Dagur - 22.01.1994, Page 5

Dagur - 22.01.1994, Page 5
FRÉTTMR Húsavík: „Atvinnumálm eiga að ganga fyrir,“ - sagði Halldór Ásgrímsson á Sveitarstjórnardegi framsóknarmanna - „Stefnum á hreinan meirihluta,“ segir Lilja Skarphéðinsdóttir „Auðvitað eru það atvinnumálin og aftur atvinnumálin sem eru meginmál þjóðarinnar í dag. I>að eru þau mál sem eiga að ganga fyrir,“ sagði Ilalldór Ás- grímsson, varaformaður Fram- sóknarflokksins, á fundi með framsóknarmönnum á Iiúsavík á Sveitarstjórnardaginn 15. jan. sl. I’ingmenn flokksins funduðu þá nieð heimamönnum í öllum kjördæmum og var undirbún- ingur komandi sveitarstjórnar- kosninga ræddur. Framsögu- menn auk Halldórs voru Lilja Skarphéðinsdóttir, sem talaði af hálfu LFK og Þröstur Friðfinns- son, sem talaði af hálfu SUF. Halldór mælti mcð sjálfstæðum lramboðum flokkanna á lands- byggðinni, en hann ræddi cinnig stjórnmálaástandið. Hann sagði flokkana hafa mismunandi stcfnu í atvinnumálunum. Alþýðubanda- lagið segðist vilja útflutningslciö, cn vildi jafnframt liærri skatta á fyrirtæki hcr á landi cn gcngi og gerðist crlcndis. Þcir væru á móti alþjóólegum viðskiptasamningum, og unt jólin hcfðu þcir verið á móti rýmkun á erlendum fjárfcst- ingum. Þcir væru með yllrboð í stcl'numálum cn þegar til kastanna kærni stuólaði þcirra stefna að því að draga kraftinn úr atvinnulífinu; mcð skattlagningu, mcð því að vilja ckkcrt alþjóölegt samstarf og mcð því að ncita samstarfi við er- lcnd lyrirtæki. Hann sagði Sjálfstæðisflokkinn ckki vilja hafa nein afskipti til aö- stoðar í atvinnumálum og að fyrir- tækjacign væri öll mcira og rninna á cinni hcndi. Hann sagðist tclja að SR ætti að vcra almcnnings- hlutafclag. Halldór sagói að Alþýðuflokk- urinn vildi ganga cnn lcngra i frjálsræði. Hann vildi innflutning í stað atvinnu í landinu. „Við Framsóknarmcnn höfum Ilalldór Ásgrímsson í ræðustóli á fundi framsóknarmanna á Húsavík. Við borðið situr Egill Olgcirsson, fundarstjóri. Mynd: Robyn. alltaf lagt áhcrslu á að hafa þátt- töku fjöldans í atvinnulíllnu. Við höfum lagt áhcrlsu á samvinnu- rekstur og cinkarckstur og barist gcgn þjóónýtingu,"' sagði Halldór. „Við stillum upp sterkum lista og stefnum á hrcinan mcirihluta í vor," sagði Lilja Skarphcðinsdótt- ir, bæjarfulltrúi, nt.a. í ræðu sinni. Tryggvi Finnsson formaður uppstillingancfndar B-listans á Húsavík sagði að gott skrið væri á undirbúningi skoöanakönnunar mcðal flokksbundinna lclaga unt nöfn á listann. Hann sagðist vona að þátttaka í könnuninni yrði góð, enda væri margt gott og frambæri- lcgt fólk fylgismenn B-listans. Hann sagði að það væri mikið starf að sitja í bæjarstjórn fyrir lcióandi lista, cn þaö starf væri ljarri því að vera Icióinlegt. Um 30 manns sátu fundinn og Halldór sló á lctta strcngi í loka- orðurn sínum, sagöist llnna góöan anda hjá fundarmönnum og hafa komist að því að konur væru hið ráóandi afl á staönum. Halliði Jó- stcinsson mótmælti þcirri fullyrð- ingu varaformannsins. IM Bílaleiga Flugleiða: Kaupír 132 nýja Bílaleiga Flugleiða kaupir 132 I verða 232 bílar í flota Ieigunnar. nýja bíla á þessu ári og í suniar I Það er um 6% aukning frá því í Fyrirtækið Hlikkrás hf. á Akurcyri hcfur fest kaup á nýrri og fullkominni tölvustýrðri beygjuvcl. Oddur Halldórsson, framkvæmdastjóri, segir þessa vcl þá fullkomnustu scm til cr á markaðnum og hún sc auðvcld í notkun og hcnti vcl til fjöldaframlciðslu og cins til sérsmíði. Hann segir jafnframt að kaupin á vélinni gcri fyrirtækið samkcppnishæfara og flýti mjög allri vinnu. Á myndinni er Oddur við nýju vélina. Mynd: Robyn bfla í ár fyrra. Þcgar hafa vcrið gcröir samn- ingar um kaup á samtals 106 bíl- um frá Hcklu og P. Santúelssyni og cr gcrt ráð fyrir að ganga lrá samningum um kaup á 26 bílum til viöbótar frá öórum umboðum á næstu dögum. Afkoma Bílaleigu Fluglciða var góð á síðasta ári. Markaðs- sókn crlcndis var clld og þaó skil- aði sér í auknum viðskiptum. Þá cru horfur á þcssu ári góðar. KK Leiðrétting Rangt er larið með nafn konu í Degi 19. jan. sl. á mynd cr fylgdi grein um vígsluathöin á orgeli í Þóroddstaóarkirkju. Á myndinni cr Þóra Flosadóttir, en ekki Stein- gcröur Alfrcðsdóttir, og cru hlut- aðcigandi bcðnir vclviróingar á mistökunum. I grcininni cru höfð cftir þau ummæli að hitavcita sc í Þórodd- staðarkirkju, en það er ekki alls kostar rétt. Hitaveita hcfur vcrið lögö að Þóroddsstað, en kirkjan cr cnn hituð upp mcð rafmagni. IM Laugardagur 22. janúar 1994 - DAGUR - 5 JiiuimiininiinniniiiiitinniiinmnniinninnnniiinnuuniiiiiniinnnuiniiinnninninniiiiiiinininnniiiiiiniinnHUniuiiinn~g | Skólalíf I Þátturinn Skólalíf hóf göngu sína í helgar- | blaði Dags í vetur. | Öllum grunnskólum og framhaldsskólum á 1 Norðurlandi er velkomið að senda inn efni, til 1 fróðleiks og skemmtunar. | ❖ Gerum skólana sýnilega í samfélaginu og virkjum nemendur til skapandi starfa. | ❖ Efnistök eru frjáls en lengd miðast við u.þ.b. 1 bls. Nánari upplýsingar veitir Stefán Þór Sæmundsson, umsjónarmaður helgarblaðs Dags, í síma 24222. .......................iiiiiiiiiiiiiiiiíii.... Sjúkrahúsið í Húsavík sf., auglýsir hér meö stöðu framkvæmdastjóra Sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvarinnar á Húsavík lausa til umsóknar Æskilegt væri að umsækjandi hefði reynslu í stjórnun. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 1994. Umsóknir sendist til formanns sjúkrahússstjórnar, Hilmars Þorvaldssonar, Baldursbrekku 15, 640 Húsa- vík. Upplýsingar um starfið veitir Ólafur Erlendsson, fram- kvæmdastjóri, sími 96-41333. Oskum eftir að ráða fulltrúa í heila stöðu fyrir Háskólann á Akureyri. Staðan er tvískipt: hálf staóa deildarfulltrúa í kennaradeild og hálf staða á aðalskrifstofu skól- ans. Æskilegt er að umsækjendur hafi stúdentspróf, bókhaldskunnáttu og færni í ritvinnslu og tölvu- notkun. Laun eru samkvæmt kjarasamningi BSRB. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar n.k. Upplýsingar aöeins veittar á skifstofunni, þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. □□□□RÁÐNINGAR Endurskoðun Akureyri hf., Glerárgötu 24, sími 26600 Munið að gefa smáfuglunum

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.