Dagur - 22.01.1994, Page 2

Dagur - 22.01.1994, Page 2
2 - DAGUR - Laugardagur 22. janúar 1994 Nýjar perur í Ijosabekkunum. Vatnsgufubaö og nuddpottur Opið 10-23 virkadaga. 10-18 Laugardaga. 13-18 Sunnudaga. FRÉTTIR Vinna hafin í mörgum rækjuverksmiðjum: „Veiðar inníjarðarrækju á Skjálfanda hafa gengið vel og rækjan væn“ Hamar, féiagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími12080. PeaÐmt Sælgæti fyrir sykursjúka Opið alla daga frá kl. 10-20 nema sunnudaga SUNNUHLÍÐ VERSLUN - VEISLUhJÓNUSTA Æmm m Eftir einn - ei aki neinn! U| UMFEROAR \ Vinnsla hófst hjá nokkrum rækjuverksmiðjum á Norður- landi í vikunni eftir hátíðar og sjómannaverkfall en hjá öðrum byrjar vinnsla ekki fyrr en eftir helgi. Hjá rækjuverksmiðjunni Geflu á Kópaskeri hófst vinnsla í vikunni en þeir bátar sem eru á innfjarðarrækju á Öxarfirði fóru strax á veiðar sl. sunnudag og var afli þeirra um 30 tonn. Anna Aradóttir hjá Geflu hf. segir að hugmyndin hafi veriö aó vinna allan laugardaginn en aug- ljóst sé að ekki sé nægjanlegt hrá- efni til þess en bátamir hafa ekki farió til veiða sl. tvo daga vegna brælu. Ekki er til hráefni nema til aó halda úti vinnslu hluta af mánudeginum ef ekki gefur á sjó á næstunni. Vinna hófst strax 3. janúar sl. í rækjuverksmiðju Fiskiðjusamlags Húsavíkur en verksmiðjan átti þá frysta inntjarðarrækju sem veidd var niilli jóla og nýárs og dugði verksmiójunni til vinnslu í hálfan annan dag. Síðan hefur verió unn- in tvífryst rækja allt þar til sl. fimmtudag er byrjað var aó vinna fyrstu innfjarðarrækjuna scm bor- ist hefur að landi á Húsavík á þessu ári. Þrír bátar lönduöu út- hafsrækju á Húsavík á föstudag; Aldey, Björg II og Kristbjörg samtals um 40 tonnum. Gunnar Bergsteinsson, verk- 'WF BJORN SIGURÐSSON HÚSAVÍK FÓLKSFLUTNINGAR - VÖRUFLUTNINGAR HÚSAVIK - AKUREYRI - HÚSAVÍK 10/1 -1/6 1994 Sun. Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. Frá Húsavík * 8:00 * 8:00 8:00 8:00 * 19:00 16:45 16:45 16:45 16:45 16:45 Frá Akureyri • 7:30 7:30 7:30 7:30 7:30 * * 15:30 * 15:30 15:30 15:30 * * * * * * 18:30 * Samtenging viö feróir Noróurleiðar mánu-, miðviku-, fimmtu- og föstudaga AFGREIÐSLUR Húsavík: Shell-Nesti Héðinsbraut 6, (farþegar) s:41260 BHS hf. Garðarsbraut 7, (pakkar) s:42200 Akureyri: Umferóarmiðstöðin Hafnarstræti 82, s:24442 g—....... Þingeyingar - Húsvíkingar! Skrifstofa Dags á Húsavík er flutt að Garðarsbraut 7. Á skrifstofunni er tekió við greinum, lesenda- bréfum og öóru efni til birtingar. Þaö er einnig auglýsingamóttaka og afgreiösla. Garðarsbraut 7, Húsavík Sími: 41585, Símbréf: 42285. - segir Gunnar Bergsteinsson, verkstjóri stjóri, segir að veióar innfjarðar- rækju á Skjálfanda haft gengið ágætlega þessa daga síðan hún hófst aftur og rækjan sem bátarnir hafa veriö að fá flokkast vel. Mest af henni hefur farið í 200 stk/kg og segir Gunnar að vel líti út með hráefnisöflun ef ekki verði langar frátafir vegna brælu. Engir rækju- bátar fóru á sjó í gær frá Húsavík vegna brælu. Vinnsla hófst hjá rækjuvinnslu Þormóðs ramrna hf. á Sigluflrði um miðja vikuna, en Sigluvík landaði þá og eins á verksmiðjan um 180 tonn af tvífrystri rækju úr Flæmska hattinum, sem kom af togurunum Sunnu og Arnarnesi cr þau komu til Siglufjarðar fyrir jól. Haraldur Marteinsson, verkstjóri, segir aó Stálvík hafi landað í gær um 26 tonnum sem fengust á Strandagrunni en skipið hafl ekki verið í „mokinu'* í „Ormagryfj- unni“ við Grímsey en margir bátar fengu þar ágætis afla. Rækja úr Ormagryfjunni cr hins vegar ekki mjög vinsæl til vinnslu þar sem hún er l'remur smá, en flokkunin á henni er yfirleitt frá 270 upp í 300 stk. í kg. Rækjan af Sigluvík hafi llokkast mun betur, eða 150 - 160 stk/kg. Fyrir áramót voru þrjár vaktir í gangi hjá Þormóði ramma hf., en þær hafa aðeins verió tvær nú eftir áramót en þeirri þriöju veróur bætt við um helgina. Starfsliðið hcfur verið á fisk- vinnslunámskeiði á vegum fyrir- tækisins og það ætti að hækka tímakaup starfsmanna aó jafnaði um 30 krónur. Sunna S1 var við rækjuveiðar í tvo sólarhringa á Vestfjaróamiðum og var þeirn afla landað á Isaílrði áður en haldiö var til rækjuveióa vestur vió Ný- fundnaland, í Flæmska hattinn. Vinnsla er cnn ekki hafin hjá rækjuverksmiöju Hólaness hf. á Skagaströnd en frá því aó vinnslu Ferð Lísu Maríu til Singapore: Tafír vegna vonsku- veðurs á leiðinni - skipið nú í Suezskurðinum Eins og fram hefur komið er Lísa María ÓF nú á leið til Singapore en rússneskir aðilar keyptu skipið í síðasta mánuði. Skipið heitir nú Kapitan Stef- anov. Að sögn Gunnars Þórs Magnússonar, útgerðarmanns í Ólafsfirði og fyrrum eiganda skipsins, hefur vont veður tafið fyrir á leiðinni þannig að væntanlega verður skipið ekki komið á leiðarenda fyrr en í lok fcbrúar. „Þeir voru sjö sólarhringa á leiðinni til Bretlands enda var skipið á 2-3 mílna ferð á þeirri leið. Þeir hafa örugglega tafist um sem samsvarar einni viku það sem af er ferðinni,“ sagði Gunnar Þór. Magnús Lórcnzson er cini Is- lendingurinn um borð og sagði Gunnar Þór aó hann láti vel af vcrunni um borð. Auk Magnúsar eru níu rússar um borð. JOH Búnaðarbankinn: Útlánsvextir lækka um 1-2% Vextir Búnaðabankans af óverðtryggðum útlánum lækka frá 21. janúar um 1-2% en vext- ir af innlánum breytast ekki. Yfirdráttarvextir lækka um 2%, vextir af víxlum um 1% en vextir af öðrum óverðtryggðum útlánum um 1,5%. Eftir lækk- unina verða kjörvextir óverð- tryggðra skuldabréfa 7,5%, kjörvextir víxla 8%, kjörvextir afurðalána 7,5% en vextir af yfirdráttarlánum um 12%. Þessi vaxtalækkun var kynnt á fyrsta fundi nýkjörins bankaráðs 11. janúar sl. og er í samræmi við þá stefnu sem bankinn hefur markað í vaxtamálum. Ymsar tekjur bankans vegna veittrar þjónustu hafa um langt skeið verið mun lægri en sá kostn- aður sem þjónustunni fylgir. Eink- um á þetta við um tékkaþjónust- una. Þetta þýðir að mismunur út- lánsvaxta og innlánsvaxta hefur að hluta til gengió til niður- greiðslu á þessari þjónustu. Vaxta- munur hefur minnkaó verulega að undanförnu vegna meiri lækkunar útlánsvaxta en inniánsvaxta. Svig- rúm til að greiða niður þjónustu bankans meö vaxtamuninum er því ekki lengur fyrir hcndi. Þjónustugjaldskrá bankans er nú í endurskoðun meö það aó markmiói að tekjur af hverjum þætti í sarfsemi bankans nægi til að standa undir kostnaði sem hon- um fylgir. Fréttatilkynning. Fiskiðjusamlag Húsavíkur: Vinnsla hefst á mánudag Vinna hefst á ný, eftir sjó- mannaverkfallið, hjá Fiskiðju- samlagi Húsavíkur á mánudag- inn. Þá er fyrirhugað að Kol- beinsey ÞH-10 landi fyrsta afl- anum á árinu. Tryggvi Finnsson, fram- kvæmdastjóri, sagði að enginn friður hefði verið fyrir minni bát- ana til aó stunda veiðar vcgna veðurs síöustu dagana, og þcir hefðu lítið hreyft sig. Tryggvi sagði að eitthvað af Rússafiski væri í frystigeymslum, sem grípa mætti til í hráefnisskorti. IM lauk fyrir sl. jól hafa staðió yfir miklar endurbætur á verksmiðj- unni en þeim lýkur væntanlega í næstu viku. Vinnsla ætti að geta hafist fljótlega eftir þaö en Ingólf- ur Bjarnason, verkstjóri, segir að þaö hangi að einhverju leyti á sömu spýtu og hugsanleg úrræði í greiðsluvanda fyrirtækisins en fyrirtækið hefur heimild til greiðslustöðvunar fram í byrjun marsmánaðar. Þeir rækjubátar sem landað hafa hjá verksmiój- unni hafa ckki enn farið á sjó, cnda hefur ótíö truflað mögulega sjósókn. Þcir munu væntanlega fara á sjó um miója næstu viku. Þcgar vinnslu lauk fyrir jól höfðu um 40 manns atvinnu hjá rækju- vcrksmiðju Hólaness hf., og var unnið á tveimur vöktum. Vinna er hafin hjá Særúnu hf. á Blönduósi cn þeir bátar sem eru á úthafsrækjuveiðum og hafa lagt allann þar upp fóru á sjó strax og sjómannavcrkfalli lauk en inn- fjaröarrækjuveiöibátarnir cru ekki farnir á sjó. GG AJkureyri: Bæjarmála- punktar ■ Á fundi bæjarráös Akureyr- ar sl. fimmtudag var lagt fram bréf frá Ljósmyndavörum hf. í Reykjavík þar sem vísað er til þeirrar ákvörðunar samgöngu- ráóherra að flytja hluta af starf- semi Ferðamálaráðs til Akur- cyrar og boóið til leigu cða sölu að hluta húsnæói sem fyr- irtækið er aó byggja að Kaup- vangsstræti 1 og talið mjög hentugt fyrir upplýsingamið- stöð ferðamanna á Akureyri. Bæjarráð samþykkti að vísa cr- indinu til atvinnumálancfndar. ■ Á fundinum kynnti yfirvcrk- fræðingur bæjarins hugmyndir um gatnagerðar- og fráveitu- framkvæmdir á árinu 1994. Af- greiðslu var frcstað. ■ Árni Steinar Jóhannsson, umhverfisstjóri, kom einnig á fundinn og ræddi hann við bæjarráð um starf sitt og um- hverfisdeildar og margvísleg vcrkefni sem fyrirliggjandi eru til fcgrunar og gróðuraukning- ar í bænum. ■ Lögó var fram fundargeró frá íyrsta fundi undirbúnings- ncfndar í tilcfni af 50 ára af- mæli lýðvcldisins. í fundar- gcróinni er þcirri ósk beint til bæjarráðs að nefndinni verói heimilaó aó ráöa starfsmann i sem svarar ljóra mannmánuói en vinnan dreifist á næstu sex mánuði. Bæjarráð samþykkti aó vcita heimíldina. ■ Teknar voru til umræðu kvartanir íbúa vió Strandgötu vegna ónæðis í sambandi við rckstur veitingastaðar að Strandgötu 49. Akveðið var að taka þetta mál til frekari um- ljöllunar í sambandi við breytt skipulag við Strandgötu. II Meó tilvísan til ákvæða í Samþykkt um stjóm Akureyrar um fundatíma bæjarráðs sam- þykkti bæjarráð að gera tilraun um breyttan fundartíma þess frá 1. febrúar að telja. Fundir veróa á fimmtudögum kl, 10- 13.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.