Dagur - 21.01.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 21. janúar 1994
Smáauglýsingar
Húsnæði í boði
Herbergi tii leigu, 15000,- á mán-
uöi.
Snyrtiaðstaða, rúm og fataskápur
fylgir.
Upplýsingar í síma 21614 eftir kl.
19.30.
Eingöngu kvenfólk kemur til greina.
2ja herbergja íbúö til leigu f Inn-
bænum.
Upplýsingar í slma 25437 eftir kl.
17.00.__________________________
Á Stúdentagöröum.
Til leigu herbergi í Skarðshlíð 46 og
Klettastíg 6.
Mjög góð aðstaða.
Upplýsingar gefur Jóhanna í síma
30900 milli kl. 10 og 12 daglega.
Félagsstofnun stúdenta á
Akureyri._______________________
Til leigu 2ja herb. íbúö í Smárahlíö
frá 1. febrúar.
Uppl. í síma 12484 á kvöldin eöa í
síma 61907 á kvöldin.
Leikfélag
Akureyrar
Höfundar leikrits, laga og
söngtexta:
Ármann Guðmundsson, Sævar
Sigurgeirsson og Þorgeir
Tryggvason.
Föstudag 21. janúar kl 20.30
Laugardag 22. janúar kl. 20.30
Örfá sæti laus
fiar Far
eftir Jim Cartwright
Þýðandi: Guðrún J. Bachmann
Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson
Leikmynd og búningar: Helga I. Stef-
ánsdóttir
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls-
son
Sýnt í Þorpinu
Höfðahlíð 1
Frumsýning laugard.
22. jan. kl. 20.30
UPPSELT
Sunnud. 23. jan. kl. 20.30
UPPSELT
Föstud. 28. jan. kl. 20.30
Laugard. 29. jan. kl. 20.30
Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er
opin alla virka daga nema mánudaga
kl. 14-18 og sýningardaga fram að
sýningu. Slmi 24073.
Símsvari tekur við miðapöntunum
utan opnunartíma.
Ósóttar pantanir að BarPari seldar I
miðasölunni í Þorpinu frá kl.
19 sýningardaga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
Húsnæði óskast
íbúö óskast.
Vil taka á leigu 2ja herb. íbúð í 6
mánuði eða stærri eign til lengri
tíma (ca. 3 ár).
Uppl. í síma 12911 á kvöldin.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast á veitingastaö
til almennra afgreiöslustarfa.
Starfsreynsla T eldhúsi æskileg.
Vaktavinna.
Áhugasamar leggi inn upplýsingar
um nafn, aldur og fyrri störf á af-
greiðslu Dags merkt: Veitingastaö-
ur fyrir 25. janúar.
Þjónusta
Hreingemingar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heirnahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Tökum að okkur daglegar ræsting-
ar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild,
símar 26261 og 25603.
Varahlutir
Bílapartasalan Austurhlíö, Akur-
eyri.
Citroen BX 14 '87, Range Rover
'72-'82, Land Cruiser '86, Rocky
'87, Trooper '83-87, Pajero '84, L-
200 '82, L-300 '82, Sport '80- '88,
Subaru '81-84, Colt/Lancer 81-'87,
Galant '82, Tredia '82-84, Mazda
323 '81-87, 828 '80-'88, 929 '80-
84, Corolla '80-87, Camry '84,
Cressida '82, Tercel '83-87, Sunny
’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore
'81, Swift '88, Civic '87-89, CRX
'89, Prelude '86, Volvo 244 '78-
'83, Peugeot 206 ’85-'87, Ascona
'82-’85, Kadett '87, Monza '87,
Escort '84-’87, Sierra ’83-’85, Fi-
esta '86, Benz 280 '79, Blazer
810 '85 o.m.fl. Opiö kl. 9-19, 10-
17 laugard.
Bifreiöaeigendur athugiö.
Flytjum inn notaöar felgur undir jap-
anska bíla. Eigum á lager undir
flestar gerðir. Tilvalið fyrir snjódekk-
in. Gott verð.
Bílapartasalan Austurhlíö,
Akureyri.
Sími 96-26512 - Fax 96-12040.
Visa/Euro.
Opiö mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl.
10-17 laugard.
Athugið
Heilsuhorniö auglýsir:
EGG - EGG - EGG
Til sölu hjá okkur ekta „sveita" egg
LONGO VITAL og RNA/DNA töflur
loksins komnar og Sólhatturinn
líka.
Ginko Biloba - Ester-C og Kvöldvor-
rósarolía.
Minnum einnig á te-úrvalið, t.d.
Skógarberjate, Chili-mix (með eini-
berjum og stjörnuanis) Blómate,
Hunangste og Trönuberjate svo eitt-
hvað sé nefnt.
Góöir eldhúshnífar á góðu veröi, 3
tegundir.
Heilsuhornið Skipagata 6,
Akureyri, sími 21889.
Sendum í póstkröfu.
Keramik
Keramikstofa Guöbjargar,
Hjalteyri.
Erum byrjaðar aftur meö námskeið-
in.
Komum í félög og heimahús ef
óskaö er.
Pantið tíma strax og tryggið ykkur
pláss.
Sími 27452 Guöbjörg og 25477
Kristbjörg.
Svæðameðferð
Námskeiö í svæöameðferö verður
haldið á Akureyri dagana 26.-30.
janúar.
Upplýsingar gefur Katrín Jónsdóttir í
síma 96-24517.
Dýrahald
Oska eftir kvígum bærum í febrúar-
mars.
Uppl. í síma 96-43344 eöa á kvöld-
in í síma 43242.
Sala
Til sölu tvö dráttarvéladekk á felg-
um.
Stærö 18,4X30 undan I.M.T. 577.
Einnig hentug til tvöföldunar.
Uppl. í síma 95-24279, Lúther.
Taklð eftir
Speglar í viðarrömmum, speglar eft-
ir máli.
Öryggisgler í bíla og vinnuvélar.
Plast, ýmsar þykktir og litir, plast í
sólskála.
Borðplötur gerðar eftir máli.
Gler í útihús.
Rammagler, hamrað gler, vírgler.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst verðtilboö.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Fax 23294.
Heildsala
Þéttilistar, silicon, akrýl.
Gerum föst verötilboö.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Fax 23294.
Au-pair
Au-pair í Reykjavík
Okkur vantar barngóöa og áreiðan-
lega barnfóstru/heimilishjálp sem
reykir ekki og er ekki yngri en 17
ára. Við bjóðum upp á gott heimili
miðsvæðis í Reykjavík. Tvö börn 9
mán. og 3ja ára. Sími 91-17199.
Fundir
O.A. fundir í kapcllunni, Akureyrar-
kirkju, mánudaga kl. 20.00 í vetur.
Takið eftir
Hjálpræðisherinn.
Flóamarkaður vcrður
föstud. 21. jan. kl. 10-17.
Komið og gerið góð kaup.
Minningarkort Menningarsjóðs
kvcnna í Hálshrcppi, fást í Bókabúð-
inni Bókval.
Hornbrekka Óiafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til
styrktar elliheimilinu aó Hornbrekku
fæst í Bókvali og Valbergi, Olafsfirði.
Messur
Melstaðarkirkja í Miðfirði.
Messa sunnudag kl. 14.00 (með altar-
isgöngu).
Sameiginleg messa kirkjusóknanna í
Miðfirði og Víðidal á bænadegi að
vetri, þar sem kirkjukórarnir syngja
sameinaöir undir stjórn organistanna
Ólafar Pálsdóttur og Guðmundar St.
Sigurðssonar.
Sr. Kristján Björnsson.___________
Hvammstangakirkja.
Barnaguðsþjónusta sunnudag kl.
11.00. Sérstakt erindi til foreldra og
annarra forráðamanna barna um bæn-
ina.
Sr. Kristján Björnsson.
Messur
Ólafsfjarðarkirkja.
Guðsþjónusta, sunnud. 23. janúar, kl.
14.00. Kirkjukaffi.
Sjálfstyrkingar- og ieiðtoganámskcið
fyrir konur á vegum fræðslu- og þjón-
ustudeildar þjóðkirkjunnar verða í
safnaðarheimilinu dagana 5.-6. febrúar
næstkomandi.
Sr. Svavar A. Jónsson._____________
Dalvíkurkirkja.
Guðsþjónusta, sunnud. 23. janúar, kl.
11.00.
Sjálfstyrkingar- og leiðtoganámskeió
fyrir konur á vegum fræðslu- og þjón-
ustudeildar þjóðkirkjunnar verður I
safnaðarheimilinu dagana 4.-5. febrúar
næstkomandi.
Sr. Svavar A. Jónsson.
Hríscyjarkirkja.
Messa verður á sunnudaginn kl. 14.00.
Aðalsafnaöarfundur verður að lokinni
athöfn.____________________________
Akureyrarprestakali:
Föstudaginn 21. janúar
mun séra Þorvaldur Karl
Helgason forstöðumaður
Fjölskylduþjónustu kirkj-
unnar flytja erindi um fjölskyldumál í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl.
20.30.
Forcldrar og börn takið eftir.
Sunnudagaskóii Akureyrarkirkju er
byrjaður aftur og verður nk. sunnudag
kl. 11.
Munið kirkjubílana og mætið vcl.
Fjölskyldumessa verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 14. Ungmcnni
aðstoða. Vænst er þátttöku ferming-
arbarna og fjölskyldna þcirra.
Sálmar: 507, 551.207, 357.
Æskulýðsfundur verður í Safnaðar-
heimilinu nk. mánudagskvöld kl.
20.30.
Sóknarprestur._____________________
Glerárkirkja.
Laugardag 22. jan. veró-
I lTI ur bibiiulcstur og
_/j| | JK bænastund I kirkjunni
SVJllJfc#1 kl. 13.00.
Sunnudag 23. jan. verður:
a) Barnasamkoma kl. 11.00. Eldri syst-
kini og/eða foreldrar cru hvattir til aó
koma með börnunum.
b) Guösþjónusta ki. 14.00. Kirkjukaffi
kvenfélagsins verður í safnaðarsalnum
að guðsþjónustunni lokinni.
c) Fundur æskulýðsfélagsins kl. 17.30.
Mánudag 24. jan. vcróur systrakvöld
kl. 20.30.
Sóknarpreslur.
Húsavíkurkirkja.
Sunnudagaskóli hcfst á nýju ári sunnu-
daginn 23. jan. kl. 11 Foreldrar hvattir
til að koma mcð börnum sínutn. Guðs-
þjónusta kl 14. Fermingarbörn að-
sloða. Fundur með foreldrum fcrming-
arbarna eftir messu. Sóknarprcstur.
Sanikomur
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Föstudagur: Ungiinga-
fundur kl. 20.30.
Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30.
Skúli Svavarsson lalar og Edda Skúla-
dóttir og Gunnar Þór Pétursson segja
frá kristniboðinu í Keníu.
Samskot til kristniboðs. Bænastund kl.
20,00,______________________________
Hjálpræðisherinn.
Föstud. 21. jan. kl. 18.30,
fundur fyrir 11 ára og
eldri.
Sunnud. 23. jan. kl.
11.00, helgunarsamkoma. Kl. 13.30.
sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl.
20.00 almenn samkoma.
Mánud. 24. jan. kl. 16.00, heimilasam-
band.
Miðvikud. 26. jan. kl. 17.00. lundur
fyrir 7-12 ára.
Fimmtud. 27. jan. kl. 20.30. biblía og
bæn.
Allir eru hjartanlcga velkomnir.____
Kristniboðsfclag kvcnna
hefur fund laugard. 22. jan. kl. 14.
(ath. breyttan tíma) að Víðilundi 20
(hjá Ingilcif).
Kjelrun og Skúii Svavarsson kristni-
boóar vcróa gcstir á fundinum og segja
fréttir af störlum kristniboðanna.
Stjórnin.
IrrGirbn
Föstudagur
Kl. 9.00 Program
Kl. 9.00 Sleepless in
Seattle
Kl. 11.00 Young
Americans
Kl. 11.00 Man without
a face
Laugardagur
Kl. 9.00 Program
Kl. 9.00 Sleepless
in Seattle
Kl. 11.00 Young
Americans
Kl. 11.00 Man Without
a Face
ULLKOMIW
ÁÆTLUN ..
wmm
(‘foyrttm" ijnllar um éstlr, kynttf, kcöfur, iteiÁwr, svik, sígrn,
«sigr«, eiturlyf. SvatMs et Wii»bðsfcsldnum.
The Program
Fullkomin áætlun
The Program fjallar um ástir, kynlíf,
kröfur, heiður, svik, sigra, ósigra,
eiturlyf.
Svona er lífið í háskólanum.
Ath! í myndinni er hraðbrautaratriðið
umtalaða, sem bannað var í
Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk; James Caan, Halle
Berry, Omar Epps, Craig Sheffer og
Kristy Swanson.
SVEFM3LA0S
I SEATTLE
Sleepless í Seattle.
Svefnlaus í Seattle.
Sannkallaður glaðningur!
Tom Hanks og Meg Ryan í myndinni
sem sló í gegn.
HAinrir Kfim
UNGU
AMERÍKAN-
ARNIR
jimjm
HÁfMNMMUm
SffA MtlPt/g m
Htimmms
m mtxs
, 1 =
The young Amerícans.
Ungu Ameríkanarnir.
Lögreglan í London stendur rádþrdta
gagnvart röð af hrattalegum morðum og
vaxandi eiturlyfjasölu. Ungur amerískur
(íkniefnakóngur beilir fyrir sig ungum,
óþekktum strákum sem heillast at af-
beldi, peningum eg tískubylgjum undir-
heimanna.
Tónlistin í „The yeung Americans" er
meiriháttar, en titillag myndarinar „Play
Dead" er sungið af Björk Guðmunds-
dcttur.
Hefur laginu vegnað vel í vinsældarlist-
um undanfarið.
Stranglega bönnuð Innan 16 ára.
BORGARBÍÓ
SÍMI 23500
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrlr útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - ‘O" 24222