Dagur - 25.01.1994, Page 5

Dagur - 25.01.1994, Page 5
Þriðjudagur 25. janúar 1994 - DAGUR - 5 FESYSLA DRÁTTARVEXTIR Desember 18,00% Janúar 16,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán desember 13,20% Alm. skuldabr. lán janúar 11,70% Verðtryggð lán desember 7,50% Verðtryggð lán janúar 7,50% LANSKJARAVISITA Janúar 3343 Februar 3340 SPARISKIRTEIINIL RÍKISS JÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 90/1D5 1,5410 4,90% 91/1D5 1,3691 5,00% 92/1D5 1,2113 5,00% 93/1D5 1,1274 5,00% 93/2 D5 1,0647 5,00% HUSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 92/4 1,1501 5,18% 93/1 1,1210 5,18% 93/2 0,9955 5,18% 93/3 0,9560 5,18% VERÐBREFASJOÐIR Avðxtun 1. jan umfr. verðbólgu siðustu: (%) Kaupg. Sölug. 6mán. 12 mán. Fjárfestingarlélagid Skandia hf. Kjarabrél 5.038 5,193 11,2 17.4 Tekjubrét 1.542 1,589 11.6 16,1 Markbrél 2,/05 2,788 15.4 18,7 Skyndibréf 2,049 2,049 5,7 5,3 Fjötþjóöasjóður 1,524 1,572 45,4 35.2 Kaupþing hf. Einingabréf 1 7,000 7,128 5,8 5,1 Einingabréf 2 4,034 4,054 12,5 10,9 Einingabréf 3 4,598 4,682 5,6 5.7 Skammtimabréf 2,467 2,467 10,9 9,4 Einingabréf 6 1,209 1.246 15,3 21,9 Verðbréfam. Islandsbanka hl. Sj. 1 Vaxlarsj. 3,431 3.448 5.2 5.4 Sj. 2 Tekjusj. 2,019 2,057 9,10 8.3 Sj. 3 Skammt. 2.364 Sj. 4 Langt.sj. 1,625 S|. 5 Eignask.tr]. 1.515 1,560 9,7 8,7 Sj. 6 island 771 810 7.2 59,4 S|. 7 Þýsk hlbr. 1.572 51.0 43.3 Sj. 10 Evr.hlbr. 1.600 Vaxtarbr. 2,4179 5.4 6.1 Valbr. 2.2664 5.4 6.1 Landsbréf hl. isiandsbréf 1,515 1.543 8.8 7.8 Fjóróungsbréf 1,173 1.189 8.5 8.3 Þmgbréf 1,790 1.813 239 21,7 Óndvegisbréf 1,625 1,646 19.3 14,6 Sýslubréf 1,326 1,344 1,3 •2,0 Reióubréf 1,480 1,480 8,4 7,6 Launabrél 1,061 1.077 18.9 13,6 Heimsbrél 1,608 27,0 25,6 HLUTABREF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 4,05 4.05 4.15 Flugleiðir 1,03 1,04 1,15 Grandi hl. 1.89 1,80 1.90 islandsbanki hf. 0,84 0.77 0.86 Olís 2,07 1.95 2.10 Útgerðarfélag Ak. 3,20 2.80 3,20 Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,10 1,16 ísl. hlutabréfasj. 1,10 1.10 1,15 Auðlindarbréi 1,06 1,03 1,09 Jarðboranir hf. 1.87 1.81 1.87 Hampiðjan 1.35 1.20 1,30 Hlutabréfasjóð. 0,95 0,95 1,08 Kauplélag Eyf. 2,35 2,20 2,35 Marel hf. 2,64 2,45 2,65 Skagstrendingur hl. 2,00 1,90 2,50 Saeplast 3,06 2.85 3.20 Þormóður rammi hf. 2.10 2.30 Solu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun ísl. 2,15 0.34 1,98 Eignfél. Alþýðub. 1,20 0.45 UO Faxamarkaðunnn hf. Fískmarkaðurinn Haförninn 1.00 Haraldur Böðv. 2.48 2,50 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,20 1,15 1,20 isl. útvarpsfél. 2,80 3,00 Kógun hf. 4.00 Olíulélagið hf. 5,05 5.12 Samskip hl. 1,12 Samein. verktakar hl. 6,00 6,60 7,25 Sildarvinnslan ht. 3,00 1.90 2,40 Sjóvá-Almennar hf. 5,65 4,00 5,90 Skel|ungur hf. 4,25 4,25 4.45 Softis hf. 6,50 Tollvörug. hf. 1.10 1,10 1.16 Tryggmgarmiðst. hf. 4,80 Tækmval hl. 1,00 Tölvusamskipti hí. 3,50 Þróunarfélag islands hf. 1,30 GEIMGIÐ Gengisskráning nr. 31 24. janúar 1994 Kaup Sala Dollari 73,29000 73,50000 Sterlingspund 109,32900 109,64900 Kanadadollar 55,84600 56,07600 Dðnsk kr. 10,76640 10,80240 Norsk kr. 9,72510 9,75910 Sæi’.sk kr. 9,09210 9,12410 Finnskt mark 12,90390 12,94690 Franskur franki 12,31060 12,35360 Belg. franki 2,00680 2,01480 Svissneskur franki 49,89300 50,06300 Hollenskt gyllini 37,29990 37,42990 Þýskt mark 41,80230 41,93230 ítölsk líra 0,04295 0,04314 Austurr. sch. 5,94430 5,96730 Port. escudo 0,41480 0,41690 Spá. peseti 0,51150 0,51410 Japanskt yen 0,65346 0,65556 irskt pund 104,57100 104,98100 SDR 100,35090 100,69090 ECU, Evr.mynt 81,13990 81,44990 Samleífeur og sóló L eikfélag Akureyrar tók upp mikla og skemmtilega nýbreytni laugardaginn 22. janúar. Þann dag frumsýndi félagib leíkritið Bar par við raunhæfar aðstæður í bókstaf- Iegum skilningi. f fyrrum verslun- arhúsnæði Kaupfélags Eyfirðinga, Höfðahlíð 1, hefur verið innréttað- ur bar, sem að ýmsu tekur að blæ og anda fram því, sem barir kall- ast hér í bænum. Húsnæðíð er sem næst óþekkj- anlegt frá því, sem það var, þegar þarna var rekin verslun. Hlýleg stemmning ríkir. Upp hefur verið komið barborði með því sem til heyrir - reyndar nokkuð smáu, en þó að fullu við hæfi til þess að sýna það verk, sem þessí umgjörð hefur verið sköpuð fyrir. Sýningar- gestir sitja við lítil hringborð í húmguðum salnum og finnst þeir eínna helst vera gestir barsins en ekki áhorfendur að ieíkverki. Þeir eru því í raun í leikmyndinni og jafnvel hluti hennar. Af skapast óvenjuleg nánd við það, sem ger- ist; nánd, sem á stundum er aukin með því, að leikaramir tveir fara út á meöal áhorfendanna og beinlín- is tala til þeirra og sínna þeim. Þetta forvitnilega og að mörgu Ieyti óvenjulega leikverk er eftir Jim Cartwright, sem ættaðuf er frá Norður-Englandi. Andi verksins er í samræmí viö uppruna höfundar. Það ríkir í því blær pubbsíns, þessa breska fyrirbæris, sem íbúar annarra þjóða margra hverra hafa reynt að fiytja til Ianda sinna, en ekki tekist nema að litlu. Þýðíng er eftir Guðrúnu J. Bach- mann. Hún er vel unnin og gefur persónum góðan lit. Vel tekst til dæmis að greina á milli þeirra, sem leikendunum tveim er ætlað að túlka hverju sinni. Orðafar verður gróft eða smálegt, hroka- fullt eða prútt allt eftir gerð þeirrar persónu, sem í hlut á hverju sínni. Þetta hjálpar mjög í persónusköp- uninni, sem fyrir vikið getur orðið mun sanr-ar' og áhrifameiri en ella yrði. Leikstjórinn er Hávar Sigurjóns- son. Hann hefur greinilega unnið verk sitt af kostgæfni. Allur gangur verksins ber þess Ijóslega vitni. Hvergi koma fyrir dauðir punktar, skipti á milli persóna eru lipur og allt fas hefur á sér yfirbragð, sem ber þess vott, að unnið hefur verið af vandvirkni og yfirvegun. Heiðurinn af hinni ágætu Ieík- mynd og búningunum, sem henni fylgja, á Helga I. Stefánsdóttir. Henni hefur ekki förlast fremur en öðrum þeim, sem þegar hafa ver- ið nefndir til þessarar sýningar. Gervin hæfa persónunum. Þau eru í anda þess, sem barnum og blæ hans fylgir. Þarna koma inn tötraklæddar manneskjur, sem bera með sér fátækt sína og um- komuleysi; þama má sjá örlaga- popparann, sem ekki hefur elst upp úr unglingsskap sínum og þarna eru eigendur staðarins klæddir að brag þeirrar starfsgrein- ar, sem þau stunda og lifa af. Margt í búningum er beink'nis smellið, ekki síst í klæðum popp- arans Moths, hinna akfeitu og fá- vísu Alicar og Freds og svaðildrós- arinnar frú Igerar. Helga hefur unnið verk sitt af natni og á stóran hlut í heildarblæ sýningarinnar. Lýsing er vel unnin af Ingvari Bjömssyni. Hún er almennt skemmtílega dempuð og raun- sönn. Sterkum ljósum er einungis beitt á þá staði, sem þurfa þess með hverju sinni, svo sem á bar- ínn. Lituð ljós eru notuð tii þess að undirstrika blæ, svo sem í Iangri einræöu frú Igerar. Skiptingar eru nákvæmar og verka vel. Einungis tveir leikarar koma fram í sýningunni. Sunna Borg fer með kvenhlutverkin sjö aö tölu, og Þráinn Karlsson leikur allar karlpersónurnar, sem einnig eru sjö. Það er stytst frá aö segja, að bæði komast mjög vel frá hlut- verkum sínum öllum, þó þvf beri ekki að leyna, að nokkur munur er á eftir persónum. Fyrst má fram telja frammistöðu þeirra í hlutverk- um eigenda staöarins, Hans og Hennar. í þessum höfuðpersón- um verksins er Ieikur beggja sam- fellt góður og heilsteyptur. Átaka- atriði voru átakaatriði, og í hléum á rnilli þeirra mátti kenna spenn- una, sem rikti á millí hjónanna jafnvel á meðan þau stóðu við vinnu sína og brostu til viðskipta- vinanna. Segja má þó, að í lokaatriðínu, þegar hjónin eru að leitast við að gera upp fortíð sína og þann vanda, sem hefur umvafið þau síðustu sjö árin, bregði fyrir nokkr- um vandræðaskap. Það má að mestu skrifa á verk höfundarins sjálfs. Þessi gerð sálfræðilegs upp- gjörs er ævinlega vandmeðfarin og tæplega nógu vel unnin af höfund- arins hendi og fýrir það líða Ieikar- amir. Gamla konan í túlkun Sunnu Borgar var vel unnin og ekki síður Maudie, lagskona popparans Moths. Sem Svaðilkvendið frú Iger fór Sunna Borg hreinlega á kost- um, einkum í hinni miklu einræðu sinni um karla. Ekki síðri var hún í hlutverki hinnar kúguðu og geð- lausu Lesleyar, sem var sem skó- þurrka undír fótum fruntans Roys. Einnig átti Sunna Borg skemmti- lega innlifaðan leik í persónunni Alice, þar sem hún snerti við- kvæma strengi, og vel tókst henni að túlka Hína konuna, drukkna og forsmáða. Þráinn Karlsson sýndi fjölhæfni og hliðar, sem vöktu upp minn- ingar um einleik hans hér á árum áður sem var miklu of lítill gaumur gefinn þá. Hann túlkaði Gamla manninn af innlifun, sem náði nið- ur í smæstu atriði, svo sem strok- ur með borðbrún. Popparínn Moth var að flestu stórfenglegur í meðfömm Þráins og sýndi vel marghliða getu hans. Ekki síður tókst honum vel í veimiltítunni hr. Iger. I hrottanum Roy sýndi hann andstæða hlið og gerði það á sannfærandi hátt. Sem hinn feiti Fred var hann stórskoplegur en vakti þó samhygð. Einna lökust var frammistaða Þráins í hlutverki drengsins, enda erfitt að leika á sannfærandi hátt svo mjög niöur fýrir sig í árum, sem þar er gert ráð fýrir, en einnig hér tókst hon- um vel eftir efnum. Það er óhætt að fullyrða, að þessi uppsetning Leikfélags Akur- eyrar er góð og rós í hnappagat hvers þess, sem nærri hefur kom- ið. Hún er einnig persónulegur sig- ur Ieikaranna tveggja, Sunnu Borg- ar og Þráins Karlssonar. Þau eiga í þessu verki kost á því aö sýna, þá fjölhæfni sem þau hafa til að bera. Verkiö býður jafnt upp á sarrdeik og sóló. Á báðum sviðum er frammistaða góð og víða frábær. Þaö þarf nokkuð til, eöa öllu held- ur mikið, og sannarlega skemmti- Iegt að vera vitni þess, þegar svo vel tekst, sem hér hefur orðið. LÍMMIÐAR NORÐURLANDS HF. ÍtMBK) t4 Strandgötu 31 • 600 Akureyri v—Prentum allar gerðir / nn stanrdir límmiAa Sfffff 96-24166 jzfeaDiát 'Ju&y Sælgæti fyrir sykursjúka Opið alla daga frá kl. 10-20 nema sunnudaga A UGL ÝSING FRÁ SEÐLABANKA ÍSLANDS I Seðlabanka íslands eru tvær stöður bankastjóra lausar. Samkvæmt lögum um Seðlabanka íslands skipar ráðherra í stöðu banka- stjóra að fengnum tiílögum bankaráðs. Bankaráðið auglýsir hér með eftir umsóknum um fyrrgreindar stöður til undirbúnings tillögugerðar. í umsókn skal ítarlega greint frá menntun og starfsferli umsækjanda. Umsóknir sendist Seðlabanka Islands, Ágústi Einarssyni, formanni bankaráðs, Kalkofnsvegi 1,150 Reykjavík, fyrir 4. mars 1994. SUNNUHLÍÐ Reykjavík, 20.jattúar 1994, SEÐLABANKIÍSLANDS Bankaráð VERSLUN - VEISLUÞJÓNUSTA

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.