Dagur - 25.01.1994, Page 13

Dagur - 25.01.1994, Page 13
DACSKRA FJOLMIÐLA Þriðjudagur 25. janúar 1994 - DAGUR - 13 SJÓNVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 SPK 18.25 Brennisteinsberar (Porteurs de soufre) Frönsk heim- ildarmynd um rnenn sem vinna við að safna brennisteini í hlíðum eld- fjalls í Indónesíu. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Veruleikinn • Að leggja rækt við bemskuna Áttundi þáttur af tólf um uppeldi bama frá fæðingu til unglingsára. Fjallað er um mataræði og svefn skólabarna, heimilisfræði og börn og bækur. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Blint í sjóinn (Flying Blind) Bandarísk gaman- þáttaröð um nýútskrifaðan mark- aðsfræðing og ævintýri hans. Aðal- hlutverk: Corey Parker og Te'a Le- oni. 21.05 Hrappurinn (The Mixer) Breskur sakamála- flokkur sem gerist á 4. áratugnum og segir frá ævintýrum aðals- mannsins sir Anthonys Rose. Að- alhlutverk: Simon Williams. 22.00 Er bóndi bústólpi? Umræðuþáttur um landbúnaðar- mál. Á sunnudagskvöld var sýnd heimildarmyndin Bóndi er bústólpi og í umræðunum verður lagt út af efni hennar. Umræðum stýrir Óli Björn Kárason. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Er bóndi bústólpi? • fram- hald 00.00 Dagskrárlok STÖÐ2 ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 16:45 Nágrannar 17:30 María maríubjalla 17:35 í bangsalandi 18:00 Lögregluhundurinn Kellý 18:25 Gosi (Pinocchio) Skemmtileg teikni- mynd um Gosa og félaga hans. 18:50 Líkamsrækt 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Visasport 21:10 9-BÍÓ Relmleikar (Justm Case) Spenn- andi gamanmynd frá Walt Disney um leikkonuna Jennifer Spalding sem er atvinnulaus og á hrakhól- um. Hún fær ekkert að gera á sínu sviði og ákveður þvi að sækja um vinnu hjá einkaspæjaranum Justin Case. Þegar hún kemur að bygg- ingunni þar sem stofa einkaspæj- arans er til húsa sér hún svart- klædda konu skjótast út um ayrn- ar. Jennifer skeytir ekkert um þessa dularfullu konu en þegar hún kemur upp á skrifstofuna sér hún lík á gólfinu og hvítnar upp eins og hún hafi séð vofu... 22:20 Lög og regla (Law and Order) 23:05 Á götunni (No Place Like Home) Vönduð og áhrifamikil bandarisk sjónvarps- mynd um ósköp venjulega milli- stéttarfjölskyldu sem missir heim- ili sitt. 00:40 Dagskrárlok Stöðvar 2 RÁSl ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Daglegt mál Gísli Sigurðs- son flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horaið 8.20 Að utan 8.30 Úr menningarlifinu: Tíð- indi. 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, rússnesk þjóðsaga um Ivan aula. Kristín Thorlacius þýddi. Sr. Rögn- valdur Finnbogason les (2). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalinan Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akur- eyri og Ingu Rósu Þórðardóttur á Egilsstöðum. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýs- bigar 13.05 Hádegisleikrít Útvarps- leikhússins, Konan í þokunni eftir Lester Po- well. 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dauðinn við hafið eftir Jorge Amado. Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (21). 14.30 Skammdegisskuggar 15.00 Fréttir 15.03 Kynning á tónlistarkvöld* um ROdsútvarpsins 16.00 Fréttir 16.05 Skíma • fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (17). Jón Hallur Stefánsson rýnir i text- ann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnlr 19.35 Smugan 20.00 Af lifi og sál 21.00 Útvarpsleikhúsið Móðir morðingjans. Leikendur: Pétur Einarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Þorsteinn Guð- mundsson. Að leikritinu loknu verða umræður um efni þess undir stjórn Halldóru Friðjónsdóttur. (Endurtekið frá sl. sunnudegi). 22.00 Fréttir 22.07 Pólitiska homið 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Skíma - fjölfræðiþáttur. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.15 Djassþáttur 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁS 2 ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttu og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðaraálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu Sigurður G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson.. Síminn er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir 19:30 Ekki fréttir 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Gettu beturl Spurningakeppni framhaldsskól- anna 1994. Fyrri umferð á Rás 2. Kl. 20:30 Alþýðuskólinn á Eiðum - Verzlunarskóli íslands. Kl. 21:00 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Sauðárkróki. 22.00 Fréttir 22.10 Kveldúlfur 24.00 Fréttir 24.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Næturtónar. Fréttir kí. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttir k!. 7.30,10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 02.00 Fréttir 02.05 Kvöldgestir Jónasar Jón- assonar 03.00 Blús 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnir Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. HLJÓÐBYLGJAN ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Einn hinna hcppnu vinningshafa mcð myndbandstökuvél, Ágústa Hjalta- dóttir í Hafnarfiröi. Með hcnni á myndinni cru dæfur hennar og systir; Magnus Björgvinsson frá Fjarðarkaup og Pálína Magnúsdóttir frá Islensk- Amcríska hf. PAMPERS-Lukku leikurinn: Tveir Norðlendingar í lukkupottinn I>ann 30. desember sl. var dreg- ið í ARIEL ULTRA LENOR Golfleiknum sem var á vegum Islensk-Ameríska hf. og var vinningurinn VW-Golf árgerð 1994. Vinningurinn var dreginn út í beinni útsendingu á út- varpsstöðinni Bylgjunni og kom bifreiðin í hlut I>óru Jónínu Björgvinsdóttur, sem býr í Reykjavík. Einnig er lokið PAMPERS- Lukku lciknum sem Islensk-Am- eríska hf. efndi til á haustdögum í samvinnu við hljómbæ og Bylgj- una. Vinningar í þcim lcik voru 10 SHARP-myndatökuvélar. Tveir Norðlendingar duttu þar í lukku- pottinn; Hrefna Aradóttir á Blönduósi og Hrafnhildur Sigurð- ardóttir á Húsavík. GG Við aflicndingu á Golf-bifreiðinni. F.v.: Pálína Magnúsdóttir frá íslensk- Ameríska hf.; Halldór Bachmann frá Bylgjunni, Þóra Jónína og Kristinn Árnason frá Heklu hf. Leiðrétting I lrctt í Dcgi sl. Ilmmtudag, þar scm sagt var l'rá árangri ncmcnda Framhaldsskólans að Laugum í Rcykjadal í spurningakcppni framhaldsskólanna, var cinn úr kcppnisliói skólaris rangfeöraóur. Jón Þór Ólason, var sagður Ólafs- son. Þctta lciörcttist hcr mcð og cru hlutaócigandi beönir vclviró- ingará þcssum mistökum. Pexrör með súrefniskápu til vatnslagna, í geislahitun, og miðstöðvarlagna. mm Verslið viö fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Aðalfundur íþróttadeildar Léttis verður haldinn í Skeifunni föstudaginn 4. febrúar kl. 20.00. Venjuleg aóalfundarstörf. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. VESTFIRÐINGAR AKUREYRI OG NÁGRENNI Sólarkaffí Vestfiröinga verður í Lóni laug- ardaginn 29. janúar og hefst kl. 20.30. - Vibhafnar kaffihlaðborö í tilefni 30 dra afmælis félagsins. - Kór Vestfirðinga syngur undir stjórn Atla Guðlaugssonar. - Karitas Hermannsdóttir flytur ræðu kvöldsins. - Friðrik Vagn og Þórunn Jónsdóttir stjórna fjöldasöng. - Samkvæmisleikur. Veislustjóri Halldóra Bjarnadóttir. Vestfirbingar fjölmennib og fagnib sólinni. Skemmtinefndin. V-, fert>cm)á\afö\ag **—fyjaíjartar Til aðila í ferðaþjónustu Ferðamálafélag Eyjafjaróar boðar hér með til fundar um kynningarátakió; íslandsferð fjölskyldunnar 1994 Sameiginlegt átak í ferðaþjónustu. Tómas Guðmundsson framkvæmdastjóri átaksins mun leiða viöstadda í allan sannleika um þetta áhugaverða átak þ.á m. hvernig það getur tengst einstökum hagsmunaaóilum í ferðaþjónustu. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 28. janúar, nk í Blómaskálanum Vín og hefst kl. 20.30. Boóið verður upp á sætaferð frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 20.00. Stjórnin. Auglýsing hjá okkur nær um allt Norðurland Fa* 27G39

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.