Dagur - 21.01.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 21. janúar 1994
DACDVEUA
Stjörnuspa
efttr Athenu Lee
Föstudagur 21. janúar
Vatnsberi
(80. jan.-18. feb.;
Vertu viðbúinn óvæntri þróun
mála sem neyba þig til ab breyta
áætlunum þínum. Ábyrgb þín
eykst, gegn vilja þínum. Happa-
tölur eru 1,14 og 36.
(!
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Reyndu ab koma því þannig fyrir
ab þú eigir rólega helgi. Þér veitir
ekkert af hvíldinni því undanfarn-
ar helgar hafa reynt mjög á lík
amsþol þitt.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Þótt þú verðir fyrir gagnrýni
skaltu halda höfbinu hátt því hún
á ekki rétt á sér. Gættu þess ab
vera ekki of gagnrýninn vib vib-
kvæmt fólk.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
3
Þótt hlutirnir gangi ekki alveg eins
og þú ætlabir verbur þetta nokk-
ub góbur dagur. Þá mun þróun
mála í einkalífinu hafa varanleg
áhrif.
(M
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
)
Framundan er rólegur dagur. Þú
ert latur og ættir því ab láta
vandasöm verk bíba betri tíma.
Rábgerbu ab fara út ab skemmta
þér um helgina.
Krabbi
(21. júni-22. júli)
J
Einbeittu þér ab hagsmunum fjöl-
skyldunnar og ef einhver mál eru
óleyst skaltu leysa þau nú á með-
an samstarfsviljinn er ríkjandi.
(lö’ón
(23.júli-22. ágúst) y
Kringumstæbur valda meb þér
spennu í allan dag svo ekki hafna
tilbobum um abstob. Ef þú kemur
ábyrgb yfir á abra skaltu vera viss
um ab þeir geti axlab hana.
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
)
Einhver felur þér ab skipuleggja
og undirbúa eitthvab. Vertu ekki
smeykur því þér mun farnast
þetta vel. Gættu þess ab Ijóstra
ekki upp um leyndarmál.
(85- sept.-22. okt.) J
Fólk sem fætt er í þessu merki sér
hlutina oft í nýju Ijósi; þab sér líka
skemmtilega hlib á leibinlegum
atburbum.
(Ri€
Sporðdreki )
(23. okt.-21. nóv.) J
Þú neybist til ab starfa meb öbr-
um gegn löngun þinni. Mundu
samt ab ef þú ætlar ab neita
einhverju, skaltu vera ákvebinn.
Happatölur: 8,19, 30.
CBogmaður ^
(22. nóv.-21. des.) J
Nú er komib ab þeim tímamótum
í lífi þínu ab hlutirnir gerast hratt
og stefna í óvæntar áttir. Ef þú
ætlar ab notfæra þér þetta verbur
þú ab bregbast skjótt vib.
Steingeit
71 (22. des-19. jan.) J
ö
Tækifæri skjóta óvænt upp kollin-
um svo reyndu ab bregbast skyn-
samlega vib á meban þú getur. Ef
þú ætlar ab gera eitthvab um
helgina skaltu ganga frá því í dag.
Á léttu nótunum
Lítt gefin fyrir morgunmat! Nýja þernan var mætt í vinnu hjá hertogahjónunum í hinni stórkostlegu hertogahöll. „Eitt skiptir mjög miklu máli," sagði hertogaynjan meb þunga, „og þab er ab maburinn minn og ég borbum alltaf morgunverbinn á slaginu klukkan átta." Nýja þernan kinkabi kolli og sagbi: „Mér líst vel á þab, hertogaynja. En þib skulub ekkert vera ab bíba eftir mér ef ég skyldi sofa yfir mig. Byrjib þib bara, ég er hvort eb er ekkert mikib gefin fyrir morgunmat."
Afmælísbarn dagsíns Orbtakib
Vera langt í land Orbtakib merkir „vera langt fram undan". Orbtak þetta er kunnugt frá 19. öld og er hugsað á sama hátt og orbtakib „eiga langt í land". Lík- ingin er aubskilin.
Framundan er líflegt og skemmti- legt ár hvab félagslífib snertir; sérstaklega ef þú tilheyrir hópi listamanna. í heild ganga sam- skiptin vib fjölskylduna og vini vel; hamingja ríkir meðal allra. Gættu þess samt ab ætla ekki ab ná of miklum árangri á skömm- um tíma.
Þetta þarftu
ab vita!
Cott ráb til ab lengja lífib
Þab er ab ganga 5-15 km eba
skokka^ 1-2 klukkustundir dag-
lega. Á þann hátt aukast líkur á
því ab mabur lifi 2 árum lengur,
segir í bandarískri rannsóknar-
skýrslu.
Spakmæli
Vitrar konur
Konur eru vitrari en karlmenn
vegna þess ab þær vita minna en
skilja fleira. (j. Stephen)
&/
jTQRI
• Cjaldþrotahrina
Elns og öllum
er kunnugt,
sem fylgjast
meb dægur-
málunum frá
degl til dags
hér á landi,
hefur mikil
_________ gjaldþrota
hrina gengib yfir þjóbfélagib
ab undanförnu. Ekki hafa Akur-
eyringar farib varhluta af gjald-
þrotunum og mörg fyrirtæki
hafa orbib ab'hætta rekstri eba
rekstur verib endurreistur á ný
af nýjum abilum. Sömu sögu er
ab segja um almenning eins og
fyrirtækin, ab margir hafa orb-
ib ab sjá á eftir öllu sínu vegna
fjárhagslegra erfibleika. Fólk
spyr eblllega sjálft sig: Hvab
hefur gerst á undanförnum ár-
um, sem leibir til slíkra hörm-
unga? Því er eflaust erfitt ab
svara, en of mlkil bjartsýni, há-
ir vextir, sjálfseignastefna í
húsnæbismálum, verri afkoma
þjóbarbúsins, sem leitt hefur
til samdráttar og stóraukins og
vibvarandi atvinnuleysis, eru
trúlega miklír áhrifavaldar um
hvernig komib er.
• Margir eiga um
sárt ab binda
Ritari S&S hef-
ur oft hugleitt
þab þegar
verib er ab
skýra frá
gjaldþrotum í
þjóbfélaginu,
hvort sem um
fyrirtæki eba
elnstaklinga er ab ræba, ab á
bak vib flest gjaldþrotin er
mikil barátta fjölda fólks, sem
endar á þennan hörmulega
hátt, ab menn sjá á eftlr öllum
sínum eignum og í sumum til-
fellum ævlstarfi. Þab er engin
spurning ab fólk sem lendir í
slíkum hremmfngum á um sárt
ab binda. Þelr eru aftur á móti
nokkub margir í þjóbfélaginu,
sem standa meb pálmann í
höndunum, hafa hagnast t.d. á
háum vöxtum og alls kyns
verbbréfum.
• Fjölskyldubönd
Þab er ekki
óeðlilegt ab
fólk spyrji:
Hvab er til
rába? Þegar
stórt er spurt
er oft fátt um
svör. Ritari
Jt&S er þeirrar
skobunar og hefur verlb nokk-
ub lengi ab þab þurfi ab end-
urskoba ýmislegt í bankakerf-
inu hér á landi. Þjóbfélaglb er
lítib og þar af leiðandi eru fjöl-
skylduböndln mjög sterk. Af
hverju t.d. helmta bankarnlr
ábyrgbir vegna grelbslukorta-
vlbskipta? Ef bankarnir treysta
vlbskíptavinum sínum fyrlr
tékkhefti, af hverju þarf þá
ábyrgbarmenn ef sömu vib-
sklptavinlr fá greibslukort?
Þessari spurningu þarf ab
svara og mörgum fleiri í sam-
bandi vlb lánavibskipti bank-
anna. Þab er ekki sjálfgefib ab
fólk getl fengib abgang ab
peningum svo til ótakmarkab.
Umsjón: Svavar Ottesen.