibrstöðumaður Fjöl- skylduþjónustu kirkjunnar, ræða þar um stööu Ijölskyldunnar al- mcnnt í nútíma samlélagi og vcl- lcrðarmál hcnnar. Oft hcfur vcrið unt þaö rætt aó kirkjan þurfi að sinna fræðslu- og uppbyggingarstarfi cftir öðrurn lciöum cn prédikuninni cinni og fermingarfræðslunni. Ymsar lcióir hal’a rcyndar vcrið farnar í seinni tíó svo scm nicð sérstökum Bibl- íulcstrum, námskciðum og kirkju- kvöldum cða gcgnum fjölbreytt félagsstarf í mörgum söfnuöum. En hér cr hugmyndin að cfna LESENDAH Þorvaldur Karl Hclgason, forstöðu- niaður Fjölskylduþjónustu kirkj- unnar. Á l'undinuin í kvöld inun hann ræða uni stöðu fjölskyldunnar almcnnt í nútínia samfclagi og vcl- ferðarinál hcnnar. ORNIÐ til samvcrustunda, þar scm ýmsir vcrða kallaðir til fyrirlestrahalds, scnt hafa sérfræðiþekkingu hvcr á sínu sviði, og gefa síðan kost á skoðanaskiptum, almcnnum um- ræðurn og fyrirspurnum að þcirn loknum. Þar scnt „Ár fjölskyld- unnar" cr nú gcngiö í garð, þótti lara vcl á að hcfja slíkt starf mcð því að bcina sjónum að stöðu og málcfnum fjölskyldunnar og gcfa kost á umræðum þar scm lcitaó yrði leióa til úrbóta lyrir þá mikil- vægu stofnun. Fyrirlcsturinn í kvöld cr öllum opinn og aö kostnaðarlausu. KalTi vcrður á borðum milli lyrirlcsturs og uniræðna og í fréttatilkynningu Irá Akurcyrarkirkju cru cldri sem yngri hvattir til að koma og hlýóa á mál Þorvaldar Karls. Einkennileg ummæli formanns atvinnumálanefhdar Mér þykir ástæða til að gcra at- hugasemd vió orð formanns at- vinnumálancfndarinnar á Akur- cyri, Hcimis Ingimarssonar, scm hann lét falla á forsíðu Dags þann 11. janúar síðastliðinn, cn hann gcfur þar í skyn að crfitt vcrði að llnna mannsæmandi störf fyrir fólk í atvinnuátaki hjá Akurcyrar- bæ. Þarna llnnst mér einkcnnilega að oröi komist, því ég vcit vel að í þessum átaksverkefnum, hvað scm nú annars má um þau scgja, hafa vcrið unnin gagnmcrk og nytsöm störf, scm mörg hvcr voru aðkallandi og hcfði átt að vcra bú- iö að vinna fyrir löngu. Það sanna dæmi, cins og til dæmis um gang- brautarvörsluna, að fólki finnast þcssi störf ckki síður mikilvæg en önnur, og engin ástæða lyrir mann í þessari stööu aö vcra að gcla það í skyn aö átaksverkin séu cinhver óþarfi cða mannskcmmandi aö taka þátt í þeim. Nógu bágt er nú samt að vanta atvinnu. Einn óhress. Kvikmyndaklúbbur Akureyrar sýnir í Borgarbíói sunnudaginn 23. janúar kl. 17.00 mánudaginn 24. janúar kl. 18.30 kínversku verðlaunamyndina Rauða lampann Ein af myndunum sem keppti við Börn náttúrunnar um Óskarinn sem besta erlenda myndin. Allir velkomnir. Miðaverð kr. 500,- Sælgæti fyrir sykursjúka Opið alla daga frá kl. 10-20 nema sunnudaga SUNNUHLÍÐ VERSLUN - VEISLUÞJÓNUSTA Vatnsrör svört og galv. 3/8” til 2” Gott verð! DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 12080.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.