Dagur - 29.01.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 29.01.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 29. janúar 1994 FRAMHALDSSAOA 15. kafli Natan og Jóhannes Ekki hafói orðið af því að Natan borgaði Jóhannesi á Breiðavaói hin- ar 30 spesíur er hann lánaði honum, sem fyrr getur. Tók Jóhannesi aó leiðast og kærði Natan fyrir Birni Blöndal sýslumanni. Þá er fundum bar saman sagói Blöndai Natani frá kærunni og lagði það til að hann gerði karlinn ánægóan án máls- sóknar. Tók Natan því vel. Nokkru síðar reið Jóhannes að Lækjamóti, líkiega eftir bendingu Blöndals. Nat- an tók honum hió besta. Kvaðst þó eigi hafa til peninga til að borga honum með, en bauð guilúr fyrir 15 spesíur og gullhring fyrir 5 spesíur, og þó því aðeins að Jóhannes kvitt- aði hann fyrir allri skuldinni. Jóhann- es kvað hringinn vera úr kopar. Nat- an þreif þá hringinn og kvaðst sér ei útfalann, en hygginn maðu'r gæti selt hann á 10 spesíur. Tók Jóhann- es þá hringinn. Þó var hann tregur til að kvitta, þar til Natan hótaði hon- um lögsókn fyrir ranga kæru, því kæran hafði verið allstóroró, og að koma upp um hann þeim sökum er hann mundi heldur vilja að duldar væru. Kvittaði Jóhannes hann þá fyrir allri skuldinni. Síóar lét hann Helga smið virða gripina og reynd- ust þeir hálfvirói eða minna en þaó er Natan hafði sagt. Undi Jóhannes illa vió en lét þó kyrrt vera. 16. kafli Stuldur í Svartárdal Þaó var eitthvert sinn, aó Natan hafði pantað meðul og bækur frá út- löndum og átti það að koma á Hofs- ósskipi. Reið Natan norður er skipió kom. Hið pantaóa kom eigi, en til- kynningu fékk Natan um aó þaó hefði verió sent til kaupmanns eins í Reykjavík. Brá hann vió og reió suð- ur. Fékk hann með sér Bjarna bónda Gíslason, er bjó á parti af Hellulandi. Sögðu Skagfiróingar að ekki mundu þeir hafa riðið almanna- veg og eigi viljað hitta aðra menn eða láta þekkja sig. En slíkt var til- hæfulaust og eftirá upp fundió. Svo sagói Jóhann smióur Benediktsson frá Valadal, réttorður maður, að hann var þeim samferða og skildi við þá hjá Blöndu í noróurleió, aó þeir hefðu að engu hagaó sér ískyggilega. Frá Blöndu fóru þeir noróur Gilhagadal og tjölduðu þar. Átti Natan erindi að Hellulandi aftur, áóuren hann færi heim. Þá sömu nótt var stolið pening- um og kvensilfri úr skemmu í Svart- árdal ytra. Þar bjó Jón yngri Halls- son, móóurbróðir Natans. Þegar hann frétti að þeir hefóu legið í Gil- hagadal þá nótt, fékk hann grun á þeim og kærói fyrir Espólín sýslu- manni. Reió Espólín til Hellulands og yfirheyrði Bjarna, en hann þver- neitaði. Natan var þá riðinn heim. Fleiri þing hélt Espólín í málinu en ekkert sannaðist meó né móti. Sagt var að Bjarni hafi fengið Natan til að vera með sér síóasta þinghaldið og hafi Natan þar haft háóyrói í frammi við Espólín, en Bjarni beitt stóryrð- um og verió sektaður fyrir. Féll mál- ió svo niður. En um veturinn fréttist að flækingur einn hefði verslaó meó kvensilfur og peninga. Hann hafói þetta sumar flækst um Skagafjarð- ardali, en verið áður smali í Svartár- dal. Fékk Jón þá grun á honum, og þeir Natan mundu hafa verið sak- lausir kærðir. En eigi tók hann upp aftur. Björn Dúason tók saman UM VÍÐAN VÖLL Úr myndasafni Dags: Fertugur bæjarstjóri Eftir miklar umræður um hitaveitumál á fundi bæjarstjórnar Akureyrar 21. maí 1985 slógu bæjarfulltrúar á léttari strengi og glöddust meó Helga M. Bergs, bæjarstjóra, sem átti fertugsafmæli. Lyftu menn kampavínsglösum, bitu í kransa- köku og bæjarstjóm færói stjóranum Skarósbók að gjöf. I forgrunni eru frá vinstri: Sigurður Jóhannesson, Jón G. Sólnes, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Valgeröur H. Bjamadóttir, Sigfríður Þorsteinsdóttir og Helgi M. Bergs. DACSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPDD LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 09.00 Morgunsfónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. Stundin okkar. Endursýning frá síðasta sunnudegi. Meðal efn- is: Farið í gamla leiki og sýnd at- riði úr leikritinu Trítli. Felix og 'vinir hans Hver er það sem setur allt á annan endann? (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið) Norræn goðafræði Nomarfjall. (Nordvisi- on - Finnska sjónvarpið) Sindbað sæfari. Galdrakarlinn í Oz. Bjarnaey. Tuskudúkkumar 11.00 Framtið Evrópu Páttur um evrópsk málefni. Með- al annars verður rætt við Helmut Schmidt, fyrrverandi kanslara Vestur-Þýskalands, og sir Bem- ard Ingham, blaðafulltrúa Mar- grétar Thatcher. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 11.55 Staður og stund Heimsókn í þáttunum er fjallað um bæjarfélög á landsbyggðinni. í þessum þætti er litast um í BUdudal. 12.10 Á tall hjá Hemma Gunn 13.25 Syrpan Umsjón: Ingólfur Hannesson. 13.50 Etnn-x-tveir 14.00 íþróttaþátturlnn Bein útsending frá úrslitaleikjun- um i bikarkeppni kvenna og karla í körfubolta. 17.50 Táknmálsfróttir 18.00 Draumastelnnlnn (Dreamstone) Ný syrpa i bresk- um teiknimyndaflokki um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftmikla draumasteini. 18.25 Verulelklnn - Að leggja rækt vlð beraskuna Áttundi þáttur af tólf um uppeldi bama frá fæðingu tU unglingsára. FjaUað er um mataræði og svefn skólabarna, heimilisfræði og börn og bækur. 18.40 Eldhúslð Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir sjónvarps- áhorfendum að elda ýmiss konar rétti. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandverðlr (Baywatch III) Bandariskur myndaflokkur um ævintýralegt líf strandvarða i Kaliforniu. Aðal- hlutverk: David Hasselhof, Nicole Eggert og Pamela Anderson. 20.00 Fréttlr 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Slmpson-fjölskyldan (The Simpsons) 21.15 Myndbandaannáll ársins 1993 í þættinum verða sýnd athyglis- verðustu myndbönd ársins 1993 og veitt verðlaun fyrir það sem þykir skara ffam úr. 22.10 Útsendari kölska (Inspector Morse: The Day of the Devil) Bresk sakamálamynd. Stórhættulegur geðsjúklingur sleppur úr gæslu og nú reynir mjög á kænsku þeirra Morse lög- reglufulltrúa í Oxford og Lewis aðstoðarmanns hans. 00.00 Síðasti kafbáturlnn (Das letzte U-Boot) Ný, þýsk sjónvarpsmynd byggð á sann- sögulegum atburðum sem áttu sér stað í apríl 1945. Þýskur kaf- bátur siglir frá Kristjánssandi í Noregi til Japans með leynilegan farm. Bretar og Bandaríkjamenn komast á snoðir um áformin og senda tundurspilla á eftir kaf- bátnum. 01.40 Útvarpsfréttlr I dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 09.00 Morgunsjónvarp baraanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. Perrine Perrine og móðir henn- ar koma í autt og yfirgefið þorp. Afmælisgjöfin. Leikþáttur eftir Arnhildi Jónsdóttur sem jafn- framt er leikstjóri. Gosi. Maja bý- fluga. Dagbókin hans Dodda. 10.50 Hlé 11.30 Listakrónlka Listir og menning á árinu 1993. í þættinum verður farið yfir merk- ustu viðburði í menningarlífinu á liðnu ári. 12.15 Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþáttum vik- unnar. 13.00 íslandsmót í atskák Bein útsending frá úrslitum ís- landsmótsins í atskák. 15.00 UtU Qakkarlnn (Rasmus pá Luffen) Sænsk bíó- mynd byggð á sögu eftir Astrid Lindgren um niu ára dreng sem strýkur af munaðarleysingjahæli og ætlar að finna sér foreldra. Hann hittir flæking og saman lenda þeir í ýmsum ævintýrum. 16.40 Siðdeglsumræðan 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Stundln okkar Séra Rögnvaldur Finnbogason segir söguna af lærdómsmönnun- um og ljóninu, sýnd verða atriði úr Bugsy Malone hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar, Bergþór Pálsson syngur Mánaðavísur, Emelia kfldr i minningakistilinn og þau Karl halda áfram í ratleiknum en það eru asninn og Gunna geit sem kynna efni þáttarins. 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Boltabullur (Basket Fever) 19.30 Fréttakrónlkan 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35 Veður 0.40 FóUdð í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr. 21.10 Gestir og gjömlngar Bein útsending frá veitingahús- inu Fjörukránni í Hafnarfirði þar sem gestir staðarins látaJjós sitt skina. 21.55 Þrenns konar ást (Tre Kárlekar H) Framhald á sænskum myndaflokki sem sýnd- ur var í fyrra og naut mikilla vin- sælda. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist um raiðja öldina. 22.50 Kontrapunktur ísland - Svíþjóð Fyrsti þáttur af tólf þar sem Norðurlandaþjóðirnar eigast við í spurningakeppni um sígilda tón- list. Lið fslands skipa Gylfi Bald- ursson, Ríkarður Örn Pálsson og Valdemar Pálsson. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Töfraglugginn 18.25 íþróttahornlð 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Staður og stund Heimsókn (9:12). í þáttunum er fjallað um bæjarfélög á lands- byggðinni. í þessum þætti er lit- ast um í Borgarfirði eystra. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir og fþróttir 20.30 Veður 20.35 Gangur lifslns (12:22) (Life Goes On II). 21.30 Já, forsætlsráðherra (Yes, Prime Minister). 22.05 Á ég að gæta bróður mins? (Brother's Keeper). Margverð- launuð bandarísk heimfldarmynd um atvik sem átti sér stað í ná- grenni bæjarins Munnsville i New York-fylki 6. júní 1990 og eftirmál þess. Bræðurnir Delbert, Bill, Lyman og Roscoe Ward bjuggu saman ógiftir og ólæsir, í litlu koti. Morgun einn fannst Bill látmn í rúminu sem þeir Delbert deildu og sá siðarnefndi játaði að hann hefði kæft hann í svefni. Nágrannar bræðranna lögðust á eitt, söfnuðu fé og réðu lögfræð- ing til að fá Delbert sýknaðan. 23.00 EUefufréttlr 23.15 Á ég að gæta bróður mins? - framhald 00.10 Dagskrárlok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 09:00 MeðAfa 10.30 Skot og mark 10:55 Hvitl úlfur 11:20 Brakúla greifi 11:45 Ferð án fyrirhelts (Oddissey n) 12:10 Likamsrækt Leiðbeinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Glódís Gunnarsdóttir. 12:25 Evrópskl vinsældalistlnn (MTV - The European Top 20) 13:20 Fasteignaþjónusta Stöðvar 2 13:50 Freddie Starr Nú verður endursýndur þáttur með þessum vinsæla breska grín- ista sem hefur farið sigurför um heúninn. 15:00 3-BÍÓ Gullnl selurinn (The Golden Se- al) Falleg fjölskyldumynd um ungan dreng sem vingast viö gullinn sel en þeir eru afar sjald- gæfir og talið er að það eitt að sjá þá boði mikla heppni. Aðalhlut- verk: Steve Railsback, Michael Beck, Penelope Milford og Torqu- il Campbell. 16:30 Lííið um borð - Trillur á tímamótum - Vandaður íslenskur þáttur um trilluútgerð á íslandi sem stendur nú á tíma- mótum sökum aflasamdráttar. í þættinum koma fram sjónarmið þeirra sem standa í eldlínunni, þeirra sem eiga allt sitt undir duttlungum Ægis. Þátturinn var áður á dagskrá í október á síðast- liðnu ári. 17:00 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay) 18:00 Popp og kók 19:1919:19 20:00 Falin myndavél (Beadle's About) Gamansamur breskur myndaflokkur. 20:35 Imbakassinn Spéþáttur á fyndrænu nótunum. Umsjón: Gysbræður. 21:05 Á norðurslóðum (Northern Exposure) EUefti þátt- ur þessa skemmtilega framhalds- myndaflokks. 21:55 Ég á mér draum (I have a Dream) Tveggja klukku- stunda löng dagskrá í tilefni þess að um þessar mundir eru 65 ár liðin frá fæðingu Martins Luther King en hann féll fyrir morðingja- hendi í Memphis árið 1968. Fyrir rúmum þremur áratugum fór King fyrir 250.000 manna göngu að Lincoln- minnismerkinu í Washington og hélt þar þrum- andi ræðu sem lengi verður í minnum höfð. Þar talaði hann um draum sinn um jafnrétti, bræðra- lag og frið öllum til handa. Minn- ingarhátíðin um doktor King verður haldin í heimabæ hans, Atlanta í Georgíu, og þar mun fjöldi heimsfrægra skemmtikrafta koma fram, þ.á m. Whitney Hou- ston, Stevie Wonder, U2, Garth Brooks, Vanessa Williams, Paul Simon o.fl. Um kynningu sjá Whoopi Goldberg og Arsenio Hall. 23:55 Varnarlaus (Defenseless) T.K. er ung og glæsileg kona. Hún er lögfræð- ingur og heldur við Steven Seld- es, skjólstæðing sinn. Steven þessi er giftur kaupsýslumaður og honum virðist ganga allt í haginn. En þegar hann er myrtur á dularfullan hátt kemur ýmislegt óvænt upp á yfirborðið. Allir sem þekktu hann höfðu í raun ástæðu til að myrða hann. Grunsemdir lögreglunnar beinast meðal ann- ars að T.K. sjálfri en hún verður þess jafnframt vör að morðinginn situr um líf hennar. Hún verður því að sanna sakleysi sitt um leið og hún reynir að koma upp um morðingjann. Aðalhlutverk: Bar- bara Hershey, Sam Shepard og Mary Beth Hurt. Leikstjóri: Mart- in Campbell. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 01:35 Rlchard Pryor hér og nú (Richard Pryor Here and Now) Þetta er fjórða mynd þessa þekkta gamanleikara á sviði en hún er tekin á Bourbon-stræti í New Orleans árið 1983. Þess má geta að í dag berst hann við erf- iðan sjúkdóm eða mænusigg. 03:05 Logandi vígvöllur (Field of Fire) Flugvél hefur hrap- að í frumskógum Víetnam og með henni Wilson majór. Corman hershöfðingi leggur á það gríðar- lega mikla áherslu að Wilson ná- ist á lífi enda býr hann einn manna yfir tækniupplýsingum um nýja orrustuflugvél, G gerð Phantom þotuna. Aðalhlutverk: David Carradine, Eb Lottimer og David Anthony Smith. Leikstjóri: Cirio Santiago. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 04:40 Dagskrárlok Stöðvar 2 STÖÐ2 SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 09:00 Sóði Skemmtileg teiknimynd með is- lensku tali fyrir alla aldurshópa. 09:10 Dynkur Falleg og litrík teiknimynd með íslensku tali um ævintýri litlu risaeðlunnar og vina hennar. 09:20 Lísa í Undralandi Ævintýralegur teiknimyndaflokk- ur með íslensku tali. 09:45 Marslpangrísinn Falleg og skemmtileg teiknimynd um lítinn grís sem lendir í skemmtilegum ævintýrum eftir að hann dettur á bak við sófa og steingleymist. 10:10 Sesam opnist þú Vinsæll leikbrúðumyndaflokkur með íslensku tali. 10:40 Súper Maríó bræður Fjörugur teiknimyndaflokkur með íslensku tali. 11:00 Artúr konungur og ridd- aramir Annar þáttur þessa ævintýralega og spennandi teiknimyndaflokks sem er með íslensku tali. Þættirn- ir eru þrettán talsins. 11:35 Blaðasnáparair (Press Gang) Fimmti og næstsíð- asti þáttur þessa leikna mynda- flokks fyrir börn og unglinga. Þættirinir eru sex talsins. 12:00 Á slaginu Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarps- sal Stöðvar 2 þar sem fram fara umræður um allt það sem hæst bar á líðandi viku. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13:00 NISSAN deUdin íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar fylgist með gangi mála í 1. deild í handknattleik. 13:25 ítalskl boIUnn Bein útsending frá leik í 1. deild ítalska boltans í boði Vátrygg- ingafélags íslands. 15:15 NBA körfuboltinn Hörkuspennandi leikur í boði Myllunnar. Að þessu sinni leika Boston Celtics og L.A Clippers eða Chicago Bulls og Utah Jazz. 16:30 Imbakassinn Endurtekinn, fyndrænn spéþátt- ur. 17:00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Hug- ljúfur myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. 18:00 60 mínútur Vandaður bandarískur fréttaskýr- ingaþáttur. 18:45 Mörk dagsins íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar fer yfir stöðu mála í ítalska boltanum og velur mark dagsins. 19:1919:19 20:00 Handlaginn heimUisfaðir (Home Improvement) Tuttugasti þáttur í þessum gamansama myndaflokki um heimilisföðurinn Tim og tilraunir hans heimafyrir. Þættirnir eru tuttugu og tveir talsins. 20:30 Lagakrókar (L.A. Law) Bandarískur mynda- flokkur um starfsmenn lögfræði- stofunnar hjá Brackman og McKenzie. 21:20 Ein á báti (Family of Strangers) Julia Law-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.